Morgunblaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNl 1971
Með Spanskflug-
una í leikför
28 þús. manns hafa séð hana
á miðnætursýningum í ár
LEIKFÉLAG Reykjaivikiur laigði
í morgun aif stað í leiikför með
Spanskfiugun a eftir Amold og
Badh, sem sýnd heifuir verið 40
sinnium til ágóða fyrir hús'bygg-
— Álagning
Framhald af bls. 8.
fyrir árið 1971 eru útsvör áætl-
uð kr. 1.167.040.000.— auk
5—10% vanhaldaálags. Hámarks
útsvarsupphæð getur því orðið
kr. 1.283.744.000.—.
Niðurjöfnun útsvara er nú
lokið samkvæmt reglum þeim,
sem lýst er hér á undan og skipt
ast þau þannig eftir tekju- og
eignarútsvörum og gjaldendum.
(Til samanburðar er sett sams-
konar skipting sl. ár):
Tala gjaldenda: 1970 1971
Einstaklingar: 28.204 29.306
Félög 1.320 1.466
imgasjóð leikfélagsirus við flá-
dæma vinisealdir. Hafla 28 þúisund
manns séð hana þó að ieikurinn
hatfi verið sýndur um miðneetti.
Fyrtsifia siýning verður á
Hvamimistaniga í kvö'ld, og síðan
verður haWið átfram næsta mán-
uð um Norðurfand og Austur-
land og sýninigar á nýjium stað
á hverju kvötfdi. Verður síðasta
sýninig í Hötfn í Homafirði. í leik
tförinni eru 14 mamnis og er það
óvenju stór hópur. Aðaihlutverk-
in leifca Gísli HaHdórsson og
Margrét ÓiafBdóttir, en leitastjóri
er Guðrún Ásmundsdóttir. Er
Guðrún ásamt Áróru Haildórs-
dóttur í fjáröflunamefnd þeirri
sem satfnar í húishygginigasjóð.
Ekki verður að þesisu sinni
hæigt að fara viðar, því förin er
farin í sumarfrii leikananma. En
seinna er ætlunin að sýna leik-
inn á Suðurfandi. Einnig hefur
komið til tailis að LeikiféOagið flari
með Hitabylgju í leikför í haust,
því milklar beiðnir haifia kiomið
um það utarn aif landi.
Samtals 29.524 30.772
Tekjuútsvör 1970 þús. 1971 þús.
Einstakl.: 730.444 - 1.022.249 -
Félög: 110.748 - 155.143 -
Spanskflu'gan er gamall kunn-
inigi landsmanna, því hún var
sýnd hér 1926, 1929 og 1934 og
hetfur ávaMt verið vinsæl. Heifur
Brynjóifur Jóhan neason verið
með í öiium sýningunum og er
enn. Nú heíur verið bætt við
ieikinn gömlium slögurum og
dönsum frtá árabiliniu 1920—
1930.
Kirkju-
dagur á
Kálfatjörn
HINN árlegi kirkjudagur fer
fram í Kálfatjarniarkirkju næst-
komandi sunnudag. Við guða-
þjónustu kl. 2 e.h. prédikar séra
Valdimar J. Eylands, dr. theol.
og Hafliði Guðjónsson syngur
ásarnt kirkjukómum undir
stjóm Jóns Guðnasonar. For-
maður sóknarnefndar, Jón Guð-
brandsson, flytur ávarp. Að lok
inni kirkjuathöfn mun kvenfé-
lagið Fjóla selja kaffiveitingar
til ágóða fyrir kirkjusjóð sinn,
Sóknarnefndin býður að þessu
sinni sérstaklega sex gestum úr
hópi eldra safn aðarfólks, sem nú
er flutt úr sókninni.
Tnpað-íundið
Sunnudaginn 13. júní tapaðist
gullarmband, Bicmank, sennilega
í eða við Lækjarskótann í Hafn-
airfirði, við minnismerki Bjama
Benediiktssonar á Þíngvöllium
eða í Blómaverzluninni Eden
Hveragerði. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 51174. Fundar-
laun.
Samt. 841.192 þ. 1.177.392 þ.
Eignaútsvör: 1970 þús. 1971 þús.
Einstakl.: 68.021 73.219
Félög: 24.791 30.424
Samt. 92.812 þ. 103.643 þ.
Útsvör
alls 934.004 þús. 1.281.035 þús.
Vanhaldaálagið er sem næst
Útreiðartúr
S,undsprettur — sólarkaffi — og gisting.
Hótel VARMÁ
Mosfellssveit.
«3 zn LINDARBÆR
sss Gömlu dansarnir C3n
KC í kvöld kl. 9
ea Hljómsveit m
Ásgeirs Sverrissonar
s og Sigga Maggý. s
:0 Ath. Aðgöngumiðar seldir 2
u kl. 5—6. — Sími 21971. mSme
Sundnámskeið
Sundnámskeið fyrir böm 7 ára og eldri hefjast í Sundlaug
Breiðagerðisskóla þann 29. júní n.k.
Innritun fer fram í anddyri skólans mánudaginn 28. júní kl.
14.00 — 18.00. Námskeiðsgiald er kr. 300,00.
FRÆÐSLUSTJÓRIIMN I REYKJAVÍK.
Hótel Búðir Snæfellsnesi
auglýsa hið vinsæla kalda borð framvegis á laugardags- og sunnudagskvöldum frá kl. 19—21,30.
Hótel Búðir.
Gistihúsið Hvolsvelli
Sími 99-5187 og 5134
Bjóðum 1—3 manna herbergi til skemmri
eða lengri dvalar.
loka.
Óháði söfnuðurinn
Farið verður t skemmtiferðct-
Farfuglar — ferðamenn
Laugardaginn 26. júní
Jónsmessuferð „út í bláinn."
Farið verður frá Amarhóli kJ.
2. Uppi. á skrifstofunni. —
Sími 24950, sem opin er afla
virka daga frá kil. 9—6, iaugar-
daga 9—12.
lag sunnudagpnn 4. júlí að
Skógum undir Eyjafjöllum.
Lagt verður af stað situndvís-
lega kL 9.00 frá Söffhólsgötu
við Amarhól. Fjölmennið og
takið með ykkur gesti. Uppl.
og farmiðasala þriðjudaginn
29. júní og miðviikudagmn 30.
þ. m. frá kl. 6—9 í Kirkjubæ.
Sími 10999.
Safnaðarstjórinn,
Farfuglar.
K.F.U.M.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11.00 helgurtar-
samkoma. Trúboðinn Martin
Jansson frá Sviþjóð talar.
Kl. 2090 hjálpræðissamkoma.
Kaptein Margot Krokedal talar.
Foringjar og hermenn taka
þátt í samikomunum.
AHir veilkomnir.
Samkoma feflur niður annað
kvöld (sunnudag) vegna ah
menna kristilega mótsins I
Vatnaskógi.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðios-
götiu 6A á morgun kl. 20.30.
Allir velkomnir.
9.7%.
AÐSTÖ»UGJALD
Framtalsnefndin annast ekki
álagningu aðstöðugjalda, en sam
kvæmt skattskrá nema álögð
aðstöðugjöld í Reykjavík 1971
kr. 272.471 þús.
Á álagningarseðli, sem borinn
verður til gjaldenda næstu daga,
geta verið 13 tegundir gjalda,
auk gjalda til borgarinnar, sem
lýst hefur verið hér að fram-
an, Sum gjöldin eru fastákveð-
in á einstaklingana, eins og al-
mannatryggingagjald, sem er
kr. 6.960.— á einhleypan karl-
mann, kr. 5.220.— á einhleypa
konu og kr. 7.660.— á hjón,
kirkjugjald 350 kr. á hvern ein-
stakling. önnur gjöld eru ákveð
in eftir vissum gj aldstigum, eins
og tekjuskattur og eignarskatt-
ur.
ttÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
NOON... AND
THE FIRST DAY
OF CLASSES at;
STATE CENTRAL
COLLESE/
THAT ALGEBRA
PROF 15 SOME KINDA
NUT, MARTy/HE GAVE
U5 ENOUGH HOMEWORH
TO LAST ALL WEEK /
DON*T 5WEAT
IT, LEE RQY/I
STUDIED A LOT OF
MATH AT MIUTARY
5CHOOL/...I/LL
help you /
Þessi algebru-prófessor er galinn,
Marty, hann lét mig hafa nóga heima-
vinnu fyrir alla vikuna. Hafðu ekki
áhyggjur af því, Lee Boy, ég lærði tölu-
vert i stærðfræði í herskólanum og ég
skal hjálpa þér. (2. mynd) Ég mun ekki
taka þátt i hinu svonefnda félagslífi, svo
ég hef nægan tíma aflögu. (3. mynd) Af-
sakið, má ég sitja hér?