Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 9. JÚNÍ 1971 íbúð — milliliðalaust Vanan ýtustjóra Skipa- árekstur Stór 2ja—3ja herb. íbúð á hæð óskast til kaups i Laugar- neshverfi eða nágrenni. Vinsamlegast hríngið í síma 16407. Offsetprentari óskast Tilboð merkt: „Offsetprentari — 7802" sendist afgreiðslu Morgunblaðsíns fyrir 16. júní n.k. VÍKINGSPRENT, Hverfisgötu 78. Til sölu 180, 200 og 370 lesta stálfiskiskip og rúml. 90 lesta tréfiskiskip. Höfum kaupendur að 10—25 lesta fiskibátum. FASTEIGNASALAN, Skólavörðustig 30, símar 19877 & 32842. Skrifstofustúlka óskast Óskum eftir að ráða stúlku strax til símavörzlu og vélritunar- starfa fram í september. Allar nánari upplýsingar í skrifstofunni. GLÓBUS HF. Lágmúla 5 — Stmi 81555. Dælustöð — utboð Trlboð óskast í byggingu dælustöðvar fyrir Hitaveitu Seltjarn- ameshrepps. Útboðsgögn má sækja til verkfræðiskrifstofunnar Vermis hf., Álmúla 3, gegn 3.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu Seltjarnarneshrepps, Mýrar- húsaskóla eldri, mánudaginn 14. júní klukkan 17. Verkfræðingur Seltjarnameshrepps. vantar til vinnu á Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 19200. Vélasjóður ríkisins. Fiskiskip til sölu Tíl sölu 200 lesta togveiðiskip byggt 1962 með 700 h.a. vél, 16 tonna togvinnu, 8 ára fiokkunarviðgerð nýlega lokíð. Allur togveið'útbúnaður fylgir. Etnnig til sölu 101, 68, 62, 38, 28, 15 lesta eikarbátar. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, sími 26560, kvöldsími 13742. Parie, 6. júní. AP. SOVÉZKT olí'us'kip og franskt herskip rákust á á Miðjarðarhafi árla sunnudags. Við áreksturinn klofnaði franska skipið, sem var 2.750 tonn að stærð, í tvennt og sökk stj ómborðshiuti j:«ss fljót- lega. Níu manna af áhöfn franska skipsins er saknað og eru þeir taldir aí. Ekki urðu um- talsverðar skemmdir á sovézka olíuskipinu. Mjög slsemt skyggni var á þeim Slöðum sem áreksturinn varð á, þ.e. um 60 sjómílur suður af Caríhegena á Spáni. Sovézka oliíuskipið er 20 þúsund tonn áð stærð. Sjómennimir níu, sem eru tajldir af voru allir við störf i véiarrúmi, þegar slysið varð. vindur kosta 4 milljónir. BÍLABORC auglýsir bíla til sölu Pontiac Firebird '68, 2ja dyra. Ford Fairlane '68, 2ja dyra. Ford Falcon '68, ekinn 30 þús. km. 4ra dyra, sjálfskiptur með vökvastýri. Mustang '69. Allir bílarnir eru nýinnfluttir. Ford, árgerð '66 — '67. Rambler, árgerð '66. Chevrolet Nova' 64. Chevrolet Malibu '64. Fíat 1100 '66. Fíat 850 '66. Hilmann Hunter '68, ekinn 34 þús. Opel Commodore. B.M.W. 1600 '69. Opel Cadett Ralley '68. VÖRUBÍLAR: M-Benz 1413, 69. Með túrbínu, ekinn 82000 km. M-Benz 1413 '66. M-Benz LAK 1413 '66. Með framdrifi. Scania, árg. '66, '67 (56). Lítið keyrður. Bedford '63 og '66. Báðir í toppstandi. Bílaborg, simi 30995 Kleppsvegi 152, Holtavegsmegin. NÝ SENDINC af hollenzkum sumarkápum, drögtum og buxnadrögtum Bemhorð Laxdal, Hjörgarði DAGSKRÁ: 1. ÁVÖRP FLYTJA: GEIR HALLGRÍMSSON, varaform. Sjáifstæðisfl. ELÍN JÓSEPSDÓTTIR, frú, MATTHÍAS Á. MATHIESEN, alþm. 2. SKEMMTIATRIÐI. 3. DANS. KOSNINGAHATÍÐ I HAFNARFIRÐI Aðgöngumiðar afhentir í kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði og öðrum kosninga- skrifstofrun í Reykjaneskjördæmi Sjálfstœðismenn í Hafnarfirði efna til kosningahátíðar í SKIPHÓL nœstkomandi föstudagskvöld klukkan 21,00 GEIR ELIN MATTIIIAS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.