Morgunblaðið - 26.05.1971, Qupperneq 2
MOftGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1971
Jaröskjálftarnir:
Vitað um 856 látna
Istanbul,
NÚ er vitað
létu lífið í
Tyrklandi á
25. maí — AP
með vissu, að 856
jarðskjálftunum í
dögrunum, en ekki
hefur enn náðzt samband við
a.m.k. tíu mjög: afskekkt fjalla-
þorp á þeim slóðum, sem jarð-
hraering'arnar voru hvað mestar.
Kaupmenn á f undi:
Óánægðir með
f ramvindu mála
EKKERT nýtt hefur gerzt í yfir-
vinnubanni Verzlunarmannafé-
ktgs Reykjavíkur, sem gekk í
gildi um sl. helgi. Eins og skýrt
var frá í Morgunblaðinu í gær
hefur VR nú vörzlu við tvær
verzlanir, Breiðholtskjör og
Verzlunina Örnólf, sem sinntu
ekki banninu. Samkvæmt upp-
Iýsingum Magnúsar L. Sveins-
sonar hjá VR hafa fleiri verzlan-
ir brotið bannið, en gefið eftir
þegar menn frá VR komu á stað-
inn.
í viðtali við Hjört Jónsson, for
mann Kaupmanmasamtakanna,
kom fram að í fyrrakvöld héldu
kaupmenn fjölmenman fund um
yfirvinmumálin. Á fundinum kom
fram megn óánægja með fram-
vindu mála. Eru kaupmenm mjög
óánægðir með að ekki íengust
viðræður við VR áður en til
banusins kom, en kaupmenn
höfðu farið þess á leit við VR að
þessi mál yrðu rædd á sameigin-
legum fundi. Þá kom einmig
fram óánægja með hve miikill
dráttur hefur orðið á því að borg
aryfirvöld hafi tekið þetta mál
til alvarlegrar umræðu. — En til
þeas að ieysa málið á varanlegan
hátt þurfum við að fá nýja reglu
gerð, sagði Hjörtur Jónsson, for-
maður Kaupmannasamtakanna,
— en fyrirsjáanlegt er að ein-
Rætt um flug-
vélasölu til Kína
Lundúnum, 25. maí -— AP
TALSMENN brezku flugvéla-
verksmiðjanna Hawker Sidde-
ley skýrðu frá því í Lundúnum
í dag, að samningaviðræður
hefðu staðið yfir í 3 mánuði
milli verksmiðjanna og fulltrúa
Pekingstjórnarinnar um sölu á
farþegaþotum af Trident-gerð til
inanlandsflugs í Kína. Vitað er
að Kínverjar hafa þegar keypt
nokkrar slíkar flugvélar notaðar
frá Pakistan og hafa áhnga á að
kaupa fleiri nýjar. Kaupverð
flugvéla af þessari gerð er um
7.2 milljónir dollara.
hvern tima tekur að koma reglu-
gerð í íramikvæmd, jafnvel þótt
hún yrði sett mjög fljótlega og
því virðist niú skynsamlegt að
Kaupmamnasamtökin og VR
ræði málið og komist að sam-
komulagi meðan það millibils-
ástand varir.
Rauði hálfmáninn er að störfum
í bænum Bingol þar sem mann-
og eignatjón varð hvað mest.
Hefur verið reist tjaldborg fyr-
ir rúmlega tvö hundruð þúsund
manns, en þúsundir eru heimilis-
lausar. Mikið hefur borizt af mat
og hvers kyns hjúkrunar- og
hjálpargögnum að því er for-
svarsmenn Rauða hálfmánans
segja.
í morgun urðu á ný jarð-
skjálftar í landinu, nú i héruð-
unum Balikesir, Kutahya og
Usak. Upptök eru talin hafa ver-
ið í grennd við borgina Gediz,
sem hrundi nálega til grunna í
jarðskjálftunum árið 1970. Mikil
skelfing greip um sig, er síðustu
jarðhræringamar hófust, en sam
kvæmt síðustu fréttum, beið eng-
inn bana og sáralítið mannvirkja
tjón varð. Styrklieiki jarðskjálft-
ans var tæp 6 stig á Richter-
kvarða.
Ferðir Herjólfs breytast:
Fimm ferðir milli Eyja
og Þorlákshafnar
— aðeins ein ferð frá Rvík.
ÁÆTLUNARFERÐIR m.s. Herj-
ólfs milli Vestmannaeyja og
lands verða með nokkuð öðru
sniði í sumar en verið hefur á
undanförnum árum. Verða farn-
ar fimm ferðir í viku milii Eyja
og Þorlákshafnar og ein ferð
milli Reykjavíkur og Eyja. Áður
voru tvær ferðir farnar milli
Þorlákshafnar og Eyja og tvær
milli Reykjavíkur og Eyja á
viku, Nýja áætlunin gengur í
gildi í dag. Ráðgert er að sér-
stök rútuferð verði milli Þor-
lákshafnar og Reykjavíkur í
sambandi við ferðir Herjólfs.
í sumar verður Herjólfur í
ferðum milli Þorlákshafnar og
Vestmannaeyja frá miðvikudegi
til sunnudags. Á mánudögum
lestar hann vörum í Reykjavík
og losar í Eyjum á þriðjudög-
um. Ekki er ákveðið hve lengi
nýja áætlunin verður í gildi, en
úr þvi verður skorið þegar í Ijóa
kemur hvernig hið nýja fyrir-
komulag kemur út rekstrarlega
og þjónustulega.
ískjarni tekinn úr Hofsjökli
Lentu á Hofsjökli
á skíðaflugvél
— tóku ískjarna til tvivetnis-
magnsmælinga
Halldór Laxness
Bók um Halldór Laxnes
gef iu út í Rússlandi
KOMIN er út í Sovétríkjunum
bók um Haildór I.axness, rithöf-
und, eftir Ninu Krimova og Al-
eksander Pogodin. Bókin heitir
„Halldór Laxness: Líf hans og
list“, er 216 blaðsíður og var gef-
Kápumynd
in út í 6.800 eintökum hjá bóka-
forlaginu „Sovéski písatel“.
Frá þessu er skýrt í frétta-
blaði frá Sovétríkjunum og kem-
ur þar einnig fram, að nokkrir
sovézkir bókmenntagagnrýnend-
ur og málvísindamenn hafi að
undanförnu unnið að rannsókn-
um á ritverkum hans.
Fyrsti kafli bókarinnar um
Laxness ber heitið „Á Islandi
hljóta menn að vera skáld“ og
er þar gerð grein fyrir menn-
ingu og sögu íslenzku þjóðarinn-
ar, náttúru Islands og sagt frá
æskuárum höfundarins, ferðalög
um og upphafi rithöfundaferils
hans. 1 næstu köflum er rætt um
verk Laxness, sagt frá félags-
iegri afstöðu hans og birtir kafl-
ar úr bréfaskiptum hans við sov-
ézka rithöfunda. 1 lokakafla bók-
arinnar, sem ber nafnið „Rithöf-
undur verður að skrifa fyrir
þjóðina eina“, gera sovézkir
gagnrýnendur grein fyrir niður-
stöðum sínum um viðhorf Hall-
dórs Laxness.
Nýtt
íþrótta-
hús í
Garða-
hreppi
framkvæmdir
að hefjast
í NÆSTA mánuði verður hafizt
handa við byggingu 1000 fer-
metra íþróttahúss í GarðaJireppi.
Iþróttahúsið verður reist vest-
an við Barnaiskóia Garðahreppe,
sunnan Vífilsstaðavegarins, og á
verkinu að vera lokið á næsta
ári. Áætlaður heildarkostnaður
er 18—20 milljónir króna.
Ráðgert er nýja íþróttahúsið
fullnægi þörfum skólanna í
Garðahreppi og almennings. Sal
úr hússins verður 18x33 m að
stærð og áhorfendasvæði verður
fyrir um 400 manns. Mannfreð
Vil'hjálmsson arkitekt hefur
teiknað íþróttahúsið.
í FYRRADAG flugu menn
frá Raunvísindastofnuninni og
Jöklarannsóknamélaginu inn
að Hofsjökli til þess að ná
í ískjarna úr jöklinum. Er
þetta einn þáttur í mæling-
um, sem miða að því að
ákveða tvívetnismagn í úr-
komu á landinu, en þær mæl-
ingar eru aftur undirstaða
túlkunar á tilsvarandi mæl-
ingum á grunnvatnsrennsli.
Mennirnir, sem fóru voru
Bragi Árnason efnafræðingur
frá Raunvísindastofnuninni,
og Magnús Eyjólfsson frá
Jöklarannsóknarféiaginu, en
flugmaður var Þorsteinn Sig-
urgeirsson.
Fóru þeir félagar eftir
hádegi í fyrradag frá Reykja
vik og flugu inn að jöklin-
um. Lentu þeir norðan í jökl-
inum og boruðu þar rúm-
lega 7 m holu og tóku ís-
kjarna, sem fluttur var suður
til rannsóknar. Er þetta í
þriðja sinn sem þessir menn
lenda á skíðaflugvél á jökli.
Fyrir einu og hálfu ári lentu
þeir á Langjökli til þess að ná
í ískjarna þar og var það í
fyrsta sinn sem skíðaflugvél
lenti og hóf sig aftur til
flugs á jökli hérlendis.
Skipulagsbreyting í
menntamálaráðuneyti
— ráðuneytinu skipt í sjö deildir
SKIP UL AGSBRE YTING hefur
verið gerð á menntamálaráðu-
neytinu, sem miðar að því að
iækka ríkisútgjöld. Felst breyt-
ingin meðal annars í því að
fræðslumálaskrifstofan, fjár-
málaeftirlit skóla og Fræðslu-
myndasafn ríkisins verða að
deildum í menntamálaráðuneyt-
inu. Jafnframt hefur verið gerð
nánari deildaskipting í ráðuneyt
inu í samræmi við áðurnefndar
breytingar. Kemur þetta fram í
fréttatilkynningu frá mennta-
málaráðuneytinu.
í lögum nr. 5 frá 10. apríl 1968,
um ráðstafaniir til lækkunax rilkis
útgjalda, var ákveðið að fræðslu
málaskrifstofan skyldi verða
daild í menmtamálaráðuneytinu
og lög nr. 35/1930, um fræðslu-
Herðubreið seld
Söluverð um 4 milljónir
ENDANI.EGA var gengið frá
sölu á m,s. Herðubreið í gær.
Nýtt hlutafélag í Húnavatns-
sýslu, Norðurskip h.f. keypti
skipið og var söluverðið um 4
milljónir. Herðubreið er 24 ára
gamalt skip og hefur verið í
strandferðum á vegum Skipa-
útgerðar ríkisins frá þvi það var
keypt til landsins. Skipið var af-
hent hinum nýju eigendum í
gær.
Hjartarsonar
hluthöfum í
Að sögn Eggerts
sem er einn af
Norðurskip h.f., höfðu hluthafar
í hyggju að leigja Herðubreið
enskum vísindamönnum, sem
ætila í rannsóknaleiðang'ur á
Persaflóa, en þar sem skipið
fékkst ekki nægilega fljótt veiW-
ur ekki af þesari leigu. Er enn
óráðið hvað verður fyrsta verk-
efni Herðubreiðar hjá hinum
nýju eigendum.
málastjórn, þá jafnframt falia
úr gildi svo og önmur ákvæði sem
brjóta í bága við þetta. Eininig
sklydi fjánmálaeftirlit skóla
verða deild í ráðumeytinu og
íþróttafulltrúi og bókafulltrúi
starfemenm ráðuneytiaims. Þá
gera lögim ráð fyrir, að Fræðslu-
myndasafn ríkisins verði deild í
ráðuneytinu. í lögunum segir, að
skipulagsbreytingar þessar Skuii
koma til framkvæmda þegar
menntamálaráðherra ákveði.
Skipulagsbreytingar þessar
koma miú til framkvæmda að
öðru leyti en því, að Fræðslu-
myndasafn ríkisimis verður eklki
að svo stöddu sameimað ráðu-
neytinu. Jafnframt hefur ráðu-
neytinu verið skipt í deildir og
verða deildir og deildarstjórar
sem hér segir:
Safn-, lista- og æskulýðsmála-
deild, Knútur Hallsom, skrifstofu
stjóri; háskóla- og alþjóðadeild,
Árni Guninarsson; skólaramn-
sóknadeild, Andri Ísaíksison; bygg
ingadeild, Guðmumdur Þór Páls-
son; fræðslumáladeild, Helgi
Eliasson, fræðslumálastjóri; fjár-
mála- og áætlanadeild, Torfi Ás-
geirsson, og greiðslu- og bók-
haldsdeild, Sigurður J. Briem.
Gefin hefur verið út auglýsing
um verikefni, skipulag og starfs-
reglur men'ntamálaráðuneytisims,
þar sem meðal anmars er ákveðið,
hvaða málefni hver deild slkuli
sórstaklega fjalla um.