Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÁGUR 9. JÚNÍ 1971 Útgsfandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvsemdastjóri Haraidur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur KonráS Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstrseti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 190,00 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 12,00 kr. eintakiS. HÆKKUN ELLILÍFEYRIS ritt af mikilvægustu við- fangsefnum þjóðfélags- ins er að vinna að vel- ferð aldraðs fólks. Það hef- ur ótvíræða þýðingu að búa svo um hnútana, að aldrað fólk geti sem lengst lifað eðlilegu og sjálfstæðu lífi. En til þess að svo megi verða, er nauðsynlegt að veita þess- um borgurum ákveðna félags- lega aðstoð á ýmsum sviðum. Eitt af stærstu verkefnunum á þessu sviði er að tryggja fjárhagslegt sjálfstæði aldr- aðra með hækkun elli- og örorkulífeyris. Oft reynist þó erfitt að afla nægilegs fjármagns til þess að standa straum af eðlileg- um hækkunum á þessu sviði. Af þeim sökum er það mjög mikilvægt, að það fjármagn, sem við höfum yfir að ráða í þessu skyni, sé nýtt á hag- kvæmastan hátt. í þessu sam- bandi hefur Sjálfstæðisflokk- urinn t.a.m. bent á, að fjöl- skyldubætur eigi að greiða til þeirra, sem helzt þurfa þeirra með, enda eru fjölskyldubæt- umar raunverulega utan hins venjulega tryggingakerfis. Sjálfstæðismenn hafa enn- fremur lagt til að fjölskyldu- bætumar yrðu felldar inn í skattakerfið. Á þann hátt yrði unnt að tryggja öllum lágmarkslaun; þeir, sem ekki næðu þeim á almennum vinnumarkaði, fengju greiðsl- ur beint úr skattakerfinu. Það fjármagn, sem á þennan hátt myndi sparast, væri síðan unnt að nota til þess að hækka elli- og örorkulífeyri. Hér hefur verið bent á raun- hæfa leið til þess að ná þessu markmiði. En til viðbótar þarf að koma niðurfelling skattlagningar þessa lífeyris, og þegar hefur miðað nokkuð í þá átt. Það er ekki nægilegt að viðurkenna nauðsyn á hækkun ellilífeyrisins; það er jafnframt nauðsynlegt að benda á leiðir til fjáröflunar. Að þessu leyti sker stefna Sjálfstæðisflokksins sig úr. Friðun Faxaflóa í síðasta Alþingi voru sam- ■**• þykkt lög um bann við botnvörpuveiðum í Faxaflóa. Upphafsmaður þess máls og fyrsti flutningsmaður var Jón Ámason, alþingismaður, sem flutti fmmvarp um frið- un Faxaflóa fyrir botnvörpu- veiðum ásamt nokkrum öðr- um þingmönnum. Jón Árnason, alþingismað- ur, hefur haft forystu um þetta mál fyrir hönd þeirra, sem hafa viljað friða Faxa- Falsanir Svo virðist nú sem fokið sé í flest skjól í herbúðum stjómarandstöðunnar. Þannig opinberast málefnaleg þurrð Framsóknarflokksins augljós- lega í gær, þegar Tíminn seg- ir í fyrirsögn yfir þvera for- síðu: „Stjómarflokkamir vilja semja við Efnahags- bandalag Evrópu um gagn- kvæm atvinnuréttindi.“ Að undanfömu hefur öll stjórn- málabarátta verið að færast inn á hófsamari brautir. En á sama tíma og þessi fram- þróun á sér stað stígur Fram- sóknarflokkurinn stórt skref aftur á bak og grípur. til hreinna falsana og ósanninda um afstöðu stjómarflokkanna til þessa máls. Sannleikurinn er hins veg- ar sá, að ríkisstjómin hefur leitað eftir samkomulagi við Efnahagsbandalagið um svip- uð viðskipta- og tollakjör og flóa fyrir botnvörpuveiðum, en eins og kunnugt er, er flóinn ein helzta uppeldisstöð fyrir ungfisk við Suðvestur- land. Skiptar skoðanir hafa verið um þessa friðun meðal sjómanna eins og vonlegt er, og í gær fóru nokkrir fulltrú- ar stjómmálaflokkanna í róð- ur til þess að kynna sér þessi mál. Mestu skiptir hins vegar, að verndun ungfisks í Faxa- flóa verði tryggð með þeim hætti, sem öruggt má teljast. Tímans ísland hefur nú innan Frí- verzlunarsamtakanna. Það er yfirlýst stefna ríkisstjómar- innar, að Ísland muni ekki ganga í Efnahagsbandalagið og báðir stjómarflokkarnir hafa ítrekað þá stefnu í sam- þykktum sínum. ísland hefur þegar lagt fram tillögur við Efnahagsbandalagið um við- skiptasamning af þessu tagi, og forseti Frakklands og for- sætisráðherra Bretlands hafa nýlega í viðræðum sínum komið sér saman um að tryggja hagsmuni landa Frí- verzlunarbandalagsins, þegar Bretar gerast aðilar að Efna- hagsbandalaginu. Dylgjur og ósannindi Tím- ans um afstöðu stjómarinnar bera því einungis vott um afturhaldssjónarmið, sem birt ast í hinum auvirðilegustu stjórnmálaskrifum og fölsun- um. ÞAÐ hefur vakið almenna athygli, að þessi kosninga- barátta hefur verið stutt og heldur átakaminni en oftast áður. Stjórnmálaumræður hafa samám saman verið að taka breytingum; þær hafa á undanförnum árum færzt í málefnalegri og hófsamari búning en áður tíðkaðist. Stjórnmálaumræður innan flokka hafa einnig orðið op- inskárri og frjálslegri en áður var. Þannig hafa stjórnmála- flokkarnir verið að losa sig við þrætubókarlistina, þó að misjafnlega hafi til tekizt í einstökum tilvikum. 1 dagblöð- unum gætti þessara nýju við- horfa fyrst við sveitarstjórna- kosningarnar í fyrravor. Dag- blaðið Tíminn hélt sig þó við æsingaskrifin í þeim kosning- um. Vafalaust hefur það átt rætur að rekja til afturhalds- samrar forystu Framsóknar- flokksins. Þess vegna vakti það nokkra eftirtekt, að í upp- hafi þessarar kosningabaráttu virtist sem Tíminn ætlaði að sveigja inn á nýjar brautir og verða þannig þátttakandi i nú- tímalegri stjórnmálaumræð- um. Það fór þó svo að lokum, að skrif Tímans fóru í sama farveg og áður og einkennast nú af gömlum afturhaldssjón- F ré:; :frámboðsfwficÍöMl: SjálfstæÖ utanríkisstéfna stórvðldanna má ekki hindra úHærslu í tæks tiö j ís>í •:*»: •:«.:•< :•:•» c >p foooxHfoWoxiw lorf5 bt þnw x.kx fooyrMtxn-fnto PÚ* "---■■■■ ■■•-"■> ■> - -n."-+■■" .-■ Wi, <• «•:<. << > .< X X.(. X X V-/<.V<< '. </. , x<|.> » V|n.-Xxhx, «». vl.'vf'i,<< - {( K, „ )| !.-,•> <<■<> *......' ' 0 ví . < Ix , « .1«'« v < 0< «,«,>< ><vi ,JK 'bn /SOK C/.S6 í..XX .|.X,.<X, <•>-!. «6 l'-Fl.'ÖW'X/ X>X KO <M wxxíí <u» i K.',| \ »■<>■. :«>\ V <«* > k.okKx •; a»' ootoí. «o<--<SC.> ;íf f.v.* o- -• íM w>.-. Frá framboðsfundum EFNAHAGSMÁUN: Hvafta raöstafanir elga aö koina til sðgunnar eftír 1. sept.? oRf þo.< oxo-oyt Ó:of> Uþnwwj', þx i >k> »i> vS-t kfo’h»rsyt, fy/f o*oS x, l( «" >< ' J to > * • P'oo< & «t>k< >xoxn <■«•>«• hxoOvvSwo n <f« t ... «».>«> *04w'c > * > o 4" **/ v '.óv.v-:< <-'oí:< :Soí^; •yy.% . fc« \e«t> bfc-tt oí.>m. *•'«> >• ,,W 44 >. .„ < :<vivO>.>x-:cv:v«-v<*-Cv>».:.'<- Framsóknarflokk- urinn á málefna- legu undanhaldi armiðum. Þetta sýnir glöggt, að ungir framsóknarmenn, sem reynt hafa að stuðla að nýjum vinnubrögðum og við- horfum innan flokksins, hafa nú lotið i lægra haldi fyrir hinni afturhaldssömu flokks- forystu. Það er ekki aðeins svo, að ungir framsóknar- menn hafi orðið undir í inn- anflokksátökum, heldur hafa þeir nú gerzt boðberar aftur- haldsstefnunnar, sem þeir börðust ákafast gegn áður. Þannig er það einn helzti tals- maður ungra framsóknar- manna, Tómas Karlsson, sem stjórnar afturhvarfi Tímans til uppdagaðra stjórnmála- skrifa. Undanhald í landhelgis- málinu 1 upphafi kosningabarátt- unnar stóð Framsóknarflokk- urinn að því ásamt hinum flokkum stjórnarandstöðunn- ar að draga i áróðursskyni fram ágreining í landhelgis- málinu. Tillögur stjórnarand- stöðunnar í þessu efni voru flausturslegar og óyfirvegað- ar. í þeim var ekki tekið til- lit til landgrunnsins alls eða mögulegra hagnýtingarmarka þess, þannig að stór svæði hefðu lent utan landhelginn- ar, ef horfið hefði verið að þeirra tillögum. Stjórnarand- staðan lagði hins vegar allt kapp á að hafa tillögurnar stuttar og einfaldar, svo að auðveldara reyndist að nota þær í æsingaskrifum og áróð- ursbrögðum. Framsóknarmenn gerðu sér hins vegar ekki grein fyrir því, eftir að stjórnmálaum- ræður hafa fallið í málefna- legri farveg en fyrrum, þá brjóta landsmenn slíkar tillög ur til mergjar og vega og meta efnisatriðin. Einmitt þetta virðist hafa gerzt að því er varðar þær tillögur, sem fram hafa verið bornar í landhelgismálinu. Fólkið sér, að tillögur stjórnarflokkanna eru raunhæfari og munu tryggja betri árangur. Þess vegna eru framsóknarmenn nú á undanhaldi í landhelgis- Ettt mesta stórmál naista kiorHmabils: Stjómarflokkarrtir vilja semja viö Efnahagsbandalag Evrópu um gagnkvæni atvinnuréttindi Framsóknarflokkurinn vlli a&eins semja um vióskiptamál og totlamál • ...... <>.». KjðrrítrMbilí, «c *H»o«an ti} Efn»bagth«dtí»!39t Evrópv. Ff e>eltand, No»v * ogur tu) Onnmörk gang* í £fri*hog»bafid*I*gí«, eins <M) nú oru horfur á. % ÆllMff BéínfÚltSítMk veraur'nbi.íkvwmHéSrt lýríf UkíÞd ná'-ianwlngom b»ntiatngi?< um vi«- Z% v »trip>í. cxí toiUmál. Um þnúa *»ú fUAk»r *n jafr.ttljó* ^ sttórn*rfJokkarnir stefnt og *t«fna *í miklu v*öl<*Uari fengílvtn viS j«nda- Wi nUt&ÍPtt tagií, »»».0 p#lr rnynt a* tóyna nú fyrir Vo*n)ngornf>f 09 þvi k»p,>- £ UtS-gUl&S SSStrW kotfiö kof* sotn mt-.t* jwgn um mátií. Kjótendut eki-i l.\*a b,'. - 9 # þogn htow<t* imntunns * rtr»MV\k<.s tr rf.M'.sr. | - ' - » | M-; - U%é%§Mt§m#•»* • \ j 'farkPr'ó, uWWJWt Srt {fcrS'V ...........................* wfcgr- " J.r».vj<3V».v.. . o*. ■^rvtJo'nro vr.cti . -. Dylgjur einkenna allan málflutning Tímans um þessar mnndir eins og sjá má á forsíðu blaðsins í gær. málinu, sem átti þó að verða þeirra höfuðkosningamál. Hentistefnan Annað höfuðmál Framsókn- arfiokksins í þessum kosning- um hefur einnig varpað skýru ljósi á hentistefnu flokksins. Þannig átti baráttan gegn út- þenslu og „óstjórn" í ríkis- rekstri að verða eitt helzta kosningamálið. Ekkert var til sparað og reynt var að benda á óhóflega þenslu I ríkiskerf- inu, þó að eitt af stærri verk- efnum fjármálaráðuneytisins á síðari árum hafi verið í því fólgið að koma betra skipulagi á opinberar fram- kvæmdir. Á þingi Framsókn- arflokksins kom síðan upp djúpstæður ágreiningur milli þeirra framsóknarmanna, sem töldu það vera megin- stefnu flokksins að draga úr ríkisafskiptum, og hinna, sem töldu það vera grundvall- arstefnu Framsóknarflokks- ins að auka ríkisafskipti og hlutdeild ríkisins í uppbygg- ingu þjóðfélagsins. Þeir, sem hæst töluðu á flokksþinginu um samdrátt í ríkiskerfinu, voru þingmenn flokksins, sem á Alþingi fluttu flest frum- vörp og þingsályktunartillög- ur um stofnun ráða, nefnda og stofnana á vegum ríkisins. Einn af ritstjórum Tímans, Tómas Karlsson, gerðist síð- an skeleggur baráttumaður gegn „spillingunni" í opinberu lífi. Árangur þessarar baráttu varð slíkur, að ritstjórinn hef- ur ekki þurft að vekja máls á þessu helzta hugðarefni sínu eftir að Ríkisendurskoð- unin gerði athugasemdir við fjármálastjórn framkvæmda- stjóra Rannsóknarráðs ríkis- ins, sem einnig er ritari Fram sóknarflokksins. Þannig hafa tvö helztu kosningamál Framsóknar- flokksins dagað uppi í miðri kosningabaráttunni. Þetta sýn ir augljóslega veika málefna- stöðu Framsóknarflokksins; hentistefnan virðist sjaldan hafa komið jafn skýrt fram og nú. Það er einnig vert íhugunarefni, að stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn hefur ekki treyst sér til að Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.