Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1971
3
SJÓMANNADAGURINN vax
haldimin hátíðlegur um allt lamd
»1. sunmudag og var veður yfir-
leitt mjög gott. Víðast hvar hóf-
ust hátiðahöldin með messu og
síðdegis var keppt í iþróttum og
útisamfcoimur haldnar og um
fcvöldið var dansað.
Á Akureyri hófust hátíðahöld-
in með messu í Afcureyrarkirkju
kl. 10.30, en eftir Iiádegi fór fram
fcappróðux á Pollinium. Kepptu
þar 8 karlasveitir og 4 kverrna-
sveltir. Veður var afbragðsgott,
steikjandi hiti og sólskin og
horfði mikill fjöldi á kappróður-
irun, að sögn fréttaritara Mbl. á
Akureýri. Um kvöldið var daws-
leikur í Sjálfsíæðishúsj'nu og
verðiaun afheint fyxir kappróð-
Við' Akureyrarhöfn, þar sem mikill fjöldi fylgdist með kappróðrinum.
Svipmyndir frá sjómannadegi
urinn. ÞrÍT aldraðir sjóanenn voru
heiðraðir, þeir Þorvaldnr Árna-
som vélistjóri, Jón G. Jón&son og
Gústaí KarJsisoin.
Préttaritard Mbl. á Húsavík
sagði:
Hátíðahöld sjómamjnadagsine á
Húsavílk hófust með messu kl.
11 í Húsavíkurkirkju og predik-
aði isóknarpresturinn, Björn H.
Jónisoon. Eftir hádegi hófst svo
útisamfcoma á hafnaTuppfylIiíng-
unmi. Þar fóru fram ýmisar
iþróttir og leikir og dans var
stigimm í samkomuhúsinu um
kvöldið. í tilefni dagsins voru
tveir aldraðir sjómenm sérstak-
lega heiðraðix fyrir vel unmin
störf, þeir Gisli Friðbjarnarson
og Láðvík Friðfimnsson. Konur i
Siysavarnafélagimu seldu kaffi til
ágóða fyrir starfsemina. Veður
var hið fegursta.
Á Akramesi hófust hátíðahöld-
in á laugardag með sundmóti og
björguniaræfinigum í höfniinmi. Á
sumnudagsmorgun var svo sjó-
mamnaimjeisisa þar sieim séilfcnair-
presturinm, eéra Jón M. Guðjóns
son, piredikaðii. Eftir hádegi var
íþróttakeppni og um kvöldið mik
ill danisleifcur í Hótel Akraness.
Ágætiisveður var og þátttaka góð
í hátíðahöldunum, enda flestir
bátar í höfn.
í Keflavik gemigu sjócnemn
fylfctu liði til fcirfcju árla dags og
fóru fánaberar fyrir hópmum.
Siðdegis íóru fram hátiðahöld í
bænum, ávarp flutt og vélstjórar
og sjómemn kepptu í kappróðri,
stakkasundi og koddaslag og sjó-
manmskonur kepptu í „kengúru-
stökfci“ á lóðabelgjum við anáfc-
inm fögnuð. Um fcvöldið var
dansað.
Þau tóku við heiðursmerkjum í Hafnarfirði. Ragnar Jónsson t.v.
var heiðraður fyrir 25 ára skipstjóm á mb. Hafbjörgu, Gunnar
Jónsson hlaut heiðurspening fyrir langa sjómennsku og siðan er
Guðrnn Sigfúsdóttir, sem tók við heiðtirspeningi fyrir bróður
stnn, Sigurþór Sigfússon og þá Þóninn, kona Sigurðar Gisla-
sonar, loftskeytamanns á Röðíi, sem tók við heiðurspeningi
manns sins.
Sjómenn í Keflavik ganga til kirkju.
Róffirarsveit björgunarbátsins Gisla J. Johnsen, sem signnffii í kappróðrinnm í Reykjavík. Frá vinstri:
Magnús Kristjánsson, Friðfinnur Halldórsson, Agnar Ásgrímsson, Hannes Hafstcin stýrimaður,
•ciJhart ItiHrn.sson. Þórðnr Karlssmin nii’ Krairí Kiarfanssnn
Sjálf-
boðaliða
vantar á
kjördag
Á KJÖRDAG vantar D-listann
íólk til margvíslegra sjálfboða-
starfa. Sérstaklega vantar fólk
til starfa sem fulltrúar listans í
kjördeildum, auk margvíslegra
annarra starfa. Þeir, sem vilja
leggja D-listanum lið með starfs-
kröftum sínum á kjördag, eru
vinsamlegast beðnir að hafa
samband við skrifstofu Fulltrúa-
ráðsins í Valhöll við Suðurgötu
eða í síma 10071 og skrifstofur
hverfasamtakanna.
xD
D-listann
vantar
bíla á
kjördag
Á KJÖRDAG vantar D-listann
bila til aksturs á hinum ýmsu
bifreiðastöðvum listans á kjör-
dag. Skráning fer íram í sima
10071 og á skrifstoíum hverfa-
samtakanna.
STAKSTEIIMAR
Flokkur
sameiningar
Flokkadrættír og sundurlyndl
einkenna nú stjómarandslöð-
una öðru fremur bæði í vinnu
brögðum og máiflutningi. Gegn
þessum deigu ag sundurlausu
flokkum gengur Sjálfstæðis-
flokkurinn í þessum kosning-
nm og getur einn veitt landinu
traissta stjómarforystu. Á fundi
ungra sjálfstæðismanna á Akur
eyri fyrir skömmu sagði unguK
maður. Benedikt Sveinsson:
„Margir hafa spurt mig urnlan-
farna daga, bvað valdi því eig-
inlega, að ég skuli hafa ákveð-
ið að styðja Sjálfstæðisflokkinn
í komandi kosningum, þar sem
ég er ekki sammála stefnu hams
í veigamiklum málum, eins og
t.d. utanríkismálum, og þar að
auki ekki flokksbundinn.
Ég hef þvi til að svara, að
ástæðumar eru einkum tvær.
Fyrri ástæðan er sú, að SjáM-
stæðisflokkurinn er eini flokk
urinn hér í kjördæminu, sem
hefur unga menn í fylkingar-
brjósti og hin er, að Sjálfstæðis
fiokknrinn hefur sýnt það Og
sannað, að hann er flokkur
sameiningar, en ekki sundmng-
ar, eins og stjórnarandstöffu-
flokkamir. — Flokki einhugar
og samheldni er bezt treyst-
andi fyrir stjórn landsins, þvi
af stjóm samansettri af innbyrð
is ósammála flokksbrotum, má
ailtaf búast við hinu versta."
Flokkur nýrra
vidhorfa
Þaff er ekki íilviljun, að utngf
fólk skipar sér nú undir naerfei
Sjálfstæðisfiokksins í vaxandl
mæíi. Benedikt Sveinsson er ekkl
fiokkshundinn sjálfstæðismaður;
orð hans lýsa vel viðhorfi ungs
fótks tíl stjórnmálaflokkanna om
þessar mundir. Sjálfstæðisflokk
urinn er ekki einungis samhent-
ur flokkur, heldur sá eini, sem
ódeigur hefur tekizt á við vanda
málin, viðfangsefni nútíðar og
framtíðar. Enginn annar flokkur
teiflir nú fram jafn mörgum,
ungum mönnum og nýjum við
þær kosningar, sem nú fara í
hönd. Það sýnir, að Sjálfstæðis-
flokkurinn er lifandi stjórnmála
flokkur, flokkur nýrra viðhorfa.
Það eru þessar staðreyndir, sem
nnga fólkið gerir sér nú grein
fyrir og þess vegna gengur það
til Mðs við Sjálfstæðisflokkinn.
I.iúst er, að margt. má þó til
betri vegar færa og mörg verk
efní biða enn úrlausnar. En það
liggur í frjálslyndu eðli sjálf-
stæðissteínunnar, að hún er op
in fyrir nýjungum og hvati gagn
rýninnar þjóðfélagsumræðu. Það
eru einmitt þessi atriði, sem
mestu máli skipta í þessum
kosningum.
Úrelt
vinnubrögð
Á sama tíma og stjómmála-
starfsemin í landinu tekur stöð
ugum breytingum og framför-
um hneigist Framsóknarflokkur
inn til fomeskjulegri vinnu-
bragða. Á sama tima og ungt
fólk knýr á um málefnalegar
rökræður í stjómmálaumræðum
hneigist Timinn, málgagn Fram
sóknarflokksins, til þeirra úr-
eltu vinnubragða, að styðjast
við dylgjur, getsakir og ósann-
indi i málflutningi sínum eins
og sjá hefur mátt á forsíðn
blaðsins að undanförnu. Það er
eðlilegt, að unga fólkið í iand-
inu hunzi þau afturhaldssömu
sjónarmið, sem móta stefnu og
vinnubrögð Framsókna»rfIokks-
ins. Ungir barátt.umeiin i þeim
flokki hafa nú gefizt upp cg
rengið afturbaldinu á hönd.
«
<
í
r