Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1971 H afn arfj örður Óska eftir 3ja til 5 herbergja íbúð. Upplýsingar i síma 84975. MlTJARNARNM Dælustöð - Útboð Tilboð óskast í byggingu daelustöðvar fyrir Hitaveitu Seltjarn- arneshrepps. Útboðsgögn má sækja til verkfræðiskrifstofunnar Vermis hf, Ármúla 3, gegn 3.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu Seltjarnarneshrepps, Mýrar- húsaskóla eldri, mánudaginn 14. júní klukkan 17. Verkfræðingur Seltjarnarneshrepps. Skógræktarfélag Stykkishólms Stykkishólmi, 25. maí. SKÓGRÆKTARFÉLAG Stykk- ishólms hélt aðalfund sinn sunnu daginn 23. maí sl. Á fundinum kom fram að félagið hefur und- anfarin ár verið mikilvirkt í skóggræðslu og hefur til umráða stóra landspildu í Sauraskógi og þriggja hektara lands skammt fyrir ofan kauptúnið. Á fundinum mætti Daníel Kristjánsson skógarvörður frá Hreðavatni og ræddi hann um skógræktarmálin almennt, gróð- urvernd og úrbætur til að vama þeim gróðurupplausnum, sem nú eiga sér stað á landinu. Kvað hann menn verða að snúast til varnar af þrótti og karlmennsku. Nú í vor verður unnið að grisj un og klippingu skógarins í Sauraskógi, auk þess sem plant- að verður milli 2000 og 3000 plöntum. Formaður félagsins er Guðmundur J. Bjamason. 0PNUM í DAG að Álfheimum 74 i<úsí isr.ia c vaida) Þökkum öllum viðskiptavinum fyrir traust og ánægjuleg viðskipti á liðnum árum og vonumst til að geta veitt ennþá betri þjónustu í betri húsakynnum. — Nœg bílastœði — Sendum blóm um alla borgina X- Blómakynning og fatasýning í kaffisalnum, Álfheimum 74 á morgun, sunnudag, kl. 4 e. h. Álfheimum 74 — sími 23-5-23. Stúlka Stúlka (ekki yngri en 20 ára) óskast í bókaverzlun í mið- borginni. Góð málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu, merkt: „Bækur — 7019". Afgreiðslustúlka Óska eftir að ráða áreiðanlega og duglega afgreiðslustúlku í bókaverzlun í miðborginni, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 1 til 6, nema föstudaga kl. 7. Ekki unnið 6 laugardögum. Kona með börn á framfæri kemur ekki til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins með upplýsingum um aldur og fyrristörf, merkt: „B — 7020". Aðstoðorlæknir Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við lyflækningadeild Borgarspítalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. október trl 6 eða 12 mánaða. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykjavíkurborgar fyrir 10. júlí næstkomandi. Reykjavík, 3. 6. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Miðdegiskaifi — Fatosýning á sunnudaginn 6. júní kl. 4 sýnum við hentugan kvenfatnað frá klœðagerðinni Elízu. Nœg bílastœði Veitingnstolon Silla- og Valdahusinu Álfheimum 74 LITAVEk - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER I oc I oc I ec UTAVER ÞEIR SEM KJÖSfl IITAVER - KJÖSfl KJÖRVERÐ Seljum nœstu daga KERAMIK VECCFLÍSAR á ófrúlega lágu verði —Utið við í UTAVERI— K — Það borgar sig ávallt — UTAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER 90 < 1*1 I SO i LITAVER - LITAVER - LITAVER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.