Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNl 1971 3 ST'ÓR hópiu* Vestur-fslend- inga, sem er í heimsókn hér á landi heimsótti í gær Bessa- stadi í boði forsetahjónanna. Við það tækifæri færðu. þeir Menzko þjóðinmi að gjftf fyr- hr hönd hjöðrækmsfélag'sins S Vesturheimi mikrofilliMur af felenzkum blððiun og' tSmarit- luum gefnum út i Manitoba. Filmur þessar verða í framtíð íihmií geymdar S. Landsbóka- safni íslainds. — Við þetta tækifæri var forseta Isiands, herra Kristjámi Eidjárn einn- ig afhent að gjftf Manitoba- bókin frá forsætisráðherra Mamitoba og fyikisstjóra Mamitoba. Forseti Islands, Herra Kristján Eidjárn afhendir dr. Finnboga Guðmundssyni gjöf I»joð- ræknisféiagsins til varðveiziu í Landsbókasafninu. Forseti Þjóðræknisféiagsins IVesturheimi er lemgst tii hægri á myndinni, en hann afhenti forsetanum gjöfina fyrir hönd Þjóðræknisfé- lagsins. Færðu íslenzku þjóð inni veglega gjöf velkomna heiim til gamla landisins. Mmratist hiann þess mikla star'fs sem VeisfcuTfar- amir hafa unnið og þeiirar tryggðar sem þeir hatfa sýnt íslandi og iisllenzku þjóðinni. I»vi næst tók Skúli Jóhanns- sjon, fonsieti Þjóðræknistfélags- ins í Vesturihieimi, til máls og skýrði frá þvl að fyrirhugað væri að mynda á mikrófUmur ðl blöð, tSmarit og bsetour siem getfin hatfa verið út í Manitoba frá 1875. Þetta starf er þegar hatfið. Að þessu sinni voru is- lenzku þjóðinni færðar að gjötf 60 íilmur, em i framitið- inni er ráðgert að auka við gjöfina etftir þvi sem verkinu miðar átfram. Pito’imar sem atfhentar vom í gær em atf blöðunum Framtfara, Gimli, Baldri, GimJingi, Leitfi, Öld- inni, Voi'öld, Lögbergi, Heims kriniglu og hinu sameinaða blaði Lögbergi-Heimskrinigllu. Þj óðrækn isfélagið í Vesitur- heimi hefur fyrir aitíbeina Grettis Jóhannssonar aðalræð ismanns í Winnipeg, í sam- vinnu við Fylkisskjaiasain Manitoba og bókasafn Mani- tobaháskólans stofnað til þess arar gjatfar tii isilenzku þjóð- arinnar í minningu þess að senn, eða árið 1975 verður lið- Framhald á bls. 19. Filmur af ísieuzkum biöðurn og tímaritum útgefnum i. Manitoba nágrenni í boði þjóða lagsins hér, en kl. 5 Vestur-íslendingamir komu em flestir frá Manitoba; heimsóttu Vestur-I til tandsins slL fimmitudag gömJki landnemaisvæðunum í amir Bessasitaði. — með þotu beint frá Winnipeg, Kanada. 1 gær fór hópurinn í gestirair fyrst til kii en þártttakendur í ferðinni kynnisferð um Reykjavík og sem forseti Islands Forseti Isfainds býðor Vestur-fslendingana velkonina heim til gamla Iandsins. Til vinstri á myndinni er .lakob F. Kristjánsson fararstjóri V-1slendinganna sem afhenti forsetamim Manitobabókina. m u H .... tgBjliPliPlBfly , :: 1 I <WtI Pí \ Á IÉl Jfc.,, ''''v" NÝTT GLÆSILECT SÓFASETT Þetta glæsilega sófasett er með lausum örmum: Tvöföld nýting á örmum. Fáanlegt í 2,ja, 3ja og 4ra sæta sófum. Nýkomið glæsilegt úrval af norskum áklæðum. KJÖRGARÐI STAKSTEINAR Hlutafélagið Kari Guðjónsson, sem þekkir vel tii máia hjá kommúnistwm, komst nýiega að orði eitthvað á »á leið, að hann hefði sagt «pp vistinni vegna þess, að sér féiii ekki hlutafélagið, sem stjórnaði Alþýðubaindaibgllnu. Það enui fleiri hlutafélög starf- andi á vegum kommúnista en »að eitt, sem Karl Guðjónsson sagði, að anmaðist stjórm ©g rekstur Alþýðubandalagsins. I nýútkomnu Lögbirtlngablaði er frá því sbýrt, að Guðmundur Hjartarson og Ingi R. Heigasom, ásamt fleirum, hafi stofnað hluta félagið Samtún h.f. f tilkynning- nnni, sem birtist í Lögbirtinga- biaðinu segir svo: „Tíigangur fé- lagsins er að eiga og reka fast- eignir, stunda lánastarfsemi og' annan hiiðstæðan atvinnurekst- ur.“ Af þessu má sjá, að hluta- félagarekstur kommúnista er hinn fjölbreytiiegasti. Eitt „hlutafélagið" sér um Alþýðu bandalagið. Annað „rekur fast- eignir" og „stundar lánastarf- somi“. FuikÍiif í prent- arafélaginu Fyrir nokkru var haldinn fundur i Hinu íslenzka prentara- félagi og var til fundarins boðið fulltrúum stjórnmálaflokkanna til þess að flytja stuttar fram- sögiu-æður ©g svara fyrirspurn- um fundarmanna. Þjóðviljinn var að fárast yfir þvi á dögun- um, að Sjáifstæðisflobkurinn hefði ekki séð ástæðu til að senda mann á fundinn. Því fer f jarri, að svo hafi verið. Ákveðið hafði verið að Pétur Sigurðsson, alþingismaður, sækti þennara fund fyrir hðnd Sjálfstæðis- flokksins, En með skömmrtm fyrirvara var fundinum frestað vegna þess að sama bvöld var sjónvarpskynning Alþýðubanda lagsins! Formaðurinn þurfti að horfa á hana! Fundurinn var i þess stað haldinn kvðldið eftir, en það kvöld var Pétur Sigurðs- son búinn að binda sig' á öðruim fundi með löngum fyrirvara. Það skorti því ekki viljann hjá fulltrúa Sjálfstæðisflokksins til þess að mæta á fundinum eins og til hans var hoðað i upphafi. En skyndilega skipti meira málí að horfa á sjónvarpskynninngu Alþýðubandalagsins en halda fundinn! Rússar og Gabon Eins og kimnugt er hafa Sovétríkin mótmælt útfærslu Afríkurikisins Gabons á land heigi þess í 25 míiur. Magnúsi Kjartanssyni rennur blóðið til skyidunnar í fyrradag og sér sig knúinn til að bera í bætifláka fyrir Rússa með þvi að vitna í afstöðu þeirra til útfærslunnar hér 1958: Hann segir: „Sendi- herra þeirra (þ.e. Sovétríkjanna) á islandi gekb á fund ríkís- stjórnarinnar og afhenti hemni opinbera orðsendingu Sovét- stjómarinnar, þar sem iýst var þeim skiiningí að stækkun land- heiginnar væri fuilkomlega heintn il og hefðu sovézk skip fengið fyrirmæli um að virða hana I hvívetna." Þegar Magnús Kjart ansson hefur þannig borið biak af ráðamönnum 5 Moskvu rná ekki minna vera en að hanm látt nokkur ijúf orð ffaila’ ttl valda.- mannanna i Pekieg er hann seg'- ir: „Það er enginn smáræðis styrkur fyrij okkur og' aðrar þær þjóðir, sem berjast fyiír fullum landhelgisrétttndum að eiga stuðning stórveldis, sem á næstunni getur orðið eitt hini.il. voiduigustu í heimi," 4 » ■4' 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.