Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐI©, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1971 21 í GÆR útskrif'uðust 12 sjúkra liðar O" var þessi mynd tek in af þeim í Kleppsspítalan- rum í gær. í fremri röð frá vinstri eru: Jón Guðbergsson, Hulda Júlíusdóttir, Kolbrún Matthíasdóttir, María Sophus / Matthíasdóttir, I dóttir, Jóhanna Guðjónsdóttir, Sigríður Karvelsdóttir og Matthías Guðmundsson. Aftari röð frá vinstri: Júlí us Snorrason, Guðbjörg Jóns dóttir, Hólmfríður Jónsdóttir, Gyða Kristinsdóttir og Þor- steinn Einarsson. Fremst sitja frá vinstri: — Þóra Arnfinnsdóttir, kennslu hjúkrunarkona og Guðrún Guðnadóttir, forstöðukona Kleppsspítala. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Irak hækkar olíuverð — Eykur með því tekjur sínar um 418 milljónir dollara Beirut, 8. júní. AP. STJÓRN íraks hefur tekizt að fá fram hækkun á olíuverði. Hækkar olíutunnan um 80 senit, úr 2.41 dollar fyrir tunnuna upp í 3.21. Þetta kemur til með að hækkja tekjur landsins af olíuútflutningi úr 506 milljónum dollara árlega upp í 924 miillj- óniir. Samningur um þessa verð- hækkun var gerður við Iraq Petroleum Company (IPC) sem er i eigu vestrænna aðila. írak er annað Miðjarðarhafs- landið sem fær i gegn hækkun á olíuverði. Libya fékk hækk- un sem nemur 90 sentum á hverja tunnu í apríl síðastliðn- um. Saudi-Arabía á nú einnig í samnfingaviðræðum um hækk- un olíuverðs, og Alsír hefur þegar þjóðnýtt 51 prósent af frönskum olíufyrirtækjum þar í landi. Bjarni Sæmundsson í vélarskoðun HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Bjarni Sæmundsson fer vænt- anlega á fimmtudaginn til Brem erhaven í vélarskoðun og verð- ur þar væntanlega í tvær vik- ur. Það eru byggjendur skips Hjálmtýr Pétursson: OPIÐ BRÉF — til borgarstjóra og borgarstjórnar Reykjavíkur ÞAU undur og stórmerki eru nu að gerast við Lækjartorg, að menn fá ekki orða bundizt. Það er verið að eyðileggja blettin.n fyrir framan hið aldna Stjórn- arráðshús, sem hefur hýst allar íslenzkar ríkisstjórnir frá alda- mótum. Á þessum stað þurfti ekkert að hreyfa, aðeins að færa gangstéttina að styttunum (Hann esi Hafstein og Kristjáni 9). Þessu skemmdarverki verður að afstýra strax. Það er krafa borg- arbúa og skylda okkar vegna framtíðarinnar. II. Bankastræti, Laugavegur og Skólavörðutígur eru með elztu og sögufrægustu götum borgar- innar. Það er verið að rífa gömul hús á þessum gatnamótum. Nú er hið gullna tækifseri td þess að opna Skólavörðustíginn, þegar þessi gömlu hús hverfa. Þau þurfa að hverfa fleiri og gatan að breikka. Úr Bankastræt i blas ir þá Skólavörðustígur við með hina veglegu Hallgrímskirkju fyr ii' endanum. Það má gjarnan byggja hærra hús á þessari irm- dregnu lóð. svo að lóðareigend- ur sikaðist ekki. Hjarta miðborgarinnar má ekki eyðileggja fýrir þröngsýni og sjónarmið eins til tveggja lóð areigenda. Það er verið að byggja — Meó kortérs millibili Framhald af bls. 19 ast sömu baráttu. Hvernig er samlyndið á kortérinu? „Samlyndið og samstarfið má teljast viðunandi,“ segir Jóhann. „En við Eskfirðingar væntum nánari samvinnu við Reyðfirðinga; til dæmis gæt- um við átt sameiginlega starfs- menn svo sem byggingafull trúa og heilbrigðisfuMtrúa. Við erum nú að leita eftir þessu samstarfi, sem eins gæti átt við prest og lækni.“ „Það þarf að færa stjórnsýsl una meira út á land, segir Jóhann svo. „Við búum við allt of sterkt miðstjórnarvald á ís- landi. Það þarf að auka sjálf- stjóm kjördæmanna og hinna einstöku sveitarfélaga. Kannski norsku fylkin geti orð ið okkur fyrirmynd. fyrir framtiðina en ekki fyrir oklkur, sem lifum í dag. „Villa“ Thor Jensens fær að standa í sítnu fagra umhverfi og litla Tjörnin ólikar á að fá að halda sínum svip. Þar verður aldrei settur niður steinkassi. Það munu borgarbúar sjá um í sameiningu. En um fram allt, opnið Skóla- vörðustíginn og Bankastræti og gerið það glæsilega! - Tunglið I'ramhald af bls. 1. band, fyrirtæki eða einstakling- ár, geti helgað sér sérstakt land svæði á tunglinu, hvorki á yfir borði þess né undir þvi. Öll þau ríki, sem eiga aðild að hinu nýja samkomulagi, geti hins vegar sett upp stöðvar þar sem þau óska þess og framkvæmt þar þær rannsóknir eða þá vinnslu sem þau óski. Eitt atriðið er að ekkert ríki megi hindra ferðir geimfara anmarra ríkja um yfirborð tunglsins, eða nágrenni þess, og annað atriði að í neyðartilfeil- urn megi geimfarar leita skjóls í tunglstöðvum eða farartækj- um annarra rikja. Tillögur þessar hafa ekki ver ið formlega teknar til umræðu og ekki er vitað um viðbrögð Uandarikj anna eða annarra ríkja, en talið er vafalítið að tiltölulega auðvelt verði að ná samkomulagi um þessi og önnur aíriði varðandi nýtingu tungls- ins. Við skulum taka til dæmis menntaskólann, sem við erum nú að fá á Austurlandið. Hann framleiðir stúdenta, en við höfum ekkert handa þeim að gera — við höfum ekkert við þá að gera. Meðan við fáum ekkert til að láta þá sýsla við, fara þeir bara til Reykjavíkur. Þar er stjórnin með allar sín- ar skrifstofur og stöður. Og það er ýmislegt öðru vísi á skrifborðunum i Reykjavik en í reyndinni hér fyrir aust- an. Við erum nýbúnir að fá í hendurnar mikið plagg: Sam- gönguáætlun Austurlands Austurlandsáætlunina. Sveit- arstjórn Eskifjarðar leggur mikla áherzlu á, að nýr vegur komi fyrir ofan, en ekki í gegn um kauptúnið, eins og nú er. Við getum tínt til skipulags- mál og öryggissjónarmið á móti þessu og að auki myndi vegur fyrir ofan minnka en — Kosninga- nóttin Framhald af bls. 31 ur töf þar sem viða annars stað- ar hins vegar orðiö allveruleg. NÓRÐURL ANDSK J ÖRDÆMI VESTRA Elías Eliasson á Siglufirði, sagði að þar í kjördæminu yrði taMð á Sauðái'króki. Þar verður byrjað að telja strax og kjör gögn hafa borizt og er miðað við að þeim hafi verið safnað saman um tvöleytið um nótt- ina, ef til vil'l kynni að verða Mtilshóittar dráttur á og færi það eftir, hversu greitt og vel gengi að flytja a.tkvæðakassana til Sauðárkróks. Ef allt fer að lík- nm ætti talningu að vera lokið undir morgun. Kjördeildir í Norðurlandskjördæmi vestra eru 39. NORÐURI,ANDSKJÖRI)ÆMI EYSTRA Ragnar Steinbergsson sagði að í bígerð væri að no'ta fluig- vélar til að sækja kjörgögn á ýmsa fjarleegustu staðina, svo sem Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópa sker og hreppana þar í kring, svo og tiil Grímseyjar, Sam- kvæmt því ætti talning að byrja um þrjú leytið um nóttina, og væri hún þá langt komin um klukkan sjö. Ef veður skipaðist svo að flytja yrði atkvæðakaesa landleiðina og á bát úr Grims- ey væri óliklegt að talning hæf- ist fyrr en mi'lli kl. 7 og 8 á mánudagsmorgun. Kjördeildir eru 43 og Ragnar tók fram, að það mundi flýta mjög fyrir starfi kjörstjómar ef skýrslur hinna ýmsu kjördeilda væru sem fylJstar og beztar. VESTURLAN DSK JÖRDÆMI Jómas Thoroddsen á Akranesi ekki auka reksturskostnað bif reiða, sem um veginn fara, eins og segir i áætluninni. Að halda veginum í gegn um þorpið, eins og áætlunin segir, er hrein og skær hugsunar- villa; einkennandi fyrir mis- muninn á skrifborðinu og veruleikanum. Hér má lika benda á skort á samvinnu við hinar einstöku sveitarstjórnir, sem í hlut eiga.“ SAGA ESKIFJARDAR Á 175 ára afmæli Eskifjarð- arkaupstaðar var ákveðið að láta rita og gefa út sögu stað- arins. Einar Bragi, rithöfund- ur, sér um upphaf verksins og er fyrsta bindis að vænta inn- an skamms. ,,í fyrsta bindinu er eingöngu um staðfræði að ræða,“ segir Einar Bragi. Og hann lætur í ljós þá von, að verkinu öllu vorði lokið fyrir 200 ára afmælið — 1986. —fj. sagði, að þar í kjördæminu færi tatoiing fram i Barnaskólanum i Borgarnesi. Stefnt er að því að talning hefjist um kl. 4 að- fararnótt mánudags, en ef gripið verður til að nota flugvélar til að fara á fjarlægustu staðina, gæti hún að sjálfsögðu byrjað fyrr. Kjördeilddr eru 40 talsins. KOSNINGAHLJÓÐVARP Haraldur Ólafsson, dagskrár- stjóri hljóðvarps, sagði að út- varpað yrði unz úrslit lægju fyrir og yrði dagskráin með sama sniði og verið hefði í fyrri kosmingum. Sjónvarp og hljóðvarp hafa saman fengið af- not af reiknivél Háskólans til að auðvelda spár o.fl. Mun vél- in geta sagt til um skiptingu uppbótarþingsæta á auga- bragði eftir að úrslit liggja fyr- ir. Hljóðvarpið hefur og ýmsa sérfræðinga á sínum snærum til útreikninga, og hljóðvarpsmenn verða á ferð og flugi á kjör- degi að ræða við kjósendur og verða þau viðtöl birt um nótt- tna eftir því sem ástæða er til. Á milli talnalesturs og annars efnis verður síðan leikiin létt tónlist af plötum, svo sem venja hefur verið. .......OG KOSNINGA- SJÓNVARPIÐ Ólafur Ragnarsson og Rúnar Gunnarsson bera hita og þunga af undirbúningi kosmingasjón- varpsinis, en láta mun nænri að flest allir starfSmenn sjónvarps- ins komi á einhvern hátt við sögu. Sjónvarpað verður frá klukkan 23 á sunnudagskvöld til kl. 4 um nóttina og er miðað við að úrslit í Reykjavík iiggi þá fyrir og borizt hafi tölur úr öllum öðrum kjördæmum, að minnsta kosti einu sinni. Verð ur þetta langlengsta beina út- sending sjónvarpsins htoigað til. Eins og áður sagði verður reiknivél háskólans notuð og mun hún gera heildarspá fyrir iandið allt eftir að fyrstu tölur hafa borizt. Þidr verkfræðing- ar hafa unnið við að mata reiknivélina á ýmsum upplýs- ingum í þessu skyni. Þá verða í stúdíóinu reiknimeistarar sem reikna út prósentuhlutföll og gera lauslega spá skv. fyrstu tölum. Á kosningadaginn munu sjónvarpsmenm fara í öll kjör- dæmin. ræða við kjósendur og verða þau viðtöl flutt í kosn- ingasjónvarpinu. Reynt verður að fá kjósendur til að spá um úrslitin. Þá verður ýmis fróð- leikur um kjöi’dæmim, þróun stjórnmála á hverjum stað og annar kosningafróðleikur. Bein ar útsendingar veiða öðru hverju úr Austurbæjarskóla, þar sem talning fer fram. Fréttaritarar utan af landi geta hringt beint í stúdíó og verða tölur birtar á spjöldum eftir því sem þær koma. ins í Vestur-Þýzkalandi, sem annast skoðunina og er slík vélarskoðun jafnan gerð í nýjum skipum að ákveðnum tíma liðnum. M — A bannsvæði Framhald af bls. 32. Gunnarssyni, starfsmanni Haf- rannisóknastofnunarinnar, og sagði dr. Sigfús í lok veiðiferð- arinnar að þó að einn túr segði eklki alla söguna í þessu efni, vissu fiskifræðingar af langri reynslu að trollið veiddi ekkert smærri fisk en önnur veiðarfæri nema um mjög mikirun afla væri að ræða, því þá viidu möskvamir í pokanum lokast. Reyndin varð sú í þessari ferð að elckert ung- viði undir löglegri stærð veidd- ist í trollið. Meðalstærð ýsunnar sem veiiddist var 50 am og engin ýsa var undir 30 san að lengd. Sigfús sagði, að fiskifræðingar teldu ástæðuna fyrir hnignun í ýsuveiðum stafa af því að eng- inn sterkur ýsuárgangur hefði komið fram við landið sl. 10 ár. Nánar verður sagt frá róðrinum í biaðinu á morgun. — Geimstöð Frambald af bls. 1. Blöð og aðrir fréttamiðlar í Sovétríkjunum hafa flutt mikið efni um geimsitöðvar undan- farna daga. Á því má skilja að Saljut sé í rauninnd tilrauna- stöð, og undanfari miklu stærri og fullkomnarii stöðva sem Sov- étríkin hyggist senda á loft á næstu árum. Sovézkur vísindamaður, T. Borisov, segir i grein í blaðinu Trud, að iinnan fárra ára muni Sovétrikin hafa sent upp geimstöðvar þar sem tugir og jafnvel hundruð vísindamanna starfi. Borisov segir að þar sem geimstöðvunum sé ekki ætlað að koma aftur til jarðar, þurfi ekki að búa þæir sérstaklega út þannig að þær geti staðizt ferð- ina gegnum gufulivolfið, né heidur þurfi að vera í beim eldflaugahreyflar og eldsneyti. til lendingar á jörðu. Þetta gefí geysimikið plássi sem hægt sé að nota undir alls konar vis- indatæki. Þá segir Borisov að möguleik arnto’ til snríði risageimstöðva séu nær ótæmandi. Sovézkar burðareldflugar séu nú þegar það aflmiklar að þær geti skot- ið stórum stöðvum á braut, og auk þess sé hægt að skjóta risa stöð upp i mörgum pörtum og tengja þá saiman úti í geimn- um. Telur Borisov að sovézkar risastöðvar verði orðnar að veruleika eftir nokkur ár, og er sú skoðun hans í samræmi við álit margra annarra sovézkra| visindamanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.