Morgunblaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐrÐ, MIÐVIKUÐAGUR 26. MAl 1971
r
MjJ BtLA L FAUA V
ÆJAIÆltr
22-0-22*
IRAUDARÁRSTÍG 3lj
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
YW Sendifefðabifreið-VW 5 manns-VW svefnvagn
VW 9 maona * Landrovw 7manna
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sím/14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
SENDUM
_ . , _ BÍLINN
*£? 37346
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
^ 21190 21188
BÍLASALAN
HLEMMTOBGI
Simi 25450
BÍLALEIGA
Keflavík, sími 92-2210
Reykjavík — Lúkasþjónustan
Suðurlandsbraut 10, s. 83330.
iftGÓÐAI^’RETTIR <4
FYRIR N
VIÐSKIPTAVINI SUNNU
PÍÚ ER SVARAÐ í
7 SÍMUM IIJÁ SUNNU
SÍMAR: 16400 12070
25060 26555
FERjBASKRIFSTOrAN SUNNA ^
£ Hávaði af völdutn
léttra bifhjóla
Óskar Ölason, yfirlögreglu-
þjónn, skrifar:
„Velvakandi!
í dálkum þínum 19. þ.m.
skrifa bræður þér bréf, er fjall
Bifreiðasala
Notaóirbilartilsölu
Hunter, sjálfsk., '70, 310 þ.
Hillman Minx '67, 150 þ.
Hillman Station '66, 140 þ.
Willys '65 með blæju, allur ný-
yfirfarinn, 180 þ.
WiKys ’65 með Meyers húsi,
145 þ.
Willys '64 með Egils húsi.klædd-
ur, mjög góður bíll, 146 þ.
Rússajeppi '66 með góðu húsi,
220 þ.
Austin Gipsy, dísilhreyfill, '65,
210 þ.
Bronco '66, 240 þ.
Taunus 20 M '66, 4 dyra, 165 þ
Taunus 17 M '66, 4 dyra í sér-
flokki, 185 þ.
Renault Dauphine '62, 20 þ.
Skoda Combi ’65, 70 þ.
Dodge '60, 4 dyra, 70 þ.
Dodge '61, vörubifreið, þriggja
tonna, 250 þ.
Volkswagen '60, 60 þ.
Volkswagen '64, 85 þ.
Bilar gegn skuldabréfum:
Rambler Rebel '67
Rambler American '67
Plymouth Belveder '67
Ford Custom '66.
Allt á sama stað
EGILL,
VILH J ALMSSON
HE
Laugavegi 118 — Sími 2-22-40
ar um hávaða I umferðinni, og
er þar talað sérstaklega um
létt bifhjól og hljóðmerki frá
bifreiðum. Óskað var eftir því
að fá bréf frá lögreglunni um
þetta efni.
Varðandi léttu bifhjólin er
það að segja, að hjólum þesa-
um hefur fjölgað mjög mikið
að undanförnu. Samkvæmt
reglugerð um ökukennslu, próf
ökumanna o.fl. verða ökumenn
léttra bifhjóla að hafa tekið
þátt í námskeiði í umferðar-
reglum, akstri og meðferð
léttra bifhjóla, áður en þeir
öðlast rétt til aksturs.
0 Gott starf Æskulýðs-
ráðs Reykjavíkur
Æskulýðsráð Reykjavíkur
hefur gengizt fyrir og haldið
uppi slíkum námskeiðum undir
ágætri stjórn Jóns Pálssonar,
starfsmanns ráðsins, og með
aðstoð góðra manna, t.d. Sig
urðar Ágústssonar, fulltrúa
Slysavarnafélags íslands, og
lögregluþjóna, sem kennt hafa
á námskeiðum þessum. Á nám
skeiðunum fá ungmennin að-
stöðu til viðgerða á hjólunum
og til klúbbstarfsemi. Þeir,
er muna, hvernig ástand þeS3-
ara mála var, áður en Æsku-
lýðsráð Reykjavíkux fór að
sinna þeim í samvinnu við
embætti lögreglustjóra, vita, að
um gjörbreytingu er að ræða.
0 Hjól tekin úr umferð
Á námskeiðum þessum er
lögð mikil áherzla á, að hljóð
deyfar hjólanna séu í lagi, en
á þvi veltur mikið um háyaða
þann, er hjólið veldur. Þvi er
þó ekki að neita, að einstaka
ökumaður slíkra hjóla hefur
tekið sigti, sem er inni í hljóð
deyfinum, úr, eingöngu til þess
að auka hávaðann frá vélinni,
en þeim, er það gera, fer
fækkandi, enda tekur lögregl
an slík hjól úr umferð, ef til
þeirra næst.
Ég held, að einmitt með á-
gætu starfi, sem Æskulýðsráð
Reykjavíkur leysir hér af
hendi og með aðhaldi frá lög
reglunni megi vænta þess, að
draga megi úr ónæði því, er
hjól þessi valda, en aldrei
verður hægt að koma í veg fyr
Sumarbústaðalönd
Sumarbústaðalönd til sölu í Grímsnesi.
Upplýsingar hjá Snorra Árnasyni, lögfræðingi, Selfossi eftir
kl. 2 síðdegis, sími (99)1319 og 1423.
Frú Barnaskóla Garðahrepps
Fólk sem flytur í Garðahrepp á þessu ári er vinsamlegast
beðið um að innrita skólaskyld börn sín 6—12 ára nú þegar.
Sími 42756
SKÓLASTJÓRI.
ir að frá tækjum þessum stafi
nokkur hávaði.
Mikilvægt er, að samvinna
lögreglunnar og ungmennanna
sém stjórna hjólum þessum, sé
góð, og með fræðslu og gagn-
kvæmum skilningi má vænta
árangurs.
0 Hljóðmerki bifreiða
Varðandi hljóðmerki frá bif-
reiðum má geta þess, að leigu-
bifreiðastjórar hafa tekið mál
þetta upp innan sinna samtaka
og er það almennt svo nú, að
leigubifreiðastjórar gefa ekki
hljóðmerki, er þeir koma að
húsi til að sækja farþega, en
þess í stað eru þeir, er biðja
um bifreiðina, beðnir um að
fylgjast með, er leigubifreiðin
kemur. Undantekningar eru þó
því miður frá þessari reglu, og
hefur lögreglan haft afskipti
af því.
£ Hverjir eru verstir?
Þeir, er mestu ónæði valda,
með því að gefa hljóðmerki,
eru ökumenn bifreiða, sem t.d.
á morgnana eru að sækja
vinnufélaga, og svo á kvöld
in yngstu ökumennirnir, sem
eru að vekja athygli á sér, t.d.
er þeir eru á ferð í miðbæn
um og við samkomuhúsin.
£ Lögreglan sinnir kær-
unt um óþarfa flaut
Ekki vantar lögregluna heim
ildir til afskipta í þessum mál
um, því að m.a. eru ákvæði
um þetta í 52. gr. umferðar-
laga, og í lögreglusamþykkt
borgarinnar stendur í 48. gr.:
„Óheimilt er bifreiðastjórurn
að gefa hljóðmerki, nema að
umferðin gefi tilefni til þess.“
Lögreglan hefur látið mál
þessi til sín taka og mun gera
það áfram.
Þeir, er linur þessa lesa og
finna sök hjá sér í sambandi
við óþarfa hávaða í umferð-
inni, gerðu vel í að athuga
þetta, og ég held, að þeir kom
ist að raun um, að það sé
hægt að koma3t leiðar sinnar
í umferðinni án þess að valda
óeðlilegum hávaða.
Óskar Ólason,
yfirlögregluþjónn,“
— Velvakandi þakkar bréfið.
Það er gott, þegar yfirvöld
svara fljótt og vel aðfinnslum
og fyrirspurnum, eins og þeira,
sem hér komu fram um dag-
inn. Lögreglan í Reykjavik hef
ur líka marg3ýnt það í orði og
á borði, að hún leggur mikla á-
herzlu á gott samstarf við borg
arana — eins og sjálfsagt er.
§ Boðsmiðar á „völlinn”
Velvakandi sá nýlega rætt
um „boðsmiðafarganið'. á knatt
spyrnuleiki í einú dagblað-
anna, og var sagt, að það
kæmi illa niður á 1. deildarlið
unum, — hér í Reykjavík
væru gefnir út á annað hundr
að boðsmiðar. En þess var
ekki getið, hverjir fengju
þessa miða. Það er þó aðalatr
iðið. Ef stjórnarmenn í viðkom
andi knattspyrnufélögum og
menn, sem starfa í nefndum
og ráðum á vegum þeirra, eða
vinna mikið i þágu þeirra, fá
þessa miða, (svo og starfandi
knattspyrnudómarar), er ekk
ert við því að segja. Meira að
segja er sjálfsagt, að þessir
menn fá frímiða. Þeir eyða
margir hverjir miklum tíma 1
starf sitt fyrir íþróttafélögin
endurgjaldslaust — og þær
munu ófáar krónurnar, sem
runnið hafa beint úr þeirra
vasa til íþróttastarfseminnar.
Boðsmiðar á völlinn eru að
sjálfsögðu engin laun fyrir
þetta starf, heldur aðeins smá
viðurkenning — viðurkenning,
sem örvar menn þó heidur tii
starfa en hitt. Andvirði boðs-
miðanna skilar sér því í flest-
um tilvikum margfalt aftur. —
Séu boðsmiðarnir aftur á móti
notaðir sem kunningjagreiði,
eiga þeir engan rétt á sér. Að
alatriðið er því ekki, hversu
margir boðsmiðarnir eru —
heldur hverjir fá þá.
STÁLBITAR
IIMP og UNP á lager.
INP 120 — 140 — 160 — 180 — 200.
UNP 65 — 100 — 120.
BORGARSMIÐJAN H.F.
Simi 41965.
TIL ALLRA ATTA
NEW YORK
Alla daga
REYKJAVÍK
OSLÓ
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
GLASG0W
Fimmtudaga
LONDON
Fimmtudaga
LUXEMB0URG
Alla daga
KAUPMANNAHÖFN
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
L0FTLEIDIR