Morgunblaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JONl 1971 C oooooo ooooo c Coooooooooooc anlega rafmagnspúðar, en þeir koma að litLum notum eins og er. En þessi brúsi heldur hennd miklu lengur heitri. Hún fletti ofan af rúminu tii fóta og setti brúsann við fætur JoybeMe. Svo fór hún út og áður en Nancy gæti áttað sig á, hvað hún ætti að gera næst, kom frú Risley inn með heitan kaffifooMa. —- Það er ofurlítið af konjak- iiniu dómarans í því — ef þú get- ur komið þvi ofan í hana, sagði hún. — Ég má ekki doka neitt við. Þetta er alveg eins og spít- ali. —- Þurfið þið ekki á mér að halda? Nancy hefði fuMt eins vel vil'jað fara tiil hinna eins og að vera ein með Joybelle. — Dómarinn segir, að við höf- um tökin á þessu öllu. Ég veit, að ég geri ekki annað en það, sem mér er sagt. Móðir þín segir, að þú eigir að vera héma þangað tiil þér verður sagt til. Og hún kallar á þig, þegar hún þarf á þér að halda. Nancy setti rjúkandi boMann á náttborðið og stakk handlieggnum undir herðarnar á JoybeMe. Hún hélt henni þann- iig uppi og bar bolOann að henni. — Þú verður að drekka þetta Joybelle. Hún var enn með aug un opin, hreyfði sig ekkert, svo að Nancy bar boMann upp að vörum hennar. — Þú verður að drekka þetta. Kannski var það hitinn af bollanum, sem kom eins og ofurlitlu Lífi í hana. Hún drakk, enda þótt nokkuð af vökvanum færi niður á hökuna á henni. En hún kyngdi því samt. Nancy lagði JoybeMe aftur niður á koddann, Lokuðust varir henn- ar. Nancy andaði Léttar. Það voru þessi sjónLausu augu, sem höfðu hrætt hana mest. Með blautum klút þvoði hún leðjuna af andliti stúlikunnar með- vitundarlausrar og snerti var- lega fleiðrið á kinninni og ósk- aði þess heitast, að hún hefði einhver deyfilyf, tid að gefa henni, því að nú sneri hún höfðinu óróleg í báðar áttir á koddanúm og tautaði ein- Félagsmólastoinun Reykjovikurborgor Fósturheimili óskast. fyrir 15 ára dreng. Upplýsingar í síma 25500. Fró Skíðaskólanum Hverndölum Höfum okkar vinsæla kalda borð í hádeginu á sunnudögum. Aðra daga heitur matur. Tökum veizlur og hópa. Njótið okkar góðu veitinga í rólegu umhverfi. INGIBJÖRG OG STEINGRlMUR KARLSSON. HVAMMSTANGI Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni og afgreiðslu- stjóra. 'Z'iíi ■'ÍA i V GRODRARSTODJN ' Mörk & STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Sijúpur, sumarblóm, Ijölærur plöntur hver ósikMjanleg orð. Carmody dómari var ekkert sjúk- dómahræddiur og vandLeg leit í meðalaskápnum lieiddi ekkert i ijós sterkara en aspírín. Loksins vi.rtist JoybeMie sofnuð, svo að Nancy fannst óhætt að fara frá henni. En fyr- ir utan dyrnar hitti hún HoMy. — Ég var einm’tt að sækja þig. Ég vM, að þú sjáir börnin min. Það var svo mangt niðri, að ég fór með þau hingað upp. Hún gekk á undan i svefn- herbergi þar skammt frá. Þar lágu tvö börn í rúminiu með rjóð ar kin.nar á koddanum. Bæði voru þau steinsofandi. — Eru þau ekki indæl? hvísl- aði HoMy þa.u hljóta að vera tviburar. — Hvaðan komu þau ? — Þessi liögreigluimaður kom með þau. Þau voru aMs ekkert grátandi. Þau drukku mjóLk og borðuðu smurt brauð, og sofn- uðu svo eins og eniglar. Hann fann þau í einhverjum flatbotna báti. Þau hlýtur að hafa rekið yfir vatnið. — Þá hljóta foreldrar þeirra að vera frá sér af hræðsLu . . . n ema . . . — Nei, ég heid ekki þau séu dáin. Þú veizt ekki, hve ótrú- lega vLndurinn getuir hagað sér. Mamma þín helidur, að þau hafi bara verið að leiika sér í bátnum og hann hafi svo losnað áð.ur foreidrarnir gátu náð i þau,. Þau geta ekki neitt sagt nerna nöfnin sin, Boceie og Barbie, en Rauði krossinn finn.ur áreiðan- Lega foreidra þeirra. Nancy var nú að átta sig á því, að hún hafði verið kölLuð út úr eldhúsinu, áður en hún fengi nokkurn matarfaita. Niðri logaði dauft á kertunuim. Kona liá sofandi á lieguibekk, þakin á- breiðum. Á mottu á gólfinu lá handleggsbrotni maðurinn graf- kyrr. Það kom hjúkrunar- kona og gaf þeim sprautu, sagði Mary. -— Hún liofaði, að sjúkra- vagninn skyldi verða kominn hingað, áður en þær hættu að verka. Ég bað hana uim ein- hverjar, en hún sagðist ekk ert hafa aflögu. Mary, Nancy ög Holily gengu nú fram í eldhús, og Nancy tók upp kjúklingsiæri o,g smurði brauðsneið og tók svo til snæð- ings. Þetta var yndislegt á bragð ið. Frú Risley gaf henni bolla af kaffi. — Drekktu þetta meðan þú átt kost á því, sagði hún. — Ég hef verið að hita vatn í ölLum hugsanJegum ílátum, en nú fer að styttast í olíufoiirgðunum. Hvar er hitt fóLkið? spurði Nancy. — Karlmennirnir? Phil og Rick eru úti að hjálpa til. BU- arnir þeirra voru gangfærir og þeir segjast ætla að aka kring um vatnið yfir á hinn bakkann. Þeir tóku tvo menn með sér. Þeiim var boöið inn, en undir eins og þeir höfðu liokið út boM- unum, vlldiu þeir halda áfram. Annar þeirra var að leita að komunni sinni, en hinn sagðist vera hræddu.r við ræningja. — Ræningja? — Vitanlega, Það eru alltaf einhverjLr ræninigjar á ferli, þegar svona stendur á. Lögregl- an gerir nú það sem hún getur til að koma í veg fyrir það, en ég mundi ekki bjóða mikið í að geta bjargað neinu af því, sem eftir kann að vera í LleweMyn- húsinu. — Við náðum að minnsta kosti í postuillníð, sagði Holly. — Skyldi húsið hafa fokið um koM? — Nei, Mklega ekki. Það var einhver að segja, að þakið hefði fokið af þvi og flestir gLuiggarn- ir brotnað. Nú komu snögigleiga tvær konur í dyrnar, önmur miðaldra en hin eldri. Það var sú eldri, sem hóf rnáLs : — I.ögreglan vísaði okkur hingað. Hún leiddi svo hina konuna, sem virtist vera i ein- hverskonar móki að stól og setti hana þar niður upp við vegginn. Hún sat keikrétt og virtist fremur reið en hrædd. Hún þáði kaffi með nokkurri tregðu, og fremur handa yn.gri konunni en sjál'fri sér. —- Við þurfum einskis, saigði hún. En við eruim þakiklátar fyr- ir húsaskjólið. Við sitjum hérna bara þangað tii birtir. — Viljið þið ekki Leggja ykk- ur, þangað tii einhve.r kemur og sækir ykkur? — VLð dóttir mín þuríum eniga hjúkrun. Hún leit reiðiiliegum biáum augunum á yngri kon- una. — Réttu úr þér! Við erum að minnsta kosti l'ifandi, finnst þér ekki? Og við förum heim þegar birtir. Það hiýtur eitthvað að vera eftir . . . kannski eitt herbergi, kannski nokkrir kjúkl ingar. Meira að segja gætu kýrn- ar verið lifandi. Hún sneri sér aftur að Mary. — Þakka yður fyrir, en við ætlum bara að sitja hérna. 15. kafli. Nancy fannst nóttin aldrei ætla að liíða. Sjúkrava.gn kom og tók handleggsbrotna mann- inn. Við fyrstu birtingu fóru konurnar tvær, þrátt fyrir áskoranir Mary að bíða þangað til hægt væri að fliytja þær. Rigningunni hafði stytt upp í dögun og sólin sýndi á sér sak- leysislegt andiiitið og horfði á alla eyðitegginguna með óper- sónulegu, íbyggnu brosi, rétt eins og til þess að varpa frá sér all.ri ábyrgð. LögreglufoiM kom og tók börnin. Foreidrar þeirra biðu í Rauða kross-skýlinu í borg- inn.i, e.n þangað höfðu þa.u ver- ið dregin með valdi, því að þau vi'd'U ekki fara frá vatninu fyrr en börnin væru fu.ndin. Sem bet ur fór fréttist innan klukku- stundar, að þau væru fundin og fore'ldrarni.r biðu því, þótt nauð ug væru. Þegar börnin voru vakin var þeim sagt, að fara ætti með þau til móður þeirra, og þau urðu þeim tiðiindum býsna fegin. Þau vlrt- ust ekki taka sér neitt nærri bú ferli.n, og virtust vera sMku vön, Þau voru kát og gælin eins og kéttlingar og vi.ldu fá Hollly með sér. Hvers vegna ferðu ekki bara ef pliáss er fyrir þig? sagði Mary. — Fjöliskyldan þín hlýtur að vera orðin dauðhrædd. Það er hún ekki. Einhver hlýtur að hafa sagt þeim, hvar ég er niðurkomin. Og ég viL ekki fara strax. Ég ViJ ekki missa af neinu hérna. Og ég get aMtaf komizt tiil baka í bílnum mínum. Það var kalt og einhver stakk upp á að kveikja upp. Og það var ekki úr vegi. Þau höfðu öll verið á fótum alla nóttina, en enginn var syfjaður. Þau fóru nú að safna eldiviði og kveikja upp með gömlum dagblöðum. Eldiviðurinn var rakur, en þeim tókst samt einhvern veginn að kveikja upp. Frú Risley kom inn. — Ég ætlaði að hafa til morgunmat, en nú er olian öll búin. Hvnæ- ær haldið þið að rafmgnið komi aftnr — Við skulurn elda á arn- inurn, sagði Holly. — Gerði fólk (afið mikið fyrir. Nautið, 20. apríl — 20. inaí. Þótt þú viljir vel, seturðu Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. . Þú skalt vera öruggur, og vinna vel. Þaó henlar öllum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Dagurinn í dag, heppnast vel, ef þú hefur þig dálítið í frammi. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Stjórnsemi þín hefur góð áhrif i dag. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Þér hentar ekki að hlýða á hvað sem er, en gera verður fleira en gott þykir. Vogin, 23. september — 22. október. Þú ættir fyrir aila muni að láta aðra rása að vild. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú getur moðað úr mikiu núna, og ættir að vanda valið. Boginaðurinn, 22. nóvember — 21. deseniber. Það leynir sér ekki, hvernig þér cr innanbrjósts. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú verður að vera dálítið snemma í því, vegna vafaatriða, sem þú þarft að skera úr. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú ert síðbúinn og tapar á þvf. l iskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú ert allan daginn að ganga frá, þótt það sé óæskilegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.