Morgunblaðið - 26.05.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 26.05.1971, Síða 25
MORGUNBLAÐÍÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAI 1971 25 Sunnlenzkt áhugafólk — stofnar steypu- og efnissölu MÁNUDAGINN 17. maí sl. var stofnað í Árnessýslu hlutafélag, er hlaut nafndð Steypu- og efuiiasala Suðurlands hf. Eíns og nafnið bendir til. er til- gangur félagsins steypusala, þ. e. rekstur steypustöðvar á eða við Selfoss, rekstur steypubíla, sala og flutningur fyllingarefnis í hús grurma, plön, vegi og fleira. — Ásamt því að það gerist verk- talki á ýmisum sviðum, t. d. í gaitnagerð og byggingafram- kvæimdum. Stofnendur félagsáns eru bygg- ingameilstarar, bifreiðastjórar, auk fjölda áhugafólks fyrir sunn ienzku fraantaki, víða vegar að úr sýslunnL Stjóm félagsins skipa: Einar Eliasson, byggingameistard, Sel- fossi, formaður; Þór Hagalin, sveitarstjóri, Eyrarbakka; Ámi Sigursteinsson, Selfossi; Skúli Marteinsson, Hveragerði; Guð- manm Valdknarsson, Eyrar- bakka; Bárður Brynjólfsson, Þor- iákshöfn, og Guðmundur ívars- son, Selfossi. Hlutafé félagsins hefur verið ákveðáð fjórair milljónir króma, og er heimilt að auka það ef þörf krefur. Verulegur hluti þess fjár liggur þegar fyrir í hlutafjáxlof- orðuim. Þegar hafa verið pantaðir ut- anlands frá steypubílar og fleira til reksturs fyrirtækisinis. Sala hlutabréfa hefst imnan skamms og þeir sem áhuga ixafa á að gerast hluthafar í Steypu- og efnissölu Suðurlands hf. geta snúið sér til stjórniairmanna fé- lagsins til ininrituruar. Það er Von forráðamanina fé- lagsins að sem fiestir gerist hlut- hafar, því með samstilltu átaki fjöldarns verður sunnlenzkt at- vinnulíf bezt byggt upp áfram sem hingað til, segir í fréttatil- kynniingu frá hlutafélaginu. veröur haldið í KLÚBBNUM annað kvöld HeildarverÖmœti vinninga kr. 40-45 þús. 14 umferðir >f Svavar Gests stjórnar Hverfasamtök Sjálfstœðismanna í Laugarnesi — BINGÓ Jr RÚSKINNS- fr JAKKAR EKTA SVÍNASKINN Á Skoda til Kanaríeyja!! Þótt Skódinn sé fullkominn, kemst hann þó ekki til Kanaríeyja. En sparnaðurinn í rekstri hans gerir yður mögulegt að eyða sumarleyfinu þar samt sem áður. Miðað við aðra algenga 5 manna bifreið, sparið þér 16.000.00 krónur árlega í benzíni ( miðað við 20.000 km árlegan akstur), sem þér getið varið til kaupa á heimilistækjum eða öðru því, sem hugurinn girnist, t. d. sumarleyfisdvöl á Kanaríeyjum. SKODA 100 Glsesilegt dxmi um hagkvæmni og smekk. Innréttingar og frágangur í sérflokki. Diskahemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraða þurrkur — Barnalæsingar — Radial hjófbarðar OG EYÐIR AÐEINS 7 LlTRUM A 100 KM. VIÐGERÐAÞJÖNUSTA — VARAHLUTAÞJÓNUSTA — 5 ARA RYÐKASKÓ. SKODA 100 CA KR. 211.000.00 SKODA 100L — KR. 223.000.00 SKODA 110L — KR. 228.000.00 /ðð TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ 'O' Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÖPAVOGI SlMI 42600 HERRADEILD Austurstræti 14 — Sími 12345 Laugavegi 66 — Sími 12322 AÐALFUNDUR Húsmaeðrafélags Reykjavíkur verður að Haflveigarstöðum miðvikud. 26. maí ki. 8 e.h. Venjuleg aðaifundarstörf. — Lagabreytingar. Félagskonur fjöimennið. Stjómm. Farfuglar — ferðamenn Hvítasunnan: 1. Ferð í Þórsmörk. 2. Ferð á Kötlu, Skrifstofan opin á miðvikudag og föstudagskvöldum frá ki. 20:30—22. — Farfuglar. Hörgshiíð 12 Aimenn samkoma, boðun fagnaðarerindistns í kvöld, miðvikudag, kl. 8. Hvítasunnuferðir 1. SnaefeilsjökuH 2. Þórsmörk. Farmiðar í skrifstofunni, öldu- götu 3, símar 19533-11798. Ferðafélag islands. Krístniboðssambandið Almenn samkoma verður í kristniboðshúsinu Betaníu Lauf ásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson guðfræð- ingur talar. Allir velkomnir. Dregið hefur veríð i Happdrætti Skagfirðrngafélagsms í Rvik, komu vinningar á eftirtalin númer: 1049, 962, 640, 2300, 542, 524, 2387, 522, 532, 1156, 2535, 2536. Vinninganna má vitja til Sigmars Jónssonar Sæviðarsundi 9, sími 26882 og 35271. ILETTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams THE BRIDE'5 LtTTLE BROTHER,YOUR Honor,.,lee Roy . . RAVEN! ... AND, MV BIG BROTHER, DANNY, IS GOINQ TO GIVE THE BRIDE AWAy,„WlTH GREAT REUEF.l 5USPECT. NCV/.„AHEM.« WHO 1S OUR BEST MAN ? 1-11- BEPORE A SELECT GROUP OF GUE5T5, A MUNICIFAL JUDGE PREPARES TO dOIN WUNDY RAVEN AND OFFICER PERRY MONROE/ AS WENO/ EMBARHS ON A NEW LIFE, A POSTMAN'S DAILY CHORE SIGNALS A GREAT CHANGE IN THE FUTURE OF ANOTHER MEMB6R OF THE RAVEN FAMILY/ 33 1 fiópi fárra en sróðra vina eru þau Wendy og Perry Monroe Kefin saman á dömaraskrifstofu. (1. mvnd). Nú, hmm, hver er svaramaður? Litli bróðir brúð- arinnar herra dómari, Lee Roy Raven. (2. niynd). Og stóri bróðir niinn, Danny, ninn cefa hniðina (svo er sagt um svara- mann brúðarinnar í USA), með miklum létti að ég held. (3. mynd). Um leið og Wendy hefnr nýtt líf, skilar pósturinn af sér bréfi, sem á eftir að breyta mjög Ufi annars nteðlims Raven-fjölskyldiuiar. J8*y0jmI»íaÍ>tí> morgfaldor nrarknð yðor

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.