Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1971 BLÓMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 er flutt frá Álftamýri 7 að Skipholtí 37 við Kostakjör. 20% AFSLÁTTUR af öllum vörum, búsáhöld, ritföng, leikföng. VALBÆR, Stakkahlíð. TIL SÖLU er Rússajeppi, árgerð '57, með Benz dísifvél. Vélin þarf lagfæringar við. Upp- lýsingar í s'wna 51343 eftir kl. 18 á kvötdin. HÚSASMIÐUR óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Þrennt f heimili. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 35572 eftír kf. 7 á kvöldin. GEYM SLUHÚSNÆÐI - BlLSKÚR MIÐBÆR. Til leigu er nú þeg- ar stór bílskúr, 60 fm, salemi, berbergi með símalögn. Sér- hiti og rafmagn. Uppl. í síma 12450 á kvöldin. HRAUNHELLUR til sölu. Upplýsingar í stma 52133. TIL SÖLU Mosfcvitch, árgerð 1S66, vel með farinn, hvítur að lit, ekmn 66600 km. Upplýsmgar í síroa 40307. VÉLTtL SÖLU Höíum tH sölu 140 hestafla Scania Vab bátavél ásamt Ijósavél, vélarnar sem nýjar. Upplýsingar í síma 14120. UWG H.JÓN óska að taka á leigu litla íbúð. Bæði vinna úti. Uppl. i stma 36448 eftir fel. 7. LAND-ROVER '62 dístihreyfHi, til sölu. Upplýs- írtgar í stma 5-26-18 eftn- kl. 7 á kvöfdin. UNG HJÓN með tvö börn óska eftir tbúð, 2—3 herbengt. Æski- iegast sem næst ftugvellin- um, má vera í Vesturbænum. Uppl. í s. 50885 e. kl. 7 á kv. LAXVEIÐI I H'rtará eru lausar stengur dagana 24. trl 27. júní. Upp- lýsingar í Sportvali Lauga- vegi 116, stmi 14390. VAUXHALL VELUX einkabffreið, Irtið ekin, í mjög góðu lagi, nýskoðuð, árgerð '66, tH sölu. Uppl. í síma 30583 eftir kl. 19. TAPAZT HEFUR Wár péfagaukur í Átfheimum siðastfiðirvn kaugardag fyrir háctegi. Vinsamfegast hringið í síma 37726. Fundarlaun. STÚDENTASTYTTUR stúdentahúfur og stúdenta- skreytingar á stúdentatert- una og borðið. Blómaglugginn Laugavegi 30 sími 16625. 23 myndir seldust Freymóður Jóhatruisson: Frá Fing-vallavaitni. — Fessi mynd seldist í Danmörku. Mikil aðsófcn var um heligina að Listsýningu Danmerkurfar- anna, er opnuð var almenningi, á Iaugardaginn, í Gagnfræða- skóla Austurbacjar við Baróns- stig. 23 málverk seldtust þegar fyrsta daginn. Jón Jónsson, bróð ir Ásigrtais, seldi flestar mynd- imar, eða 11, en eins og frá. hefur verið skýrt hér í blað inu, eru 138 olíu- og vatnslita- máiverk og 15 höggmyndir á sýningunni hér, og sýnendur 11. Verður sýnmgin opin þessa vifcu fram á sunnudagskvöld. ÁRNAO U. 'r>LA 75 ára er í dag Ágúst Úlíars- san, fyrrum útvegsbóndi, Mel- stað, Vestmannaeyjium. Þann 24.4. voru gefin saman í hjóinaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Þórumnborg Jónsdóttir og Guðtmtuindiur Ragn- ar EiðSson bifvélavipki. Heimili þeirra er að Bragðavölium Geit heltaahreppi S-Múi. Studio Guðknundar Garðastr. 2. Laugardaginn 1. maí vorn gef in saman í hjónaband aí Kjell Fyrsta áætlunarferð BEA Myndin hér að ofan «sr af umtdagi frá flugfélagimi REA, og er mynd á þvi frá Lsekjartorgi. tJmfdagið er númemð. Kom það hingað moð fyrstn áætiiiiBM-niififei-ð BEA t»l Islawds 7. april. DAGB0K Drottúnn, þú iréttír nt hönd þína tál lækningar og tU þeas að tákn og iindur verði fyrir nafn þíns hoilaga þjóns <Tesú. (Post. 4.30). í dag w tniðvikuclagurinn B. júní. Er það 160. dagur ársins 1971. Kólúmbamesssv. Ardegisiháflæði er kl. 06.28. Tungl lægst. Fullt tungl kl. 00.04. Eftir lifa 205 Næturlæknir í Keflavik 8.6. og 9.6. Kjartan Ólafsson 10.6. Ambjöm Ólafsson. 11.6., 12.6. og 13.6. Guðjón Klem- enzson. 14.6. Kjartan Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstími er 1 Tjarnargötu 3c frá kl. 6— 7 e.h. Sími 16373. Asgrímssafn, Bergstnðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá fcl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jó íssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Ráðgjafaþjónusta dagar. (íslesnzku almanakið). Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. ög sunnud. ki. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í síma 10000. Geelnard forstöðumanni ungfrú Lone Harpsöe og Gústaf Ander- sen. Heimili þeirra er að Lauga- teigi 15. Loftur h.f. l'jósnrnyndastofa Ingólfsstræti 6. 10.4. voru gefin saman i hjóna band af séra Þorsteini Björns- syni ungfrú Valdis Kristinsdótt ir og Hákon Örn Gissurarson Lundi við Reykjanesbraut. Loftur h.f. ljósmyndastofa Ingólfsstræti 6 Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina Hóknfríður Jónsdóttir, Fellsmúla 5 og Halldór Gís.lason Efstasundi 74. FRETTIR Frá S11 marbúðum Þj óðlcirk j u nn ar Drengirnir, sem dvalizt hafa í MenntaskólaseliniU í Reykjafcoti undanfarið, koma á Umferðar- miðstöðina á morgun, fimmtu- dag, kl. 2.00. Tapaði úrinu sinu Ungur piltur skrapp á lands- leikinn við Frakkland um dag- itnn. Þá vildi það óhapp til, að hann tapaði fermingarúrinu sínu, sem var hin mesta gersemi, Seiko, keypt i Svíþjóð, með hreyfanlegri skífu, sjálftrekkj andi, hieft á LeðiurðK Datt það svo aí ólinnd, og hefur ekki sézt síð- an. Leitað hefur verið til lögregl- unnar, sem ekki hefur orðið vör við það og einnig hefur verið auglýst eftir þvi, en allt komið fyrir ekki. Ef einhver, sem les þessar lín ur hefur orðið var við það, er hann vinsamfcga beðinn að láta Dagbókina viita. Eyrbekkingar athugið! Einm af Vestur-íslendingunum, sem hér eru á ferðinni Þóra Cooke, vill gjarnan komast í samband við ættingja sina á Eyrarbakka. Hún er dóttir Orms Sigurðssonar, sem fór til Kanada um 1912. Bróðir hans, Sigurður, fór með honum. Hann átti eftir lifandi systur á Eyrar- bakka, sem mun hafa heitið Þóra. Þeir Ormur og Sigurður erú nú báðir látnir fyrir nokkru. Ef einhver af ættingjum Þóru Cooke skyldi kannast við þetta, er hann beðinn að hafa sam- band við hana á Hótel Loftleið- um. Hún verður hér til lO.júnL VÍSUK0RN Ennþá man ég æskustundir engin þekktust sorgarský er Lék mér barn um graaiar grundir geislum sólar vafinn L Fagurt var um fold að llta fossa og læki gljúfrum L Jökulbungu hvelfda, hvíta kleedda sólargeisla á ný. Lrfiið vakti 1 júfan unað ioftin kváðiu af fuglasöng. Engan þekkt hef meiri munað mín þó ævin nú sé löng. Gunnluugiir Gunnliaiigsson. Ýniiss konar lifsstefnur Al'lir vil-ja eiga góða daga —, öllum stendur nokfcuð gott til boða. Ýmsir teljla yfirfullan maga eitt af þvi, sem beri mest að lofa. Ákaft vilja margir í hann troða, áður en þeir fara' að hátta1 og sofa. Sumir vilja sýknt og heilagt vera svolítið að þræla daga' og nætur. Aðrir vilja ekkert þurfa' að gera, una bezit við Ieik og stundargleði, þykir go-tt að fara seint á fætur —, íyrir Bakkus leggja sál að v>eði. Ennþá finnast aðrir hópar manna, undirlagðir valdafýsn og hroka. Þeim er gjarnt að sýna það og sanna, sem þeir telja al'lan heiminn varða: Æskufólki út í stríðin mofca, eins og skit á tún, í flög og garða. Með flugu í höfðinu Frétta-Stebba ferst að vonum fremur ilia menn að véla úlfshár vaxa út úr honum sem ekki er nokkur fcið að fela. Dagbókinni barst þessi visa í gær, og getur verið, að Þing- eyingar hafi gaman af hennL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.