Morgunblaðið - 29.04.1971, Page 27

Morgunblaðið - 29.04.1971, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1971 27 Sölukonan síkáta Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Cinema- scope, með hinni óviðjafnanlegu Phillis Diller i aðalhlutverki, ásamt Bob Denver, Joe Flynn o. fl. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. Siml 50 2 49 A/freð mikli („Alfred the great") Spennandi ensk-bandarísk stór- mynd í litum með íslenzkum texta. Michael York, Prunella Ransome. Sýnd kl. 9. BÍLAVAL Ýmsar tegundir af bílum til sölu fyrir skuldabréf. BÍLAVAL Laugavegi 90—92, sími 19092 og 18966. Leikfclag Kópavogs HÁRIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Næstu sýningar mánudag og þriðjudag. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasala í Glaumbæ opin í dag kl. 14. Sími 11777. L0CKW00D 1 byggingu Sameinuðu þjóð- anna í New York eru ein- ungis notaðar Lockwood skrár, vegna þess að ■fc þær tryggja mikla endingu og þægilega umgengni, ■fa þær eru hljóðeinangraðar með iðnaðarnæloni, þær skrölta ekki eins og ýmsar aðrar kúluhúnaskrér, ■fc þær eru einfaldar í ísetningu, þær eru á hagstæðasta verð- inu, ■fc þeim fylgir ábyrgðarskirteini. JENSEN, BJARNASON & CO. HF. HEILD- VERZLUN HAMARS- HÚSINU TRYGGVA- GÖTU. — SÍMI 12478. (15. leikvika — leikir 17. apríl 1971). Úrslitaröðin 121 — 211 — 2XX — 121. 1. vinningur: 11 réttir — kr. 108.500,00. nr. 11.250 (Isafjörður) nr. 26.183 (Hafnarfjörður) nr. 48.880 (Reykjavik). Ylirlæhnisstaðo við handlækningadeild Sjúkrahúss Akraness Staða yfirlæknis við handlækningadeild Sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í skurðlækningum. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist landlækni, Amarhvoli, Reykjavík. Stjórn Sjúkrahúss Akraness. Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús Austurbæjarbíói. MIÐNÆTURSÝNING laugardagskvöld klukkan 23.30 35. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 16 í dag. Sími 11384. Allur ágóðinn rennur í Húsbyggingarsjóð Leikfélags Reykjavíkur. / HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm, Jón Ólafsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11,30. — Sími 15327. GLAUMBÆR Diskótek Nýr plötusnúður STEFÁN EGGERTSSON M. a. verður leikin nýjasta L.P.-plata Crosby, Stills, Nash og Young. GL AUMB AR siim 11777 BINGÓ - BINGD BINGÓ I Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund kr. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. STÓRDANSLEIKUR verður haldinn í kvöld fimmtudag kl. 8—1. Hljómsveitin JEREMÍAS leikur. Diskótek. — Skemmtiatriði. Allur ágóði rennur í söfnun Flóttafólk ’71. Ungir safnarar. BLÓMASALUR KALT BORD í HADEGINU NÆG BlLASTÆDf. VÍKINGASALUR KVðLDVERÐUR FRA KL. 7 KARL LILLENDAHL OG Linda Walker ÞAR SEM FJÖLDINN ER ÞAR ER FJÖRIÐ VINSAMLEGA PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA HOTEL LOFTLHÐIR SlMAR 22321 22322

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.