Morgunblaðið - 26.05.1971, Síða 32
ptargtttiMf&Ut
nUGLVSinCRR
é“U*-®22480
DflGLEGH
MEÐVIKUDAGUR 26. MAl 1971
Skuttogarasmiði á Akureyri;
100 jámiðnað-
armenn vantar
I»EGAR er búið að panta vélar,
skrúfur, togvindur og: fl. f skut-
togaranna tvo Siippstöðin
á Akureyri er að hefja smfði á.
Samning:sverð hvors skips er
157.5 millj. króna, en 60% af
verðinu fara í efniskaup. Efnið
verður keypt víða að, en að sögn
Gunnars Ragnars forstjóra
Fangar
fluttir
utan
PREMENNIN GARNIR græn-
lenzku, sem dæmdir voru fyrir
að nauðga 14 ára stúlku um
borð í grænlenzku hafrannsókna
skipi í Reykjavíkurhöfn í
fyrra mánuði, verða sendir utan
Fjalshamarsstrandið:
Slippstöðvarinnar kemur senni-
lega mest frá Þýzkalandi. Þaðan
koma t. d. vélamar ásamt ýms-
um útbúnaði I sambandi við þær
og: kostar það í hvort skip fyrir
sig 24 millj. kr.
Forstjóri Slippstöðvarinnar
sagði i viðtali við Morgnanbl'aðið
að á næstu mánuðum verði unn-
in undi rbún ingsvinm a, og á verk-
ið að vera koanið á fraimkvæmda
»tig í árslok. Mest af etfni til
smíðanna verður keypt beint ut-
anlands frá, en þó fara ýmsir
smærri hlutir í gegnum þjón-
ustufyrirtseki á Akureyri. — Um
180 manns vinna nú hjá Slipp-
stöðinni auk skrifstofufólfcs, en
að sögn Ragnars vantar all’t að
100 jámiðnaðarmenn tifl starfa
hjá Slippstöðinni á Akureyri.
Fjalshamar frá Klakksvík á strandstað við Sandgerði í gær, enskipið var á leið til lands til þess
að ná í skipshundinn, sem hafði orðið eftir. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)
til Kaupmannahaftiar í dag til
afplánimar dómsins þar eða í
Grænlandi. Er þetta gert í krafti
norrænna laga um að heim-
llt sé að senda til heimalands
afbrotamenn og þeir afpláni síð
an dóm sinn þar.
„Höfðum illan bif ur á aö skips-
hundurinn varð eftir í landi“
Baldur Möiler, ráðuneytisstj.
i dómsmálaráðuneytinu, sagði, að
hér væri um mjög einkennandi
dæmi um notkun þessara nor-
ræniu laga. Miklum erfiðleikum
er bundið að hafa fangana hér
á landi, þar sem þeir eru mál-
lausir með öllu á aðra tungu en
grænlenzku. Ekki kvaðst Bald-
ur viss um það, hvort fangarn-
ir yrðu sendir til Grænlands frá
Kaupmannahöfn, en sérstök
hegningarlög gilda I Grænlandí.
Þremenningarnir hlutu 18 mán-
aða fangelsisdóma og að auki
varð þeim gert að greiða stúlk-
unni sikaðabætur að upphæð 100
þúsund krónur.
Álstiga stolið
FYRIR helgina hvarf að húsa-
baki frá Fálkanum að Laugavegi
24, 32ja feta langur álstigi í
tveimur hlutum. Stiginn var at-
aður málningarslettum. Þeir,
sem varir hafa orðið við stiga
þennan, eru vinsamlega beðnir
um að hafa samband við nann-
BÓknarlögreg'luna í Reykjavik.
sagði skipverji af Fjalshamri
á strandstað
Fjalshamar náðist út
í gærkvöldi
FÆREYSKI línuveiðarinn Fjals-
hamar náðist á flot af strand-
staðnum við Sandgerði um kl. 18
í gærdag, en björgunarskipið
Goðinn dró skipið út. Dró Goð-
inn skipið síðan til Reykjavíkur
því stýri skipsins hafði laskazt.
Hafði skipið staðið á þurru á fjör
unni fyrr um daginn, en skipið
strandaði í gærmorgun, þegar
það var á leið til hafnar að ná í
skipshundinn, sem hafði orðið
eftir í iandi án þess að cftir væri
tekið.
Þegar færeyski línuveiðarinn
Fjalshaimar KG 597 var kominm
suður fyrir Reykjanes í fyrri-
nótt eftir nokkurra klukkustunda
siglingu frá Keflavík, tóku skip-
verjar eftir því að skipshundur-
inm Vaxi var ekki um borð, en
síðast hafði sézt til hans um borð
rétt áður em skipið lagði frá
bryggju.
Var skipinu, sem er 200 tonn
að stærð, snúið við í snatri og
stefrt til lamds til þess að ná í
Vaxa. Um 7 leytið í gærmorgun
sáu sjómenm við Sandgerðishöfn
að vélbátur kom siglandi í átt
til hafnar um háflóðsbil em stefna
hans var á Býj arskarseyri, sem er
allstór eyri fyrir utan Sandgerðis
höfn. Eyrin fer í kaf á flóði og
ef stillt er í sjó lætur hún ekk-
ert á sér kræla og leynir því á
sér einis og versta blimdsker. Hins
vegar er alls ekki mögulegt að
sigla yfir han,a á flóði, hvorki
fyrir titillur eða stærri skip.
Tnillubáturúnn Frami var að
koma til hafimar um kl. 7 á-samt
fleiri bátum og sáu skipverjar
hvað verða vildi. Smeri Frami við
og sigldi á móti Fj'alsharmri til
þess að aðvara skipverja, en Fjals
hamar ságldi á fuliri ferð þar til
hamm strandaði á Býjanskerseyri,
þar sem hanm stóð algjörlega á
þurru á fjörunmi eftir hádegi í
gær, skemimdur. Stóð skipið rétt
á kili, em kjölurinm hafði ient á
Réðust þrír á
roskinn mann
Snjókoma SV-lands í gærkvöldi
I GÆRKVÖLDI skall skyndi-
lega á él á Snæfellsnesi og
Reykjanesi. Snjó festi á Snæ-
fellsnesi, en ekki á Reykja-
nesi, enda hlýrra í veðri á því
svæði.
Samkvæmt upplýsimgum
Veðunstofunnar kom él þetta
háifpartimm að óvörum en
éljalægð sást þó á loftmynd,
sem tekin var út af Veslfjörð-
um snemma í gær. Með vax-
amdi morðamátt færðist élið
hraðar suður em búizt hafði
verið við og skall yfir Smæ-
fellsmes og Reykjanes í gær-
kvöldi, eins og áður segir. í
gær var víða alydda á Norður
landi og hiti við frostmark.
Veðurstofan telur ekki ástæðu
til að óttast áframhaldandi
snjókomu og spáir bjartviðri
í dag á lamdinu.
ÞRÍR unglr memn réðust á rosk-
inn manm í fyrrakvöld við heim-
ili hans á Njálsgötu og léku hann
svo hart, að hann liggur enn í
slysadeild Borgarspítalans með
áverka í andiiti og bólginn. Mað
urinn er mjög dasaður eftir við-
nreign við piltama, enda 62j%ára
og heilsuveill fyrir.
Tildrög árásarinnar voru, að
miaðurinn hitti þremenninganna
framan við heimili hans og voru
þá piltamir aliir ölvaðir. Þeir
kröfðust þess af manninum að
hann gæfi þeim áíengi og tók
hann því ekki ólíklega og bauð
tveimur strax imm til siím
og gaf þeim áfengi af pela. Er
þeir vildu meira en einm sopa
og maðurinn vildi eigi gefa þeim
meira, kom tiil handalögmála.
Var þá þriðji pilturinm kom-
inn á vettvang. Maðurinn varð-
ist með kittisspaða og tréiurki
og tókst að veita piltunumnokk
urn áverka, m.a. skrámuðust
þeir á kinn og handlegg og í
eimm lamdi hanm með lurkin-
um. Lauk svo viðureigninni að
piltarnir yfirbuguðu manninn
og settu hann i gólfið og veittu
honum áverka á höfuð.
Maðurinn er enn það ilila hald-
inn, að ranmsóknarlögreglan hef
ur ekki getað tekið af honum
skýrslu. Frásögnin af viðureign
mannsins og piltanna, er þvi
samkvæmt framburði þeirra við
yfirheyrslur hjá lögreglunni.
Málið er í rannsókn.
milli tveggja steina á stærð við
línudalla og studdu þeir skipið
þanmig að það féll ekki. Var
beinlínib ótrúlegt að sjá hvemig
skipið stóð á kili með svo litlum
stuðnimgi á sléttgrýttri eyrinmi,
en beggja vegna við skipið var
stórgrýtt fáa metra frá því.
Blaðamenn Morguniblaðsims
fóru í gærmorgun með Slysa-
varnafélagsmönmum á tiillunmi
Þorra á strandstað, em á háfjör-
Framhaid á bls. II
Utanríkis-
ráðherra
a Nato-fundi í
Lissabon
VORFUNDUR ráðherra Atlants-
hafsbandalagsríkjanna verður
haidinn í Lissabon dagana 3.—4.
júní nk. Emil Jónsson, utanrikis-
ráðherra, mun sitja fundinn og
fer hann utan 1. júní.
Auk hans munu af íslands
hálfu sækja fundinm Tómas Á.
Tómasson, deildarstjóri í utan-
rifkisráðuneytimu, og fastanefnd
íslanidis í Brússel.
Dómþing í Miðkvísl-
armálinu í gær
Dóms að vænta fljótlega
DÓMÞING í Miðkvíslarmálinu
hófst kl. 10 í gærmorgun í
Skjólbrekku í Mývatnssveit. Þar
voru mættir Halldór Þorbjöriig-
son sakadómari, skipaður setu-
dómari i málinu, Jónatan
Sveinsson fulltrúi saksóknara
og skipaður verjandi, Sigurður
Gizurarson. 65 Mývetningar eru
ákærðir í þessu máli og var um
helmingur þeirra mættur til
dómþingsins.
Þingið hófst með þvl að sækj-
andi flutti mál sitt. Stóð mál-
flutningur hans eina og hálfa
klukkustund. Síðan flutti verj-
andi mál sitt og stóð málflutn-
ingur hans í tæpar tvær klukku-
stundir. Þá tóku tveir af hinum
ákærðu til máls, þeir Eysteinm
Sigurðsson, Arnarvatni og Þor-
grímur Starri Björgvinsson í
Garði. Málið var síðan sett í
dóm og dómþingi slitifð kl. rúm-
lega 16.00 Dóms er að værnta
fljótlega.