Morgunblaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNl 1971 Messur á, morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Örn Friðriksson sóknarprestur Skútastöðum messar. Séra Jón Auðuns. Dómkirkja Krists konung:s í Landakoti Lágmessa ki. 8.30 árdegis. Há messa k(I. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 siíðdegis. Keflavíkurkirkja Messa kl. 10.30 árdegis. Dr. Valdimar J. Eylands prédikar. Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Bjöm Jóns- son. Garðakirkja Helgiathöfn M. 8.30 e.h. Vest ur-íslendingar og vinir þeirra sérstaklega velkomnir. Séra Bragi Friðrlksson. Kálfatjarnarkirkja Kirkjudagurinn. G«uðsþjón- usta kl. 2. Dr. Valdimar J. Eylands prédikar. Séra Bragi Friðriksson. Hallgrímskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Óskar Ólafs-son prestur prédikar. Dr. Jaikob Jónsson. Fríkirkjan Reykjavik Guðsþjónusta ki. 2. Séra Kol beinn I>orleifsson messar. Sóknarprestur. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig- urður H. Guðmundsson, sókn arprestur Reykhóium messar. Séra Gunnar Ámason. Kirkja Óháða safnaðarins Messa M. 11. (Síðasta messta fyrir sumarieytfi). Séra Emffl Bjömsson. Greusásprestakaill Guðsþjónusta í safnaðarheim ilinu Miðbæ kl. 11. Séra Sig- urður Guðmundsson prófast- ur á Grenjaðarstað prédikar. Sóknarprestur. Laugarneskirkja Messa M. 11. Séra Garðar Svavarsson. Fíladelfia Reykjavík Guðsþjónusta M. 8. Ræðu- ■menn Einar J. Gislason og Willy Hansen. Langholtsprestakall Guðsþjónusita verður á Þing- vöMum sunnudaginn 27. júní M. 2. Séra Eiríkur J. Eiriks- son prédikar. Lagt af stað frá safn aðarheimilin u M. 12.30. Sóknarprestar. Arbæjaridrkja Guðsþjónusta verður í kirkj- unni M. 11 árdegis. Séra Þór hallur Höskuldsson, Möðru- völlum prédikar. Soknarpresitur. Elliheimilið Grund Guðöþjónusta M. 2 e.h. Séra Lárus Halldórsson messar. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta S RéttEirholts- skóla M. 11. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói M. 11 og einnig í Laugameskirkju M. 2. Séra Grímur Grímsson. Háteigskirkja Messa M. 11. Séra Sigfús J. Ámason messar. Daglegar kvöldbænir eru í kirkjunni M. 6.30 síðdegis. Amigrimur Jónsson. Neskirkja Messa M. 1L Séra Þorsteinn Lúter Jónsson, sóknarprestur í Vestmannaeyj'um, messar. Séra Jón Thorareinvsen. Fljótshlíð og Þórsmörk Happdrætti Krabbameinsfélagsins Garðar Stefánsson bóndi að Kús kerpi í Húnavatnssýslu hlaut að þessu sinni viiminginn í Happdraetti Krabbameinsfélagsins, sem var amerískur fóiksbíll. DAGBOK Lúk þú upp munni þínum, dæm með réttvósi og rétt þú hlut hinna voiuðu og snauðu (Orðskv. 81.9). 1 dag er laugardagurimn 26. júní. Er það 177. dagur ársins 1971. Árdegisháflæði er í Reykjavík kl. 08.40. Eftir lifa 188 dagar. Orð lífsins svara í sima 10000. Náttúrugripasafnið CHCVY II '63 er tíf s&Kj, í góðu standi. Seíst skoðaður '71. Trl sýnis SólvaMagötu 79. Bífreiðastöð Steindórs sf, sími 11588. STÝRIMAÐUR og 1. vélstjóri óskast á bát sem er á humarveiðum. Simi 30505 og 34349. SVEIT 14—15 ára drervgur óskast í sveit. Upplýsingar í síma 40642. HVOLPAR Þrír ístenzkir hvolpar (ekta) með ættartölu til sölu. Upplýsingar í síma (99)4192. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ óskast nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 40382. ANTIK BORÐSTOFUHÚSGÖGN ur eik, 8 stólar, borð, 2 skenkar og skápur, útskorið, til sölu. Upplýsingar í síma 20975. FRlMERKI — FRlMERKI Safnarar — ístenzk frímerki til sýnfc og söiu í dag. Tækifærisverð. Grettig. 45. SUMARBÚST AÐUR tii sölu á 1 hektara lands við vatn í nágir. bæjarins. Einnig 1V4 hektari larids, undir sum- arbústaði, við litla á um 20 km frá bænum. Sími 33311. LAND-ROVER dlesel '65 í mjög góðu lagi tll söhj, einnig Lister dísil- rafstöð, 220 v. spenna. 4 kv„ mjög góð vél til sölu. Uppl. í síma 83281. PRENTVÉL VH kaupa prentvéf, „cytender eða digul," með góðum kjör- um. Bnnig kemur til gr. lítil prentsmiðja. Tifib. f. 1. júlí tH Mbl., nverkt „Góð kjör 7943." UNG HJÓN óska eftlr 2ja—3ja herb. íbúð í Kópavogi, Hafnarfirði eða Garðahreppi fyrir 1. júS. — Upplýsingar í síma 52251. UNG BARNLAUS HJÓN óska eftir 2ja—3ja herbergja Sbúð sem fyrst. Uupplýsingar í síma 31371 frá 11—4. VERZLIÐ BEINT úr bifreiðinni. 16 tíma þjón- usta á sólarhring. Bæjarnesti við Miklubraut. VOLVO P-544, árgerð 1963, nýskoðaður, til sýnis og sölu á Aðal-bíla- sölunni við Skúlagötu. Hag- stætt verð. HÓPFERÐIR 12—21 farþega Benz '71 tíl leigu í lengri og skemmri ferðtr. Krfctján Guðleifsson, sími 33791. Fljótshlíð og Þórsmörk 1877. Lít ég frægan Gunnars garð — geir er týndur, brostinn áiiruur, burt er allur ægishjiáknur, gnapir fyrir skildi skarð: finn ég lítinn fornan arð, flest er héðan dýrðin snúin, hærra vfct til fjalla flúin: fer ég inn á naesta barð. Hér við múlann hef ég bið: hlær ei þar við sveitin foma, fagurgöfga, goðumiboma? Barkarstaðir brosa við. Hvar sér augað sviplikit svið — héma megin hýrufegra, hinu megin konungJegra — Drottins tákn á hvora hlið! Öðru megin hágrsen hlíð, hvltra fossa silfri siegin, anganbiMð og bogadregin breiðir faðminn móti lýð; hinumegin veldisvíð vemdar dalinn jöku.Jbreiða, sólin gyllir hjáilminn heiða, — undra kvöldsjón ægi-tfrið! Rið ég traustum gjarða-glað gráa fram um reginsanda, beJja vötn til beggja handa, bjóða hvergi griðastað; fossi likt er ferlegt vað, flaumi þeim ef kastar yfir, hvorki skáld né skepna lifir. — Vasklega tókst og vel fór það. FRÉTTIR Kvenfélagið Aldan Æer Sína áriegu skemmtiferð þriðjudaginn 29. júní ld. 10 frá Umferðarmiöstöðinni. VÍSUK0RN Ffekkar enn um f jármuni, feigðarblær á skútunni, gamla fólkið glottandi, Gylfi missti af rútunni. Þetta gamla Þórsmörk er! Þrúðvangsleg og tignar-fögur fortið vor og fornar sögur fyrsta sinn nú skiljast mér. Þórr inn rammi, það var hér þróttar giJdur landnámsmaður sagði forðum sanntrúaður: „Mörk er heiguð þessi þér!“ Engan fegri f jalla blett fósturjörð min, hef ég skoðað hér haf a goðin birt og boðað aHt þitt dýpsta eðli rétt, og sér hof og hörga sett, hverfða skíruan silfurgarði, — reginmáttar minnfcvarði! — Augu, skoðið ykkur mett! Fagurbdíða birkihllð beint í móti Goðalandi! Dvalins mál á öökkium sandi dunar Krossá björt og stríð upp um skógarfellin fríð fráar hjarðir sé ég bruna, sem í fuMu frelsi una hér um alla ársins tíð. Yfir grænan undirvöll inn i fellin skerast dalir, birkigöng og blómstur-salir, borgir milli, há sem f jöil; en við himin heiðrik mjöll hvólf ir feiknar ægish jálmi; skln af rauðum Rínar-máilmi röðOum slegln guðahöiil. Son míns lands! ef sorg og neyð sálu þina fer að beygja, og þin trúar-dáð vill deyja — inn á Þórsmörk leggðu feið; krjúptu hér við helgan meið, himinlindir þessar drekktu, Guðdóms rúnir þessar þekktu; þá skaltu' ekki kvíða deyð! Andans barn með æsiku-móð! Upp I þennan lundinn fríða, sérhveri sinn, er þú vilt þýða þinnar sálar dýpstan ðð! Vektu héðan þina þjóð þrumu-styrkum guða-rómi, og með nýjum undurhlijiómi syng vor fomu sólarljóð! Matth. Joch. Sjúkrasamlagið í Keflavík 22.6 og 23. 6. Guðjón KLemenzs. 24.6. Kjartan Ólafsson. 25., 26. og 27.6. Ambjöm Ólafss. 28.6. Guðjón Klemenzson. AA-samtökin Viðtalstími er i Tjamargötu 3c frá M. 6—7 e.h. Sími 16373. ÁsgrimssRfn, Bergstaðaistræti 75 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. ■ Aðgangur ókeypis. GAMALT OG GOTT Þegar Rannveig var á Friðriksgáfu, dreymdi hana, að hún vseri á ferð fram í fjörð. Þegair hún reið fyrir framan Havsteins-húsin, var þar komið svo miMð flóð, að flæddi yfir götuna. Sá hún þá marga hesta koma, og á tveimur hvítum hest- um voru líkkistur bundnar yfir þverbak. Hestamir ruddust svo þétt fram með henni, að hún gat ekM sökum flóðsins forðað sér. önnur kistan rakst þvi í auga- brúnina á henni, og kenndi hún til í því hún vaknaði. Nokkru síðar sálaðist Kristján bróðir hennar, fóstursonur Havsteins Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðmni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafturþjónusta Goðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, simd 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimdl. Listnsiifn Einars Jónssonar er opið daglega frá M. 1.30—4. Inngangur frá Eiriksgötu. kaupmanns, og kom henni það eins óvart og þegar hún mætti kistunum í svefninum, því að hún vissi ekki, að hann var veik ur. Ári síðar dó amma hennar, frú Valgerður á Grund. Voru þau bæði grafin í Grundar- kirkjugarði. TÓMAS TÝNDUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.