Morgunblaðið - 26.05.1971, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1971
Atvinna
Afgreiðslumaður óskast í herrafataverzlun.
Tilboð merkt: „7562“ sendist afgr. blaðsins.
Hús til sölu
240 fm að stærð. auk verkstæðispláss í sjávarþorpi. með
mikla framtíðarmöguleika.
Smáiðnaður rekinn í húsinu.
Góðir greiðsluskilmálar.
ERLINGUR BERTÉLSSON HDL.,
Kirkjutorgi 6 — Símar 15546, 14965.
Stæröir 34 — 39 Kr. 1065.—
— 40 — 46 — 1235.—
GEFJUN
AUSTURSTRÆTI
— í mínu húsi
FramhaM af bls. 13
einstaklinga innan flokkanna.
Varðandi skólana sagðist
hann vera þeirrar skoðunar,
að þeir hefðu að nokkru leyti
brugðizt hlutverki sinu í al-
mennri fræðslu um stjóm-
mál.
Björgúlfur Sigurðsson spurð
ist fyrir um, hvort nokkrar
ráðstafanir hefðu verið gerð-
ar varðandi sumarvinnu ung-
linga.
Geir Hallgrímsson sagði, að
á vegum borgarinnar væri
rekinn vinnuskóli fyrir ung-
linga á aldrinum 13^-16 ára.
Vinnutíminn væri þar reynd-
ar stuttur, enda væri skólinn
rekinn sem slíkur en eklki til
tekjuöflunar nema að litlu
leyti. Vinnuflokkar borgatinn-
ar hefðu og ráðið unglinga
til vinnu og greitt þeim sam-
kvæmt Dagsbrúnartaxta.
Hins vegar væri nú fyrirsjá-
anleg mikil eftirspurn eftir
vinnuafli á hinum almenna
vinnumarkaði þannig að at-
vinnuleysi skólafólks yrði
hverfandi.
Stefán Skarphéðinsson
spurði um stöðu hverfasam-
takanna innan Sjálfstæðis-
flokksins.
Jóhann Hafstein sagði, að
hverfasamtökin hefðu fengið
sína eldskím í borgarstjórn-
ARÐUR
fil hluthafa
A aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands
21. maí 1971 var samþykkt að greiða 12%
— tólf af hundraði — í arð til hluthafa
fyrir árið 1970.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Atvinno - málmhúðun
Mann vantar nú þegar til starfa við málm-
húðun o. fl. í framleiðsludeild fyrirtækisins.
Upplýsingar veitir verksmiðjustjóri
(ekki í síma).
KR. KRISTJÁNSSDN H.F.
U M B 0 tl m SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Til sölu
15 hektara land í Mosfellssveit
nálægt Hafravatni.
Landið selst í einu lagi eða smærri einingum.
Nánari upplýsingar veita
SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON, HRL., sími 21255,
HÖRÐUR ÓLAFSSON, HRL., simi 10332.
arkosningunum. Það væri
betra að reyna þau fyrst, áð-
ur en þeim yrði mörkuð
ákveðin staða. En ljóst væri,
að fram hefði íkomið mikill
áhugi og vinnugleði innan
samtakanna. Hverfasamtökun
um yrði endanlega mörkuð
staða á næsta landsfundi
Sjálfstæðisflokksins.
Halldór Jónsson spurði fram
bjóðendur, hvort þeir teldu
nauðsynlegt að efla útgerð
frá Reykjavík.
Geir Hallgrinisson svaraði
fyrirspurninni og sagði það
vissulega vera nauðsynlegt að
skapa útgerðinni sama rekstr
argrundvöll og annars staðar
á landinu. Hins vegar hefðu
fiskimiðin fjarlægzt og við
því gætu stjiórnvöld ekkert
gert. í Reykjavík væri betur
búið að útgerðinni en annars
staðar, þannig væru t.a.m.
ekki greidd hafnargjöld vegna
uppskipunar á fiski. Á hinn
bóginn væri ekki unnt að
hafa þennan aðstöðumun mik
inn vegna þeirrar stefnu, sem
mörkuð hefði verið í þeim til-
gangi að stuðla að jafnvægi í
byggð landsins.
Ingibjörg Ingimarsdóttir
spurðist fyrir um stöðu gjald-
eyrisvarasjóðsins. Jóhann
Hafstein sagði, að ekki væri
hætta á því að hann eyddist
og allt benti til, að staða okk-
ar á þessu ári væri mjög ör-
ugg.
Árni Eiríksson innti eftir
afstöðu Islendinga til EFTA,
eftir að ríkin þrjú hafa geng-
ið í EBE.
Jóhann Hafstein sagði, að
ef þessi þrjú ríki gengju í
EBE, myndi bandalagið
breyta um svip; það yrði óhjá
kvæmilega annað en áður.
Góð tengsl við EFTA-þjóðirn-
ar væru mjög mikilvæg, en
miklar viðræður hefðu nú far-
ið fram milli landa Friverzl-
unarsamtakanna og landa
Efnahagsbandalagsins. Við
gætum ekki gerzt aðilar að
Efnahagsbandalaginu, en við
myndum leita eftir tengslum
svipuðum og við höfum nú
við EFTA.
Loks spurði Þorgeir Kr.
Jónsson frá Laugalandi í Staf-
holt.siungum um hver væri
réttur hans sem utanbæjar-
manns til fundarsetu í Reykja
vík.
Jóhann Hafstein svaraði
með gömlum málshætti: „I
mínu húsi rúmast allir, allir“,
og væri honum sem og öllum
utanbæjarmönnum heimil
fundarseta í Reykjavík.
Nes - Melnr - Vesturbær - Miðbær
SÚLNASALUR:
GERUM SIGUR
DLISTANS
FIMMTUDAG 27. MAÍ KL. 20,30
RÆÐUMENN: JÓHANN HAFSTEIN. GUNNAR THORODDSEN,
PÉTUR SIGURÐSSON, flytja stutt ávörp og
svara fyrirspurnum.
Fundarstjóri: Vilhjálmur Þ. Gislason, fyrrv. útvarpsstjóri.
REYKVÍKINGAR