Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNl 1971
31
1
Hoffa
hættur
Washmgton, 3. júní — AP
VERKALTÐSLEIÐTOGINN Jam
es R. Hoffa, forseti Sambands
bandarískra flutningaverka-
manna, hefur tilkynnt að hann
muni nú endanlega gefa upp for
ystusaeti sitt í samtökunum, þar
sem hann hefur ríkt í 14 ár.
Hoffa, sem er 58 ára að aldri,
situr nú í fangelsi í Pennsylvan
íu og hefur árangurslaust reynt
allar hugsanlegar leiðir til að
komast þaðan út I tæka tíð, áð
ur en gengið verður til leiðtoga
kosninga í sambandinu á ný.
Hann hefur mælzt til þess við
félagsmenn sína, að þeir kjósi
sér að leiðtoga Frank E. Fitz-
simons, varaforseta sambandsins
sem Hoffa kaus sjálfur sér á
hægri hönd á þingi sambandsins
fyrir fimm árum, skömmu áður
en hann var handtekinn.
— Bezta vor
Fra.mha.Id af bhs. 32.
ferð en undani£arin ár. Nýtit kal
sést ekiki í túmum. Og er úitlit
fyrir góða sprebbu. ÞefJba hefur
því verið bgendum og búaliði hag
staebt vor og mikil viðbrigði frá
undanfömarm kulda- og harð-
indaóruim.
Indælt veður var i Gnúpverja
hreppi í gærr, logn og 15 stiga
hiti.
— I»yrla
Framhald af bia. 32.
og minnti Björn Jónsson, flug-
maður, sem veitti okkur upplýs
ingar um hana, á það að þegar
Skagerakferj an fórst, þá fór að
albjörgunarstarfið fram með
svona þyrlum. En slíkar þyrlur
eru til á Norðurlöndum.
Sikorsky-þyrlan er keypt af
bandarisku strandgæzlunni, og
er líitið notuð. Þegar gen.gið hef-
ur verið frá kaupunum, liggur
næst fyrir að senda flugmenn
utan til að fá réttindi á þessa
stærð af þyrlum.
í gær barst Mbl. fréttatilkynn
ing frá fjármálaráðuneytinu, þar
sem frá því var skýrt að forseti
íslands hafi að tilhlutan fjár-
málaráðherra gefið út bráða-
birgðalög um heimild fyrir rík
issjóð til að taka lán að upphæð
26 milljónir króna, til kaupa á
þyrlu fyifr landhelgisgæzluna.
Sé fyrirhugað að kaupa í Ame
ríku þyrlu af meðalstærð og
kaupverð hennar áætlað 44 millj
ónir króna.
— Stríðsfangar
Framhald af bk 1.
þeirra, sem félliwt á að yfirgefa
Suður-Vietnaan. Margir þeiirra,
sem neibuðu að fara heim, sögðu
JBuIítrúuim sviissneslka Rauða
krossins að þeir óttuftust refsi-
aðgerðir við heimikoimuma.
Ákveðið var að striðsfanigam-
ir yrðu sendir í dag með bamda-
rísku herfl'uitningaskipi tii ákveð
ins sitaðar á hatfiniu út aí hlut-
lausa beltinu, sem skiiur Norð-
ur- og Suður-Vietmama. Uótt famg
amir væru ekki mema 13 töldu
Bandarfkjaimemn ástæftu til að
standa við áætlunina, og var her-
flutning’askipið Upshur senit á
staðimm, þar sem það átti að
hitta fyrir sikip frá Norður-Viet-
nam. f>að skip kom aldrei, og
hélit þvi bamdairíska skipið heim
til Da Nong með fangana.
To Cong Bien major í her Suð-
ur- Viebnam átti að hatfa eftirlit
með afhendingu fanganna. —
Sagði hanm í Da Namig í dag að
það hefðu verið mikil vonbrigði
fyritr fangana þegar þeim var
tilkymnit að enn yrði bið á heirn-
ferðinni. Saigði majórimm að Pömg
unium hefði verið hebtið þvl að
þeir yrðu hafðir eflsbir á blaði,
ef till fangaskipta kæmi í fram-
tíðinni.
Veázlustjóri á hátíðarfondi Samb ands isl. öarnakennara með hinn
fagra fundarhamar, er formaður sambandsins gaf þvi.
Aðalfundur Hringsins:
Hringskonur safna ,
á kosningadaginn
Form. Ragnheiður Einarsdóttir
NÝLEGA var haidinm aðal'fumd-
ur Kvenfólagsins Hrimgsins i
heimili félagsins að Ásvallagötu-
1 hér i borg.
Þar gerði .formaður félagsins,
frú Sigþrúður Guðjónsdóttir,
grein fyrir starfsemi liðins árs,
en það hefur nú, sem og endra-
nær, beinzt að líknarmálum i
þágu sjúkra barna. Alkunnugt
er, að Hrimgskonur lögðu á sín-
um tima mikið fé i Barnasi»tala
Hringsins, sem starfræktur hef-
ur verið um árabH.
Síðan hafa félagskonur safnað
fé til þess að koona á fót geð-
deild innan Barnaspíitalans, en
slíkrar deildar var mikil þörf
hér á landi. Hinn 19. marz sl. var
formliega tekin í notkun Geðdeild
Barnaspitala Hrimgsins við Dal-
braut hér í borg. Húsnæði lagði
til Reykjavíkurborg, en Hringur-
inn stóð straum af öl'Ium kostn-
atS við öflun tækjabúnaðar og
húsmuna, og var síðan deiidim
afhent ríkihu til reksturs. Yfir
læknir er dr. Páll Ásgeirsson,
aðstoðaryfiriæknir dr. Sverrir
Bjarnasan og forstöðukona frk.
Ólöf Baldursdóttir.
Geðdeitd þessi er visir að öðru
og umfanigsmeira verkefmi í
þágu geðheUibrigðismáJa barna-
hér á larrdi, og munu Ht'tngskon-
ur ekki láta hér staðar numið,
heldur halda ótrauðar áfratn
söfnun fj-ár í þessu skyni.
Á kosnimgadagmn þann 13.
júní nk. efna Hringskonur að
venju til blómasölu til ágóða
fyrir ofangreind máleflnt í
trausti þess, að allir kjósendur
styðji framgang þessa nauð-
svnjamáis.
Frú Sigþrúður Guðjónsdóttir,
sm verið hefv.r formaður Hrinigs
ins sl. 10 ár, baðst undan endur-
kosningu eftir mikið og erilsamt
starf. Færðu féliagskonur henni
gjöf í þakklætisskyni fyrir frá-
bær störf í þágu félagsins. 1
hennar stað var kosin frú Ragn-
heiður Einarsdóttir. Samkvasmt
lögum gengu úr stjórn frú
Bryndís Jakpbsdóttir, ritari, og
frú Sigriður Jónsdóttir, með
stjómandi.
Núverandi stjórn skipa eftir-
taldar konur: Frú Ragnheiður
Einarsdóttir, frú María Bernhöft,
frú Sigríður Zoega, frú Ágúsita
Gisladóttir og frú Lilly Ásgeirs-
son.
-Charlottenborg
Framhald af Ms. 2.
sýninguna í dag kl. 14, sagði
á fundi með 013080110.™!««» á
sýnmgunni í gær að aðstaðan til
sýmimgar í skólahúsi Gagnfræða-
Skóla Austurbæjar væri merki-
lega góð. Sýninigarnefnd hefur
ekki valið myndimar, heldur
hefur hver þátttakandi, sem
þátt tekur sjálfur valið sínar
myndir. Freymóður Jóhanmason
var upphafsmaður að sýningunni
og hver sýnamdi greiddi 10 þús-
und króna þátttökugjald fyrir
sýninguna ytra. Að öðru leyti
naut sýningin stuðnings írá ríki
og borg. í Charlottemborg var
sæmileg aðsókn — sagði Magnúa
Á. Árnason og þar seldust eins
og áður er getið 10 myndir —
2 eftir Ragnar Pái, 3 efltir Jón
Jónsson, ein eftir Freymóð Jó-
hanmsson og 4 eftir Magniús Á.
Ám.ason. Þá bárust 2 tilboð í
Kjarvalsmyndima, sem forsetar
Alþingis vildu ekki kaupa, þar
eð þeim þótti hún of dýr, en
báðum var hafnað á þeim for-
sendum að þau væru of lág.
Sambandi íslenzkra barnakenn-
ara bárust margar gjafir —
Framliðinn fursti
- átti að leggja á byltingarráðin
Kairó, 4. júní. — NTB
MOHAMED Heykal, ritstjóri
Kairóblaðsins AI Ahram, segir í
g-rein í biaðinu í dag að ýmsir
fyrrverandi leiðtogar og stjórn-
málamenn Egyptaiands — sem
nú sitja í fangeisi fyrir meint
samsæri — hafi leitað til fram-
liðinna nm ráð til að steypa
Anwar Sadat forseta af stóK og
sigrast á Israelum.
I grein sinni segir Heykal að
Mohamed Fawsy, hershöfðingi
og fyrrum hermálaráðherra,
Ssharawy Gomaa, fyrrum innan-
ríkisráðherra, Shamy Sharaf,
fyrrum ráðgjafi Sadats og fleiri
framámenn hafi komið saman til
anda- og miðilsfunda til að leita
ráða hjá framliðnum fursta, er
hét Abdel Rehim. Vildu þeir fá
leiðbeiningar hjá furstanum um
hvernig stjórna bæri Egypta-
landi eftir að Sadat hefði verið
steypt af stóli, og hvenær
hentugast væri að leggja til
atlögu gegn ísrael.
Heykal játar að upplýsingar
þessar séu ævintýri likastar, en
þótt þær geti verið skaðlegar
yfirvöldunum, sé rétt að þjóðin
fái að vita hvernig þessir höfð-
ingjar hafi ætlað að ráða fram
úr þeim málum, er vörðuðu líf
og dauða landsmanna.
Heykal segir að allt það, sem
gerðist á miðilsfundunum, hafi
verið tekið upp á segulbönd, og
fundust segulböndin i skrifstofu
Sharafs eftir að hann var hand-
tekinn.
Saklausum
sleppt úr haldi
Kairo, 2. júní — NTB
INNANRÍKISRÁÐHERRA Eg-
yptalands, Mamdouh Salem,
skýrði frá því i dag, að látinn
hefði verið laus úr fangelsum
fyrsti hópur pólitískra fanga og
afbrotamanna, sem setið hefðu
inni án dóms, Ekki sagði hann
þó hve margir hefðu sloppið úr
haldi að þessu sinni.
Fyrir nokkrum dögum tóku
menn á varðskipinu Ægi eft-
ir því að lítill kópur var allt-
af að synda utan i síðu varð-
skipsins. Var kópnrinn sjáan-
lega mjög þreyttnr og kald-
ur, þvi hann hélt sig aðal-
lega við kælivatnsbununa,
sem kom út úr síðu skipsins,
en hún er voig. Varðskips-
mönmun tðkst að ná kópn-
um um borð og bjuggu hon-
í GÆR boðaði Samband isl.
barnakennara til hátíðarfundar
að Hótel Sögu, þar sem ýmsir
gestir innlendir og erlendir vott
uðu sambandinu, sem nú heldur
liátíðlegt fimmtíu ára afmæli
sitt, ýmiss konar virðingu með
ræ®uhöldum og gjöfum.
Á setningarfundi þings sam-
bandsins í fyrradag tilkynnti
borgar3tjórinn í Reykjavik, Geir
Hallgrimsson, að verið væri að
gera mynd af elzta barnaskóla
borgarinnar, Miðbæjarskólanum,
og yrði sambandinu afhent hún,
sem afmælisgjöf.
Skúli Þorsteinsson formaður
sambandsins bauð gesti vel-
komna og veitti viðtöku gjöfum,
jafnframt þvi, sem hann gaf
sambandinu sjálfur einhverja
veglegustu gjöfina, sem því barst
en það var mikill og vandaður
fundarhamar á birkiplötu, gerð
ur úr 50 ára birki úr Hallorms
staðarskógi og hafði Haraldur
Sigurðsson kennari á Egilsstöð-
um gert gripinn.
Blómakarfa frá Rikisútgáfu
námsbóka barst og myndabók
frá finnska kennarasambandinu.
Þá flutti ræðu T. Johanneaen
frá Noregi og fæði hann sam-
bandinu skál að fomri fyrir-
mynd, sem notuð var til sátta-
drykkjiu. Næst talaði frú S. Bod
én fuUtrúi frá Svíþjóð og færði
sambandinu fagran geislastein
að gjöf. Th. Nielsen frá Dan-
mörku færði að gjöf fagran vasa
frá dönskum starfsbræðrum, en
Marius Johansen frá Færeyjum
gat ekki afhent þá gjöf, sem
Færeyingar ætluðu að gefa sam
bandinu, vegna þess að hún
myndi hafa villzt af leið og tók
hann fram að þetta sýndi hverju
Færeyingar og fslendingar hefðu
tapað við að SAS tók við flugi
miili landanna.
Af hálfu Fél. háskólamennt-
aðra kennara talaði Ingólfur
Þorsteinsson og færði bókagjöf.
Ólafur S. Ólafsson form. Lands
sambands framhaldsskólakenn-
ara færði sambandinu málverk
að gjöf eftir Sigurð Sigurðsson
listmálara.
Teitur Þorleifsson formaður
Stéttarfélags barnakennara í
Reykjavík, færði sambandinu að
gjöf Ijósritunarvél frá sínu fé-
lagi. Þá barst félaginu bókin
Vestmannaeyjar frá stéttar-
bræðrum í Vestmannaeyjum,
einnig skeyti. Haraldur Stein-
þórsson fulltrúi B.S.R.B. færði
sambandinu fánastöng frá banda
laginu. Siðast flutti Gunnar Ól-
afsson skólastjóri ræðu og loks
þakkaði Skúli Þorsteinason gjaf
ir og góðar óskir og sleit þess-
um hátíðafundi.
um aðsetur í gúnibát í dekk-
inu. Menn um liorð halda að
kópurinn Bé elkki meira en
hálfsmánaðar gamall, þvi
naflastrengurinn hangir við
hann. — Skipsverjar næra
kópinn á flóaðri mjólk og
viréBst hann kumia veil við sig
á Ægi. Mynd þessa tók Adolf
Hansen af skipherranum og
brytanum með seiskópinn í
björgunarhring.