Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNl 1971
Fundur Ríkisíþrótta-
sambanda Norðurlanda:
*
Alyktun Norðurlanda-
ráðs verði fylgt fram
— nauðsyn á aukinni fjárbagsað-
stoð vegna samskipta þjóðanna
Fjórúr íslernlimgar sóttu 25.
ráðstefnu Rí kisíþrótlasamba n<la
Norðitrlaníla, eean haMin var
i Stokkhólnú 21.-23. maí sJ. Eru
nllikaar ráðstefrrar halónar íunnaó
hvert ár i þeíim lórwtuni se«m teb-
Sð iuifa þátt í þeirri wun'inntt.
Af fslands háifu sátu fundintn
þeúr Gisli Hahdórsson, forseti
ÍSf, Gunnlaugnr J. Rriem, gjaJd
Jsenri ÍSf og Hrtrmann Guðmunds-
son, framkvæmdatstjórí ÍSf.
Eitt aðalmáiið á þessum fundi
var samvinna Norðurlandanna
á sviði íþróttamála, og hafði
Iþróttasíumband Islands óskað
sérstaklega eftir því að það yrði
tekáð á dagskrá. HaJði
GísOi Halldórsison, íorseti ÍSÍ,
fraimsögu um það og ræddi I
ræðu sinni um hversu nauðsyn-
leg íþróttaleg samskipti væru
og þá ekki hvað sízt fyrir fs-
land, seam hefði á þaran hátt get-
að íylgzt með störfum hinnia
iþróttasambandanna á Norður-
iiöndum. Sagði Gisii, að nú væri
sú hætta á ferðum vegna stór-
aukinnar dýrtíðar, að hin
íþróttaiegu samskipti minnkuðu,
enda þegar koomið fram að
frændur vorir á NorðurJöndun-
um væru orðnir mun tregari að
senda iþróttaflokka en áður og
fuíilnægja íþróttaiegum samskipt
um á ja fn rétti sgrun dvelii.
Gisli sagði í ræðu sinni, að
auðvitað væri dýrt að senda
íþróttaflokka írá fslandi til
hinna Norðurlandanna. >á rakti
hann hin vaxandi íþróttasam-
fíkipti fsJands við Færeyjar, og
gat þess að þvi hefði verið mjög
vel tekið á ísiandi þegar sá at-
burður gerðist í Norðurianda-
ráði 1970 að fuiltrúar írá öilum
Norðurlöndunum sameinuðust
um tillögu, þar sem iagt var til
að veita styrk úr hinurni
norræna menningarsjóði tii \
þeirra sem lengst eiga heima írá
þeim iöndum sem miðsvæðis
iiggja, en í greinargerð sem
íyiigdi var bent á hánn mikia
lerðakostnað og mikiar fjariægð
ir við ferðir írá ísflandi og Fær-
eyjum. >essi áiyktun var send
til umsagnar öiium iþróttasam-
börjdum á Norðuriöndium og
lýstu þau án undantekningar öll
yfir stuðningi sínum við hana.
1 íebrúar s.l. var málið tekið
upp að nýjiu í Norðuriandaráði
og gerð þar áJyktun um það, að
ráðið hvetti rikisstjórnir Norð
uriandanna til þess í samræmi
við áJyktun ráðsins 1970 varð-
andi aukinn styrk tit æskuiýðs-
starfs, að yfirvega möguleikana
á íjárhagslegum stuðningi
til norrænnar íþróttalegrar sam
vinnu.
Að siðustu iagði Gisli það tdl,
að ráðstefnan gerði þá áiyktun
að skora á rikisstjómirnar á
Norðuriöndum að þær beittu
áhriíum sinumn til þess að í
Norðurlandaráði sköpuðust
mögu-leikar til fjárhagslegs
stuðnings við iþróttaieg sam-
skipti norrænu þjóðanna.
Að umræðum loknum um
þetfa mál samþykkti ráðstefnan
einráma eftirfarandi áiyktun:
„T51 rlkisstjórnanna I Dan-
mörku, Finniandi, lsiandi, Nor-
egi og Svíþjóð.
Hinn 15. febrúar 1971 sam-
þykkti Norðuriandaráð álykt-
un nr. 2 1971 til rlkisstjómamna
i be*imu framhaJdi af áiyktun
ráðsins nr. 26/1970 um aukinn
stuðning við norrænt æskulýðs-
starf, jafnframt því eem mögu-
leikarnir á fjárhagsiegum stuðn
ingi við norræn iþróttasamskipti
yrðu a.thiuguð.
25. þing Ríkisiiþróttasamíbanda
Norðurlanda haldið 1 Stokk-
hóimi dagana 21.-23. maí
1971 lýsir yfir ánægju sinni með
ályktun Norðurlandaráðfe nr. 2
frá 1971 og vtill undirstrika mik-
iivægi þess sem áUyktunin fel-
ur í sér.
Með visan til stöðugt
vaxandi eamskipta Norðurianda
á íþróttasviðinu, sem hafi í för
með sér mikinn kostnað fyrir
aMa sem hlut eiga að máíli, en þó
sérstaklega fyrir íslendinga,
heitir þirigið á ríkisstjiómir
Norðurianda að beita sér fyrir
þvi innan Norðuriandaráðs að
skapaðir verði möguieikar til að
styðja fjárhagslega norræn
iþróttasamsk ipti.“
I Danmörku eru hlutfaJlslega
flestir félagsbundnir í íþrótta-
samtökum af Norðurlörnhimim.
En talið er að þar séu tim 28,6%
af íbúatölunni sem em félags-
bundnir, í Svíþjóð um 27,5%, í
Finnlandi 24,9%, & Islandi um
17,8% og í Noregi um 17,6%.
Á fundi sem stjóm iSl
hélt með íréttamönnum fyrir
skömmu, kom það fram hjá for-
seta ISÍ, Gisla Haldónssyni, að
talan írá Islandi myndi ekki
vera raunhæf. Hér myndi að
eins vera taldir þeir sem væru
vírkir þátttakendur i íþrótta-
starfinu, en raunverulega væru
það töluvert fleiri sem væru
féiagsbundnir, og væri ekki
ósemnilegt að sú taia væri um
20%, þannig að það vœri þá
um 40 þúsund manns sem á
einn eða annan hátt veeri tengt
iþróttastarf inu.
1 skýrslum sem lagðar voru
fréim á fundinum, kom einnig
glögglega í Ijós, að rikisstyrkur
til íþróttasamtakanna er hvergi
hlutfallslega lægri en hériend-
is, en fjárskortur hefur veru-
lega háð starfi lSÍ aJJt frá upp-
hafi.
Fiiigfitlltrúar á þingi Rikisíþr óttasambanda Norðurlanda.
ÍR tekur forystuna í
Rey k j a ví kurmótinu
Góðor árangur hjá Halldóri og Valbirni
FFRSTI hluti Reykjavikurmóts-
ins í frjálsum iþróttum fór fram
á Melavellimim i fyrrakvöld, en
annar hluti mótsins mun ' svo
fara fram 7. og 8. jútí nk. og
aðalhlutinn dagana 4. og 5. sept-
ember. Mót þetta er jafnframt
stigakeppni milli Reykjavikurfé-
laganna og standa stigin þannig
að lokinni keppni í þremur grein
um að ÍR hefur forystu með 35
stig, Ármann er með 17 sfig og
KR 7. Til samanburðar má geta
þess að í fyrra skiptust stigin
þannig milli félaga í þessum
greinum að ÍR hiaut 35, KR 19
og Ármann 5.
AJIgóður árangur náðist í öll-
um tkeppnisgreinum, þó að um
engitn toppafrek væri að ræða.
T. d. hljóp Halldór Guðbjörns-
son 3000 metra hindruiniarhlaupið
ágætlega, og á hann örugglega
eftir að bæta tíma sinin í því
verulega í sumar. >á náði „gamla
kempan" Valbjörn >orláksson, Á,
mjög frambærilegum árangri í
fimmtarþrautinni og sigraði ungu
menmina örugglega. Annaxs urðu
úrslit í keppminni þessi:
800 m lilaup kvenna Mín.
1. Ragnhildur Pálsdóttir,
UMSK, 2:38,4
VaJbjörn sigraði örugglega í fimmtarþrautinni. Hér kémur hann
í mark í 200 metra hlaupinu, vel á undan Friðrik Þór. (Ljésan.
Mbl.: Sveinn Þormóðsson).
2. Lilja Guðmundsdóttir,
JR, 2:45,0
3. Anina Haraldsdóttir, ÍR, 2:53,9
4. Björk Eirílksdóttir, ÍR, 2:59,6
5. Bjarmey Ámadóttir, ÍR, 3:02,4
Ragnhildur var gestur í hlaup-
inu og varð því Lilja Reykjavik-
urmeistari.
'3000 m hindrunarhlaup Min.
1. Halldór Guðbjömsson,
KR, 9:36,4
Mesta velta
hjá HSÍ
ÞAÐ sérsamlmnd innan ÍSf, sem
mesta peningaJega veltu hafði á
árinu 1969 var Handknattleiks-
samband Islands. Kemur þetta
fram S skýrsiu framkvæmda-
stjórnar ISI, er lögð var fyrir
sambandsráðsfund ISl, er haJd-
inn var í maimánuði. Kemur
þar fram að tekjur HSf námu
alls 2.256.350,82 kr., en gjöld
voru 2.616.166,31 kr., þannig að
rekstrarhalli varð 359.818,49 kr.
Það sérsamband sem hafði næst
mesta veltu var Knattepyrnu-
sambandið. Tekjur þess námii
1.494.215,77 kr„ gjöld voru
1.844.18,45 kr„ og rekstrarhaJli
því 501.590,68 kr.
2. Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 9:59,4
3. Guninax Snorrason,
UMSK, 11:03,0
4. Jóhamm Garðarsson, Á, 11:03,4
5. Svenrir Sigurjónssoíi,
ÍR, 11:38,8
Fimmtarþraut Stig
1. Valbjöm Þorláksson, Á,
2967
(6,51, 51,04, 23,2, 39,66, 5:42,7)
2. Elíais Sveinsison, ÍR, 2,857
(6,02, 51,48, 24,6, 38,60, 5:11,7)
3. Stefán Jóhannisson, Á, 2438
4. Friðrik >ór Óskarsson,
ÍR, 2350
5. Kristján Magnússon, Á, 2318
Bjarmi Stefámsson, KR, hljóp
seim gestur 200 metramia og náði
tícm'anuim 22,8 sök.
Þjálfaranámskeið
JÓZKA handknattleiksisam-
bandið i Danmörku hefur gef-
ið Hamdknaíttleikssambandi ís-
lands kost á að lýsa eftir þátt-
töku tveggja manina í þjálfatra-
námskeið í Árósum 2.—7. jú'll
n.k. Námskeiðið er ætlað byrj-
endum, >eir, sem hafa hug á
þessu verða að senda skriffega
tilkynningu til HSÍ fyrir 20.
júní.
Um 4200 dvalardagar
— í íþróttamiðstöð ÍSÍ
MIKILL og stöðugt vaxandi
áhugi er ríkjandi á sumardvöl
í íþróttamiðstöð ÍSÍ á Laugar-
vatni. Var svo komið í íumar
að hvergi nærri var' hægt að
anna ef-flirspuriniinni, og greip
ÍSí þá til þess ráðs að fá að-
stöðu í Leiráirskóla í Borgar-
firði, og mun eimmig verða orð-
ið fullbókað þar í sumar. Verð
ur íþróttamiðstöðim að Leirá þó
ekki rekin á sama hátt og að
Laugarvaitmi, heQdur verður
hún einungis styrkt af ÍSÍ og
starfið þar skipulagt.
í íþróttamiðstöðinmi að Laug-
arvatni er nú gert ráð fyrir að
náisit um 2500 dvalardagar í
sumar, og um 1700 að Leirá,
þannig að dvalardagamir verða
alls um 4200. Mestur hluti
þeimra sem sækja íþróttamið-
Stöðvamar eru unglingar, en
þó hafa fimm sérsambönd pant
að aðstöðu að Laugarvatni i
sumar. Stærsti hópurimm, sem
þar mum dvelja verður á veg-
um júdónefndar ÍSÍ, eða alls
um 60 manns. Koma fjölmargir
útlendingar hingað og verða
með íslemzku júdófólki og þjálfa
það og leiðbeina.
Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ,
sagði á blaðamannafundi, er
haldimn var fyrír skömmu, að
það væri von sín að nokkuð
myndi rætast úr húsmæðiismál-
um íþróttamiðstöðvarimnar, þeg
ar íþróttakenmaraskóla íslamids
yrði breytt í tveggja ára skóla.
Þá yrði ekki kenmt í honum i
júnimánuði, og með því eina
móti ætti aukmingin á dvalar-
dögum að Laugarvatni að geta
orðið um 40%.