Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNl 1971
7
„Það var líflegt hjá okkur“
>að var ys og þys og allt í
íullu fjöri inn við Borgar-
tún, þar som Bifreiðaiaftirlit
ríkisins er til húsa, og þar
hitti ég forstöðunmninimn,
Gest Ólafsson, á förnum vegi,
frifjkan og kátan, núma í vik
unni.
„í>að er naumast ösin hjá
þér, Gestur,“ segi ég, þegar
við höfðum heilsiasrt.
„Uss, þetta er nú barnaleik
ur hj'á því, sem var föstudag-
inn fyrir hvíitasunnu. Ég
held þá hafi verið sett
met. >á var skolli lifitegt hjá
okkur úm tímna, einhver mesti
anmadagur hérna í Borgartún
inu. 1 gegnum skoðun fóru á
fimmta hundrað bila frá kl.
9—7, mest úr Reykjavik, en ik. ___
samt eiginlega úr öllum urn- Ösin við BifreSðiaelftirlitið fösitudagrinn fyrir hvítasunnn. I»ó
dæmum. >ar á meðal skráð- vantar biðnaðir eitóma. vörubila, Sitlm voru að faina út á
um við háitt á annað hundrað land. (Myndir: Sveinn Þormóðsson).
Gestur Ólaifsxson.
•lúlíus Bornburg, ei'tirlitsmaður reiyniir að grynnkia á biðröð
iuni föstudaginn 28.5.
nýrra bíla þann dag, og þá
er ótaliö, að þegar fór að
halla í kl. 7, fórum við í um-
boðin, og skráðum þar 77
nýja bíla.“
„Mér sýnist aðstaðan hjá
ykkur hérna til vinnu ekki
vera upp á marga fiska, Gest-
ur? Er ekki vont að skoða,
þegar ei'tthvað er að veðri?“
„Jú, það er víst rétt og
satt, skoðun bíla hér er
langt á eftir timanum, og
tæpast hægt að bera saman
við ástandið á Norðurl'öndium.
Sjáðu t.d. þessa rnynd af skoð
unarstöð í Sviþjóð. Svona
þyrftum við að fá.“
„Máiski stendur þetta allit
tii bóta hjá ykkur, þótt síðar
verði, en mér hefur alltaf þótt
litli skúrinn ykkar á skoðiun-
arstað, hálf líitilfjörlegur, mið
að við allar milljónirnar í
bíilaverði, sem í gegnum hend
ur ykkar fara dags daglega,“
og með það kvaddi ég Gest
innan um bílaf jöldann í Borg
artúni, gekk aðeins inn í af-
greiösluna, og þar var ös mik
il, og biðraðir mynduðust
enda tæpast nóg starfslið,
þótt þeir, sem þarna viinna,
séu aliir af vilja gerðir.
— Fr.S.
S:. nsk ukoðuíuirstöð. Svona stöð vajitar Bifreiðaet'tirliUð.
A
förnum
vegi
V egaþ j ónusta
F.Í.B.
Staðsetningiuir vogaþjómistubif-
reiöa F.l.B. heígina 5.—6 júní
1971.
FRÉTTIR
FlB-l Aðstoð og upplýsingair.
FlB-2 Ilvalfjörður —
Mosfellshaiði.
FÍB-3 Hallishaiði — Árneasýsia.
Kranahifreið: Málmtækni s.f.
veitir skuldlaiisum félaigsmönn-
nm F.l.B. 15% afslátt af krana-
þjónustn, símar 36910 og 84139.
Kallmerki bílsiins gagnum Gufu
nesradíó er R-21671. Gufnnes
radíó teknr á móti luVstoöar
boiðnnm í síma 22384. Margir
talstöðvarbílaa' aka veiginn. Gott
er að stanza þá, og biðja þá um
að koma boðum.
V astur-I sllandingar
sem nú eru hér í heimsókn:
Munið gestamótið í Súlnasal
Hótel Sögu, sunnudaginn 6. júní
kL 2 e.h.
VÍSUKORN
Samfylikingarsveitin er
sundurlaus og rotin.
Ósamjlyndið efitir fer,
öll er keðjan brotiin.
Tumi
BLÓMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 er flutt frá Áiftamýri 7 að Skipholti 37 við Kostakjör. brotamAlmur Kaupi aiian brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91.
GALLABUXUR RAÐSKONUSTAÐA
13. oz nr. 4—6, 220,00 kr. óskast sem næst Reykjavik,
nr. 8—10, 230,00 kr. eða kynni við bónda er gæti
hr. 12—14, 240,00 kr. veitt aðstoð með smávegis
Fullorðinsstærðir 350,00 kr. búskap. Tiib. sendist auglýs-
LITLI SKÓGUR indad. Mbl. merkt: „Gagn-
Snorrabraut 22,' simi 25644. kvæmt — 7599".
VÖRUBIFREIÐ TIL LEIGU
Óska eftir 4ra—6 tonna vöru tvær rúmgóðar samliggjandi
bíl, benzín eða dísil, árgl '60 stofur með fallegu útsýni
til ’66. Tilb. er greini gerð, nálægt Miðborginni. Sameig-
aldur, verð og ásigkomulag inlegt eldhús og bað með
sendist afgr. Mbl. merkt: tveimur öðrum sendist Mbl.
„Staðgreiðsla 7596"' helzt f. 10. júní m.: „7193.
MJÖG REGLUSÖM 20% AFSLÁTTUR
ung hjón óska eftir 3ja—4ra af öllum vörum, búsáhöld,
herb. ibúð. Uppl. í síma ritföng, leikföng.
82011. VALBÆR, Stakkahlíð.
ÓSKA EFTIR TRILLUBÁTUR
að ráða unglingsstúlku i vist. 4ra—5 tonna trilla tii sölu.
Uppl. á Digranesvegi 61, Uppl. á Hólmagrund 3, Sauð
Kópavogi, eftir kl. 7. árkróki.
SALTVlK 18 ÁRA
Nýr svefnpoki, grár og blár menntaskólapiltur óskar eft-
tapaðist i Saltvík um hvita- tr atvinnu sem fyrst, hefur
sunnuna. Uppl. i síma 37266. bílpróf. Uppl. ! sima 32857.
DÖSNK HÚSGÖGN 15 ÁRA STÚLKA
til sölu, vel með farin, 3 óskar eftir vinnu t sumar,
stólar, sófi og borð. Áklæði margt kemur til greina. Uppl.
ull. Uppl. í sima 50467. í síma 23464.
ÞAKJÁRN PlANÓ OG RAFMAGNSORGEL
Notað þakjárn er til sölu. tll sölu. Uppl. ! síma 15601
Uppl. í sima 30773 og 36172. í dag.
PlANÓKENNSLA HAFNARFJÖRÐUR
Kenni í sumar. Óska eftir 13—14 'Sra stúlku
Jakobina Axelsdóttir, til að annast 8 ára telpu i
pianókennari. sumar. Uppl. i sima 51124
Hvassaleiti 157, simi 34091. eftir hádegi.
Skrifstofustúlka
Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku.
Verzlunarskóla- eða stúdentsprófsmenntun æskileg
Umsóknir sendist Morgunblaðinu, merktar „7192 ".
Aðstoðarstúlku
vantar í tannlæknastofu. Vinnutími frá kl. 13.00—17 30.
Upplýsingar I síma 52556 eftir klukkan 19.00.