Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.05.1971, Blaðsíða 25
MORÖUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR lt. MAÍ lJJt 25 Þriðjudagnr 11. maí 7.®0 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8 30 og M.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 18.80. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl 7.50. Morgunstund barn- anna kl 8.45: Jónína Steinþórs- dóttir heldur áfratn sögunni ,,Lísu litlu í Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren (2). Útdráttur úr forustu greinum dagblaðaruna kl. 9.95. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög ieikin milli ofangreindra talmálsliöa, en kl. 10.25 Sígild tónlist: Alirio Diaz leikur á gítar Invocation og Dans eftir Rodrigo I Jan Tomasow og Anton Heiller leáka Sónötu fyrir fiðlu og sembal eftir Tartini og Marcello (11.00 Fréttir). Sinfóníu- bljómsveit útvarpsins í Hamborg leikur Serenötu í E-dúr op 22 eft- ir Dvorák; Hans Schmidl-Isser- stedt stj. / Filharmoníusveitin í Stokkhólmi leikur Sinfóníu nr. 4 I a-moll op. 63 eftir Sibelius; Six- ten Ehriing stj. 12.00 Dagskráin. Tónleíkar. Tilkynn- ingar. 12J25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.90 Sáðdegissagan: ^Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björns- son Jón Aðils leikari les (6). 15.00 Nútímatónlist: Leifur Þórarinsson kynnir Sinfón- íu nr. 5 eftir Dimitri Sjostakovitsj og Sinfóníu nr. 3 eftir Walling- ford Rieger. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan „Gott er í Glaðheimum'* eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (6). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ól- afsson, Magnús Þórðarson og Tóm- as Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21.05 Á sjó Séra Gísli Brynjólfsson segir frá einni af sjóferðum séra Odds Gísla scmar í Grindavík. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (16). 22.00 F réttir. 22.15 Veðurfregmr. Kvöldsagan: ..Mennirnir og skóg- urinn“ eftir Christian Gjeriöff i þýðingu Guðmundar Hannessonar prófessors.^ Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur les (8). 22.35 Harmoníkulög Mogens Ellegárd leikur lög eftir Falla, Dinicu, Smetana og fleiri. 23.00 Á hljóðbergi „John Brown’s Body“ eftir Step- hen Vincent Benét. Með aðalhlut- verk fara: Tyrone Power, Judith Anderson og Reymond Massey, Sag an er ftutt í leikgerð Charles Laughtons undir stjóm Pauls Gregorys: sáðari hluti. 23.30 Fréttir í stuttu máU Dagskrárlok. MiSvikudagur 12. mai 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnár kl. 7,00, 8,90 og 10U8. Fréttir ki. 7.3*0, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,46. Morgunleik- fimi kl. 7*50. Fræðsluþáttur Tamn- læknafélags íslands kl. 8^9: Sigurð ur Viggdsson tannlaeknir talar um sjúkdóima í tannkvilku. Morgunstund barnanna kl 8.45: — Jónína Steinþórsdóttir heldur áfram sögunni „Lísu litlu í Óiátagarði“ eftir Astrid Lindgren (t). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna ki. 9,06. Tilkyrmingar kl. • 30. Létt lög leikin máUi ofan- greindra talmáld.iða, en kl. 10,25 Kirkjutóniist: Dr. Páll ísólfsson leik ur orgelverk eftir Bach/ UnuU Buckel, Dóimkórinn í Regensburg. útvuipshljómsveitin í Múnchen og Franz Lemdorfer orgelleilkari flytja „Missa brevis’* í B-dúr eftir Haydn; Theobald Schrems stjómar. Fréttár kfl. 11.00 Síðan HljósupAötu safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Dagskráiu. Tónleikar. Tiikynmagar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,00 Landspróf í íslenrkri stafsetn- ingu 14,30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björusson Jón Aðiis leikari les (12). 15,00 Fréttir. Tiikynningar. Fræðsluþáttur Taunlæknafélags ís- lands (endurtekinn): Sigurður Vigg ósson tannlæðcnir talar um sjúk dóma í tannkviku. íslenzk tóulist: a Sönglög. Sigurveig Hjaltested syngur; Ragn ar Bjömsson leifcur á píanó. b. Þrjú lög op. 5 eftir Pál ísólfs- son. Gísli Magnússon leikur á píanó. c. Sönglög. Guðumundur Guðjóns- son syngur; Ólafur Vignir Alberts son leikur á píanó. d. Kamanermúsík nr. 1 fyrir flautu tvær klarínettur, tvö fagott og tvö horn eftir Herbert H Ágústsson. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands leika; Páll P. Pálsson stj- e. „Stiklur“ hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 16,15 Veðurfregnir. Þáttur af Margréti frá Norðnesi Jónas Guðlaugsson flytur 16,55 Lög leikin á píanó 17,00 Fréttir. Létt lög 18.00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Tækni og vísindi Páll Theodórsson eðlisfræðingur ræðir við dr. Guðmund Pálmason um rannsóknir hans á jarðlaga- skiptingu á íslandi með skjálfta- mælingum. 19,50 Mozart-tónleikar útvarpsius Einar Jóhannesson, Gunnar Egilson og Hafsteinn Guðmundsson leika Divertimento nr. 3 fyrir tvær klar ínettur og fagott. 20,10 Maðurinn sem efnaverksmiðja Erindi eftir Niels A Thom. Hjörtur Halldórsson flytur fyrsta hluta þýðingar sinnar. 2« 40 í kvöldhúminu a. Konsert í F-dúr fyrir flautu og hljómsveit eftir Jtóiann Gottlieb Graun. Jean-Pierre Rampal og hljómsveit in Antiqua Muisica leika; Jacquea Roussel stjórnar. b Seic sönglög op. 90 efttr Roi>ert Schumann við Ijóð eftir Níkolaus Lenau. Gérard Souzay syngur; Dalton Baidwin leikur á píanó. 21,18 Unaræðuþáltnr um skólamál sem Árni Gunnarsson fréttamaður stýrir. Þátttakendur: Valgarður Har aldsson námsstjóri á Akureyri. Edda Eiriksdóttir skólastjóri á Hrafnagili og Sæmundur Bjarmaso*n skólastjóri við Þelamerkurskóla. 22,88 Fréttír 22,15 Veðurfreguir Kvöldsagan: „Meunirnir og skóg nrinn“ eftir Chrisiian Gjeriöff í þýðingu Guðmundar Hannessonar prófessors. Sveinn Ásgeirsson endar lestur bók arinnar <9). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsuim áttum þ.á.m. siðast^ strengjakvartett Bartóks. 23,18 A8 tafti Guðmundur Arnlaugsscm sér um þáttinn 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. maí 20.88 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.38 Ballettskóli Birgit Cullberg Brugðið er upp myndum af starfi þessa fræga sænska ballettskóla, rætt við Birgit Cuiiberg nokkra nemendur hennar og áhugafólk um ballett og skyggnzt inn á æfingar og sýningar. Þýðandi Jón O Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.10 Skiptar skoðanir Umræðuefni: Almannavarnir. Umsjónarmaður Gylfi Baldursson. 21.55 Kildare læknir Nýr bandarískur myndaflokkur um ungan iækni og viðburðaríkt starf hans á stóru sjúkrahúsi. Aðalhlutverfc leikur Richard Cham- beriain. Þessi fyrsta mynd nefnist Sjá þann hinn mikla mann. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.45 Ðagskrárlok. Aðstoðarhéraðslækni vantar að Suðárkróki í sumar. Kandidat kemur til greina. Einnig staða aðstoðarlæknis í sjúkrahúsinu laus til umsóknar. Upplýsingar veittar. Héraðslæknirinn á Sauðárkróki. Vor- og sumar- tízkan Stuttbuxur, hnébuxur, samfestingar, síðbuxur, blússur. Glæsilegt litaúrval. Tízkuverzlimin CjuÁrún Rauðarárstíg 1. Sími 15077. Tárnöldin er liöin.. KORATRON Koratron kom í staðinn. Koratron-föt hafa aldrei þarfnazt straujárns. Pau svara kröfum tæknialdarinnar, þægileg, vel sniðin og vönduð. Gffiiiæti sillrnr fjölNÍLYlflliiimsir GENERfll MÍIIS B°coa Pllffs með súkkulaðibragði Á hverjum morgni NATHAN & OLSEN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.