Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 8
8 MORGIWBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1971 r Sjá einnig FASTEIGNA- AUGLÝSINGAR á blaðsíðu 13 ■ a FASTEIGNASALA SKOLAKÖRBUSTIS 12 SÍMAR 24647 & 25550 Til sölu Við Skaftahlíð 5 herb. endaíbúð á 1. hæð, tvennar svalír, ræktuð lóð, laus 14. maí. Við Laugaveg 3ja herb. íbúð á 4. hæð, í risi fytgja 2 herbergi. íbúðin er ný- standsett, laus strax. í Kópavogi Eínbýlishús í Vesturbænum, ó herb., innbyggður bílskúr, girt ræktuð lóð, nýtt vandað hús. Til kaups óskast steinhús með 2—4 íbúðum, er þarfnast standsetningar. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Einbýlishús á frumbyggingarstigi við Sunnuflöt í Garðahreppi. Búið er að steypa upp kjallarann og í honum 3ja herb. íbúð sem búið er í. Verð 1 mitljón kr. 2ja herbergja lítið niðurgrafin kjallara- íbúð við Nökkvavog, sér- inngangur, sérhiti. Einbýlishús í Kópavogi. Húsið er á tveim hæðum, einstak- lega falleg og vel um gengin eign. Nánari uppl. hjá skrifstofunni, ekki i síma. 3ja herbergja góð ibúð á 3. hæð við Hraunbæ. fbúðin er laus nú þegar. ARNAR HINRIKSSON hdl. BJARNI JÓNSSON söluslj. I ■ ss 1 62 60 Til sölu Við tniðbœitm 4ra herb. hæð og ris, taus strax. Framnesvegur Lítið einbýlishús úr tirnbri á eignarlóð (hornlóð). Verð 950 þ. Leifsgata 4ra herb. risibúð, laus fljótlega. Seltjarnarnes Parhús á tveimur hæðum ásamt mjög góðum bílskúr til sölu. Húsið er tvær ibúðir. Mjög fallegur . garður (eignarlóð). Fagurt útsýni. Fossvogur Fokhelt einbýlishús. Teikningar hjá skrifstofunni. Fasteignosolan Eiríksgötu 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. 2/o herbergja R'rsíbúð við Mosgerði, í glugga þarf að setja nýtt gter og suma þarf að lagfæra. íbúðin er laus strax. Útborgun 55 þús. 3ja-4ra herbergja 2. hæð, endaíbúð, við Ásbraut. Góð teppi á íbúð og stigahúsi. Vélað þvottahús. Athugið að kr. 400 þús. er áhvílandi til 36 ára nteð 4% ársvöxtum. 2/o og 3/o herb. Efrihæð og risíbúð í timburhúsi við Ránargötu. Verð 900 þús. — 1 millj., útb. 350—400 þús., sem má skipta. Ekkert áhv. Einbýlishús Húsið er við Einilund í Garðahreppi, og er 143 fm. ásamt tveimur bíl- skúrum sem eru 52 fm. Húsið selst fullfrágeng- ið að utan, en fokhelt að innan. Beðið verður eftir 600 þús. kr. veð- deildarláni. Góð teikn- ing. 4ra herbergja fbúð þessi er 105 fm á 3. hæð (3 svefnherb.) í Breiðhofti. Þvottahúsið er á hæðinni. Vönd- uð íbúð með miklum skápum. Góð teppi á stofu og holi, einn- ig Jerða sett teppi á stiga. Stór og góð geymsla. Lóð verður að fullu frágengin. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Húseignir til sölu Timburhús á tveimur hæðum. 3ja herb. íbúð á 3. hæð, sérhití. Hæð og ris, atls 6 herbergi, í miðborginni. 4ra herb. 1. hæð, hentugt sem skrifstofur. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði. Höfum mjög fjársterka kaupend- ur. Rannveig Þorsteinsd., hrL málaflutningsskrífstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskfpti Laufásv. 2. Sfml 19960 - 13243 Kvöldsími 41628. Allt uppselt Ekki aldeilis, en okkur vantar íbúðir í tuga- tali, t. d. séríbúðir, blokkaríbúðir og ein- býli. Við fengum til sölu margar íbúðir í Kópavogi og á Reykja- víkursvæðinu um helg- ina o. m. a. Sumarbústað við Meðalfefls- vatn- 2ja herb. íbúð í Hliðunum. 2ja herb. íbúð í Árbæ. 3ja herb. íbúð við Hjatlaveg. 3ja herb. íbúð við Háaleitisbr. 4ra herb. íbúð við Háaleitisbr. 5 herb. íbúð í Garðahreppi. Lítið einbýlishús í Garðahr. Einbýlishús í byggingu í Kópavogi. Raðhús í byggingu í Kópav. Hæð við Sogaveg. Stórt hús með 4 íbúðum við Lindargötu. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Grillstofa í Hafnarfirði. Hárgreiðslustofa í Reykjavík. Verzlun í Reykjavík. Leitið uppl. hjá skrifstofunni. Höfum kaupanda að -Ar sérhæð í Hlíðunum, há útb. 3ja herb. íbúð á Teigum eða Lækjum. Ár 3ja—4ra herb. íbúð í Vestur- borg. Skipti ÁT Einbýlishús i Mosfellssveit fyrir minna í Reykjavík, Kópatvogi eða Hafnarfirði. Sérhæð í Kópavogi fyrir ein- býli í Vestur Kóp., t. d. Mel- gerði, Hófgerði eða þar í nágrenni. Opið til kl. 8 öll kvöld. 33510 85650 85740. ________t ÍEKNAVAL Su&urlandsbraut 10 Hatnarfjörður GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstig 3, Hafnarfirði. Sími 52760 og 50783. SÍMAR 21150-21370 íbúðir óskast 4ra herb. íbúð, heizt með bíl- skúr á Lækjum, Teigum. við Lauganes eða Kleppsveg. Mikil útborgun. 3ja herb. íbúð í Vesturborginni eða í Háaleitishverfi. 2ja herb. íbúð í Háaleitishverfi eða i Hlíðunum. Höfum ennfremur kaupendur að ibúðum, hæðum og einbýlis- húsum af flestum stærðum og gerðum, í mörgum tilfelium mjög miklar útborganir. Til sölu 6 herb. mjög góð 3. hæð 146 fm í Vesturborginoi. Sérhitav. Þribýlishús. Fallegt útsýni. 2/o herb. 'tb. við Hjarðarhaga á 2. hæð, 60 fm, gott risherb., fylgir. Verð kr. 1100 þús. Lambastaði á Seltjarnarnesi, í kjallara, 45 fm, öll nýmáluð og standsett. Verð kr. 550 þús., útib. kr. 250 þús. Við Urðarstíg í gamla Austur- bænum, 2ja herb. íbúð í litlu einbýlishúsi, rúmir 40 fm, geymsla í kjallara. Verð 550 þús., útborgun 250 þús. 3/o herb. íb. við Langholtsveg, rishæð stór og góð með sérhitaveitu. Vitastíg í kjatlara, nýstandsett, al>t sér Verð kr. 700 þús., útb. kr. 360 þús. Kaplaskjól, í kjallara um 90 fm. íbúðina þarf að standsetja. Verð 850 þús., útb. kr. 500 þús. sem má skipta. 4ra herb. íb. við Hraunbæ á 3. hæð, 118 fm, ný og giæsileg, ekki fullgerð. Lönguflöt í Garðahreppi, efri hæð 110 fm, mjög góð hæð með sérinngangi og fellegu útsýni. Úrvals sérhceðir 5—6 herb. ! Kópavogi í Vest- urbæ og Austurbæ, bílskúrar fylgja. Nánari uppl. á skrif- stofunni, Parhús skammt frá Hrafnrstu, 99x2 fm ptús rishæð, úrvals eign. AHar nánari uppl. á skrifstof- unni. Einbýlishús við Elliðavatn, á einni hæð, 125 fm, 7 ára steinhús, næst- um fullgert. Útihús um 70 fm, ræktuð lóð 5300 fm, fallegt útsýni. Verð kr. 1800 þús., útborgun kr. 900 þús. Komið oq skoðið AIMENNA FASIEIGNASÁtll Ihí'dARGÁtÁ 9 SIMAR 21150-^1370 2ja herb. nýleg íbúð á 3 hæð við Fálkagötu. Suðursvalir. Fallegt út sýni. 5-6 herb. 140 fm íbúð á 1. hæð í Þingholtunum. Aðeins 3 íbúðir í húsinu 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Háaleit isbraut. íbúðin er 2 stofur, 2 svefn herb .eldhús og bað. Falleg íbúð 4ra herb. sérhæð í Norðurmýri. íbúð in er 2 stofur 2 svefnherb. eldhús og bað. íbúðin er nýstandsett. 6 herb. íbúð á 3. hæð, 140 ferm. við Fálkagötu. íbúðin er 2 stofur, 4 ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURDSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GANLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. svefnherb , eldhúa og bað. sér- þvottahús, aðeins 3 íbúðtr í húsinu. Glæsilegt útsýni Raðhús við Skeiðavog. húsið er 2 stofur, húsbóndaherb., 4 svefn- herb , þvottahús, geymslur, inn- byggður bílskúr. Fokhelt endaraðhús í Fossvogi. Hús ið er 2 stofur, húsbóndaherb., sjón varpsherb., 4 svefnherb., eldhús og bað, geymslur, þvottahús. Fallegt skipulag á húsinu. Höfum ávatlt eignir, sem skipti konv- ur til greina á. Sérhœðir í veisturöæ og austurbæ Kópa- votfs, Nýtízku hús, teppalagðar it>ú6ir, vandaðar innréttingar, ; alft sér, bítskúrar. Einbýlishús sunnanverðu í Kópavogi, 90 fm hæð ásarnt 60 fm kjatlara. Nýr : bífskúr, nýjar innréttingar, ný i teppi, ræktuð lóð. Höfum kaupendur að öttum stærðum ibúða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarf. FASTCIGNASALAM HÚS&EIGNIR SANKASTRÆTI6 Simi 16637. Heimas. 40863. 2ja herbergja 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð í járnklæddu timburhúsi við Langholtsveg um 65—70 fm. Ný hitaveitulögn, ný teppi, nýlega málað. Verð 850—875 þús., útborgun 400—450 þ. 2/o herbergja 2ja herb. mjög vönduð íbúð á 2. hæð, með suðursvölum við Hraunbæ, um 66 fm. Sameign öll frágengin, vélar- í þvottahúsi. Verð 1175 þús., útborgun 750 þús. 3/'o herbergja 3ja herb. góð endaibúð á 1. hæð við Háaleitisbraut, um 75 fm, harðviðarinnréttingar, teppalagt, bílskúr fylgir. Verð 1600—1660 þús., útb. 900 þ. — 1 milljón. 4ra herbergja 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í Fossvogi við Dalaland. Sérhiti, harð- viðarinnréttingar, allt teppa- lagt. Útborgun 1 milljón. 4ra herbergja 4ra herb. endaibúð á 4. hæð við Háaleitishverfi um 110 fm, bílskúr fylgir. Útb. um 1 millj. — 1100 þús. 5 herb. íbúðir 5 herb. sérhæðir í Vesturbæ í Kópavogi, með sérhita og sérinngangi, með og án bil- skúrs. Útb. um 1200 þús. Seljendur athugið Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðum, kjallaraibúðum, risíbúðum, hæðum blokkaríbúðum, ein- býlishúsum og raðhúsum, í Reykjavík, Kópavogi, Garða- hreppi og Hafnarfirði. Útborg- anir mjög góðar og í sumuim tilfellum algjör staðgreiðsla. TSYfiGING&í! imTEifimn! Austurstræti lt A, 5. hæV Sími 2485« Kvöldsimi 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.