Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNl 1971 Völvuleiðið á Hólmaliálsi. Um Fag-radal Hg-giir IeSðin af Héraði niður til f jarða. I Fagra dal eru sumarhagar ánma hans Magnúsar á Úlfsstöðum. „Það er tæpast hægt að segja, að þetta séu mjög góðir snniar- hagar," sagði hann. „I»eir eru varla nógu víðáttumiklir hér aiistan við Fljótið. En þeir skila fénu þó vel góðu.“ Leiðin Hggur fram hjá eyði- býlinu Káifshóli. Þar rétt sunn ar hafa mmn fyrir satt, að falli niður Eyrargilsá sú, sem um getur í Fljótsdælu, er Helgi Ásbjarnarson sat fyrir þeim Droplaugarsonum. Þarna aust an Eyvindarár ætla menn, að Knútusel Fljótsdælu hafi ver. Ið og að Eyrargilsá sé Hrútá, sem nú er nefnd. Þaðan er hlemmivegur niður í Keyðar- f jörð; þann fjörð, sem er lengst ur og mestur allra Austf jarða. FRÁ NÓTABASSANUM TÆRGESEN Búðareyri; í daglegu tali Reyðarfjörður, verður fyrra kauptún fyrir í firðinum. „Mælt er“ — segir i Árbók Ferðafélagsins um Austfirði sunnan Gerpis, „að elzta hús á Búðareyri eigi rót sína að rekja tiil síldarútgerðarinnar. Byggði það danskur nótabassi, Tærgesen, úti i Litlu-Breiðu- vík, en fékk emga sild og hengdi sig í því. Síðar keypti Jón Magnússon kaupmaður á Eskifirði (og í Kaupmanna- höfn) húsið, flutti það inn á Búðareyri og hafði þar um tveggja ára bil verzlun fyrir Héraðsbúa. Síðar verzlaði Kaupfélag Héraðsbúa um lang- an tíma í húsinu, en nú er þar gistihús, sem ekkert er út á að setja nema ef til vill það, að Tærgesen gamli sé þar stund- um á ferli uppi á loftinu." Eitthvað er nótabassinn far- inn að þreytast á loftinu; alia vega varð ég ekki þeirrar ánægju aðnjótandi að hitta hann. En góðar voru kökum- ar, sem frammistöðustúlkan bar mér í húsi hans. Ein mesta herstöð Englend- inga og Bandaríkjamanna aust anlands á styrjaldarárunum var á Búðareyri. Bandaríkja- menn byggðu meðal annars spítala stóran og sér enn leií- ar hans með öðru í melunum fyirir ofan kauptúnið. ÞEGAR ESKFIRÐINGAR DÓU, URÐU ÞEIR REYÐFIRÐINGAR Hörður Þórlhallsson heitir sveitarstjóri þeirra Reyðfirð- inga og settist í það embætti beint úr viðskiptafræðideild Háskólans í haust. „Hér er atvinnul'íf allt beint og óbeint tengt sjávarútvegin- um,“ segir Hörður. „En þjón- usta við uppsveitimar er og drjúg. íbúar hreppsins voru 646 við síðasta manntal og gæti ég trú að, að hér á mölinni væru alveg í kringum 600 manns, en utan kauptúnsins heyra 10 sveita býli hreppnum til. Stærsti atvinnurekandi hér er Kaupfélag Héraðsbúa, sem rekur verzlun, frystihús, slát- urhús, vöruafgreiðslu :— en hér fara í gegn allar vör- ur upp á Hérað, sem ekki koma með flugvélum eða bilum, og svo er kaupfélagið með kom- mölíin lika. Hér cs enginn beinn framleiðsluiðnaður, nema hvað tina má til smámatvæla- iðnað hjá kaupfélaginu. Hrepp urinn er aðaleigandi í Njörva h.f., sem er útgerðarfélag, en um þá útgerð er bezt að segja sem minnst. Hún hefur ekki gengið sem skyldi. Tveir einka aðilar reyndu rækjuveiði í vét- ur oig gekk sæmilega. Stóf áðili hér á staðnum er Vegagerð ríkisins, sem!,hefui hér aðalbækistöð sína á i Aust- urlandi og nefna má, að Eim- ' skip gerði í vetur Reyðarfjörð að in n flutn iugs höfn, hvermig svo sem okkur gengur að not. færa okkur það. Okkur dreym ir um að smíða hér góða bryggju og síðar meir vöru- skemmiur og jafnvel tollvöru- geymslu til þess að reyna að hagnýta þennan möguleika sem bezt. Það sem okkur vantar nú er einhver smáiðnaður. Hann þarf ekki að vera svo stór i sniðum, en eitthvað verður það að vera, sem tryggir okkur fasta atvinnu. Þvl miður veit ég ekki til þess, að nein- ar ráðagerðir séu uppi um slfkt." Síðastliðin tvö ár hefur íbúa fjöldi hreppsins staðið í stað upp á mann, en ef litið er yfir lengra tímabiJ má sjá fjölgun; 1910 eru íbúar 330, þrjátíu ár- um siðar eru þeir orðnir 478 talsins og 1960 erú þeir 554. Ilörður segir töiuvert um ung- ar fjölskyldur 1 kauptúnimu, ,,en á veturna má segja að tæm ist héðan hinn ungi blómi — skólafólkið." En þótt hreppsfélag sé smátt, kemst það ékki hjá því að halda uppi samfélagi sins fólks óg á fáum bökum verða byrðamar þyngri. Tekjúr Reyðarfjarðarhrépp® er,u um 7 milljónir króna á ári og er þá fneðtalið þéttbýlisfé og það, sem úr jöfnunarsjóði fæst. Sveitarstjómarkostnaður inn einn nemur nálægt milljön á ári, skólahald kostar nú ekki undir 300 þúsundum, framlog til almannatrygginga og at- vinnuleysistrygginga em tæp- lega 800 þúsund, sýslusjóðs gjaM og sýsluvegasjóðsgjald éru um hálft fimmta hundrað þúsund og löggæzlukostnaður milli 80—90 þúsundir á ári. „Þetta em svona stærstu föstu þættimir," segir Hörður. ,,,Ég gæti trúað, að 30—40% brúttó- teknanna megi fara í fram- kvæmdir og þá er erfitt um vik, þvi þegar sinna þarf ötlu að einhverju leyti, verður ekk ert nýtt gert." fcn á siðasta ári bættist hálf önnur milljón á tekjuhlið Reyð arfjarðaríirepps og komu þeir peningar frá nágrönnunum I Eskifirði. „Reyðarfjarðarhreppur átti áður , land allt að Eskif jarðar- kauptúni," segir Hörður, „og vegna plássleysis voru þeir komnir með nýju síldarbræðsl- una, íþróttavöllimn og kirkju- garðinn yfir til okkar. Eskfírð ingar urðu þannig Reyðfirðing ar, þegar þeir dóu; að vísu ekkert óskemmtileg örlög, en þessu vildu þeir þó breytá. Samkomulag náðist ekki um ný hreppamörk og fór málið fyrir dómstóla með þeim lylktum, að hreppamörkin vom færð á Hólmaháls. Eskfirðingar fengu sína síldarbræðslu, fótbolta- völl og kirkjugarð og að auki land.gott og tólf manns, en við fengum eina og hálfa milljón króna í staðinn." Mér lék nokkur forvitni á að vita, hvernig maður nýkom- Með kortérs millibili — um Reyðarfjörð og Eskifjörð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.