Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1971 íslandsmótið í knattspyrnu: Fjórir 1. deilar leikir — og alls 12 leikir í meistaraflokki Þessi mynd er frá leik KR og ÍBA á Akureyri i fyrra, en þá sigruðu Akureyringaar með 6 mörkum gegn 3. Fremstur í flokki ÍBA var þá Hermann Gu nnarsson, en nú um helgina mim hftnn spreyta feig með VaJsmönn um á móti nýliðunum í 1. deild, Breiðablild, »“ji KR-ingar k«ka hins vegar við ÍBV og Akureyr- ingar við Akranes. Erlendur kastaði 53,62 metra — en annars slakur árangur á Fimmtudagsmótinu MIKIÐ verður iira að vera I knattspymunni um þeseua helgi og verða ledknir samtate 12 leik- ir í meistaraflokki, þ. e. i fyrstu, jsnnarri og þriðju deild, og fara leikimir fram viðs vegar i land- ínu. Má í flestum, ef ekki öllum tiivikum, búast við jöfnum og skemmtilegnm leikjum, sem all- fa1 eru hinir þýðingarme»tu, ekki þó sizt í fyrstu dedldinni, sem að öllum líkum verður það Jöfn, tuS tap eða sigur í einum iefik getur komið til með að ráða úr- ftiitum. Lítum þá fyrst á lejkina í 1. cteiMI: KR — IBV Á laugardaginn, kl. 16.00, leika KR-ingar og Vestmannaeyingar á Melavellinum. Má þar búast við hörkuleik, ef líkur eru dregn- ax af leikjum þessara liða und- anfarin ár. Á ýmsu hefur oltið ■um úrslit í leikjunum, en í fyrra sigruðu KR-ingar þó í báðum ieikjunum. 4:0 á Laugardalsvell- inum og 2:0 i Vestmannaeyjum. Kn nú eru KR-ingar sennilega ekki eins sprækir og i fyrra, og 1 DAG sjáum við á sjónvarps- skerminum landsleik Islendinga og Norðmanna, sem háður var á Brann Stadion í Bergen 26. maí si. Var þetta 13. landsleikur þjóð- anna i knattspyrnu og jafnframt þrettándi landsleikurinn, sem Norðmenn léku á Brann-leikvang lnum. 13 reyndist þeim þó ekki óhappatala, því eins og öllum mun reka minni til, sigruðu þeir i leiknum með þremur mörkum gegn einu eftir að staðan í leik- hiéi hafði verið tvö mörk gegn einu. Mikið hefur verið rætt og rit- að um landsleikinn að undan- fömu, bæði hérlendis og ekki síður í Noregi, og hafa dómar um hann verið mjög ósamhljóða. Mörg norsku blaðanna, svo og norska fréttastofan NTB, sögðu 'ieikinn hafa verið mjög lélegan, en önnur norsk blöð töldu leik- inn hafa verið mjög sæmilegan og lofa góðu um frammistöðu norska landsliðsins i sumar. Norski landsliðsþjálfarinn öy- vind Johannessen sagði í viðtali við Morgunblaðið að leik lokn- um, að piltarnir, sem léku við Island, myndu mynda kjarna norska landsliðsins í þeim leikj- um, sem það ætti eftir að leika 5 sumar — að öllu óbreyttu. Þrír nýliðar léku með norska landsliðinu í þessum leik, þeir Tor Wáhler, Frigg (24 ára), Tor Egil Johansen, Skeid (21 árs) og Tom Lund, Lilleström (21 árs). Auk þess var svo Arnfinn Espe- seth frá Brann í fyrsta skipti valinn í landslið, en hann hafði þó tvo landsleiki á sinni skrá — hafði komið inn sem varamaður. 1 íslenzka landsliðinu var að- eins einn nýliði í þessum ieik, Marteinn Geirsson, Fram, Og stóð hann með prýði í stöðu sinni. Annar leikmaður, Guðgeir Leifsson, Víking, hafði ekki ver- ið valinn í landsleik fyrr, en kom hins vegar inn á í leiknum við Frakkland sem varamaður. Norska liðið, sem við sjáum á sjónvarpsskerminum í dag, er þannig skipað: Vestmannaeyingar þvi allt eíns sigurstnanglegir í þessum leik. ÍA — ÍBA Þessi leikt.r fer fram á Akra- nesi á laugardagimn og hefst ki. 16.00. Segja má, að það sé kom- inn timi til fyrir Islandsmeistar- ana að fara að vinna leik, en þeim hefur gengið áltafiega iila eftir að titillinn varð þeirra í fyrra. Akumesingar áttu ágætan leik við Kefivikinga i 1. umferð mótsins, jafnvel þótt þeir töpuðu, töpuðu, og heimavölijurinn hefur og heimavöilurinn hefur lika oft reynzrt þeim haidigóður. Sig'urinn yfir KR-ingum hefur hins vegar vafalaust gefið ÍBA byr undir vængi, en sigur í fyrsta leik er ákaflega óvenjulegt hjá Akur- eyringum, sem jafnan haf a ver- ið seinir í gang. 1 fyrra lauk leikjum liðanna þannig að jafn- tefli 0:0 varð á Akranesi en á Akureyri sigraði lA 3:1. BREIÐABUK — VALUR Leikur á MelaveMi á sunnu- dag kl. 20.30. Breiðabiik kom á óvætnt með frammistöðu sinni í leiknum við Fram í 1. umferð 1. Per Harftorsen 2. Per Pettersen 3. Finn Thorsen 4. Fran Olafsen 5. Sigbjörn Slinning 6. Olav Nilsen 7. Tor Wáhler 8. Thor Egil Johansen 9. Jan Fuglset 10. Arnfinn Espeseth 11. Tom Lund mótsins, og segja má að liðið sé til ails iíklegt. En Vaismenn hafa einnig áft nokkuð góða leiki inn á milld í Reykjavíkur- mótinu, þar sem þeir urðu i öðru sæti. FRAM — IBK Leikur á MeiaveJii á mánudag kl. 20.30. Fram sigraði með mikl- um yfirburðum bæði í meistara- keppni KSÍ oig í Reykjavíkur- mótinu, og verður að teljast bezrta ísienzka knattspymuliðið, eins og er. Hins vegar er ekki óiíkiiegt að þegar lengra líður á keppnistímabilið, þá fari hin lið- in að sækja á, og vel gæti svo farið að Keflvíkingar sigruðu á mánudagskvöldið og byndu þar með enda á sigurgöngu Fram. 1 fyrra lauk ieikjum þessara liða þannig að ÍBK sigraði 2:1 i báð- um leikjunum. II DEILD í annarri deild fara fram tveir leikir á laugardaginn. Hafnar- fjarðarvelli ieika Haukar við Seifoss og hefst leikurinn M. 16.30 og á IsafjarðarvelM leika heimamenn við Víkinga. Sá leik- ur hefst W. 16.00. Verður eink- um fróðlegt að sjá hver útkoma ísfirðinganna verður í viður- eigninni við Viking, sem margir spá sigri í II deiid í ár. III DEILD Þá verða ails sex leikir i III leíkir á laugardaginn. Á Hafnar- þeir eftirtaldir: Grindavikurvöiiu r: Grindavik — Stj'aman kl. 16.00 Gerðavölur: Víðir — Hrönn kl. 16.00 SandgerðSsvöMur: Reynir — Hveragerði kl. 16.00 Ólaf sf jarðarvöMur: Leifur — UMSS kl. 16.00 Húsavikurvöllu r: Völsungar — USAH kl. 16.00 Ársk ógs vöiiu r: UMSE — KS kl. 16.00. EINA umtalsverða afrekið á síð asta Fimmtudagsmóti FÍRR, sem fram fór á Melavellinum sl. fimmtudagskvöld, var kringlu- kast Erlends Valdimarssonar, en hann kastaði 53,62 metra. — Átti Erlendur aðeins tvö gild köst í keppninni, en eigi að síð ur lofar árangur hans mjög góðu um sumarið hjá honum, en Erlendur hefur átt við nokk ur meiðsli að stríða að undan- fömu. Eitt ísiandsmet var sett á mót inu, í 3000 metra hlaupi kvenna, enda í fyrsta skiptið sem keppt er í því. Methafin er Ragnheið ur Pálsdóttir úr Stjörnunni í Garðahreppi (UMSK) sem hljóp vegalengdina á 12:05,2 mín., og verður það að teljast mjög þokkalegur árangur. Önnur í hlaupinu varð Anna Haraldsdótt ir, ÍR, á 12:17,2 mín., en hún ieiddi hlaupið allt fram á síð- asta hring. Þá náði Óskar Jakobsson, ÍR, athyglisverðum árangri i kringlukasti sveina, er hann kast aði 54,94 metra. Þar er á ferð- inni piltur, sem örugglega á eft ir að láta mikið að sér kveða í framtíðinni. Annar í kringlukasti karla varð Valhjöm Þorláksson, Á, sem kastaði 42,56 metra, og lof ar það afrek góðu upp á tug- brautina hjá honum í sumar. í kringlukasti kvenna sigraði Liija Guðmundsdóttir, iR, kast- aði 23,46 metra. Önnur varð Reykjavíkur- meistaramótið KEPPNI í Reykjavíkunmeistara- mótinu í frjálsum iþróttum hefsrt n. k. mánudag, en þá fer frsum keppni í fimmtarþraut karla, 3000 xruetra hindrunar- Maupi og 800 mietra hlaupi íkvenna. Keppt verður einnig í einni aukagrein, stangarstökki. - Svo sem kunnugt er, er Reykja- vikurmótið jafnfraont stiga- keppni miili Reykjavíkurfélag- anna, og verður því mikil þátt- taka í þessum greinum, ef að Mkum iætur. Keppnin hefst ki. 18.30. Sveinbjörg Egilsdóttir, iR, með 22,92 metra. í langstökki var stokkið und an golunni en eigi að síður nægðu 6,32 metrar Valbirni Þor Iákssyni, Á, til sigurs. Annar varð Stefán Hallgrímsson, UÍA, sem stökk 5,98 metra. Stefán sigraði svo í 400 metra hlaupinu á 54,6 sek., langt á undan Borg- þóri Magnússyni KR, sem hljóp á 60,1 sek. Vonir voru bundnar við að Borgþór næði góðum af Erlendur Valdimarsson — kastaði 53,62 metra rekum í sumar, en hann virðist vera í fremur lítilli þjálfun og þungur. í 100 metra hlaupi var hlaupið á móti golunni og þar sigraði Trausti Sveinbjömsson, UMSK, örugglega, hljóp á i2,4 sek. sem er ekki árangur til þess að hrópa húrra fyrir. Annar varð Niels Gustavien, Svíþjóð, á 12,6 sek. í 100 metra hlaupi pilta sigraði Elías Guðmundsson, ÍR, á 13,8 sek., en Sigurður P. Sig mundsson, ÍR, varð annar á 14,6 sek. Sömu piltar voru nr. 1 og 2 í 400 metra hlaupi pilta. Elías hljóp á 65,5 sek. og Sigurö ur á 66,7 sek. f 100 metra hiaupi kvenna sigraði Jensey Sigurðardóttir, UMSK á 14,0 sek. en Hafdís Ingimarsdóttir, UMSK, varð önn ur á 14,3 sek. Keppa átti í 1500 m hlaiupi, en greinin féii niður af einhverj um ástæðum. mmn leieueim Londsleikurinn ÍSLAND — NOREGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.