Morgunblaðið - 26.05.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1971
21
Þorgeir Már Ottósson
F. 4. sept. 1955. D. 19. maí 1971.
Nemandi minn!
í DAG er mér efst í huga sam-
vena mán með bekknum þínum
er hófst árið 1964, þá 9 ára
belklkur, og stóð til fullnaðarprófs.
Þessi samstæði og manndómlegi
hópur, verður mér ætíð fyrir-
mynd. Sá sanni íélagsandi er þar
þróaðist, og þið nemendur skóp-
uð, var gott veganesti. Þar áttir
þú þitt stóra hlutverk, Þorgeir
minn, með prúomenn-sku þinni
og félagsþroska.
En stórt skarð er höggvið í
hópiinn. Það varð hlutskipti þitt
að kveðja fjölskyldu þína og fc-
iaga aðeins 15 ára gamall. Þeirra
framtíðarmöguleika, sem þið
nemendur áttuð svo góða, og
þú svo stóran þátt í að skap?,
fékkst þú ekki að njóta. Ég á
erfitt með að skilja hið skjóta
kall þitt, og get aðeins spurt:
Hvers vegna? Svarið mun iáta á
sér standa. Það er svo margt
sem er hulið okkur hér á jörð-
irani. En þann hetjuskap sem
þú sýndir í hinni hörðu baráttu,
munum við sem þekktum þig,
FENNER V-BELT
Fenner kilreimar. venjulegar
og terylene styrktar, ávallt
fyrirliggjandi.
Einnig V-Reimskifur.
VALD mm HF.
IFilasalan Hlemmtorgi
Sími 25450
SELJUM í DAG:
Citroen, station '65, mjög glæsi-
legur
Opel Commodore ’70, sjálfsk.
Land-Rover '62, bensínhreyfill
Dodge Coronet 440 '67 fæst
fyrír skuldabréf
Cortina '68, '70, '71
Opel '68, fjögra dyra station
Skoda 66, '67, ’68, '70
Lincoln Continental fæst fyrir
skuldabréf
Rambler American '65, einkabill
Volkswagen, ýmsir árgangar.
Höfum kaupendur að flestum
gerðurn nýlegra bifreiða.
Bílasalan Hlemmtorgi
Sími 25450
ætíð dá. Það mun veita okkur
styrk í framtíð.i.rani og hjálpa
okkur til að sigrast á erfiðleik- |
um. Ég votta foreldrum þínum
og systkinum mína dýpstu
samúð.
Megi miraningin um góðan
dreng, verða þeim huggun
harmi gegn.
Stella Guðmundsdóttir.
Frd Sumorbúðum
þjóðkirkjunnor
innritun haldið áfram.
Laus piáss í nokkrum flokkum.
Sumarbúöir þjóðkirkjunnar,
Klapparstíg 27. — Sími 12236.
HEIMILISTÆKI
Viljum kaupa til nota í sumarbúðum stóra frystikistu, sjálfvirka
þvottavél, helzt Westinghouse, stóra eldavél, (hótelvél).
ÆSKULÝÐSSTARF KIRKJUIMNAR
Sími 122 36.
Auglýsendur
ATHUGIÐ
Síðasta blað fyrir Hvítasunnu kemur út
laugardaginn 29. maí.
^ Þeir sem hafa í huga að auglýsa í
því blaði eru vinsamlega beðnir að
skila handritum fyrir kl. 5 á fimmtu-
dag 27. maí.
ik' Fyrsta blað eftir Hvítasunnu kemur
út miðvikudaginn 2. júní.
JHorjptttWMrtfr
P%i\ar
....ef heppnin
er meö
DREGIÐ
5.JÚNÍ
LANDSHAPPDRÆTTI
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Sölustjóri ósknst strnx
Umsækjandi þarf að sækja sölunámskeið erlendis.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: ..Sölustjóri — 7565".
NILSOL sólglernugn 1971
Hin heimsþekktu ítö.sku Nilsol sólgleraugu eru komin
í miklu úrvali.
- TÍZKU-SÓLCLERAUCU 1971 -
- POLARIZED-SÓLGLERAUGU -
- KLASSISK-SÓLCLERAUGU -
NILSOL-tízkugleraugun 1971 hafa farið sigurför um italíu og
Vestur-Evrópu í vor.
*
Haraldur Arnason, heildverrlun hf.
Símar 15583, 13255.
LAWN BOY
GARÐSLÁTTUVÉLIN.
Vél hinna vandlátu.
JAFN SLÁTTUR:
Hjólafestingar eru hreyfan-
legar, svo ójöfnur hafa ekkert
að segja fyrir slátfugæðin.
TAKIÐ EFTIR, þér hafið aldrei
séð jafngóðan slátt áður.
FULLKOMIN RYOVÖRN.
Hllfin utan um sláttuhnlfinn
og mótorhlífin eru úr sérstakrt
málmblöndu. og þess vegna
getið þér hreinsað LAWN BOY
vélina einfaldlega með
griðslöngunni án þess að
myndist.
STERK MÓTORHLÍF ýR
TREFJAPLASTI
og tvöföld hlíf utan um sléttu-
hnifinn. að framan og aftan. —
Þess vegna er LAWN BOY
óruggasta vélin tem þér fáið
i dag.
FLJÓTVIRK GANO-
SETNING:
Hm sjálfvirka kveikju-
stilling sér fyrir þvl.
Eitt handtak á auka-
mngjófina. létt tak (
gangsetningarsnúr-
una - og LAWN-BOY
þýtur i gang.
SJÁLFSMURNING:
Sérstaka ollu þarf ekki.’þvl
að eldsneytið er blandað me5
ollu. sem smyr mótorinn.
I ht.iðarhalla er þvi útilokað
að mótorinn bræði úr sér
vegna lltillar smurningar.
OUTBOARD MARINE — framleiðendur LAW BOY sláttuvélanna,
EVINRUDE og JOHNSON utanborðsmótoranna og snjósleðanna —
eru meðal reyndustu framleiðenda mótora i heiminum. Allt, sem
þeir vita um vélar — sem er nógu mikið til að flytja stærstu báta
um vötn og höf, — hafa þeir notfært sér við byggingu LAWN BOY
sláttuvélarinnar.
En LAWN BOY er samt enginn utanborðsmótor, sem bjargar
drukknandi manni til lands. Hin langa og góða reynzla þeirra veitir
ótvirætt traust og öryggi. Sem sagt: vélin er frá gangsetningar-
snúru til útblástursrörs eingöngu gerð með slátt í huga. Þér getið
fullkomlega treyst LAWN BOY.
ÞOR HF l®
LAW l\I BDV
ÚEYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25