Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1971
Bréf frá Ástralíu:
Átök — erf ið búskapar-
ár -- menntunaraðstaða
Frá Kuri Bay. — Úrgangsskeljar fara á markaðinn tU
tölugerðar o.fl.
Eftir Einar S. Erlingsson.
Broorne 4. ágúst.
Til stórvii<5buirð& dró hjá
þessiu perlufélagi, er ég
starfa fyrir og imá að
nokkru kenna umn að við yf-
irmemin á birgðaflutnmga-
skipum félagsins, sem eru
tvö, fórum í verkfaill og
kröfðumst bsetitra launa og
meiri frldaga, siem við mun-
um fá. Einhverja nasasjón
muiniu aðrir staxtfsmienn' fólaig®-
ins hafa haft af þassari
kröfu okkar og vildu einnig
ná bætffcum kjörum og fylgdu
því stórvaniciræði.
Verkamenin félagsins eru
aMir frá Fimmtudagseyju, en
hún er uindan norðaiustur-
sfcrömd Ástrailiiu. fbúar henn-
ar anu þeMökkiir en óskyMir
Ástraliunegrum. Meinin þessir
eru myindarlegir, glaðværir
og góðir starfskraffcar, en
srboltir og sikapheitir til góðs
óg iM®, ef því er að skipta.
Félagið borgair þessum möain
‘um mánaðarlaun og hefur
lengi soðið í pofctinum og
íkom fcil átaflca miiiLii þeiinra og
Japananna, er stjórna verk-
inu í Kuri Bay og bruitu þeir
i nofldcur japönsk bein í þess-
ari kjarabajráttu sinni.
Þama var auiðlvitiað aJrajnigit
að ifarið ‘tl að ná bsetit-
um Ikjörum og ajufc þess
eru Japainimir aðeins sfeairfs-
menn með lítið betri laiun.
Sem sagt heitar tiifinninigar
réðu, en ekki hin kalda of-
beldislausa fyrirhyggja, sem
þarf til að meðhöndtia slík
máfl með árangri. Við vorum
sendir frá Broome með lög-
reglulið tífl að sflcalkka leik-
inn. Vair Ijófct um að litast í
Kuri Bay ofMir átökin, ailt
brotið og bramiiaðu
Þegar ég skrifa þessar llín
ur erum við með 40 fainiga um
borð á leið tdl Broome, þar
sem mál þeirra verðia tekin
til meðférðar. Þeir innfæddu
virðast ha'fa jafnað sig og er
allt með Ikyrrum kjörum hér
um borð hjá okkur. Mér er
sagt að ílestir þesisara manna
eigi þungan dóm yfir höfðd
sér. Hef ég sjaldan unnið leið
ara verk en að keyra véflam-
ar undir þessum náttúm-
bömum í áfct táá famigelsa
hvifca matnnsins. Ekki munu
eigendur félagisins bonga
þessum mönnum sannvirði
vinnu sinnar því ágóði var á
síðasta ári 32 miljónir dala
og eru hlutabréfin í fáum
höndlum. Hluitaibrélflaeigendiuir
eru ástralskir og japainskir.
Sonur aðaleigamdajns hefu.r
unnið sem hásetí. hér á sflcip-
inu og mun vera taugastríð
milli þeiirra feðga. David
heitir soniurinin og hefur
hann látið hár siitt og Skegg
vaxa villt að sið svoflcailaðra
hippa. Ekfld er hann samt
hippi í merkiragu orðsins, þvi
hiann er afligjör reglumað-
ur og ákafleiga vinmusamur
og góður félagi, Þessí
hár- og sflcegigvöxtur fler
mjög í tauigiar gamia mauns-
ins og vill hainn hvorki sjá
né heyra þennan einkason
sinn fyrr en hann hefur skor
ið hár sifct og skegg. Svona
hefur genigið í ár og ekki má
á milii sjá, hvorum genigur
befcur að safna, David hári
eða þeim gamla seðlunum.
Sagt er að sá gamli drekki
fcvser flösikur af wisky á dag,
og iget ég vel skilið að það
fari i taiuigar hans að sjá hið
loðna hötfuð einkasonar síns,
lcannski margfalt! (David
segist efldd vanta pentaga
föður sins).
Góður kunningi minn ís-
lenzkur, er var bóndi á Suð-
umesjum, flutti hingað til
Ástralíu með fjölskyMu slna
og er nú bústjóri hjá ensk-
um fiotaiflorinigja, sem komimn
er á efltirlaun. Þessi fyrrver-
aindi íslenzki bóndi hefur
sagt mér, að erfifct hafi verið
að búa á íslandi, en ekfld
séu búsflcaparsifcörf létitari
hér í W.A., og fcrúi ég hon-
um vel. Hann saigði mér að
feikileg vinna fælist í að
vökva rækfcað land og fylgdi
því mikið erfiði, þvi þungar
vatnsLeiðsIu'r eru bornar til
á höndum um svæði það er
rækbað er. Síðastliðin tivö
ár hafa verið ákaflega erfið
hér til búskapar og hafa
margir bændur fllosnað upp
af jörðum sinum vegna
þurrka. Af þessium ásifcæðum
hafa jarðir stórlælklcað í
verði, kvtiflcflénaöur heflur
hrunið niður vegna hungurs
og þorsta.
Ég vann í iandi um noflck-
unra miánaða sfloeilð, og var
sitarf miiitt fölgið í að giera við
vafcnsdaeflur opinbenra sfcofn-
ana í nágrannasveifcum Perfch.
Vorum við fcveir saman á við-
gierðarbíl, ég og Griflcki er
nýfcominn var frá Tang-
aniku í Afriku, þar sem hann
var fæddur og uppaflinn.
Ekflci var Grilcki þessi hrif-
inn af Ástrailiu og flufliiynfci að
betra væri að vera negri í
Suður-Afríflcu en innflytj-
andi í ÁstraiMu.
Á þessu ferðalaigi um sveit
irnar sáuim við oft fjárhópa
á Jandi, er engiinn l'f-
andi giróðuir var á, alflt svið-
ið undan sóliinni. ísflenzka
sauðkindin hefiur oflt orð-
ið að lifa við erfið sflcilyrðl,
en ekki er léfctara iífið hjá
þeirri ásfcröisku. Það er efldki
aðeins mikil söl, er hrjáir
haina, heMur lika hinn
snjall ásbraflsfld viMiundur.
Dingóinn neyddi Ásfcraia tiil
að byigigja eifct af umdrum ver
aldar, 6000 mílna Vírgirðimgu
tál að verja fjóxsfcofln sinn, er
fceflur um 160 miilljónir. Eiins
og kumnuigt er, er áströlsk
uiil um 45% he.imstflraimiieiðlsl-
unnar og er uill aðaflútifiLuitm-
ingsvam þeirm. Hundur
þessi, sem er ekki óiílcur
þýZkum fljárhiumdi heiflur
slægð refsins og grimmid
minlksins. Eru dæmi til að
eirnn hundur hafli direpið 100
fjár á einni nóttu. Á 11 ára
tímabili dnap hann fi einu fjár
ræflcfcarsvæði Queenslands
600.000 Ikindur, meira en 5
milljöna dafla virði. Las ég
um, að bóndi einn missti 900
af 5000 kindum siinum á 4
mánuðum. Þessi felkilega
girðinig, sem á að verja fén-
aðinn frá dingónum, kemur
ekki að fulflu gagni, þvi vilU
svin ryðjaat í gegnum hana,
kengúran tætir hana með
kröflfcuigum affcuoifótium sónuim,
kanlinan grefiur siig umdir
hana, eimuifluigiiinn, siem er
ekfld ólííkuir strúfci, hamastt á
henni þanigað til haimm fesitir
sig og diriepsit. Þetta opnar
aiit Ueiðir flyirlir dimgöinm inm á
fjárræktarsvæði Quieensiands
og New Soufch WaJiesu
Kaninupiágan mun eifct-
hvað vera í rénun og hefiur
Framh. á bls. 20
Sverrir Runólfssoo:
Valfrelsi um menn og málefni
KOSNINGAB NÝ-
AFSTABNAR
Nú, er við lítum atftur fcil sein-
ustu aLþimgiskosm'ingia, þá hefld
ég að það séu fáir sem álíta, að
það hefði ekld verið heilbrigð-
ara, ef við hefðum getað kos-
ið flulifcrúa okkar persönulega,
SérslfcaflcLega vegna ágireiniiingis um
máileflmasaimmLnig flloflckanina.
Persónubundnar fcosningar
skapa þann mögulleika, að al-
þtogi'smenn gæfcu starfað sjáMf-
stæðara samflcvæmt hugisjón
simni, en ekflci undir þeiim flokks
aga, þegar aðeins er kosið um
fiokka Undir ifllokksaga eiga
kosnir fulitrúiar það á hætfcu, að
þeim yrði vikið úr öxai'ggu sæti
við næsfcu kosningar, ef þeir
genigju að einhverju teyti í ber-
hðgig við flokksflorysfcu siína, þeg
ar maifmaflcöM eru vlðlhöfð við aifc-
kvæðagireiðslu málefna, sem mér
sfldlst. að yfirleitt séu viðhöifð á
Alþingi. Prófkjör eru i álfctina tU
betra vaíis mairuna, en þvi xniður
var ekkert eftir úrsflitum þeiirra
fiarið í suimjum fciifelium. Fram-
bjóðendur höfðu litið sem ekk
ert aðihaM frá flokki sinum, svo
að þeim fláu reglluim sem sefctar
voru, væri framfylgt.
Það er varta hægt að ætlast
tfl, að kjósendur fcaki mark á
þaínnig próflkjörum, því að nauð
syntegir vaimiaglar voru efldd
teknir með í reiikninginn. Það er
oí langt mál að fara hér flið fyr-
ir lið úit í þá vamaigla sem nauð-
syntegir eru, þagar mannum er
igefið a'jfldð fcraust og aufldn
ábjnrgð, en aðhald að per-
sónunni sjálfri er flyrst og
fremst nauðsyniegt. Ég get þó
teflcið smá dæmi: Maður er sefct-
ur í ábyrgðarembætti, hann not-
ar sína aðstöðu og „matiaæ
sinn eigin fcrðk“, sflcaitfcgreiðend-
ur verða þess vegna að vera í
þeirri aðstöðu að gefca vilkið hon
um frá embætti. Ef sögumar eru
sannar, sem ég heyri, þá er
ástamdið ekld gofct, þar sem emb
ættismenn nota sína aðstöðu tíl
eigin hagsmuna.
Múndu það sflcattgreiðandi
góður, að þetfca eru þímir pen-
ingar og ekkert amnað, í fyrri
greinum minum hef ég reynit að
gefia eins glögga mynd og ég gat
af því sem ég áfliít, að eesflcilegt
væri að fcaka ætti inn 1 flcosnimga-
ilögigjöf oldcar, sem flyrst Þje. að
aflflega persónubumdnar kosning
ar og þjóðaratflcvæðagreiðslulög
gljöf, því að meiri bein áihritf á
stjórn landsins verðum við að
heimta. Það er mjög athyiglis-
vert, að I þeim lömdum, sem
hirun aimenni kjósandi heflur
bein áhritf á stjóm lands sins,
er einmitt velmegunin meet. T.d.
var Svíish looisið . bezit stjórt>
aða land í heimi í skoðanaflcönn-
un hjá stjömfræðingum og
stjómarerindreflcum 40 þjóða. 1
Sviss em þjóðarafclcvæðagreiðsl
ur viðlhafðar um mildlvæg máfl-
efni rmeira heldur en í noklcru
öðru landi.
1 litiu þjóðfélagi sem íslandi,
verða hrossakaup milli flokka
stóritæk otg dýrfceypt, en ef
einstalca menn gerðu smá kaup
á milli sin, þá væri það í svo
smá'ujm sfcíl, að þjóðin fyindi lífcið
fyrir því. Þar að aufci myndi það
spyrjaist út fljóttega, sérstalk-
lega ef við hefðum fulflikomna,
sfcerka, kvörtunar- og upplýs-
iimgaskr i' f s to f u, sbr. umboðs-
mamnirm í Svíþjóð. Mér finnst
algjör nauðsyn að lcoma á þann-
ig þjónusfcu strax. Þá væri auð-
vel’t að losna við menn, sem við
vildum ekki sem fulltrúa oklcar
i næsfcu lcosmimgum. Helzt vildi
ég sjá löggjöf sefcta þannig, að
hinir aLmennu kjósendiur (skafct-
greiðendur) gæfcu vikið frá
þeim mönnum, sem standa sig
eldd í starfi símu, t.d. með 10—
20% uindirsikrifltium lcjösendá,
eflCki aðeins í enda kjörfcímabils-
ins, heldur hvenær sem viæri,
Mér fininst það vera afligjör
skyMa ifyrir ríkisstjóm flands,
að setja mifciflvæg máletflnd tfyrir
dóm þjóðarinnar, t.d. með þjóð-
araöbvæðaigreiöslu, sénstiafls-
lega þegar ráðherrair geta elcki
flcomið sér saman um málefln-
ta. Þjóðaratkvæðagreiðslulög-
gjöf mundi að mestu eða
kannski að öllu leyti afnerna
„hrossakaup“ milli floflCkanna.
Þess vegna varð ég undranidli,
þetgar ég ias það í blöðum að
aðalásfcæðan fyrir því að það tók
svo flamgam fcíma að koma hinni
nýju stjóm saman, voru erfið-
lieiikar í samfoandi við málefna-
samning flofldcanna, Mér finmist,
að fcíml sé til þess kominm, að
ráðherrar okkar byrjd að spyrja
þjóðina rneira (með þjóðarat-
bvæðagreiðslium), hvernig eigiað
framkvæma ýmis mibilvæg máfl-
efini. Ég hétf sagt það áður opin-
berlega, að ofldcur vamfcar aðeins
beint persónulegt aðhald að
embæt tismönnum okkar, hvort
sem er Skipuðum eða kjömum
og heíd ég, að það sé iyfldllinn
að þeiirri paradís (tfyrir aflfla),
sem ísland heifur upp á að
bjóða. Aðhaldið væri viricara, ef
við notfserðum oflckur útstrikan-
ir við flcosningar, en það er mjög
slkiljiajnteigit, að við nofcfærum okk-
ur þær akflcii, þvi þær viirka aðal-
flega gegn efsfcu mönnum listans,
og þar að auild eru þær mei-
lcvæðar.
Hitt er anmað, mér fannst það
mjög einkemnilegt að kjósendur
igátu ekki strikað út fraimbjóð-
enduir, sem þeir vildu efldd sem
flulltrúa siirua, e;f kjiósendur þurtfitu
af einhveijri. ásfcæðu að kjósa
fyrir kjördag, þ.e.a.s. nöfn flram
bjóðenda voru efldd á kjörseðl-
imum, sam nofcaður var tfyrir
kjördag. Þetfca sýtnir ennfremiuif
nauðsyndna fyrir jáíkvæðrx pec-
sónubundinni kosninigalöggjöf.
Frá þeim hiundruðum bréfa,
simfcafla ag slceyta, sem ég hetf
tfemgið í sa’mbandi við vegagierð-
ar- og valfreflsisih'Ugsjónir mlta-
ar, — og þakka ég allan þamn
sfcuðninig, viMi aðeins að ég gæti
gert meira, — þá er ég samn-
færður uim, að méirlMuti þjlðð-
arinnar er á sama máli um þesstf
mál, og ætfcum við að koma þeim
í heila höfn sem fyrsfc.
Þegar persónubundin flcosm-
ingaJöggjöf yrði sett, miyndi
það gera það að verkum, að al-
þimgismenn gætu þá þagar byrj
að að vinna sjálfstæðara, sanx-
lcvæmt hugsjónum sínum, að
mestu leyti án flofldcsaga. Ég
iotfa þvi að ég mun gera alflt í
mínu valdi táll að koma þessum
málum í gegn, og eru þassar
greinar mánar aðeiins smábyrj-
un. T.d. vorum við nofldcrir
áhugamenn, við lcöllium oldcur
„Valfrelsi“, álcveðnir í þvi að
brölfca svolífcið fyrir Jcosningar í
sambandi við útstrikanir (ekk-
ert pemsóruuteigt), bajra að benda
kjósendum á að nota þær, en
því miður sá útvarpið sér eldd
fært að birta tilkynningar okik-
ar, og >nú viifcum við að það verð-
ur kannsld við ramman reip að
draga.
Aðalmarfcmið félagssflcapar
ofldcar er þrenns konar:
1. að persónubundinar kosn-
iwgar verði tieflcnar upp og heflzt
verði hægt að kjósa flrairmbjöð-
Framh. & bls. 20