Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JONÍ 1971 Cv slökkvitæki Rsfum ávallt fyrirliggjandi alfar stærðir KIDDE slökkvi- tækja. Eftirlits- og hleðslu- þjónusta I. Pálmason hf., Vesturgötu 3, sími 2223b. KEFLAVlK Einhleypan sjómann vant- herbergi strax. Góð um- gengní. Uppl. í sima 1334 alla virka daga frá kl. 8—19 og í síma 2050 á kvöldin. HÚSBYGGJENDUR Framleiðum milliveggjapfötur 5, 7, 10, sm, inniþurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. UNG HJÓN óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í sima 35039. SUMARBÚSTAÐUR Til sölu, um 35 fm söluskýli. Mjög hentugt sem sumarbú- staður. Tilfo. óskast. Fast- eignasala Vilhjálms og Guð- finns, simi 1263 og 2376. MÓTATIMBUR ÓSKAST Vil kaupa battninga 2x4. — Uppl. í síma 83434 og 83266. EINBÝLISHÚS eða stór hæð í Reykjavík óskast til leigu í haust. Tilb. merkt: „Regilusemi 7191" sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júni n.k. ÚTGERÐARMENN — SKIP- STJÓRAR Vanan kven-kokk vantar pléss á stórum bát, togara eða fragtskipi nú eða síðar. Sími 16713. BÆNÐUR 18 ára stúíka óskar eftir að komast í sveit. Er húsmæðra skólagengin og hefur verið í sveit. Uppl. í síma 52331. MATSVEIN vantar á 70 lesta humarbát, strax. Uppl. í síma 92-7053. 2JA—3JA HERB. ÍBÚÐ óskast á teigu, helzt i Vest- urborginni. Þrennt i heimili. Srmi 20338. HARGHEIÐSLUSVEINAR ATH. Okkur vantar sveina til af- leysingar í júiímánuði. Tílfo. sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júní merkt: „7598". 2JA HERB. IBÚÐ ÓSKAST Eldri kona óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu nú þegar. Uppl. eftir hádegi i sima 25036. TIL LEIGU 3 herbengi, eldunarpláss og bað fyrir eirthleyping eða tvennt. Tito. sendist Mfol. fyr ir 8. júni merkt: „Hlíðar — 7188". SENDIFERÐABÍLL TIL SÖLU Commer árg. '65 með tal- stöð, mæli og stöðvarpláss getur fylgt. Uppl í síma 38715 eftir kl. 13 í dag og á morgun. Messur á morgun : „Bæiún má aldred breata þiff, búin er freásting ýmisliff." Mynd'ma að ofan tók Sv. Þorm. af helgiloik í Meiaskóla fyrir nokkm. Dönikirk.jan Guðsþjónusta kl. 11 á vegum Sjómannadagsráðs. Minnzt drukknaðra sjómanna. Herra Sigurbjöm Einarsson biskup. Hvalsneskirkja Sjömannaguðsþjómusta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmunds- son. T tskálaJcirkj a Sjómannaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Guðmundur Guð- mundsson. LangholtspretstakaH Guðsþjónusta kL 11. Sjó- mannariagurinn. Ath. breytt- an messuitíma. Séra Sáigurður Haukur Guðjónsisom. Garðasókn Bamasamkoma i skólasalnum kl 10.30. Séra Bragi Friðrikssofn. Knflavikurkirkja Sjómannaguðsþjónusta kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvíkiirkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10. Séra Björn Jónsson. Árbæjarklrkjia Guðsþjónusta ki. 11. Perming armyndir afhentar eftir mess- una. Séra Guðmiundur Þor- steiinsson. Filadotfia, Reykjavik Guðsþjönusta kl 8. Ræðumað ur: WiJly Hansen. Tveir un,g- ir menn flytja stutt ávörp. Fóm tekin vegna kirkjubygg ingarsjóðs. Safnaðarsamkoma M. 2. LaugamesJdrkja Messa kL 2. Séra Garðar Svavarsson. Elliheámilið Gnrnd Guðsþjónusta kl. 10. Séra Lárus HaMdórsson messar. Háteigsikirkjia Lesmessa kl. 10. Séra Am- grimur Jómsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Harfníiíi-fjarðiairljirkja Sjómannaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Garðar Þorsteins- son. Fríkirkjan í Iteykjavík Miessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Búataðaprefltakall Guðsþjónusta í RéttarhoTts- skóla ki. 11. Séra Árelius Nielsson messar. Séra Ólaíur Skúlason. Filadelfia, Keflavík Guðsþjónusta kl. 2. Harald ur Guðjónsson. HaJlgrímskirk,ja Miessa kL 11. Séra Ragnar Fjalar Lámsson. HaJlgTÍmsldrk.ja í Saurfjír Guðsþjónusta kL 2. Aitaris- gan,ga. Séra Jón Einarsson. KópavogsJdrkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Grindavikurklirkja Sjóman nadagsgu ðsþ jónusta kl. 11. Séra Jón Ami Sigurðis son. GrenaásprestaikaH Guðsþjónusta i Safnaðarheim ilinu, Miðbæ kl. 1L Séra Jónas Gisiason. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa ki. 8.30 árdegdá. Há messa kL 10.30 árdegis. Lág- messa kL 2 siðdeg.is. Kvyu i \:il h-.pi-»-st;;ik:i.lI Ferming að Saurbæ kl. 1 (At hugið breyttan messutkna). Séra Kristján Bjarnason. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Einarssyni i Saurbæ ungfrú Auður Kristmundsdótt- ir, kennaranemi, Austurbrún 23 og Maginús Guðmundur Kjartansson, lögregluþjónn Sól eyjargötu 23. Hedmiii þeirra verður að HávaTJagötu 5L 1 dag verða gefin saman i Langholtskirkju kl. 6 af séra Áreliusi Nielsssyni unigfrú Helga G. Óskarsdóttir, Austur- brún 27 oig Finnbjöm Finn- bjömsson, Blikanesi 7. Heimili þeirra verður að Austurbrún 27. Laugardaginn 22. maí opin- beruðu trúiofun sína un.gfrú Ataia Mölder Tunguvegi 26 og Ólafur VaLur Ólafisson Grundar gerði 27. í dag verða gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Elsa Thorberg Traustadóttir og Stefán Breiðfjörð Gunnarsson. Heimdid þeirna verður að Báru- götu 35. 80 ára varð 2. júní Sveinn DAGBÓK Tröystu Drottrn af öllu hjairtia, en reiiddu þig e;kki á eigið byggjuvit. (Orðsk. 3ii). 1 dag er la.ugarda.gur 5. júní og er það 156. dagur ársdns 1971. Eftir Ufa 209 dagar. ÁrdiegisháfUeði kl. 3.46. (Úr íslands almsui- aJdnu). Næturlæknir í Kcflavík 5. og 6.6. Arnbjörn Ólafsson. 7.6. Guðjón Klemenzsson. AA-samtöldn Viðtalstími er í Tjarnargötu frá kl. 6- 7 e.h. Sími 16373. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jó íssonar er opið daglega frá ld. 1.30—4. ínngangur frá Eiriksgötu. Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kL 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. N áttúr ugr ipasaf nið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í síma 10000. Fótspor fiskimannsins Fótspor fiukimanjisins hflitár bandarísk mynd, sem Gamla Bíó sýn ir um þenaar mimdir. Myndin <;r gerð eftir meitsölubók Morris Weisit, iflr komið hofur út í ísllfliizkri þýðingu Magmúsar Torfa Ólafsscwar. AðaJhlutverkin í myndinni loika Anthony Quinn, Oskiaa* Wentív, Oavid Jansoen, Vittorio de Sica, Sir ÍLawreince Olivcr o.fl. í Sædýrasafni? Nefl, þessi rnynd er ekld teJdn suður í SædýraaafnL og er þó ekki ólíklogt, að þar megi brátt finna öll íslenzk húsdýr, og ranwiiar miklu fleiri dýr, því að Sædýraisiafnið getur hvað úr hverju fairið að sldpta um nafn. Þetta er að verða raunveiru- legau- dýragiai-ðiir. Og i góðu ■vieðri er gaman lað reika þar um og kynnast dýrunum. Myndin hér að ofam er hins vegar af hon- um litla Hviting, sfin fæddist fyrh- inokkru, og nánar va,r 'sagrt frá í föstudagsblaðinu. Það er bírið að niðurgreiiða mjólkina, og hér er Hvítingur að fá sér slurk. IViyndina tók Sv. Þorm. Guðmundsson, áður bóndi á Ný- lendu, Austu.r-Eyj af jöllu m, nú búsettur hj'á syni sínum, Vil- hjálmi Guðjóni að Smyrla- hrauni 42 í Hafnarfirði. Hann dvaldist á afmælisdaginn mieð bönnum sínum og venzlafóllki hjá Lovísu dóittur sinni, að Löngubreikku 19, Kópavogi. 75 ára er í dag frú Guðrún Brunfoorg til heimilis að Brei- vikveien 17, Nesbru, pr. Oslo. Guðrún hefur undanfarinn ald- arfjörðung unnið mikið og óeig ingjarnt starf i þágu islenzkra stúdenta í Noregi. Þeir þakka henni í dag fyrir ómxí'tanlegt framlhig hennar ag óska henni og manni hennar alilra heii'la á ókomnum æviárum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.