Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1971 15 i ! I V Hilniar Jónsson, kaUpfélagsstjóri. — Við búum hér í nábýli við Kaupfélag Rangæinga á Hvolsvelli og það er tvímæla lapst mikil samkeppni — ekki kaninski beint milli kaupfé- laganna, en milli annarra að- Úla,, sem selja á viðskipta- svæði okkar. Þór hefur fjöl breytilegan rekstur mjög og skal þar fyrst og frernst telja verzlunina sjálfa. Aðalverzl- unin er hér á Hellu, en að auki er útibú á Vegamót- um, útibú í Skarðs- hiíð undfcr Austur-Eyjafjöll- um, á Núpi í Vestur-Eyjafjöll um og í fyrrasumar opnuðum við söluskála við Sigöldu, þar sem virkjunarframkvæmdirn ar eru fyrirhugaðar og seld um við þar bensín, oliur, sæl gæti o.fl. Þá skal þess^getið að kaup félagið hefur rekið veitinga- hús um áraraðir, sem hefur nú verið endumýjað og heitir Grillskálinn og stendur hér við þjóðveginn hjá Hellu. — Hartin er nú leigður út eins og er. Við rekum og bifreiða verkstæði, sem hefur á hendi alls konar þjónustu — við- gerðir, bílasprautun, smur- stöð og hjólbarðaviðgerðir.— Einnig höfum við varahluta- verzlun fyrir bíla og drátt arvélar. — Kaupfélagið veitir um 60 manns atvi-renu og segja má að Hella hafi fyrst og fremst byggzt upp vegna kaupfélags ins og starfsemi þess. Hér rekum við rafmagresverk- stæði, trésmiðju, sem fram- ieiðir m.a. hurðir og alls kon ar irenréttingar. Hér er brauð gerð, kjötvinnsla, sláturhús og eiranig rekum við fiskaölu, sem raunar er mjög erfitt hér irani í miðju landi. Við sækjum fiskinn ' til Eyrar- bakka og Stokkseyrar og höf — f fyrra kom hér upp mik ill áhugi á stofnun þilplötu- verksmiðju meðal nokkurra marena. Kaupfélagið ætlaði einnig að eiga þar hlut að máli. Gerðar hafa verið ýms- ar tilraunir með íslenzkt gras í þessu efrai — hafra og bygg. Komið hefur í ljós að tækni- lega er únnt að framleiða mjög góðar þilplötur úr is- lenzku grasi, en stofnköstnað ur við slíka verksmiðju er nokkuð mikill eða um 120 milljönir króna. Er því nijög tæpt að rekstrargrundvöllur sé fyrir hendi eins og áætlan ir eru í dag. Stærsti þröskuld Framleiðir rennilása í metratali Spjallað við iðnrekanda á Hellu RENNILÁSAGERÐIN Hellu heitir lítiff fyrirtæki, sem læt ur lítiff yfir sér, en veltir þó um fjórum milljónum króna á ári. Þaff á ungur maffur, sem áffur var kaupfélagsstjóri á Hellu, og fyrir tveimur árum keypti fyrirtækiff Rafn Thorarensen i verksmiffju sinni og flutti þaff austur og hóf sjáifstæffan atvinnurekstur. — Mbl. hitti eigandann að máli ekki alls fyrir löngu, Rafn Thorarensen og sagðist hon- um svo frá: — Það var fyrir tilviljun að ég frétti af þessu fyrir- tæki, sem þá hafði ekki verið starfrækt um tíma. Ég keypti það og flutti að Hellu. Mér hefur gengið vel frá upphafi og fyrirtækið og viðskiptin hafa vaxið hægt og bítandi. Ég held að ég hafi aflað mér trausts eftir því sem timi hef ur liðið. —- Hver er velta fyrirtækis ires? — Fyrsta árið var hún um tvær milljónir króna, en hef uf aukizt nærri um helming síðan. — Hvaða tegundir renni- lása framleiði þú? — Allar algengusbu gerðir rennilása, sem raotaðar eru á yfirhafnir og almeraraaín fatn- að, en mestu viðskiptavinir fyrirtækisins eru framleiðend ur prjónless, húsgagnabólstr arar og fataframleiðendur. — Er þetta ekki eina renni lásaverksmiðja landsins? — Jú, en þó er hörð sam keppni við innflutning — og báðir lifa — segir Rafn og brosir. Ég hef aukið nokkuð vélakost, aðallega til að bæta framleiðsluna og get fram- leitt tvo mismunandi gróf- leika, allar lengdir og fjölda afbrigða. Erarefremuir er urant að fá alla algengustu liti. í raun finnst marani rennilás ósköp hversdagslegur hlutur, en engu að síður má búa haran' út á mjög margvísleg an bátt. — Ertu vel samkeppnisfær við innflutninginn? — Þessi 2 ár sem ég hef stundað þetta hefur verðið haldizt óbreytt. Aukning velt- unnar talar þvi máli fram- leiðsluaukningar. Til þess að hjálpa mér við þetta hef ég tvær kónúr í vinnu og virana þær hálfan dag hvor og stundum meira. Framleiðslu- getan er 100 m á klukkustund af rennilásum. Nú þá sak- ar ekki að geta þess að mik- ill hluti þessarar framleiðslu fer úr landi með prjónafatn- aði, sem seldur er út úr land inu. Einnig eru það mikil þægindi fyrir fataframleið- endur að geta pantað renni- lása af hvaða lengd sem er með stuttum afgreiðslufresti. — Hyggur þú á einhverjar breytingar í framleiðslu? —r Ekki á nein stórstökk, en ég er staðráðinn í að halda áfram endurbótum á vélakost inum og unnt er að auka af köst mikið enn. Aðalfram- leiðsluvélin getur t.d. á ein- um vinnudegi gert 3200 buxnalása — en markaðuriran er bara ekki nægilega stór fyrir slíka framleiðslu: — Þú hefur ekki farið út í að framleiða svokallaða plastrennilása? — Til þess að framleiða þá þarf að mestu allt annan véla kost. Til þessa hef ég aðeiras framleitt rennilása úr kopar og áli. — Og þú ert bjartsýnn Rafn? — Já, Rennilásagerðin fram leiðir nær eingöngu hráefni fyrir innlendan iðnað og er þetta fyrirtæki því háð góðri afkomu og miklum verkefn- um íslenzkra iðnfyrirtækja. Það er því eindregin von min og ósk að íslenzkur iðnaður vaxi og dafni vel okkur ís- lendingum öllum til hagsbóta — sagði Rafn Thorarensen. að lokum. Spjallað við Hilmar Jónsson, kaupfélagsstjóra á Hellu um á stundum þurft að fara alla leið til Keflavíkur. — Vörusala fyrirtækisins var á síðasta ári um 130 millj ónír. Fyrir utan eigin sölu, hefur kaupfélagið umboð fyrir Olíuverzlunina og Sjó- vátryggingafélag íslands og er hvont tveggja töluverður þáttur í viðskiptum okkar. — Þá má geta þess að fyrirtæk ið á 5 mikla vöruflutninga- bila og hafa þeir með drátt- arvögraum 55 smáiesta burð- argietu. — Ég held að við höldum vel i horfinu hvað samkeppni varðar. Á sl. ári jókst vöru- salan um 20% og vimnulaun námu á árinu rúmlega 15 miiljónum króna. Ég tel eng an vafa á því að það hefur verið íbúum hér í sýslu til mikilla hagsbóta að tvö kaup félög hafa starfað hér. Vöru- verð hefur verið með lægsta móti og hörð samkeppni um alla þjónustu. Hér á Hellu hefur kaupfélagið aðstoðað flesta ibúana við að koma upp húsum sínum. Méran hafa haft greiðan aðgang að bygg ingaefni í kaupfélaginu og fé lagið á mikinn hluta lóða und ir þessi hús. Hér á Hellu hef ur verið byggt gífurlega und anfarin 10 ár. urinin í vegi er sá að grasið er of dýrt í framleiðslu og einnig er öll virana við það dýr. Kaupfélagið vill þó gera sitt til þess að koma þessu fyrirtæki á laggirnar og er ætlunin í sumar að girða af 600 hektara lands austan og suranan Hellukauptúns og sá í það. Þar er nú aðeins sand- ur. Hægt er að nota flestar tegundir íslenzks grass, en bygg og hafrar virðast hafa bezta eiginleika. Stöðugt er unnið að tilraunum og fram- kvæmir þær Hana Bjarnason. — Það er afskaplega mikil- vægt fyrir sýsluraa að efla hér iðnað. Helzt á döfinni hjá okkur i bráð er að efla slátur húsið. Ætlunin var að það yrði gert í vetur, en nú verð ur af því sumar. Slátrað er þar um 2000 nautgripum á áiri og um 1000 hrossum — sagði Hilmar Jónsson að lokum. KAUPFÉLAGIÐ Þór á Hellu er líklega stærsta kaupfélag 1 landsins, sem ekki er affili aff I Sambandi íslenzkra samvinnu féiaga. Kaupfélagsstjóri þar sl. 2 ár er Hilmar Jónsson og ' nýlega hittum viff hann aff I- máli og sýndi hann okkur |' ' fyrirtækiff sem rekur margs konar þjónustustarfsemi á Hellu. Við spurffum hvort I ekki væri höfff samkeppni í I i sýslunni og Hilmar svaraði: Frá trésmiffju kaupfélagsins. þilplötur úr íslenzku grasi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.