Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK
123. tbl. 58. árg.
LAUGARDAGUR 5. JUNI 1971
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Yfirvinnubann
>>
i
Stokkhólmi, 4. júní. — AP-NTB
STJÓBN sænsku alþýðusamtak-
anna, LO, skoraði i dag- á öll
verkalýðsfélög innan sanitak-
anna að stöðva alla yfirvinnu
hjá félögum innan sænska vinnu
veitendasambandsins, SAF, frá
þriðjudagsmorgni 15. þ.m.
Fylgir þessi áskorun LO í
kjölfar þess að tilraunir til að
í gær fannst enn ein gröf í
námunda viS Yuba City í
Kalifomíu og hafa þá alls
fundizt 24 lík. Morðmál þetta
hefur vakið mikinn óhugnað
meðal fólks, en 37 ára gamali
landbúnaðarverkamaður, Ju-
an Corona, hefur verið hand-
tekinn og ákærður fyrir 10
morðanna, en yfirvöld hafa
grim um að hann hafi einn
framið öll morðin. Ákafri
leit ér haldið áfram á svæð-
inu og er óttazt að enn fleiri
lík eigi eftir að finnást.
Ráðherrafundur NATO:
Sérstakur aukafundur í haust
um gagnkvæma fækkun í
herliðum í Evrópu
Brosio lætur af starf i
Lisisabon, 4. júní. AP-NTB
UTANRÍKISRAÐHERRA-
FUNDI NATO lauk í Lissa-
bon í dag og í yfirlýsingu
fundarins, sem samþykkt var
af öllum ráðherrunum nema
þeim franska, var samþykkt,
að aðstoðarutanríkisráðherr-
ar landanna skyldu bittast í
haust til að semja nákvæm-
ar áætlanir um að draga úr
herstyrk NATO í Evrópu. Er
þetta gert vegna yfirlýsinga
sovézkra ráðamanna, þar
sem þeir hafa látið að því
hggja að Sovétríkin gætu
fallizt á gagnkvæma fækkun
lausn Berlínarmálsins og slíkt
samkomulag undirritað. I ljósi
þess að viðræðum fjórveldanna
hefur miðað vel að undanförnu,
léti ráðherrarnir í ljós von um
að samkomulag næðist innan
skamms.
Ráðherrarnir bentu á að áhugi
Rússa á viðræðum um gagn-
kvæma fækkun í herjunum
hefði komið þremur árum eftir
að ráðherrafundur NATO í
Reykjavík 1968 bauð þeim slík-
ar viðræður. Þeir sögðu að um-
mæli Brezhnevs, aðalritara
sovézka kommúnistaflokksins
14. maí sl., þörfnuðust frekari
skýringa, en væru engu að síð-
ur í nákvæmri athugun hjá
bandamönnum. Ráðherrarnir
lýstu ennfremur yfir vilja á því
að skipa sérstaka fulltrúa, til að
fara til Moskvu til viðræðna við
sovézka ráðamenn um málið, ef
slíkt þætti heppilegt. Þessir
fulltrúar myndu halda áfram
undirbúningsviðræðum við Sovét
stjórnina og síðan hugsanlega
semja um endanlegan tíma og
stað fyrir afvopnunairáðlstefnu.
Stjórnmálafréttaritarar segja
Framhald á bls. 2.
ná samningum um nýja kjara-
samningá fyrir um 800.000 laun-
þega í LO runnu út í sandinn
í nótt.
Samningatilraunir milli LO og
SAF hafa staðið frá því í fyrra
haúst, óg hefúr séfstök sátta-
nefnd skipuð af rikisstjórninni
unnið að því að miðla málum. I
gær lagði sáttanefndin fram til-
lögu urn sámningá, er fela í sér
unx 30,3% ' hækkun á kaup-
greiðslum og hlunnindum á
næstú þremur árum, en vinnu-
veitendur felldu tillöguna. Hafa
þeir boðið 21% hækkun á þess-
um sama tíma.
Eftir að. samningatilraunir
fóru út um þúfur i nótt var
ákveðið að samninganefnd LO
.kæmi saman til fundar síðdegis
í dag til að ræða hugsánlegar
aðgerðir gegn vinnuveitendum.
Að þeim fundi loknum tilkynnti
Arné Geijer, formaður LO,
ákvörðunina um yfirvinnubann-
ið. Sagði hann að bannið gæti
strax borið árangur, og að það
kæmi verst niður hjá þeim fyr-
irtækjum, sem þurfa að af-
greiða stórar sendingar til út-
flutnings. í næstú viku kemur
svo stjórn LO saman til fundar
á ný til að ræða hugsanlegar
nýjar aðgerðir gegn SAF. Telur
stjórn LO að vinnuveitendur
verði að bera ábyrgð á þvi að
samningar tókust ekki, og segir
Geijer að boðað yfirvinnubann sé
vægúr mótleikur. Tók hann
jskýrt fram að heimskulegt væri
ef LO boðaði til allsherjarverk-
-falls á þessu stigi málsins.
Luns tekur við
í herjum sínum í Evrópu.
Frakkar útilokuðu ekki þann
möguleika að þeir myndu
senda áheyrnarfulltrúa á
fundinn.
Ráðherrarnir sögðu i yfirlýs-
ingu sinni, að gagnkvæm fækk-
un í herjum austurs og vesturs
væri skilyrði fyrir auknu öryggi
og jafnvægi i Evrópu. 1 yfirlýs-
ingunni fögnuðu ráðherrarnir
áðurgreindum ummælum sov-
ézku ráðamannanna. Ráðherr-
arnir létu einnig í ljós vilja til
að hefja viðræður við kommún-
istaríkin um samvinnu á sviði
öryggis- og efnahagsmála, en
tóku skýrt fram, að áður en
slíkar viðræður gætu hafizt,
yrðu fjórveldin að hafa komizt
að endanlegu samkomulagi um
Neita að taka við
særðum stríðsföngum
Da Nang, S.-Vietnam, 4. júní
— AP.
BANDABÍSKA herflutningaskip
ið Upshur kom siðdegis í dagr til
hafnar í Da Nang eftir árang-
urslausa tilraun til að skila 13
særðum stríðsföngum til Norð-
ur-Vietnam.
Samkomiulaig náðist milli yfir-
valida í Norður- og Suður-Viet-
naim um miðjan síðasta mánuð
um að senda heim til Norður-
Vietnam særða stríðsfanga, sem
verið haifa í haldi í Suður-Viet-
n;am. Aflla voru sfcriðsfan garnir
660, og stóð til að 570 þeirra
yrðu sendir heim. Þegar til átti
að taka vildu flestir fangarnir
ekki fara, og voriu aðeinis 13
Framliald á bls. 31.
Atvinnu-
leysi í
USA
Washington, 4. júni. — NTB
ATVINNULEYSINGJUM í
Bandaríkjunum hefur fjölgað
um eina milljón frá því á sama
tíma í fyrra.
Nýjar tölur um atvinnuleysi
voru birtar í Washington í dag,
og kemur þar í ljós að í mai-
mánuði voru alls 4.393.000
manns atvinnulausir, eða 6,2%,
en í apríl var hundraðstalan
6,1%. f maí í fyrra var tala at-
vinnulausra 3.384.000.
Þessar nýju tölur þykja áfall
fyrir Nixon forseta og stjórn
hans, sem um langt skeið hefur
unnið að þvi að draga úr at-
vinnuleysinu i Bandaríkjunum.
Indland:
Kóleran breiðist út
Kalkútta, 4. júní — AP-NTB
ÁSTANDIÐ í flóttamannabúðum
A-Pakistana í Indlandi er að
verða mjög iskvggilegt að því er
segir í fréttum frá Kalkútta. —
Herma fregnir að um 5000
manns hafi látið lífið af völdum
kólerufaraldsins, en þessar töl-
ur hafa ekki verið staðfestar op
inberlega.
Bandaríska fréttaþjónustan
UPI hafði eftir heilbrigðismála
ráðherra V-Bengal, að yfirvöld
þar réðu ekki lengur við að
hefta útbreiðslu kólerunnar og
algert neyðarástand hefði skap-
azt vegna skorts á bóluefni. —
Sagði ráðherrann að eina vonin
in til að koma í veg fyrir land
skæðan faraldur væri að bólu-
setja alla ibúa landsins, sem eru
44 milljónir að tölu og flótta-
mennina, sem nú eru taldir vera
tæpar fjórar milljónir.
. Alþjóða Rauði krossinn til-
kynnti í dag, að hann myndi
taka að sér yfirstjórn læknisað
stoðar við hina bágstöddu flótta
menn og hefur skorað á lönd
heims að bregða skjótt við. —
Bandaríkjastjórn og Sovétstjórn
in hafa skýrt frá því að þær
muni senda mikið magn lyfja á
staðinn og leggja til flugvélar,
til að koma lyfjum og öðrum
nauðsynjum frá öðrum löndum.
Vitað er um að- 4 milljónir bólu
efnisskammta eru á leiðinni til
Indlands.