Morgunblaðið - 26.05.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.05.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1971 1. Matthías Á. Mathiesen, alþm., Hafnarfirði. 2. Oddur Ólafsson, yfirlæknir, Reykjalundi. 3. Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri, Garðahreppi. 4. Axel Jónsson, alþrn., Kópavogi. 5. Ingvar Jóhannsson, framkvstj., Ytri-Njarðvík. Frambj óðendur Sj álfstæðisflokksins * í Reykja nes- kjör- dæmi 9. Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjóri, Seltjarnarnesi. 6. Benedikt Sveinsson, hrl„ Garðahreppi. 10. Sverrir Júlíusson, alþm., Reykjavík Húsmæðraskólinn á Hallormsstað 40 ára F.gilsstöcYum, 24. maá. SfÐASTLIÐINN Iaugardag fóru fram skólaslit í Húsnueöraskól- anuni á Hallornisstað og niættu þar margar konur í tilefni 40 ára afniælis skólans. Athöfnin hófst með guðsþjón- ustu o>g flutti presfcurinn Guð- mundur Óskar Ólafsson hrífandi raíðu og brýndi fyrir verðandi húsmæðrum gildi kristinnar upp eldismótunar. Á eftir talaði Vil- hjálmur Hjálmarsson, formaður skólanefndar. Rakiti hann sögu skólans, minntist stofnenda hans, B'löndalshjónanna og þeirra kennslukrafta, sem lemgst og bezt hefðu starfað við sfkól- ann og þá einkum Þórnýjar Frið riksdóttur. Síðan tóku til máls gamlir nemendur og affhentu gjafir till skólans. Var þá komið að skóla- sSitaræðu forstöðukonu skólans, frú Guðbjargar Kolka og flutti hún sérstakloga huigljúfa ræðu er hún ávarpaði gesti, og kvaddi neimendur sdna. Á eftir voru glæsi'legar veitingar, sem jafn- framt voru matreið.silupróf nem- enda. í sambandi við slkólaslitm get ég ekki látið ógert að minn- ast veggmyndar, sem skólastýr- an, frú Guðbjörg Kolka hefur teiknað og vefnaðarkennari s'kól- ans unnið, og er heill heimur þjóðsagna og litadýrðar. Er ánægjulegt að skólinn eignist slíkan kjörgrip heimaunninn. Á eftir s'kólaslitum komu sam an eldri og ymgri nememdur og stofnuðu nemendasamband Hall- ormsstaðarskóla. — Steinþór. Plöntusala mikið úrval Garðrósir, rósarunn- ar, trjáplöntur, stjúpur, 20 teg. af fjölæru, morgunfrúr, Ijósmunn ur, og margt fleira. Garðáburður, blómamold, blómaáburður, potta blóm, afskorin blóm, allt í Blóma skálanum við Kársnesbraut. 7. Oddur Andrésson, bóndi, Hálsi, Kjós. 8. Elín Jósepsdóttir frú, Hafnarfirði. "FICURE TRIM ' grenningarbeltið | Prentstafir hefur vakið verðskuldaða at- hygli v ðsvegar um heim og hafa tugþúsundir kvenna og karla notið þeirrar öruggu og skjótu mittis-grenningar sem það býður up á. Megrunaraðferð þessi hefur undraverð áhrif á mittis- grenningu yðar, og erum við sannfærðir um, að þetta nýja grenningarbelti muni einnig veita yður frábæran árangur, — árangur sem yður gæti tæpast dreymt um aö væri raunverulegur. Þér þurfið ekki annað að gera en nota beltið í 20 min- útur, einu-sinni á dag, 4—7 daga í röð, eftir það aðeins 3 sinnum í viku, þai til mark- inu er náð. Þeir sem eru harðákveðnir í að ná óþarfa fitu, sem ein- mitt vill oft setjast á mittið. geta verið alveg öruggii um árangur. Látið því ekki hjá líða að senda okkur afklippinginn hér að neðan, og munum við senda yður nánari upp- lýsingar um hæl. Vinsamlegast sendið mér nánari upplýsingar um FIGURE TRIM grenningar-beltið, mér að Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahtutir i margar gerðir bifreiða Bflavörubúðin FJÖDRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 FÆST UM LAND ALLT L-ENThÉRlC ! Snyrti- ^ vörur fyrir ungu stúlkurna] cí \U>W\'I I Éfc 1 \VOIi\Y iMORNY nt/t í fio lledum Snyrtivörusamstæða, vondlega valin af Morny. og uppfyllir ▲ allar óskir yðar um A baðsnyrtivörur. *2|&» Sápa, baðolía. lotion,^’*'"’ deodorant og oou de cologne. Vandlega valið af Morny til að v-ernöó húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega O JOHNSON &KAABER £

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.