Morgunblaðið - 26.05.1971, Side 18

Morgunblaðið - 26.05.1971, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1971 Fjórðungsglíma Suðurlunds fer fram föstudagirm 11. j6ní n.k. i Þjórsárveri kl. 6 s.d. Þátttökutilkynningar berist til Harðar Óskarssonar, Selfossi, sími 1227 fyrir 8. júní. Glímunefnd H.S.K. TSIboð óskast í nokkrar jeppa-, fólks- og vörubif- reiðir, er verða til sýnis föstudaginn 28. maí 1971, kl. 1—4 e.h., í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að við- stöddum bjóðendum. Béttur er áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. KEFLAVÍK — SUÐURNES SALTVÍK - SALTVÍK Sætaferðir í SALTVÍK föstudag og laugardag n.k. Farmiðasala á B.S.K. við Vatnsnestorg kl. 12—14 fimmtudag og föstudag. Verð kr. 250. — Upplýsingar í síma 2710. BlLALEIGA NJARÐVlKUR H/F. Nemi - mutreiðslunúm Óskum að ráða nema í matreiðslu. Væntanlegir umsækjendur mæti til viðtals kl. 1 e.h. í dag. BRAUÐBÆR Veitingahús, Þórsgötu 1. nýjan SKODA 100 fyrir lægra kílómetragjald — og aðeins 7 Htrar á 100 kílómetra. Shodii LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNl 7 SÍMI 10140 Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn fimmtudaginn 27. maí í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 14,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni. Reikningar félagsins fyrir árð 1970 liggja frammi fyrir hluthafa á aðalskrifstofunni í Bændahöllinni. Stjórn Flugfélags íslands h.f. Silungsveiði Silungsveiði hefst 1. júní í Hítarvatni. Veiðimenn eru beðnir að tryggja sér leyfi fyrirfram vegna tak- mörkunar á stangafjölda. Veiðileyfi eru seld í Hítardal, sími um Arnarstapa á Mýrum. Húuleitis-, Smúíbúðu-, Bústuðu- og Fossvogshverfi DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS: FÖSTUDAC 28. MAÍ KL. 20,30 RÆÐUMENN: JOHANN HAFSTEIN, GEIR HALLGRlMSSON, AUÐUR AUÐUNS, flytja stutt ávörp og svara fyrirspumum. Fundarstjóri: Páll Gíslason. læknir. REYKVÉKINGAR GERUM SIGUR D-LISTAN SEM GLÆSILEGASTAN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.