Morgunblaðið - 26.05.1971, Side 28

Morgunblaðið - 26.05.1971, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1971 C OOOOOO OOOOO 0 C c C c c c Cooooooooooo c varahlutum til þess aö gera hann gangfæran. Það var heppni fyrir hann, að hann Nat þér fáiö yöar ferö hjá okknr hringið í síma 25544 Scully skyldi ekki vera með okkur. Hann hefði samstundis dregið hann út úr troginiu og þá hefðu orðið áflog. Kate sagðist vera fegin, að Nat skyldi hvergi vera þarna nærri, en það voru ólíkindalæti. Nancy hafði grun um, að Kate hefði ekkert verið því andvig, að Nat, sem var snotur rauð hærður piltur, sem beið stund um eftir Kate þegar hún kom úr vinnunni, hefði verið þarna til að lemja háðsbrosið burt af lag lega andlitinu á Andy. — Hann hefur nú ekkert gert okkur, sagði hún. —- Nei, en hann fer bara svo í taugarnar á manni. Vertu bless og gleðilegan þjóðhátíðardag, ef ég sé þig ekki áður. Nancy sneri niður eftir Indi- anastrætL Margar götur þarna í Lloydstown voru heitnar eftir ríkjunum. Það voru ekki nema þrjár húslengdir að dyrunum hjá henni. Limgerðið var í full- um blóma, og móðir hennar hlaut að hafa komið snemma heim og slegið grasið, enda þótt það verk væri Nancy ætlað. Hún ætlaði að skamma hana. Mamma hennar ætti að hvíla sig þegar hún kæmi úr sjúkrahús- inu. Nancy gekk beint gegn um húsið og yfir i garðinn. Hún 200 hektoro beitilond á góðum veiðivatni stað í Árnessýslu til leigu. Stangaveiði í góðu getur fylgt. Einnig til leigu um 8 hektara tún. Upplýsíngar gefur AGNAR GÚSTAFSSON HRL., Austurstræti 14 Símar 21750 og 22870. Stúlkur óskasf í söluturn frá mánaðamótum. Upplýsingar ekki í síma. Hörjólfur Skipholti 70 vissi, að móðir hennar mundi vera þar. Mary Ross hafði gaman af garðyrkju en litinn tíma til þess. Vinir hennar sögðu, að hún þyrfti ekki nema Iíta á ein- hverja jurt til þéss að hún blómgaðist. Allir nágrannarnir öfunduðu hana af fallegu blóm- unum hennar. En hún var ekki við garð- yrkju núna, heldur var hún að leggja á borð úti í garðinum. Þær höfðu alltaf gaman af að borða úti, því að þeim fannst eitthvað næðissamara í garðin- um, en inni í húsinu. — Nú hefurðu platað mig og slegið blettinn, sagði Nancy. — Ég veit það, en bletturinn þarna fyrir framan er svo iitill og mig langaði til þess. Það er dagurinn hennar Diily hérna í dag, svo að ég hafði ekkert að gera inni. Ég vona, að þér sé sama þó að við borðum snemma. Það er mynd á bió, sem Phil vill sennilega, að ég sjái. Þér er líka boðið, ef þig langar að fara. — Nei, þakka þér fyrir. Ég ætla að vera heima og láta mér leiðast. Nancy breiddi pening- ana sína út um allt borðið. Frú Ross leit á þá. — Til hamingju, elskan. Þrátt fyrir alla skatta og tryggingargjöld og hvað það nú allt heitir, þá er þetta mikliu betra kaup en flest ir íá. Það er ágætt og ég er því afskaplega fegin. —Og Lloyd Llewellyn sagði, að þetta væru bara byrjunar- laun og ég fengi kannski meira, þegar ég væri búin að vera árið. Það er sagt að Greg Clayton, einkaritari gamla mannsins fái tíu þúsund á ári, en hann er nú vitanlega karlmaður og orðinn talsvert roskinn. —Það nægir víst að hann sé karlmaður. Þeir fá alltaf meira. En það er nú öðru máJi að gegna um Greg Clayton. Hann gerir margt fyrir hr. Lle- wellyn, sem fæstir einkaritarar gera. Þegar hr. Llewellyn fer til Florida á veturna, tekur Clayton að sér öll verk hans og alia ábyrgð. Svo gætir hann L, Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríi. I»ú hefur alveg ráð á því að sýna fólki betri hliðina á þér. Nautið, 20. apríl — 20. niaí. Þú gerir þér ekki fyllilega grein fyrir því, hvað mikið veltur á framkomu þinni. Tviburamir, 21. niaí — 20. júní. I»ú ert lieppinn að taka daginn snemma, því að nóg verða verk- efnin er á líður. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. I»ú átt erfitt með að þegja yfir smáfrétt, en hefur það þó Ljénið, 23. júll — 22. ágúst. I»að gengur flest í dag, ef það er ekki of hversdagslegt. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Þú færð góðar fréttir í dag, og tekur þcim með þeim þroska. sem þér er eiginlegur. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú getur gert heilmikið gagn, ef þér er það umhugað. Sporðdrekinn, 23. októb<‘r — 21. nóvember. Það er ekki aðeins lausn, heldur og ávinningur að skakka leik- inn milli annarra. Bo^niaðiirinn, 22. nóvember — 21. deseniber. Létt lund þín hjálpar þér yfir erfiðasta hjallann í dag. Steinffeitin, 22. desember — 19. janúar. Fullvissaðu þig um, hvort þú hafír á réttu að standa. Það getur verið of seint, ef þú gerir það ekki strax. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. í eitt skipti vill svo til, að það borgar sig að vera dálítlð fljótfær. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Reyndu að taka þig á og hugsa eitthvað hærra en þú hefur gert fram að þessu. gamla mannsins gefur hon- um meðulin hans og leikur níu holur af golfi við hann, tvisvar í viku — og ver hann sérhverj- um óþægindum. Hvað sem Clay- ton kann að hafa í kaup, þá er það of lítið. Hann er búinn að vera trúlofaður Harriet Tres- cott í átta ár en getur ekki gifzt henni meðan Llewellyn gamli er tórandi. Hann á sér ekkert einkaiif. Þanniig skröfuðu þær áfram SPÓNLAGNINGARPRESSA Óskum eftir tilboði í spóniagningarpressu sem er tii sýnis hjá okkur að Síðumúla 33. Spennifletir eru 220x110 cm. GAMLA KOMPANllÐ H.F. Síðumúla 33. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast nú þegar. Upplýsingar ekki í síma. BIFREIÐAVERKSTÆÐI FRIÐRIKS ÞÓRHALLSSONAR Armúla 7. CHAMFWN a stað- LEYNIVOPNIÐ UNDIR VÉLARHLÍFINNI er nýtt sett af Championkertum. Fáið úr vélinni þá orku sem henni er ætlað að gefa. Laugavegi 118 - Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE meðan Mary kom með borðbún- að og mat úr eldhúsinu, en stanz aði öðru hverju til að athuga eitthvert blóm, eða tína burt dautt laufblað. Nancy hafði ein- hverja óstjóralega löngun til að segja henni, af Dirk McCarthy. Hún hafði alltaf hlaupið með i með alilt í tnömnxu sína, alilt frá hrufluðu hné til leiðindanna út af ásóknum Ricks Artmstrong. En það var ekki það eitt, að I hún vildi ekki angra móður sína, heldur var það einhver óljós blygðunarkennd, sem vildi fá hana til að gleyma bara öliu saman. En þá varð henni það ljóst, að þetta var einmitt það, sem Andi McCarthy vildi - - auðmýkja hana. Einhvern tíma mundi hann finn-a upp á ein- hverju til að koma henni í vand ræði framimi fyrir heilum mann söfnuði eitthvað sem hún gæti ékki hrist af sér. En hvað gat hann gert? Ekkert ef hún var ekki hrædd við hann, og það skyldi hún ekki verða. Sama hverju hann tæki upp á, hún skyldi bara l'áta sem hún sæi hann ekki. Þær luku við kvöidverðiinn og sátu síðan og létu fara vel um sig. Carmody dómari, sem var þaulkunnugur öllum venjum þeirra, kom nú í heimsókn. Hann gekk baint inn, án þess að hringja bjöllunni. Þær fögn uðu honum og Mary sagði hon- um frá forfrömun Nancy. Hann kyssti Nancy á kininina. Það leyfði hann sér aldrei við Mary, enda þótt Nancy dytti oft í hug, að hún sjáiif fengi kossana í staðinn fyrir móður sína. — Gott. Nú þegar þið eruð báðar orðnar atvinnumanneskj- ur, þá hafið þið vel efni á að fá Dilly hingað á hverj- um degi. Þú þrælar of mi-kið Mary. Þú ættir að hlí fa þér meira heima fyrir. - Dilly? sagði Mary og hló. Og tii hvers? Hún kann ekki að búa til mat og hún viil ekki þvo þvott, og enda þótt mér sé vel til hennar, þá kæri ég mig ekki um að hafa hana hérna all- an daginn. Þetta er ekkert höfð ingjasetur og ein hreingerning á viku dugar okkur alveg. — Kemurðu með okkur Kisa? Hann hafði farið að kalda Nancy ,,Kisu“ frá því hún var fimm ára og hafði þá um eitt skeið tekið upp á því að hirða alla flökkuketti, sem hún fann í nágrenninu. Þetta hafði vakið talsverða ókyrrð, vegna þess, að sumir kettirnir voru ails ekki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.