Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1971
íslenzku þjóðinni er affarasælast að
fylgja meginhugsjón
s j álf stæðisstef nunnar
— segir Gunnar Thoroddsen
í viðtali viö Morgunblaðiö
GUNNAR Thoroddsen, nú-
verandi lagaprófessor, á að
baki fjölbreyttan starfsferil í
stjórnmálum og embættis-
störfum. Iiann hefur á ný
hafið afskipti af stjórnmálum
og skipað sér í fremstu röð í
Sjálfstæðisflokknum. Gunnar
Thoroddsen gerir í þessu við-
tali grein fyrir endurkomu
sinni í stjórnmálin og hann
lýsir viðhorfi sínu til Sjálf-
stæðisflokksins og ýmissa
viðfangsefna í þjóðmálum og
stjórnmálum.
— Þú hvérlur frá ráöherra-
embætti og varaformennsku í
Sjátfst-æðisfio'kkn'urn árið 1965
og gerist sendiheiTa og siðar
dómari í Hæstarétti á árinu 1970.
Hvað veldur þvi, að þú tekur
síðan að því er virðist nokfcuð
anögglega á'kvörðun um að taka
á nýjan leik þátt i stjórnmála-
starf i ?
— Ástæðurnar fyrir ákvörðun
minni voru fyrst og fremst tvær,
seigir Gunnar. Önnur er sú, að
þjóðmálin og stjórnmálin hafa
áút bug minn og hjarta frá því
er ég hóf fyrst afsikipti af þeim
innan við tvítugt. Hin er sú, að
eftir að ég kom heim aftur var
mjög fast að mér laigt af mörg-
um vinum og stuðninigsmönnum
að hverfa að nýju til starfa í
sítjómmálum. Þegar ég ákvað
1965 að fara til Danmerkur og
taka við starfi sendiherra, hafði
ég 3amfleytt í nærri tvo áratugi
gegnt tveimur umisvifamiklum
embættum: Starfi borgaratjóra
og síðar embætti fjármáiaráð-
herra. Mér fannst ég hafa þörf
fyrir að breyta um. f>ótt ærið
væiri að starfa ytra, er alltaf viss
hví'ld í þvi að skipta um starf.
Það var einnig lærdómsríkt að
kynnast af eigin raun störfum
í utanrikisþjónusitunni. Ég kynnt
ist á þessum árum ýmsum al-
þjóðamálom og sambúðarháttum
þjóða hetur en fyrr.
— Á þessum árum tekur þú
mokkurn þátt í lausín handrita-
málsins: það hefur verið
stoemimttlegt viðfangsefni?
— Jú, það var ánægjulegt að
fylgjast með og tatoa þátt í af-
greiðsilu handritamálsins. Það
var einnig skemmtilegt að vinna
að hinu nýja félagsheimili ís-
lendiniga í Kaupmannahöfn. ís-
lendingafélagið og Félag ís-
íalenzkra náimsimanna hafa nú í
fyrsta sinn fengið ágætan sama-
stað, þar sem er hús Jóns Sig-
ufðssonar. Það var stór þáttur í
starfi sendiherrans að kyinna is-
lahd víðisvegar í Danmörku og
eyða þeiim misskilnimgi, sem sums
staða r var við lýði enn vegna
sfciinaðar landanna og lýðveldis-
stofnunar.
Að ýmsu leyti var það gagn-
legt og fróðlegt að sfcoða úr
nofckrum f.jarska þau viðfangs-
efni heima og þá viðureign, aem
maður hafði sjáifur tekið þátt í
uim langan tima.
— Við endurkomu þina til
stjórnimálasit arfa í próifkjörinu
sil. hauist vafctir þú ánýjan leifc
máils á endurskoðun stjórnar-
skrárinnar og lagðir á það riika
áheraliu. Hvaða ástæður lágu til
besis?
— Þegar stofrtun lýðveildisins
var undirbúin, var það einróma
ætlun Alþinigis og vi'lji að end-
urskoða stjómarskrána í heild og
setja landinu nýja stjómarskrá.
Nokkrar nefndir störfuðu að
þessu verkefni, en þær gáfust
upp eftir nokkur ár. Ástæðan
fyrir þvi mun hafa verið hinn
djúpstæði ágreiningur um kjör-
dæmamálið. Alilf hið mifcla verk-
efni, endurskoðun stjórnarskrár-
innar í heild, hefur nú legiö
niðri i full tuttuigu ár. Stjómar-
9krá okkar er að stofni til nær
100 ára gömul. Danakonungur
„gaf“ okkur al'lram i 1 dilega st
þessa stjómarskrá á eitt þúsund
ára afmæli Islandsbyggðar 1874.
Eftir þéssi hundrað ár er ákaf-
lega margt í stjórnarskránni orð
ið úrelif. Gjörbreyttir þjóféiags-
hættir, ný viðhorf í efnahags-,
menningar- og félagsmálum
kalla á nýja stjómarskrá.
— Hvaða breytingar hefur þú
í huga?
— Ýmsar þær breytinigar, sem
ég hef í huga miðast ekki sér-
sl aklega við ástandið i dag, held-
ur fremur við framtíðina. Ég
skal neína dærni: Einn af ágöll-
um þinigræðisins er sá, hversu
oft reynist örðugt að mynda
starfhæfa ríkisstjóm og leysa
tíðar stjórnarkreppur, sem lama
þjóðfélagið og affla stjómarstarf-
semi. Frá lokum fynn heimsstyrj
aldar og fram að valdatöku
Hitlers bjuggu Þjóðverjar við
frjáltelynda þinigræðisstjórnar-
skrá, en meðalaidur rikiss'tjórna
var 6 til 7 máhuðir. Hið sama
gerðist hjá Frökkum eftir heims
styrjöldina síðari og afflt til þess,
er De Gau'l’le komst til valda á
ný 1958. Við íslendingar hugs-
utn kannski ekki ýkja mikið um
þetta vandamál nú; við höfum
haft trausta og samhenta sitjórn
í 12 ár samfleytt. En við könn-
umisit við þetta vandamál frá
fyrri tíð og gera verður ráð fyr-
ir, að það geti þorið að höndum
á ný.
í nýrri stjómarsikrá þarf að
reyna að búa svo um hnútana,
eftir þvi sem föng eru á, að
stöðugleiki verði í Stjórnarfari
og stjórnarkreppur sem fátíðast-
ar. Það hefur mikið verið rætt
um þennan vanda meðal stjóm-
mála- og fræðimanna víða um
lönd. Margar leiðir koma til
greina. Það er t. d. eftirtektar-
vert, hvemi'g Vestur-Þjóðverjar
hafa leyst þetta vandamál í sinni
stjómarskrá. Samkvæmt henni
er ekki leyfifegt að bera fram og
samþykkja neikvæfct vantraust:
þeir sem ’vMja bera fram van-
traust verða um leið að vera
reiðubúnir að tilnetfna nýjan
kan/iar'a og ríkisstjóm.
— Eru það fleiri nýmæli,
sem þú hefur hug á að komi
í nýja stjómarsfcár?
— Já, þau eru rmörg. Eitt er
það, að æsfcilegt væri að setja
í stjómarskrána áikvæði urn stfarf
umhoðsmanns Alþirngis eims og
tiðkast annars staðar á Norður
löndum. Ármaður ríklsins gæti
hann heitiö á islenzku; í fornu
máli þýddi ánmaður eftiriitsmað
ur af háiltfu ríkisins. Þesisi starfs-
maður myndii starfa sjálifsitætt
og vera ölilum óháður. Einstakl-
imgar og samtök, sem teldu sig
óréfcti beifct af yfirvöldum, gætu
borið mál siín undir umböðs-
manininn. Hann myndi síðar rann
saka miálin og láta í Ijós opin-
beriega hvort eitthvað væri að
finna að gerðum stjómvalda. 1
nágrannalöndum okkar eru þess
mörg dæmi, að slíkur umboðs-
maður hafi fundið óhikað að
æðstu embættismönnum og ráð-
herrum. Áhritf umboðsmannsins
eru slík, að allir hlíta úrskurði
hans. Slikt starf yrði yfirvöld-
um aðhald og veitti einstakling-
um aukna vemd og öryggi. Nú er
ástandið þannig, að þeir, sem
telja rétti sinum hallað af yfir-
völdum, haifa þá eina leið að leita
til dómstóla, en það kann otft að
taka notokur ár, og stundum á
dómstólaleiðin ekki við.
— Þú hefur lagt áher/du á, að
þesisari endurskoðun verði lokið
fyrir 1974. Télurðu að nú séu
fyrir hendi þær stjómmálatlegu
forsendur, sem gera það mögu-
legt að ljú'ka þessu mi'k'la verki
— Það var ágreiningur um
kjördæmamálið, sem stöðvaði
stjórnarskrármálið á sínum tíma.
Ég tel hins vegar, að hann þurfi
ekki að sitanda í vegi nú. Það er
min skoðun, að í stjómarskránni
sjál'fri eigi að vera ákveðin
rammaákvæði um kjördæmaskip
un og kosningar til Alþiugiis, þar
sem grundvallarreglum er slegið
fösfcum. Síðan verði heimilt inn-
an þess ramma að breyta nokkuð
til með almennum lögum, sem
borin verði undiir þjóðaraifckvæði.
Ég M, að nú sé fyriir hendi
vi'lji i öl'íum stjórnmálaflokkum
til að endurskoða stjómarskárna.
Þá er að virk.ja þennan vilja ti'l
samstarfs. Og tii þess að árang-
ur náiist er æskfflegt að setja
ákveðin timamörk. FSf vel og
miarkvisst er unnið, má ljúka
verkinu á þremur árum.
— Þú minntist á það, að það
hefði verið gagnllegt að skoða
viðfangsefnin hér heima úr
fjarska. Hefur dvöl þín erlendis
breyfct viðhorfi þtou til Sjáiltfstæð
istflokksins og stjórnmá'lastarf-
seminnar?
Lifsviðhorf mi'fct og stjómmála
skoðanir hafa ekki breytzt að
ráði í grundvaffl'aratriðum. Ég er
jafn sannfærður um það nú eins
og áður, að íslenzfcu þjðinni sé
affarasælast að fylgja megin-
hugsj ónum s jálf stæði.sstefnunin -
ar um frjálsræði, framtak ein
staklingsins, lýðræði og manm-
réttindi. Jafnframit tel ég, að fé-
lagsliegar umbættur þurfi að vera
eirm meginþáfctur í allri stjórn-
málastarfse,m i ótokar.
Á hinn bóginn sór maður mörg
viðfangsefni í nýju ljósi og við-
fangsefni þarf að nálgast með
niýjum hætti. Við skulum nefna
hugtakið frelsi. Ótatomarkað,
hömlulaust frelsi fær ekki stað-
ízt. Til þess að tryggja írelsið
þarf oft að reisa því skorður. Við
getum tekið sem dæmi það ríki,
þar sem athafnafrelsið hefur ver
ið í mestum heiðri haft og tæknj
og framfarir náð lengra en nokk
urs staðar annars staðar, Banda-
ríki Norður-Ameríku. Þar var
stjói'nmálamönnum ljóst, að um
leið og athafnafrelsi og frjáls
samkeppni var afltaug og líf-
gjatfi, þá gat skefjalau'S sam-
keppni leitt út í ógöngur og orð-
ið sjálfu frelsitiu að falli. Þess
vegna settu þeir lög um bann
við hringamyndun og einokun.
Ég vil nefna dæmi úr okkar
eigin efnahagslifi. Ein af hætt-
um hins frjáilsa athafnaiítfs og lýð
ræðis er verðbólgan, ofþenslan.
Hér á landi var gripið til þess
ráðs árið 1947, að setja upp fjár-
festingareftirlit og bansna mönn-
um hvers konar fjárfestingu,
nema með opinberu leyfi. Þessi
leið var mjög alvarleg skerðing
á athafnafrelsinu og leiddi til ó-
farnaðar. Síðustu leifar þessa
kerfis voru afnumdar á fyrstu
á r u m vi ð r ei sn a rst j ór nar i nn a r
Þennan óíögnuð má ekki inn-
leiða á ný. En þegar vel árar í
þj óðf élaginu, g j aldey r istek j ur
eru miklar og næg atvinr.a er
alls staðar, er sú hætta alltaf yf-
irvatfandi, að fjárfesting og etftir-
spurn eftir vinnuafli verði meiri
en efnahagslífið þolir; jafnvægið
gengur þá úr skorðum. Rikis-
valdið getur ékki látið slíkt af-
skiptalaust. Ég tel, að hér megi
ná árangri, án þess að hneppa
menn í fjötra fjárfestingareftir-
lits. Það er hin frjálsa leið, þar
sem beit't er viðræðum, rökræð-
urn og fortölum.
— Hvert á þá að vera hlutverk
ríkisvaldsins?
— í þesisum efnum þarf ríkis-
valdið að ríða á vaðið og fresta
þeim framkvæmdum, sem hægt
er að vera án, meðan þenislu-
ástandið varir. Það sama þyrftu
hálfoprnberar stofnanir að gera.
E'mnig mætti beina þeim
til'mælu m til annarra stórra
framkvæmdaaðiila í landinu,
að þeir frestuðu framkvæmd-
um, eftir því sem unnt
væri. Allt yrði þetta gert með
það fyrir augum, að unnt yrði
að hefja þessar framkvæmdir,
þegar þenslan mininlkaði og þörf
yrði fyrir aukna atvinnu.
-— Þú minmtitst á það í vetur,
að nauðsynlegt væri að endur-
meta sjálfstæðisstefnuna. Þetta
hefur af susnvum verið túlkað á
þá lund, að þú værir atidvígur
ýmsum skoðunum eða athöfnum
Sjálfstæðisflokksins. Hvernig
skýrir þú þetta sjálfur?
— Það sem ég ræddi um var
að við yrðum á hverjum tíma að
vera reiðubúm til þess að e.nd-
urskoða ýmsar hugmyndir og
hugtöfc í ljósi nýrra tíma. Ég hef
þegar nefnt dæmi um þetta, þar
sem ég talaði um frelsið og nauð
synlegar hömlur til þesa að koma
í veg fyrir, að frjáls samkeppni
lendi í ógöngum. Þjóðfélagshætt
ít, efnaleg og hugsjónaleg við-
horf manna taka örum breytfcng-
urn; það þarf öðru hverju að
endurskoða jafnvel grundvaliar-
hugsjónir einis og frelsi og lýð-
ræði. Ekki til þess að hverfa frá
þessum hugsjónum, heldur til
þess að finina leiðir, er treysta
þær í sesisi. Það er skyida sór-
hvers stjórnmálaflotoks að staðna
aldrei í gömlum kreddum og
keniningum. Stjórmmálaflokkur á
að vera sífrjór og lifandi og ó-
deigut- við að endurskoða hve-
nær sem er starf sitt og stefnu,
eftir því sem nýjar þarfir og ný
viðhorf heimta.
— Þegar þú nú ert kominn aft
ur til fullra starfa fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn, finmst þér þá, að
endu.rkama þín imn í fiotóksstarfið
hafi verið einhverjum erfiðleik-
um háð?
— Þegar menn hafa hætt
stjórn'málaafs'kiptum um hríð,
mun það vera reynslan alls stað-
ar, að endurkoma er ýmsum erf-
iðleikium háð; það er eólilegt.
Maður hefur komið í manms
stað. Þess vegma veltur mjög á
því, að sá, sem kemur imm að
nýju, fari fram með gát og til-
litssemi. Endurkoma mín hefur
verið að þvi leyti auðveld, að ég
hef bæöi í prófkjörinu í Reykja-
vík og á landsfundinu/m og raun-
ar á ótal mörgum öðrum sviðum
mætt svo mikilli virasemd og til-
trú, að manni hlýnar um hjarta-
rætur. Og ég hlafcka til sam-
starfsims í þingflokknum við
gamla og nýja vini og samherja.
— Þú hefur á ný tekið við
prófessorsembætti .við lagadeild-
in.a; fellur þér kenmslustarfið
vel?
— Áður en ég varð borgar-
stjóri, var ég lagakennari í sjö
ár. Ég segi það af fullri hreim-
skilni, að ekkert starf, sem ég
hef gegnt um dagana, hefur fall-
ið mér betur en kenns'l'us'barfið
í lagadeild. Meðan ég var erlend-
is sem semdiherra, gafst mér
tækifæri í tómstundum til þess
að sáinmia fræðistörfum og ritstörf
um í lögfræði. Ég átti þess einnig
kost að kyniraast nokkrum nýj-
ungum í lagalkeninslu erlendis. Og
mér segir vel hugur um að taika
nú aftur upp þráðinn og hefja
kenraslu á ný við lagadeild Há-
skólans.
— Verður ekki erfitt að sam-
ræmia störf fræðimanmsins og
stjórnmála.manmsims?
— Ég heid ekki. Mér fannst
það ekki erfitt áður fyrr, meðan
ég var bæði alþingisnmaður og
prófessor. Ýmsir lagakennarar ís
lenzkir hafa jafnframt. verið
stjóriramálamenn, eins og Einar
Arnórsson, Bjarni Benediktsson
og Qlafur Jóhannesson, sem all-
nr hafa verið afkastamen.n í fræði
störfum.
— Nú er Skammt í kosningarn
ar. Hvaða hugmyndir gerir þú
þér um væntanlegt stjórnarsam-
starf?
— Sjálfstæðisflokkurinn er nú
42 ára gamall. Hanm hefur aldrei
haft meirihluta á Alþingi, en
han.n hefur verið í stjórn tvo
þriðju hluta þess tímabils með
einhverjufm hinna flokkanma,
einum eða tveimur í senn. Sam-
tals hefur S.iálfstæðisfíokkurinn
verið 20 ár í stjórn með Alþýöu-
flokknum, 14 ár með Framsókn-
arflofck.num og 2 ár með Sósíal-
istaflokknum. Sjálfstæðísflokfc-
urinn hefur ávallt látið málefnin
ráða og viðhorf til þeirra verk-
efna, sem leysa hefur orðlið
hverju sinni. Þannig mun einmig
verða eftir þessar kosningar. Ég
leyni því ekki, að árið 1959 var
ég eindregiran hvatamaður þesis,
að stjórmarsamistarf var tekið
upp við Alþýðufiokkiinm og hamn
eiraan. Það stjórnarsamstarí hef-
ur nú staðið í 12 ár og reynzt
vel. Stjórnarsamstarf eftir þess-
ar kosningar verður að sjáif-
sögðu að ráðast af úrslitum
þeirra, styrkieika flokikamma á
þingi og samstarfsmöguléikum
um hin mikilvægustu mál. — ÞP.
á svo skömmum tíma?