Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNl 1971 SUÐURLAND Sumarfagnaður Kjördæm.psráð Sjálfstæðisfétaganna i Stiðurlandskjördæmi beldur sumarfagnað að Hvoli. laugardag'tnn 5 júní kl. 21:00. Ávarp: Ingótfur Jónsson, ráðherra. Skemmliatriði: Karl Einarsson, gamanþáttur. Guðrún A. Stmonar, einsöngur. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi til kl. 02:00. Míðapantanir: Hveragerði: Eyrarbakki: Stckkseyri: Þorlákshöfn: Vík: Kella: Selfoss: Ingólfur Pálsson, sími 4239. Óskar Magnússon, sími 3117. Slemgrímur Jónsson, sími 3242. Jón Guðmundsson, simi 3634. Guðný Guðnadóttir, sími 7111. Sigurður Jónsson, simi 5153. Kosnmgaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins, Austurvegi 1, sími 1698, AMSTWRLAND N eskaupstaöur ASmennur kjósendafundur verður hald- inn í Egilsbúð laugardaginn 5. júní kl. 4 e.h. Frummæiandi verður Gunnar Toroddsen prófessor Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i kjördæminu mæta á fundinum og svara fyrirspumum. Sjálfstæðisfélag Norðfjarðar. Eskifjörður Almennur kjósendafundur verður haldinn i Valböli laugardag- inn 5. júni kl 8 30 síðdegis. Frummælandi verður Gunnar Thoroddsen prófessor. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu mæta á fundinum og svara fyrirspumum. Sjálfstæðisfélag Eskifjarðar. Á KJÖRDAG D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálf- boðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa, sem fulltrúar listans í kjör- deildum auk margvislegra annarra starfa. Þeir, sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sínum á kjördag, vinsamleg- ast hringi í síma 10017, Vaihöll. Skráning fer einnig fram á skrifstofum hverfasamtakanna. D-LISTINN D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuðningsmenn list- ans að bregðast vel við og leggja listan- um lið með því að skrá sig til aksturs á kjördag. Vinsamlegast hringið í sima 10017, Val- höll. Skráning fer einnig fram á skrifstofum hverfasamtakanna. D-LISTINN K0SNINGASKRIFST0FUR 0G TRÚNADA RMENN SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS ÚTI Á LANDI VesturlandskjördæiMÍ: AKRANES: K os n i ng ask ri f stof a Sj ál f stæð isf 1 ok k si n s, við Heiðarbraut, sími: (93)2245. Forstöðumaður: Jón Ben. Asmundsson, kennari. BORGARNES: t>orleifur Grönfeld, kaupmaður, Borgarbraut 1. Sími: (93)7120. HELLISSANÐUR: Rögnvaldur Ólafsson, framkvæmda- stjóri. Slmi: (93)6613 og 6614. ÓLAFSVÍK: Helgi Kristjánsson, verkstjóri símar: (93)6106 og (93)6258. GRUNDARFJÖÐUR: Ragnar Guðjónsson forstjÓTÍ, sími: (93)8611 STVKKISHÓLMUR: Víkingur Jóhannsson, skólastjóri, sími (93)8293. BÚÐARDALUR: Skjöldur Stefánsson, útibússtjóri, sími 15. Vestfjarðakjördæmi: PATREKSFJ ÖRÐUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Skjaldborg sími: (94)1189. Forstöðumenn: Trausti Árnason, kenn ari, sími: (94)1139 og Ólafur Guð- REYKJANES FRAMBOÐSFUNDUR í HAFNARFIRÐI Sameíginlegur framboðsfundur í Reykjaneskjördaemi verður haldinn í Bæjarbíói næstkomandi laugardag kl. 1400 sd. Frambjóðendur. SKRIFSTOFA STUÐNINGS- KVENNA SJÁLFSTÆÐISFL. Dansskóla Hermanns Ragnars síman 85910 og 85911. KOSNINGASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, utankjörstaðaskrif- stofa, hefur verið opnuð í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 og 13—22. Simar skrifstofunnar eru 11004, 11006 og 11009. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst og veita upplýsingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands sem utan. — Upplýsingar um kjörskrá eru veittar i sima 11006. Kosning fer fram i Vonarstræti 1 kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Á helgidögum kl. 2-—6. ATH. LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ER D-LISTINN. Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisíélaganna og hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir- taldar skrifstofur: Eru skrifstofurnar opnar frá klukkan 4 og fram á kvöld. Nes- og Melahverfi Reynimel 22 (bílskúr), sími 26686. Vestur- og Miðbæjarhverfi Vesturgötu 17, bfkhús, sími 11019. Austur- og Norður- mýrarhverfi Bergstaðastræti 48, simi 11623. Hlíða- og Holtahverti Stigahlið 43—45, sími 84123 langholts-, Voga- og Heimahverfi Goðheimum 17, simi 30458. Háaleitishverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, sími 85141. Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, simi 85960. Breiðholtshverfi Vikurbakka 18, simi 84069. Laugarneshverfi Sundlaugarvegur 12, Arbæjarhverfi sími 34981. Bílasmiðjan, sími 85143. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að srtúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gangi geta korrtíð í kosningunum, svo sem uppiýsingar um fólk \ sem er og verður fjarverandi á kjördag o. s. frv. 1 FRAMBJÓÐENDUR FLOKKSINS VERÐA TIL VIÐTALS Á SKRIFSTOFUNUM FRÁ KL. 17,30 DAGLEGA, NEMA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA. bjartsson, húsgagnasmiður (94)1129. TÁLKNAFJÖRÐUR: Forst.m, Jón Bjarnason, Móbergi. BÍLDUÐALUR: örn Gíslason, bifvélavirki, simi (94)2125. WNGEYRI: Jónas Ólafsson, framkvæmdastjóri, sími 50. FLATEYRI: Einar Oddur Kristjánsson fram- kvæmdastjóri, simi (94)7700. SUÐUKEYRI: Óskar Kristjánsson, framkvæmda- stjóri, símar: (94)6116 og (94)6185. ÍSAFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksms, Sjálfstæðishúsinu, sími (94)3232. Forstöðumaður: Högni Torfason, fulltrúi. BOLUNGARVÍK: Jón Friðgeir Einarsson, byggingam sími (94)7158 HÓLMAVÍK: Kristján Jónsson, símstjóri DRANGSNES: Jakob í»orvaldsson, afgreiðslumaður. DJÚPAVÍK: Lýður Hallbertsson, útgerðarmaður. Norðurlandskjördæmi vestra: BLÖNDUÓS: Sverrir Kristófersson, hreppstjóri, Hringbraut 27, sími: (95)4153. HVAMMSTANGI: Karl A. Sigurgeirsson, verzlunarslj., sími (95)1350. SK AGASTRÖND: Helga Berndsen, stöðvarstjóri, SAUÐÁRKRÓKUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Aðalgötu 8, sími: (95)5470. Forstöðumaður: Þorbjörn Árnason, stud. jur. SIGLUFJÖRÐUR: Kosningaskrifstofa S j álfstæðisf lokksins, Grundargötu 10, sími: (96)71154. Forstöðumaður: Sigmundur Stefáns- son, stud jur. Norðurlandskjördænii eystra: ÓLAFSFJÖRÐUR: Ásgeir Ásgeirsson bæjargjaldkeri, simi (96)62299. DALVÍK: Anton Angantýsson, sími (96)61198. AKUREYRI: Kosningaskrifstofa Sj álfstæðisf lokksins, Kaupvangsstræti 4, símar: (96)21501-2-3. Forstöðumenn: Lárus Jónsson, fram kvæmdastjóri, sími: (96)21504 og Ottó Pálsson, kaupmaður, sími: (96)21877. HÚSAVÍK: Ingvar Þórarinsson, bóksali simi: (96)41234. RAUFARHÖFN: Helgi Ólafsson, rafvirki, sími: (96)51170. ÞÓRSHÖFN: Jóhann Jónasson, útgerðarmaður, sími: 23. Austfjarðakjördæmi: VOPNAFJÖRÐUR: Skúli Johnsen, héraðslæknir. BORGARFJÖRÐUR EYSTRI: Hörður Björnsson, byggingam. sími: 1 BAKKAFJÖRÐUR: Sr. Sigmar Torfason, Skeggjastöðum, simi: 3 EGILSSTAÐIR: Þórður Benediktsson, útibússtjóri, sími: (97)1145. SEYÐISFJÖRÐUR: Theodór Blöndal tæknifræðingur, símar: 160 og 180. NESKAUPSTAÐUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Egilsbraut 11, sími: 380. Forstöðumaður: Jón Guðmundsson, stud. jur. REYÐ ARFJÖRÐUR: Arnþór Þórólfsson, stöðvarstjóri, ESKIFJÖRÐUR: Guðmundur Auöbjörnsson, málara- meistari, sími: 119. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Már Hallgrímsson oddviti. STÖÐVARFJÖRÐUR: Stefán Carlsson, kaupmaður. BREIÐD ALSVÍK: Páll Guðmundsson, hreppstjóri, sími: 30 DJÚPIVOGUR: Unnur Jónsdóttir, frú, sími: 47. HÖFN í HORNAFIRÐI: Vignir Þorbjörnsson afgreiðslumaður sími: (97)8209 Suðurlandskjördæmi: VÍK í MÝRDAL: Karl J. Gunnarsson, verzlunarmaður, sími: (99)7177. SELFOSS: Kosningaskrifstofa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.