Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNl 1971 Norrænir sérfræðingar - athiiga málm- og húsgagnaiðnað f LÖGUM Iðnþróunarsjóðs er ráð fyrir því gert, að heimilt sé að verja ákveðnum hluta af fé sjóðsins til greiðslu kostnaðar vegna tækniaðstoðar. Á síðasta ári skýrði Iðnþróunarsjóður sam tökum iðnaðarins frá því, að á- kveðið væri að veita fjárhags- legan stuðning til athuguna á stöðu og framtíðarhorfum ein- stakra greina. iðnaðarins. Hafa sjónum síðan borizt nokkrar um sóknir, þar sem óskað er eftir fjárhagslegum stuðningi við slík ar athuganir. Um þessar mundir dvelja hér á landi tveir sænskir sérfræðing ar, er vinna að athugun á málm iðnaðinum, og tveir narskir sér fræðingar, er virma að könnun á húsgagnaiðnaði og innréttinga smíði. Að þessum athugunum starfa ennfremur ísienzkir ráðu naútar. Fara þessar athuganir fram í samstarfi við viðkomandi samtök iðnaðarins, þ.e. Félag ís- lenzkra iðnrekenda, Landssam- band iðnaðarmanna, Meistarafé lag járniðnaðarmanna, Husgagna meistarafélag Reykjavíkur og og Meistarafélag húsgagnábólstr ara. Þegar skýrslur um þessar at huganir liggja fyrir síðar á þessu ári, mun Iðnþróunarsjóð- ur taka til athugunar með hvað hætti hann gétur stuðlað að framkvæmd þeirra tillagna, sem gerðar munu verða til eflingar viðkomandi greinum. í sambandi við þessar athugan ir er leitazt við að gefa þátttak endum kost á kynnisferðum tU Norðurlandanna, til að kynna sér starfsemi fyrirtækja i hlið- stæðum greinum þar. Var efnt til kynnisferðar húsgagnafram- leiðenda til Noregs i maí sl. og fyrirhuguð er kynnisferð fiiH- trúa fyrirtækja í málmiðnaði til Svíþjóðar í haust. Eins og áður hefur komið fram er könnun á fata-, vefjar- og prjónaiðnaði lokið og hefur skýrsla um hana borizr og er hún til athugunar hér. Of skammur fyrirvari Ástæðan fyrir synjun Týs yíð áskorun ungra framsóknar- manna um kappræðufund Charlottenborgar- sýningin komin heim MÁLVERK.V- <»g liöggmyndasýn ingin, sem var tii sýnis í €har- lottenbnrg: dagana 18. apríl til 10. rnai er nú komin heim og hefur verið sefct upp i Gagntræða skóla Anstnrbæjar. Eru þar sýnd 137 málverk og 15 högff- myndfr og standa sumar þeirra utan dyra, en aíBfcýnmgarsaliir- inn er miðsvæðis í skólabygging unni. Rinnig eni sýnd máiverk i 7 skóíastefnm möt snðri í hiis- InH. Sýningin verðnr opnuð í dag ki. 14 og verður opin þar til að kvökH him 13. júní — dag hvern frá ki. 14 til 22. Þeir málarar og myndhöggv- arar, sem verk eiga á sýning- unni eru: Ásgeir Bjamþórsson, Einar G. Baldvinson, Freyrnóður Jóhannsson, Jöharrmes S. Kjar- val, Jón Jónsson, Magnús Á. Ámason, Pétur Friðrik, Ragnar Páll, Veturliði Gunnarsson, Rík- arður Jónsson og Sigrún Guð- mundsdóttir. Þrír c f' upphafflég- um þátttakendum í Chariotten- borg eru ekki með nú, en það eru þau Þorbjörg Pálsdöttir, Jóhannes Geir og Eyjólfur J. Eyfells. Verk Þorbjargar og Jó- BLÁAR myndir nefnist mál- verkasýning, sem hefst í Lista- safhri ASÍ á Laugavegi 18 á mánudag, en biái liturinn er uppistaðan í þeim myndum, sem þar verða til sýnis. Þarna eru. 19 myndir eftir 16 höfunda, þar á meðal Svavar Guðnason, Gunn laug Blöndal, Gunnar Gunnars- hannesar, sem sýnd voru ytca I son yngri, Braga Ásgeirsson, Jó voru send á sýningu í Rostock, | hannes Jóhannesson, ísleif í€on en að auki eru Jóhannes Geir og Eyjólfur J. Eyfells báðir að opna sýningar hér heima um þessar mundir eða á næstunni. Nokkrar breytingar ’-aifa orðið á sýningunni frá því er hún var í Charllstterrbarg. Þar ytm seld- ust 10 myndir og koma 6 í þeirra stað. Þrjár Kjarvalsmyndir urðu eftir í Danmörku og hafa aðrar verið settar 1 þeinra stað. Magnús A. Ámason, formaður sýningarnefndar, sem opna mun Fratnhald á lils. 31- MORírT NfflLAÖI® sneri sér í gær til Þórs Jónssonar, for- maniiH Týs, félags ungra sjálf- stæðismanna íi Kópavogi, vegna fréttar i dsigblaðii u Tímaniim, þar sem sagt var, að ungir sjálf- stæðismenn t Reykjaneskjör- dæmi þyrðu ekki að mæta ung- um fnamsóknarmömmm í loapp- ræðiun. IWr Jónsson sagði þetta vera á misskilningi byggt. XJngir sjálfstæðlsmenn hefðn ekkert á móti því að ræða við unga fram- sóknarmenn. Þór sagði hiira- vegac, að áskor un ungra framsóiknarmainna hefði borizit seint og timinn ver- ið mjög skammur. Ekki hefði verið framkvæmanlegt að taka áskorunirani með svo skömmum fyrirvara, þar sem mjög margir félagsmenn hefðu verið búnir að ráðstafa þessum tima vegna funda og annars kosningaundir- búnings. Þór harmaði það, að unig’uim framaóknairmönnum síkyldi ekíki hafa hugkvæmzt það fyrr að etfna til kappræðna fyrir þessar kosningar. ÁskDrun Félags ungra fram- sóknarmanna i Kópavogi til Týs, félags ungra sj álifstæðismanna I Kópavogi, kemur fram 1 bréfi, sem daigsetí er 31. maá sl„ en fundinn átti að hakia að viiku liðinni og svar þurfti að berast fyrir 3. júní. YFIRMENN skrifstofa sviss- ' neska fliigfélagsins S wissair j á Norðurlöndum halda nm \ þessar mundlr fund hér í i Reykjavík til að bera saman ’ bækiir sínar. Er þetta í fyrstai skiptið, sem Swissair heldurj fund hér á landi. Yfirmaðurl félagsins á Norðnrlöndum/ segir, að Swissair hafi ekkil í hyggju að hefja áætlunar-^ fhtg til íslands næstn árin, i en þó kxinni að koma til ])ess ’ þótt síðar verði, Myndin var tekin á fund-j inum, sem haldinn er að Hótell Esju, talið frá vinstri: R. j About, sölustjóri, X. Bueher,' yfirmaður Norðurlandasvæð-1 isins, ungfrú L. Ilartens, G. I Sundblad, sölustjóri L Sví-/ þjóð, H. Kiri, sölustjóri í) Finnlandi, K. Aagesen, söiu- stjóri í Danmörku, J. Gref- berg, sölustjóri í Noregl ogi F. Notter, framkvæmdástjóril í Svíþjóð. Ljósm.: Kr. Ben.J Sýning á Bláum mynd- um í listasafni ASI ráðsson, Karl Kvaran o. fl. Næsta sýning verður sett sam an kringum vinnuna, þ.e. sýnd þau verk sem hafa að viðfangs efni líkamlega vinnu. Hjörleifur Sigurðssnn er for- stöðumaður safnsins og er hann með slíkri uppsetningu að gera tilraunir með að fá meiri fjöl- breytni í sýningarnar. SKOARAKONAN — sýnd á Hlégarði LEIKRITIÐ S'kóarakonam dæma- lausa eftir spænska skáldið Federico Garcia Lorca verður sýnt í Hlégarði sunnudaginn 6. júní. Leikstjóri er María Kristj- ánsdóttir, en þýðingu annaðist Geir Kristjánsson. Federioo Garcia Lorca fædd- ist árið 1898 í smáþorpi einu í hér aðinu Ándalúsía. Þegar hann var tuttugu og tveggja ára var fyrsta Ieikrit hans frumsýnt I Granada. Þrjátlu og sjö ára gam all var hann orðin þekktur ut- an síns heimalands, sem ijóð- skáld og hafði sett upp leikrit sín bæði í Argentínu og New York, en það ár var hann myrt- ur af fasistum í borgarastyrj- öiidinni á 3páni. Þótt hann hafi ekki náð háum aldri, liggur eftir hann fjöldi ijóða og mörg leik- rit. Tvö þekktustu leikrit hans hafa verið sýnd hérlendis: Blóð- brúðkaup hjá Þjóðleikhúsinu og Hús Bemördu Alba hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur. Leikritið Skóarakonan dæma- lausa hefur ekki áður verið svið- sett hér á landi en verið flutt í útvarpi. Leikritið var skrifað ár ið 1930, og segir höfundurhm á einum stað að það sé „dæmisaga um mannssálina". Sýningar eru þegar orðnar fimm í Búðardal, Stykkishólmi og Borgarnesi. Leiknum hefur hvarvetna verið vel tekið. Leikendur eru alls 15, en með aðalhlutverk fara: Anna Flosadóttir og Skjöldur Stefáns- son. Leikmynd gerði Þórir Thorlacíius. Bjami. Hjartarson valdi hljómlist og annaðist út- setminigu. Skóarakonan dæmalausa er annað verkefni leikstjórams, Maríu Kristjánsdóttur. Áður setti hún á svið leikritið Hvað er í blýhólknum. María Kristjáns dóttir hefur numið leikhúsfræði um nokkurra ára skeið í Leipzig. Fjórar skóla- stjórastöður FJÓRAR skólastjórastöður eru augliýsfar lausar til umsóknar i síða.sta Lögbirtingiarblaði. Erú þær við Húsmæðraskóla Akur- eyrar, Heimavfstarskólann að Stóru-Tjörnum, S-Þing., Miðskói ann að Hrafnagili, Eyjafirði, og: Heimavistarskólann að Kirkju- bæjarklaustri. UmséknarfrestuE er til 20. júní. - NATO Framihald af bls. 1. að nafn Manlio BTosios, fráfar- andí framkvæmdastj.óra NATO; hefði verið nefnt í sambandí við hugsanlega fulltrúa. Brosio læt- ur af störfum í september og var Josef Luns, hinn kunni hollenzki stjörnmálamaður og fyrrverandi utanríkisráðherra, kjörinn eítirmaður hans. Brosio hefur gegnt embætti sl. 7 ár. Drætti frestað EGGERT SÝNIR í DAG opnar Eggert Guðmunds- son listmálari málverkasýningu í Keflavík, en sýningiin er haldin á vegum Björgunarsveitaritmar Stakks í Keflavík, Eggert sýnir 32 olíumálverk á sýningumni og verður hún opin iaugardag og sunmudag frá mcrrgni til kvölds. Sýningin er í Iðnaðarmannafélagshúsinu. Þessi myind heitir „Björgun úr sjávarháska". Ákveðið hefur verið að fresta drætti í landshapp- drætti Sjálfstæðisflokksins til nk. föstudags, 11. þ.m. Fram kvæmd happdrættisins er það umfangsmikil, að nauð- synlegt er að fá þennan vi» bótartíma. Þeir, sem eiga 6- gerð skU eni beðnir að iiafa sambattd við skrifstofu happ drættisins að Laufásvegi Wl, sími 17160.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.