Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 7
MOHGXJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNl 1971
7
V . ’
Irú Guðrún Halldórsdóttir, af mælislmrnið áttræða, með yngrsta afkomandann í fang-inu,
Halldór Rólærtsson, s«m verður tveggja ára á kosningadag inn. Afi hans steeidur fyrir
af'ijun Guðrúnu, síðan lafcigamma og þajrnæst móðirin. Guðrún or laingaiangamnia barns-
ins litla. (Ljósm. Kr. Ben.) /
Fimm ættliðir saman
Prú Guðrún Halldórsdóttir
frá Neskaupstað áitti á mánu-
daginn 7. júni afmæld og var
haldið upp á það inni í Safn-
aðarheimiil Langholtssafnað-
ar.
Frú Guðrún tók blaðamönn
um vel, sem komu og gerðust
boöflennur hjá henni um
stund.
— Ég er Eyrbekkingur að.
uppruna, sagði hún, en flutt-
ist austur í Neskaupstað og
bjó þar aldan minn búskap.
Maðurinn minn var Bjarni
Vilhjálmsson, en hann missti
ég árið 1942. Þá átti ég sex
börn innan við fermingu og
bauðst lítil vinna. Sarrut var
ég ekkert óáinægðari en fólk-
iið er í dag.
— Ég á sautján börn al'ls,
sagði hún, en þau eru nú ekki
öll hjá mér í dag, þvi að þrír
drengimir mínir eru á sjón-
um. Einn i Keflavik, einn á
Hornafirði og einn i Norður-
sjó. Öll börnin eru fædd
heima utan tvö. Það eru tveir
yngistu synirnir.
— Barnabörn á ég 130 á lifi
og það er ósköp gaman að
vera hérna með afkomendun
um mínum, en hérna eru fimm
ættliðir staddir í dag með
mér.
Börnin litlu hafa verið
hér í dag, en í kvöld verða
hér mán börn og aðrir gestir.
Yngri kynslóðirnar verða þá
farnar að hvíla sig.
— Hérna í bænum er ég
hj'á tengdadóttur minni og
syni í Kópavogi.
— Það var öðru visi Mf-
ið, þegar ég hóf búskap og
engin þægindi. Allt var þveg
ið á bretti og skolað í laek.
Fólkið heimtar meira í dag og
það er von. Maður þolir ekki
meðlæti og það er fuliorðna
fóikinu að kenna ef æska.n er
frek.
— Börnum minum kom ég
upp með Guðs hjálp og öll
höfðu þau heilsu. Það er
þakkarvert.
HÚSHIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. BROTAMALMUR Kaupi alian brutamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91.
ÓSKUD/I EFTIR að taika á teigu 4ra—6 herb. íbúð sem fyrst. Erum 5 í heiimi'li. Upplýsingar í síma 34824. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460.
VIL KAUPA IEÚÐ 4—5 herb. í Vesturbænum, Meiunum, Austurb. eða nágr. Miðbæjar — eða: 2—3 herb. sem næst gamla kirkjugarð- inum. Trlb. merkt ,EFG 7805" sendisí Mbl. fyrir helgi. ÓSKA EFTIR að kaupa góða V8 vél í Ford. Upplýsingar i síma 38048 eftir 7 á kvöldin.
GRINDAVlK Til sölu mjög vel með farin nýleg 4ra herb. efri hæð, teppalögð. Sér inngangur og þvottahús. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. GALLABUXUR 13. oz nr. 4—6, 220,00 kr. nr. 8—10, 230,00 kr. nr. 12—14, 240,00 kr. Fullorðinsstærðir 350,00 kr. LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644.
KEFLAVlK — SUÐURNES Ný sending frá Englandi. Stuttbuxnasett, táningakjól- ar, dömukjólar í stærðum 34—42, einoig Grimpiline kjóíar í yfirstærðum. Verzl- unin Eva, sími 1235. SUMARBÚSTAÐUR TIL LEIGU Steinhús, i nágr. Sandgerði®, 3 herb. og el'dhús, forstofa og geymslur. MestaHt innbú fylgir. Kosangas. Uppl. i s. 12450 á kvöldin. Fjarlægð frá Reykjavik 66 km.
1| TVEGGJA MANNA svefnsófi, sem nýr, til sölu. Verð 9000,00 kr. Sími 10882.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
HJÓN
ekki yngri en 30 ára óskast til afgreiðslu- og framreiðslustarfa á nóttinni um helgar. Ennfremur óskast stúlkur á sama aldri til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í sima 36757 eftir kl. 8 í kvöld.
Reykjavíkumiyndin seom birtist á Florida.
*
Island auglýst
á Flórída
Kona nokkur, íslenzk, Emma
Gibbons að nafn.i, skrifar Morg-
unblaðiniu,, að hún ha.fi haldið
út'iigildi fyrir Islendinga í Suður
Flórída og hafi samikoman verið
vel sótt af lönduim, bæði Loft-
leiðafólki, sem þar er á nám-
skeiðum og öðrum búsettum þar.
Emma býr að 8901 S.W. 120 St.
Miami Florída, 33156.
Hún sendi biaðaúrklippu eft-
ir John nokikurn Barbour, um
fsiiand. Hann skrifar vel og vin-
samiega um land og þjóð, o>g
segir m.a. að ekkert geti kom-
ið Islendingnum úr jafnvæigi eða
bitið á hann. Hann segir: íslend
ingar, en af þeim býr helmingur
inn í Reykjaivik, eru merkisfólk.
Þeir hafa komið höfuðskepnun-
um á kné, berjast fyrir einstakl-
ingsframtakinu og eru velmennt
aðir. Hann minnist á Morgun-
blaðið, sem kemur út i 40.000
eintökum. Hann segir og að
margir misskii.ji duignað og lífs-
orku Okkar og eldfjöllin okkar
hafi mikil áhrif á fólkið og það
sé enigu líkara en að ísliendin.gar
Mlti á þa.u sem mæfikvarða á
fólkið, sem búið hefur við þau í
aldaraðir.
Margra ára reynsla
vandvirkra málara
hefur sannað yfir-
burði Sadolux
lakksins —
úti, inni,
á tré sem járn.
Fæst í helztu mólningar- og byggingavöruverzlunum.
Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF.
sadolt$
alcyd enaroel
H.F. SÚKKULAÐIVERKSMIÐJAN SÍRÍUS