Morgunblaðið - 29.04.1971, Page 32
flUGivsmcnR
^|*-®22480
1 ESIÐ
/IBLi J^ax^ung, \ ^■ml.Inhii, gaájj"-
D IflGLEGR
FI3VIMTUDAGUR 29. APRÍL 1971
För f orsetah j ónanna til
Noregs og Danmerkur
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi fréttatilkynning
frá skrifstofu forseta Islands um
opinbera heimsókn forsetans og
konu hans til Noregs og Sví-
þjóðar:
„Eiins og áður hefur verið til-
kynnt í fréttum fara forseti Is-
lands og forsetafrú í opinbera
heimsókn til Noregs og Svíþjóð-
ar dagana 3. til 8. maí nk.
Dagskrá heimsókmarininar verð
ur í stórum dráttum sem hér
greinir:
★ NOREGUR
Komið verður til Fornebu-
flugvallar kl. 11.15 eftir norsk-
um tíma, þar sem Ólafur Nor-
egskonungur mun taka á móti
forsetahjónunum. Verður síðan
ekið til hallarinnar, þar sem for-
setahjónin munu búa meðan á
himmi opinberu heimisókn stend-
ur. Að loknum hádegisverði í
höllinni verður ekið til Akershus
skastala, þar sem forseti mun
leggja blómsveig á þjóðarminniB
merikið yfir fallma Norðmenn. Að
því loknu verður ekið aftur til
hallarinmar, þar sem forseti-nn
tekur á móti erlendum sen-di-
henrum, sem búsettir eru í Ósló.
Um kvöldið heldur komungur-
inm veizlu til heiðurs forseta ís
lands og konu hanis.
Hinm 4. maí verða Munch-
safnið og Folkemuseet skoðuð
fyrir hádegi. Forsetahjónin
munu sitja hádegisverðarboð
ríkisstjórnar Noregs í Akershus-
kastala. Síðdegis sama dag hitta
forsetahjónin íslendinga á heim-
ili Agnar-s Kl. Jómissonar, sendi-
herra. Um kvöldið halda forseta-
hjónim konungi veizlu á Grand
Hotel.
Miðvikudaginn 5. maí skoða
forsetahjón-in Hjemmefrontmus-
eet. Að loknum hádegisverði í
höllinni verður haldið til Forne-
bu-flugvallar og farið þaðan kl.
13.45 til Svíþjóðar. Er þar með
Framh. á bls. 2
Herðubreið seld
innanlands
AFRÁÐIÐ hefur verið að selja
Herðubreið — eitt skipa Skipa-
útgerðar ríkisins. Samningar
hafa verið undirritaðir með fyrir-
vara af beggja hálfu, og er
gert ráð fyrir að skipið verði
afhent hinum nýju eigendum í
fyrstu viku maí.
4
milljónir
í flóttamanna-
söfnun
Ntí LIGGJA fyrir upplýsingar
um það hversu mikið safnað-
ist tii Flóttamannasöfnunar-
innar í Reykjavík, átta kaup-
stöðum og 15 hreppsfélögum.
Er heildarfjárhæðin í söfnun-
inni nú réttar fjórar milljónir.
Enn er eftir að telja i fimm
kaupstöðum, auk hreppsíélag
anna, sem eftir eru. Þá er nú
hafin herferð til söfnunar hjá
fyrirtœkjum og stofnunum,
og virðist áhuginn mjög al-
mennur. Má nefna sem dæmi,
að nokkrir ungir framtaks-
samir menn gangast I kvöld
fyrir dansleik í Tónabæ, og á
allur hagnaður að renna í söfn
unina.
Kaupendurnir eru þrír —
Eggert Hjartarson og Óskar
Leví, báðir til heimilis að
Ós-um í V-Hún-avatnissýslu, og
Bjöm Haralds-son í Reykjaví-k.
Morgunblaðið náði tali a-f einum
eigendanina í gær og spurðist
fyrir, hvað þeir félagar hygðust
fyrir með ski-pið, en hann kvaðst
ekkert geita gefið upp u-m það
að svo stöddu.
Skipaútgerð ríkisins fékk
Herðubireið í desember 1947, en
skipið var smíðað fyrir útgerð-
ina í Skotlandi. Hefu-r það þvi
verið í strandferðum við íslands-
strendur í tæp 24 ár. Skipið er
um 360 -bonn að stærð — smíð-
að sem vörufl-utningasikip með
svecEnrými fyrir 12 farþega.
Systurskip þess, Skjáldbreið, var
selt íyrir nokkru og hefur það
verið notað sem birgða- og dval-
arstöð fyrir menn, sem vinna að
olíuleit á hafi úti.
Myndin var tekin í Hnífsdal, og sjást á henni tvö böm með ósjálfbjarga æðarfugla. Ætluðu
þau að taka fuglana heim og reyna að lilynna að þeim. (Ljósm. Haukur Sigurðsson).
Strandið á ísafirði;
Unnt að bjarga Ceasari
segja Norðmennimir
Fugl ferst unnvörpum af völd-
um olíu frá togaranum
ísafirði, 28. apríl. I strandaður við Arnarnes, og
NORSKU björgunarsérfræðing- könnuðu aðstæður til björgunar
arnir fóru í dag út að togaran- á honum. Telja þeir að lokinni
um Ceasari, þar sem hann er I könnun, að unnt muni vera að
AFLI EYKST
— hjá Grindavíkur- og
Sandgerðisbátum
AFLAHROTA hefur verið hjá
bátiun í Sandgerði og Grinda-
vík síðustu daga, og vonast sjó-
menn þar til að hún kunni að
standa eitthvað, en skammt er
til vertíðarloka.
1 Grindavik bárus-t 1100 tonm
aí þorski á 1-and á þriðj-udaigs-
kvöld aí um 70 bátum. Einin báit-
urinn landaði um 50 tonarum ein
það var að visiu þriggja nátta
fiskur. Margir voru með 10 og
upp í 25 tonn. Á mánudagiskvöld
lönduðu 62 bátair samtál-s 1760
Landsfundi Sjálfstæðis-
flokksins lokið
Stjórnmálayfirlýsing fundarins
var samþykkt í gær
SÍÐDEGIS í gær lauk 19.
landsfundi Sjálfstæðisflokks-
ins, sem staðið hefur síðan á
sunnudag. Við lok fundarins
var samþykkt stjórnmálayfir-
lýsing landsfundar. Eínnig
voru samþykktar ályktanir
um menntamál og landhelg-
ismálið, sem voru sérstök
viðfangsefni á landsfundin-
um. Jóhann Hafstein, for-
maður Sjálfstæðisflokksins,
sagði í ræðu sinni í fundar-
lok: „Við hófum þennan
landsfund í sólskini og við
ljúkum honum nú í sólskini.“
Jóhann Hafstein sagði enn-
fremur: „Við höldum nú heim,
Framhald á bls. 2
tonnum, en það var eftir helgar-
frí hjá flotainium og aifliinn því
yfirleiitt þriggja og fjögurra
nátta íÉsfcur. Síð-ustu daiga hefur
verið að smáliifna yfir aflabrögð-
um hjá Grindavíkurbátum. Um
30 þúsund tonn miumu vera kom-
in þar á land af fiiSki, en heildar-
afflinn affla vertiðina í fyrra var
42 þús. tonn, þannig að töluvert
vantar enn upp á.
1 Samdgierði lönduðu 44 bátar
samital-s 300 tonnum í fyrra-
kvöld. Mestan affla netabáta var
Bergþór með eða um 30 tonn.
Ólafur KE fékfc mest trofflbáita
eða 25 tonm og þá að vísu eftir
2 sólarhringa. Sigurpáll var með
mest á línuna eða 8,5 tonín.
Á mánudags-kvöld lönduðu hinis
vegar um 50 bátar afflis 442 tonn-
u-m eftir helgarfríið. Bergþór var
aflahasstur netabáta með 40 tonn
af tveggja n-átta fiski, Svartfugl
var afflahæs-tur trofflbáta með
19,5 tonn og Víðir var hæstur á
línuna með 8,2 tonn. Að sögn
vigtarmannsin-s í Sand-gerði er
áberandi betri affli hjá trotfflbát-
Framhald á bls. 2
bjarga togaranum, en til þess
þurfi þeir tvo dráttarbáta og
fjóra stóra tanka. Ætluðu þeir
að síma í kvöld til Björgvinar
og Huli til að fá frekari fyrir-
mæli.
Þó nokkur olía vinðist hafa
runnið úr togaranum við Arnar
nes, og þess er þegar farið að
gæta í fuglalífi. Hefur þó nokk-
uð fundizt af dauðum fugli á
fjörum, hér í kringum kaupstað-
inn, svo og milli ísafjarðar og
Hnífsdals. Einna mest hefur þó
borið á þessu í Álftafirði. í
Hnífsdal töldu menn strax á
mánudag um 60 dauða fugla á
fjörum í næsta nágrenni kaup-
túnsin-s. Þess má og geta, að
hrafninn sækir mjög í fuglg,
sem ósjálfbjarga eru af völdum
olíu. Finniur Guðmundsson, fugla
fræðingur, var hér í dag til að
kanna áhirif olíunnar á fugla-
lífflð. — Fréttaritari.
2 teknir
— við ólög-
legar veiðar
VARÐSKIP Landlielgisgæzhinn-
ar tók í gær tvo báta að meint-
um ólöglegum netaveiðmn á
svæði í Breiðafirði, þar sem
þessi veiðarfæri eru ekki leyfð.
Bátarnir vonu Vestri BA-63,
sem -tefciinn var 8 sjómil-uir imnian
svæðisins, og GuMþór SH-115,
sem tiekiinin var 4 sjómílur iinnan
svæðisints. Mát hiins fyrmefnda
verður tiekið fyrir ú Patreksíirði
en hi-ns í Stykki-slhóOmi.