Morgunblaðið - 29.04.1971, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1971
21
Atvinna
Óskum að ráða stúlkur til verksmiðjustarfa.
Upplýsingar á skrifstofunni eftir kl. 5.
AXMINSTER H/F.
Grensásvegi 8.
Kona óskast
til þess að sjá um heimili 5 daga vikunnar frá kl. 8,30 að
morgni til kl. 7,30 að kveldi.
Upplýsingar í síma 82567 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.
Sveinspróf
í hárgreiðslu fer fram mánudaginn 17, maí n.k.
Umsóknir þurfa að berast sem fyrst til formanns
prófnefndar.
PRÓFNEFNDIN.
Mann vantar
á smurstöðina við Suðurlandsbraut. Helzt vanan.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 34600 og á kvöldin 84322.
Skrifstoíustúlku
Heildverzlun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku.
Tilboð er tilgreini aldur og fyrri störf ásamt meðmælum óskast
sent Mbl. merkt: „Heildverzlun í Miðborginni — 7246".
Skrifstofustúlku óskust
Félagssamtök óska eftir að ráða híð fyrsta röska og ábyggi-
lega stúlku til vélritunar, símavörzlu og fleiri starfa.
Upplýsingar um nafn, heimilisfang, aldur, menntun, starfs-
reynslu og meðmælendur, ef einhverjir eru óskast send afgr.
Mbl. merkt. „Skrifstofustúlka — 556", fyrir kl. 17 3. maí n.k.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja tvo leikskóla, annan við Leirulæk
en hinn við Kvistaland, hér I borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000.— kióna
skilatryggingu.
Tilboð vprða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. maí kl. 11.00
f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Sumurbústuðueigendur
Eftirtalin kosangastæki eru til sýnis og sölu í Véladeild SÍS
Ármúla 3, Reykjavík. Upplýsingar í síma 38900 — Jónas —.
2 stk. stofuofnar, 2 stk. ísskápar
4 stk. ofnar litlir, 1 stk. vatnshitari
2 stk. eldavélar, 3 hólf m/ventli 4 stk. 11 kg kosangaskútar.
Tækin eru öll lítið sem ekkert notuð.
ENSKIR KARLMANNASKÓR
NYJAR SENDINGAR.
Brúnir og svartir, reimaðir og óreimaðir. }/crd kr. 885,00
/ /
SKOBUD AUSTUBBÆJRR. LAU6AVEGI 100
UMBOD
UMB0D
í REYKJAVÍK
AÐALUMBOÐ
VESTURVERI
Verzlunin Straumnes,
Nesvegi 33
Sjóbúðin við Grandagarð * Kópavogi
Litaskálinn
B.S.R.
Bókaverzlunin Rofabær 7
Breiðholtskjör,
Arnarbakka 4—6
Verzlunin Roði,
Laugavegi 74
Hreyfill, Fellsmúla 24
Bókabúð Safamýrar,
Háaleitisbraut 58—60
Hrafnista í verzlun
Byggingavöruverzlunin
Burstafell,
Réttarholtsvegi 3
Borgarbúðin
í Hafnarfirði
Afgreiðsla í Verzluninni
Málmur
í Keflavík
Verzl. Kristjáns
Guðlaugssonar, !
Hafnargötu 79.
Sala á lausum miðum stendur yfir.
Dregið á þriðjudaginn.
APRILHUSID
Ji
íanTmwímínQ