Morgunblaðið - 29.04.1971, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 29.04.1971, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1971 Op/ð til kí. 10 í kvöld Ath. Verzlanir lokaðar laugardagirm 1. maí. HACKAUP SKEIFUNNI 15 SÍMI 26500. Vestmannaeyingar 7. maí, íaugardag, klukkan 10-79 verðo sölumaður og sérfrceðingur frá SKODA-umboðinu staddir með sýnishorn af SKODA 1971 — Komið, skoðið og reynsluakið — Það er þess virði að kynna sér SKODA — BÍLASKEMMAN VIÐ FLATIR TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SlMl 42600 Skiptafundur Skiptafundur verður hafdinn í þrotabúi Magnúsar Árnasonar Alfhólsvegi 143 miðvikudaginn 5. maí nk. kl. 14 1 dómssal Bæjarfógetaembættisins að Álfhólsvegi 7. Fjallað verður um ráðstöfun lausafjármuna búsins, tekin afstaða til málshöfðunar á hendur búinu o. fl. Slkiptaráðandinn i Kópavogi. Vana saumakonu vantar okkur nú þegar á tjaldasauma stofu okkar. Upplýsingar á saumastofunni. Ekki í síma. Ceysir hf. - FYRIRTÆKI - Til sölu 2 hótel í kaupstöðum norðanlands og austan Til sölu er nýleg og mjög vönduð kjötbúð á góðum stað « Austur- borginni Xr Til sölu er iðnaðarfyrirtœki með mjög sérstœða framleiðslu (sauma- iðnaður) Fjölbreyttir möguleikar á framleiðslu >f Hef kaupendur og seljendur að fasteignaskuldabréfum til lengri og skemmri tíma RAGNAR TÓMASSON HDL. Austurstræti 17 ( S & V ) NEMENDASÝNING DANSSKÓLA HERMANNS RAGNARS í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGAR- DAGINN L MAÍ KLUKKAN 2,30 EFTIR HÁDEGI Fjöldi nemenda á öllum aldri sýnir gamla og nýja samkvœmis- dansa og tizkudansa liðinna ára Aðgöngumiðasala er í Austurbœjarbíói frá klukkan 4 í dag Verð aðgöngumiða er krónur 100,oo fyrir fullorðna og krónur 50,oo fyrir börn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.