Morgunblaðið - 26.05.1971, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 26.05.1971, Qupperneq 29
MORGUNRLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1971 29 útvarp Miðvikudagur 26. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl 8,45: — Þorlákur Jónsson les söguna „Fjalla-Petru*' eftir Barböru Ring (5). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða en kl. 10,25 Kirkjutónlist: Dr. Páll ísólfsson lsik ur Prelúdíu og fúgu í G-dúr eftir Bach. Ljóðakórinn syngur íslenzka sálma. Einsöngvarar og kór Heiðveigar- kirkjunnar 1 Berlín og Sinfóníu hljómsveit Berlínar flytja „Missa brevis" í C-dúr (K220) eftir Moz- art; Karl Foster stjórnar. Fréttir kl 11,00. Síðan Hljómplötu safnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: — „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (21). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. Lög eftir Pál ísólfsson, Jón Nor dal, Karl O Runólfsson og Þórar in Guðmundsson. Guðrún Tómasdóttir syngur. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á píanó. b Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika. c. Lög eftir Sigfús Einarsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. d. Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephenser leika. e. Lög eftir Gylfa Þ. Gíslason við ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Erlingur Vigfússon, Kristinn Halls son og Eygló Viktorsdóttir syngja ásamt karlakórnum Fóstbræðrum; Jón Þórarinsson stjórnar. Carl BiU ich leikur á píanó. 16,15 Veðurfregnir. Einn dagur í New York Séra Árelíus Níelsson flytur erindi 16,40 Lög leikin á fiðlu 17,00 Fréttir. Létt lög. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Landnámsmaður á 20. öld Jökull Jakobsson talar við Sören Bögeskov. 19.50 Mozart-tónleikar útvarpsins Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnús son leika saman á fiðlu og píanc Sónötu í B-dúr (K378). 20,15 Maðurinn sem efnaverksmiðja Erindi eftir Niels A Thorn. Hjörtur Halldórsson flytur þriðja og síðasta hluta þýðingar sinnar. 20,50 Landsleikur í knattspyrnu milli Norðmanna og íslendlnga Útvarp frá Brann-leikvanginum í Björgvin Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik. 22,35 Á elleftti stund: Leifur Þórarinsson úr ýmsum áttum. kynnir tónlist 23,10 Að tafli: Ingvar Ásmundsson sér um þáttinn 23,45 Fréttir i stuttu málft. Dagskrárlok. Fimmtudagur 27. mai 21,45 Kórsöngur: Danski útvarpskór- inn syngur lög frá ýmsum löndum; Svend Saaby stjórnar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: í bændaför til Noregs og Danmerkur. Ferðasaga í léttum dúr eftir Bald ur Guðmundsson á Bergi í Aðal- dal. Hjörtur Pálsson flytur (6). 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30. 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl 8,45: — Þorlákur Jónsson les söguna „Fjalla-Petru“ eftir Barböru Ring (6). Útdráttur úr forustuigreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli ofangreindra atriða. Við sjóinn kl. 10 25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskimatsstjóri talar um fiskkassa. Síðan leikin sjó- mannalög. Fréttir kl. 11,00. Síðan Sígild tónlist: Julius Baker og Borgarhljómsveitin i Vín leika Flautukonsert í D-dúr (K314) eftir Mozart. Hátíðarhljómsveitin í Luzern leik- ur Concertino í G-dúr eftir Pergolesi. Tréblásarakvintettinn í Fíladelfíi; leikur Kvintett nr. 3 í F-dúr eftir Cambini. Maria Teresa Garatti og I Musici leika Sembalkonsert í C-dúr eftir Giordani. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna. Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: — „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (22) 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Jörg Demus og Barylli-kvartettinn leika Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Schumann. Christa Ludwig syngur lög eftir Schubert, Ravel, Rakhmaninoff o.fl 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur erindi: Útsýn af Arnarstapa í Skagafirði Miðvikudagur 18.00 Ævintýri Tvistils Myndaflokkur um brúðustrákinn Tvistil og félaga hans. Þulur Anna Kristín Arngrímsdóttir. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.10 Teiknimyndir Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.25 Skreppur seiðkarl Töfraþrautin Þetta er fyrsta myndin í nýjum myndaflokki um Skrepp, sem nú er aftur kominn í heimsókn í ium- hverfi 20. aldar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18 50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Flokkakynning Síðari hluti Fulltrúar þriggja stjórnmálaflokka kynna stefnu þeirra og sjónarmið. Hver flokkur hefur 20 mínútur til umráða, en dregið verður um röð þeirra, þegar að útsendingu kemur. 21.30 Fuglarnir okkar Kvikmynd um íslenzka fugla, gerð af Magnúsi Jóhannssyni. uppuvotturinn yfiur í augunt? 22.00 Milli tveggja elda (Tight Spot) Bandarísk bíómynd. Aðalhlutverk Ginger Rogers og Ed- ward G Robinson. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. í mynd þessari greinir frá lög- fræðingi nokkrum, sem ákveðið hefur að knésetja glæpaforingja er ráðið hefur lögum og lofum í undirheimum borgarinnar um ára- bil. En örðugt reynist að afla nægra vitna. er efni sem aldrei bregzt VEX þvottalögur er fljótvírlair, — aðeins örfáir dropar í vatnið og glös og leirtau verður skínandi hreint. Reynið sjálf, það er auðveldara en þér haldið, — og svo er afþurrk- un alveg óþörf. VEX þvottalögur inniheldur liráefni sem verndar licndur) ðar, og heldur þcim mjúkum og fallegum IBgiíDl \ /11 ) WT 19,55 Gestir í útvarpssal: Skozkt listafólk leikur a. Impromptu fyrir flautu og óbó eftir Thed Musgrave. — og b. Forleik um hebreskt stef fyrir fiðlu, selló og klarínettu eftir Sergej Prokofjeff. er spori framair 21,10 Leikrit: „Gelið npp staðarákvörðun!1* eftir Lars Björkman. Áður útvarpað í apríl 1969. Þýðandi: Jökuil Jakobsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Jenny ........ ■■ Helga Bachmann Ernst ............ Helgi Skúlason Sam ............... Pétur Einarsson Terje .......... Rúrik Haraldsson Anna ............ Helga Jónsdóttir 21,00 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur hljómleika f Háskólabiói Hlj óms veitarstj óri: Bohdan Wodiczko, Sinfónía nr. 6 1 F-dúr „Sveitalifs hljómkviðan" eftir Ludwig van Beethoven. 21,45 Ljóð eftir Eirík Einarsson Olga Sigurðardóttir les. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Velferðarríkið Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Jón atan Þórmundsson prófessor tala um lögfræðileg efnl og svara spurningum hlustenda. saumavél framtiðarinnar 22.40 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23,25 Fréttir í stuttu mált Dagskrárlok. ja herbergja íbúð óskast í Austurborginni, mjög há útborgun. Upplýsingar í síma 82912 kl. 6—8. Nýr heimur hefur einnig opnazt yður með Singer 720 gerSinni, sem tæknilega hæfir geimferðaöldinni. Sjálfvirk spólun. Ht Öruggur teygjusaumur. Hs Stórt val nýrra nytjasauma. % InnbyggSur sjálf- virkur hnappagatasaumur. Keðjuspor. Á Singer 720 fái3 þér nýja hlutj til a3 sauma hringsaum, 2ja nala sauma, földun me3 blindsaum og margt fleira. Sölu og sýningarstaðir: Liverpool Laugaveg 20, Domus Laugaveg 91, Gefjunn ISunn Austurstræti 10, Dráttarvélar Hafnarstræti 23, Rafbú3 SÍS Ármúla 3 og kaupfélög um land allt. Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp I nýjar; Singer 437.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.