Morgunblaðið - 26.05.1971, Qupperneq 6
f
MORGUNBLAÐIÐ, MIi>VIKUI)AGUH 26. MAl 1971
BÍLAÚTVÖRP s, .
Blaupunkt oy Philips viðtæki
í allar tegundir bíla, 8 mis-
munandi gerðir. Verð frá kr.
4.190.00. — TÍÐNI HF„ Ein-
holti 2, sími 23220.
SLÖKKVITÆKI
Höfum ávatlt fyrirliggjandi
allar stærðir KIDDE slökkvi-
tækja. Eftinlits- og hteðslu-
þjónusta. I. Pálmason hf,
Vesturgötu 3, sími 22235.
AÐALFUNDUR
Húsmæðrafélag Reykjavikur
verður að HaHveigarstöðum
miövikudaginn 26. máí kl. 8
e. h. Félagskonur fjölimennið.
Stjórnin.
HÚSMÆDUR
Stórkostteg lækkun á stykkja
fjvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síðumúia 12, sími 31460.
HÚSEIGENDUR
Þéttum eftirfarandi: stein-
steypt þök, asbest þök, þak-
rennur, svalir, sprungur I
veggjum. — Verktakafélagið
Aðstoð, sími 40258.
REYKJAVlK, KÓPAVOGUR,
Hafnarfjörður. Ungan mann
vantar herbergi strax, mun
verða Ktið beima, góð um-
gengni. TiJb. til afgr. Mbl. f.
föstudagskv., merkt „7563."
17 ÁRA
menntaskólastúlka óskar eft-
ir atvinnu í sumar. Upplýs-
ingar í síma 41388.
SUMARÐVÖL
Barnaheimilið að Egilsá.
starfar í sumar eins og að
undanfömu. Upplýsingar í
síma 42342.
TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ
óskast tii leigu. Sími 34038.
TOYOTA CORONA STATION
brfreið, árgerð '67 til sölu.
Upplýsingar í síma 16352.
POP CORNS VÉL
tll sölu, hentug fyrir sölu-
turna. Vélin er nýyfirfarin, í
góðu standi. Upplýsingar í
síma 85309.
GLÆSfLEGUR BARNAVAGN
til sötei. Einnig kerra, ung-
barnastóH og mjög ódýrt
rimlarúm. Sími 81704.
SAAB '68
til sölu og sýnis á Hraun-
teig 1 Hafnarfirði, sími 50462.
KEFLAVlK
Tilboð óskast í Volkswagen
1200, árgerð '69. Skemmdur
eftir veitu. Upplýsingar í
síma 2410, Njarðvík.
BlLSKÚR TIL LEIGU
í vesturborginni. Upphitaður.
Upplýsingar í síma 25363
eftir kl. 5.
„Enn hallar á
gróðurlendið“
Á aðalfundi Landverndar,
sem haJdinn var fyrr í mánuð-
inum, sasrði Ingvi Þorsteinsson
magister frá þvi, að enn hall-
aði á gróðurlendið í landinu,
þrátt fyrir góðan vilja einsta.kl-
inga, lélaga og ríkisvaJdsins. 1
ár eru áætlaðar tæplega 100
landgraðsluferðir áhugafólks,
en þær eru farnar að frum-
kvæði ýmissa aðildarfélaga
Ixmdvrarndar.
Samtökin útvega þeim ffæ og
áburð. Landgræðsla rílkisins ver
2.8 milljónum til þessa starfa í
ár. Hvergi nægir þó magnið,
sem fyiir þetta fæst til að anna
eftÍTspum. Sveitarfélög og
áhugafóik hafa þó oft á tíðum
iétt undir. Þegar hafa borizt lotf
orð fyrir u.þ.b. 750.000 krónum
til viðbótar, og sagði Ingvd, að
sú uppihæð ætti vafalaust eítir
að hækka. Fræið og áburðurinn
sem fæst fyrir ofangreint fjár-
magn, nægir á 900 hektara
lands, þar af 500 hektara í ný-
græðsiu, en bera þarf á tæpa
400 hektara, sem í var sáð i
fyrrasumar. Þetta er talsverð
aukning frá því í fyrra. „Hins
skal þó gætt,“ sagði In,gvi að
Ingvi Þorsteinsson magister.
lokum, „að græðanlegar auðnir
landsins eru ekki minna en
30.000 ferkdlómetrar, eða 3 millj
ómir hektara, og enn hallar á
gróðurlendið." — Fr-S.
Örfoka land.
SÁ NÆST BEZTI
Dómarinn: „Þú ert kærður fyrir að hafa stolið samskotahylk-
inu, sem hékk við kirkjudymar, þegar þú gekkst út.“
Þjófurinn: „Kalllar dóimarinn þetta þjófnað; ég hélt að þetta væri
sett þama handa mér Wáfátækum, því é hylkinu stóð: „handa
fátækiun“.“
Ljóðadísin
Ljóðadis mín léttu nú,
ijóðin hlrjóma mér í eyra.
Helzt mér veitist huggun sú
hjlóminn skæra þinn að heyra.
Vertu hjá mér væna cKs
veit mér styrk að yrkja ljóðin.
Þina sam fytgd þá ég kýs
þá er sízt að vanti móðkrn.
Vina kæra vilitu nú
vegferð mina fegra og styrkja.
Efla mina ást og trú,
ágæt ljóð svo megi yrkja.
Það, sem siðast bezt ég bið,
bk-ssun Guðs ég hljóta megi.
Biða rór við himins hlið,
þá halla tekur ævidegi.
Eysteinn Eymundsson.
Þú varðir Drottinn mái mitt, leystir hf mitt (Harmlj. 3i>8).
I diag (ít miðvikudagur 26. maí og er það 146. dagur ársins
1971. Eftir lifa 219 dagar. ÁrdegisháflæíH kL 7.25. (tír íslands
almaniakinu).
Næturlæknir í Keflavík
25.5. Arnbjörn Ólafsson.
26.5. Guðjón Klemenzson.
27.5. Jón K. Jóhannsson.
28., 29. og 30.5. Kjartan Ólafss.
31.5. Arnbjörn Ólafsson.
3.6. Guðjón Klemenzson.
AA-samtökin
Viðtalstimi er í Tjamargötu
frá kl. 6- 7 e.h. Simi 16373.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 75,
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jóissonar
er opið daglega frá kL 1.36—4.
Inngangur frá Eiríksgötu.
Mænusóttarbólusetning fyrir
Tullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Raykjavikur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Sarónsstíg yfir brúna).
Káðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4,30—6,30 síðdeg
is að Veltusundi 3, simi 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimiL
Frá Báðleggingastöð
kirkjunnar
Læknirinn verður fjarverandl
um mánaðartíma frá og með 29.
marz.
N áttúr ugripasaf nið
Hverfisgötu 116, 3. hæð
(gegnt nýju lögreglustöðinni).
Opið þriðjud., fimmtud., laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00.
Orð lífsins svara í síma 10000.
Magadansmærin í Zorba
Meðfylgjandi mynd er af ballottdamsmeyimi Ásthildi Ingu Har-
aldsdóttur, en hún kemur m.a. fram semi rmigadamsmær S einu
skemmtilegasta atriðixui í Zorba. Ilams hennar hetfur vakið inikla
athygU. ÁstJiildur Inga hefur i mörg ár stumdað nám í List-
dansskóla Þjóðleikhússins og h<‘fur komið fram í mörgum sýn-
uigum í Þjóðleikhúsinu. Greinilegt er að við eignm marga góða
dansa.ru, ef þeir aðeins fá tækifæri tU að sýna hvað i þeiin býr.
Zorba hefur nú verið sýndur 14 sinniun við mjög góðar undir-
tektir leikhúsgesta. Næsta sýning leiksins veirður á föstudag.
VÍSUKORN !l FRÉTTIR
Nýlega stofnaður stjóirnmála-
flokkur festi svo fölar rætur í
hjarta mínu, að mig misminnti
nafns hans í Mbl. 18. þ.m. og
leiðréttist það hér með.
Mjög er Framboðsflokkurinn
fylgistaus og tapax.
Eítilsvirða sóma sinn
sumir angmrgapar.
Leifur Auðunsson.
Styrktarf élag lamaðra og
fattaóra, kvennadeUd.
Fuindur verður að Háaleitis-
braut 13, fimmtudaginn 27. mal,
kl. 8.30. Jón H. Björnsson sfcrúði
garðaarkitefct flytur erindi.