Morgunblaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1971
Hljómskálahlaup ÍR
HLJÓMSKÁLAHLAUP 1R fór
fram í fimmta og næst síðasta
sinn á þessum vetri, sunnudag-
inn 18. april.
Eigi voru veðurguðirnir ÍR-
ingnnum hliðstæðir þvi norðan
strekkingur og kuldi háði hin-
um ungu hlaupurum mjög, en
þeir voru að þessu sánni með
langfæsta móti eða 49 talsins.
Úrsl it hlaupsins urðu sem
hér segir:
Stúlkur f. 1958: mín.:
Guðbjörg Sigurðardóttir 3,18
Stúlkur f. 1959: min.:
V í ðavangshlaup
Breiðabliks
LAUGARDAGINN 1. maí fara
fnam í Kópavogi þrjú víðavangs-
hlaup.
1. Víðavangshlaup bartia á aldr-
inum 7—14 ára. Keppendur
mæti til skráningar kl. 1:30
við Kópavogsskóla.
1. Víðavangshlaup kvenna. —
Hlaupið er opið öllum og
hefst klukkan 2:00.
3. Víðavangshlaup Kópavogs. —
Hlaupið er öllum opið og
hefst kl. 2:15.
4. öll hlaupin hefjast við Kópa-
vogsskóla. Keppendur láti
Skrá sig hjá Sig. Geirdal í
síma 12546 og Karli Stefáns-
syni I síma 40261.
Björk R. Eiríksdóttir 3,15
Anna Haraldsdóttir 3,20
Stúlkur f. 1960: mín.:
Bergþóra Wessman 3,29
Stúlkur f. 1961: mín.:
Ingibjörg Harðardóttir 3,45
Ásta B. Gunnlaugsdóttir 4,04
Piltar f. 1956: min.:
Magnús _ Geir Einarsson 2,41
Pétur Ásgeirsson 3,01
Piltar f. 1957: mín.:
Sigurður P. Sigmundsson 2,46
Guðmundur R. Ólaísson 3,02
Drengir f. 1958: mín.:
Már Kristjánsson 3,07
Gunnar Finnbjörnsson 3,09
Ólafur Haraldsson 3,14
Drengir f. 1959: min.:
Guðm. R. Guðmundsson 3,14
Trausti Sveinsson 3,16
Ólafur Ragnarsson 3,28
Drengir f. 1960: mín.:
Ólafur Magnússon 3,16
Sigurður Haraldsson 3,18
Gunnar Guðjónsson 3,21
Drengir f. 1961: mín.:
Magnús Haraldsson 3,22
Jóhann Jóhamnsson 3,32
Árni Ingólfsson 3,35
Piltar f. 1962: mín.:
Björgvin Guðmundsson 3,36
Helgi H. Bentsson 3,47
Kristinn Hannesson 3,48
Piltar f. 1963: min.:
Ásmundur E. Ásmundsson 3,37
Óskar Gunnlaugsson 3,45
Viðar Þorkelsson 3,52
Piltar f. 1964: mim:
Guðjón Ragnarsson 3,48
Hjálmur Sigurðsson, UMFV, og Jón Unndórsson, KR,
sýna glimu í Japan.
2 glímumenn
fara til Japans
kom hingað á vegum Júdó-
nefndar ÍSÍ, hafa haft, en
glímumennimir munu koma
fram í þætti á vegum sjón-
varpsstöðvarinnar Masao Na-
kao Fuji Telecasting Comp-
any í Tókíó. Hefst ferðin 2.
júim næstkomandi og verður
hún glímumömnumum og
Glímusaimbandi íslands að
kostnaðarlausu.
TVEIR íslenzkir glímumenn
munii halda til Japans innan
tiðar og koma þar fram í
sjónvarpsþætti, þar sem þeir
sýna hina íslenzku íþrótt.
Hefur Glímusamband tslands
valið þá Jón Unndórsson, KR,
og Hjálm Sigurðsson, UMFV,
til fararinnar.
Forgöngu um boð þetta
mun Kiyoshi Kobayashi, sem
Frá Hljómskálahlaupi ÍR.
STÓRSVIGSMÓT
UNGLINGA
STÓRSVIGSMÓT unglinga var
haldið sumardaginn fyrsta við
Skiðaskálann í Hveradölum. —
Rúmlega 20 keppendur mættu
til leiks. Veður var gott og ný
fallinn snjór. Mótsstjóri var Jón
as Ásgeirsson S.R. Brauíarstj.
Ásgeir Úlfarsson KR.
Úrslit urðu sem hér segir:
Telpur 10—12 ára
Kolbrún Jóhannsdóttir ÍR 92,3
Halidóra Hreggviðsd. SH 98,7
Nina Helgadóttir ÁR 111,0
13—16 ára — stúlkur
Margrét Ásgeirsdóttir Á 78,3
Inga Stefánsdóttir Val 85,8
10—12 ára — drengir
Hallgrímur Helgason ÍR 88,2
Páll Valsson ÍR 94,5
Hallgrímur Stefánsson Val 111,3
13—16 ára — drengir
Þorkell Sigurðsson SR 111,0
Sigurður Sigurðsson SS 158,7
Íslandsglíman 22. maí
- og sveitaglíma íslands í júní
ÍSLANDSGLÍMAN 1971 fer fram
að öllu forfallalausu laugardag-
inn, 22. maí 1971. Glímusamband-
ið hefur falið glímuráði Reykja-
víkur (GRR) að standa fyrir Is-
landsglímunni að þessu sinni.
Tilkynningar skulu berast til
íormanns GRR, Sigtryggs Sig-
urðssonar, Melhaga 9, R., simi
19963, skriflega eða i símskeyti
eigi síðar en sjö dögum fyrir
glimuna (sbr. 7. gr. reglugerðar
um Islandsglímuna og Grettis-
beltið).
Panaþinaikos
í úrslit
SlÐARI umferð í undanúrslitum
Evrópukeppnanna í knattspyrnu
fór fram i gærkvöldi og urðu úr-
slit leikjanna þessi:
EVRÓPUKEPPNI MEISTARA-
LIÐA:
Ajax — Atletico Madrid 3:0
Panaþinaikos — Red Star 3:0
Það verða því Panaþinaikos
frá Aþenu og Ajax Amsterdam,
sem leika til úrslita um Evrópu-
bikarinn á Wembley 2. júní nk.
EVRÖPUKEPPNI BIKAR-
HAFA:
Manchester City — Chelsea 0:1
Real Madrid — PSV Eind-
hoven 2:1
Chelsea og Real Madrid leika
til úrslita í Aþenu 19. maí nk.
BORGAKEPPNI EVRÓPU
(European Fairs Cup):
Leeds — Liverpool 0:0
Juventus — Köln 2:0
Leeds nægði jafntefli í leik sín-
um gegn Liverpool og leikur þvi
til úrslita í keppninni gegn Juv-
entus. Leiknir verða tveir úrslita-
leikir, annar í Leeds, en hinn í
heimaborg Juventus, Torino.
Rétt til þátttöku hafa skv. 5.
gr.:
1. Glímukappi Islands, næstu
þrjú ár eftir unna Islandsglímu.
2. Fjórir næstefstu menn frá
siðustu Islandsglímu.
3. Þrír efstu menn í hverjum
þyngdarflokki og í unglinga-
flokki Landsflokkaglimu.
4. Þrir efstu menn í hverjum
þyngdarflokki og i unglinga-
flokki Flokkaglimu Reykjavikur.
5. Þrír efstu menn í Fjórð-
ungsglímunum.
6. Þrír efstu menn i Skjaidar-
glimu Ármanns og Skjaldarglímu
Skarphéðins.
Sveitaglíma íslands 1971 mun
hefjast um miðjan júnimánuð
næstkomandi. Tilkynningar um
væntanlegar glímusveitir skulu
berast til formanns mótsnefnd-
ar, Sigtryggs Sigurðssonar, Mel-
haga 9, R., sími 10963, eigi síð-
ar en fjórtán dögum fyrir glím-
una (skv. 5. gr. um Sveitaglímu
Islands.
SUMARSTARF
G.R. HAFIÐ
SUMARSTARFIÐ í klúbbnum er
nú hafið, og var völlurinn opn-
aður í siðustu viku.
Kappleikjaskráin er komin út
og geta félagar fengið eintak af
henni í skálanum, þar sem hún
liggur framml. Fyrsta keppnin
verður einnar kylfu keppni, sem
hefst kl. 10.30 f.h. stinnudaginn
2. maí.
Stjórn G.R. vill skora á félags-
menn að fjölmenna i fyrstu
keppnina og stunda æfingar og
golfleik af kappi í sumar, sértil
ánægju og þjálfunar, á likama og
sál.
Frá Golfklúbbi Reykjavíkur.
Kjartan
heiðraður
HINN 11. marz sl., á sextugsaf-
mæli Sínu, var Kjartami Berg-
manin Guðjómssym, skjalaverði,
veitt gullmerki Glímusambands
íslands, fyrstum manina. Kjartan
hefur unnið glímunni mikið og
ómetóinlegt starf, bæði sem virk-
ur glímumaður á sínum yngri
áru-m og sem forystumaður
glímumarana, en hanm var val-
imin fyrsti formaður Glknusam-
bands íslands, er það var stofn-
að 11. apríl 1965.
Happdrætti
Hauka
DREGIÐ hefur verið í skyndi-
happdrætti handknattleilksdeild-
ar Hauka í Hafnarfirði. Vinn-
ingsmúmerin voru innsigluð óséð
hjá bæjarfógetaembættimu í
Hafmarfirði og verða geymd þar
til fullmaðaruppgjör hefur farið
fram.
Þeir, sem emm hafa efcki skilað,
en hafa fullan hug á að greiða
miða, sem þeim hafa verið send
ir, geta gert skil með því að
senda greiðsluna ásamt nafni og
heimilisfangi í pósthólf 169,
Hafnarfirði, eða snúa sér til
eftirtalinna: Hermanns Þórðar-
somar, Víðihvammi 1, símd 51265;
ólafs ólafssonar, Suðurgötu 28,
sími 51428; Bjarma Hafsteims
Geirtssonar, Álfaskeiði 45, sími
51929, og Sigurðar Jóakimssom-
ar, Krosseyrarvegi 5 B, sn'mi
50850.
Þar sem aðeins verður dregið
úr seldum miðum, skoðast allir
miðar sem ógreiddir verða, sem
óseldir eftir 10. mai n(k. — (Frá
handkmattleiksdeild Hauka).