Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1971 Markverðar nýjungar 1 vélvæðingu fiskiðnaðar Rætt við Árna Olafsson, fiskiðnverkfræðing Nokkrar niarkverðar nýjnnK- ar hafa nú koniiú frani á sjónar svióió hjá fyrirtækinu Áma Ólafssyni ogr Co.f og er fyrir- tækió að kynna J)ær um þess- ar mundir. Þetta fyrirtæki hef- nr undanfarin ár starfaó mikið á þessn sviði, fyrst einknm í inn fliitningrsverzliin en hin síðari ár hefnr það stöðugt meira fíer/.t inn á svið framleiðslii og söln á vélum, sérstakleg-a fisk- vinnsliivéliim. fslenzkar vél- smiðjur framleiða flestar vél- arnar og: eru þær seldar bæði á innlendum ogr erlendum mark- aði. Morg’unblaðið átti f y ri r stuttu samtal við Arna Oiafs- son fiskiðnverkfra'ðing og for- stjóra fyrirtækisins, um þessar nýjungar, er fyrirtæki hans er nii að kynna. -— Athyglisverðasta nýjunig'n, sem við höfum nú komið fram með varðandi fiskvinmsluna, er að mírnum dómi nýtt kerfi til framleiðslu á fi.skblokkum, sem aukið getur nýtingu blokk- anna allt að 3 4%, segir Árni — Aðalvandamálið við fram- le.iðslu fi.skblokka.nna, einnair að algreinar íslenzks fiskiðnaðar, hefiuir verið að fá blokkina jafna á allar hliðar — á breidd, liengd og þykkt — auk þess að fá yfirborðið algjörlega slétt og boluiaust. Að lausin þessa vanda hefur verið umnið, bæði hér heirna og erlendis af hæfum mönnum, og að sjálf.sögðaj hafa fraimifarir orðið. Samt sem áðiuir eiga íslenzkir framleiðendu.r og erlendir töluvert í land að fá blokikina með þessium eiginleik- um. Nýle.ga frétti ég svo af norsik uim verkfræðingi, sem náð hef ur mjög athyglisverðum árangri með nýju framlleiðslukerf'i á fi.skblokk sem mér er óhætt að segja að mumii auka nýtingu biokkarinnar um 3—4%. Fyrir- tæki mitt er fulltrúi hans hér á i frysltihúsum og um borð í bát- um. Vél þessi er mjög afkasta- mikii, og er raumar fyrsta stiig- ið í framleiðslu á humiri. V erk- svið hen.nar i frystihúsuim er e.jg imteiga þriþætt: í fyrsta lagi að- skiluir hún svonefnda „scampi“ stærðir, sem sendar eru á Evrópumarkað, frá svomefndiu.m „k>hster-tail“ stærðum, sem ein- gömgu fara á Amieirikumiarkað. ,,Scampi“-stærðirnar eru al- mennt ekki gamadregnar, held u.r eru það eingömgu „lobsiter- taiil“-stærð:rnar, sem fa.ra í gegnium garniaúrtökusamsitæður okkar. 1 öðru lagi sameimar vél in þvott og forflökkun, og ætti að hljótast af því hagræðing. í þrlðja lagi ætti tilkoma vélar- imnar að auika nýtimgu, þar sem bumariwn kemur forflioiklkaðuir að garnaúrtöku.samstæðu;nmi, og er þvi hægt að nota þá stúta- stærð við garnaúir.tökuina, sem bezt hæfir hverjum filokki!. Ætti þvi litið sem ekkert huma.rhold að fara forgörðum við garnaúr- tökuna. Ekki þori ég með vissu að segja til um niýtinigar- auknmigu, en þó aö auknin.gim yrði aðeims 3/4% tál 1% þá er það ekkent smáræði, þegar haflt er í buiga, að markaðsverð á sitærri huimirinum er alk upp í 700 krónur kg. Þessi vél er Hraðflokkunar- og þvo ttavél fyrir humar. hraðvirkan hátt að umgviðimiu er skilað .litfamdii í hafCð aftur. Rækjan fier beint úr troilinu í vélina, sem aðstki.liu.r umgviðið frá þe'tm stærðum, sem leyfilegt er að veiða. Er hér u.m mjög víðtækt haigsmuna.mál að ræða. Frá sjónairmiði sjómanins'ns og útgerðarmiannisins situðiar vétín að því að koma aflamum í hærri Garnaúrtöku- og fínflokkunarvé 1 fyrir humar — árgerð 1971. Árni Olafsson íslandi og i Færeyjum. Reynsl- an af þessu kerfi gefur til kynna að með notkun þess v'nn ist einkum tvennt —■ annars veg ar er um að ræða sparnað í yfir vig.t u.m allit að 80% og hins ve,gar ætti en.ginm afskurðu.r að verða við vinnslu úr blokkinni, þar eð lögun hennar á allar hlið ar er nákvæm, yfirborð slétt og holulausit. Se.nnilega yrði of flók'.ð mál að lýsa þessu kerfi í smáatrið- um í stuttu blaðaviðtali, en það er þó kynmit á alþjóðléigu vöru- sýnimgunni í Laugairdal, sem nú stendur yfir. >ví miðuir getum við aðeins sýnt grundvállarat- riði þess á sýninigumni, en í októbermánuði n.k. verðurn við búniir að setja kerfilð upp í eimu frystihúsii hértendis og ef dæma má af áhuiga þeirra frysl húsa- manina, sem talað hefur verið við, má búast við að þar verði gestkvæmt. Það er alt útl't fyrir að hið nýja k,erfi mumi fafla mjög vel imn í alia aðstöðu í fryst húsum okkar og mu.ni því verða tilitölu lega auðvel't í uppsetn'nigu og kositnaður er mjög hóflegur m'.ð að við tekj'uaukniniguna. En ég vil til gamans og fróð leiks geta þess hér, að éj spurði islenzkan frystihússeiganda hvaða fjárhagslega þýðingu það hefð: fyrir rekstur fyrirtækis hans . ef hamm fengi 3—4% aukma niýtingu í blokkarfram- tei'ðsluna. Taldi ha.nn að auikn- ingin hefði í för með sér um 5 millj. króma tekjuaukn'ngu fyr- ir frystihúslð. ■— Þessu næst vil ég víkja að hraðflökkumar- og þvottavél fyrir huimar, sem nota má bæðí mjög eimiföld í sniðum og með henm.i má setja að við séum komnir með aligera vélvæð'nigu á ölluim aðalstiigum framteiðsl- unnar - þ.e. umirædda vél, garnaúrtöku- og finfl'okkiunar- samstæðu og loks humarpilllun- arvélar. Þá er pökikunrn ein eft iir í vélvæðin.gu, 1 Lauigardalshöllinni sýnum við aðeins nýjiusitu ár.gerð'rnar af humarvélium okfcar, þar sem við komum árlega fram mieð breytiinigair og endu.rbætur, því að sikoðu.n okkar er sú, að emg- in vél sé svo fullfcom'm að ekki miegi bæta eigimte'fca hennar í vinnLsluihæfni, afköstum og end- imgu. 1 því s'amibandi má sér- sitaktega benda á stökikbreytnig ar þær sem orð ð hafa varðandi ofangre'nd atriði, svo og nýj- ustu árgerð okkar af garnaúr- töfcu- og fínifiokkuniarsamsitæð- uim. AWar eru þessair vélar fram leiddar f.yri.r ok’kur hjá vél- sm'ðju Haralds E'narssonar í Kópavogi, sem ber hita og þunga þeirrar fraimþróunar, er orðið hefiur í framleiðsliu Okkar á þessu sviði. — Þá er rétit að víkja að rækjuifiliokkunarvél flyrir báita. Hún ræður fram úr þe'rn vanda, við rækjuveiðar sem skapast aí því að ekki e,r leyfLlieigt að veiða og nýta rækju uindir vissri stærð. Engu að siðuir er ókleif.t að k'om,a í veg fyrir að smárækj an komi í troliið, en sjómöninun um ber þá að komia henni aftur liiifaindi fyrir borð. Veltur þá mesit á því, að þetta sé gert e:ns skjótt og auðið er, en um Leið sé þess gætt að rækjan verði fyrir sem minnstu hnjasíki. Vél- i,n aðskiliur smárækj'uina á svo verðflokk. Frá sjóniarmiði rækjuiframlefðandans stuðlar vélin að betri nýtiwgiu og hag- kvæm'ari vinnsliu þar sem smæsta rækjain er ekki le.ngur tii sitaðar. Frá sjónarm'ði út- fliytjandans eykur véliin mark- aðshæfnii rækjunnar og ætti að stuðla að hærra útfluitnrimgs- verði, vegna þess að fiullunna rækja.n verðuir nú rniikið jafnari að sitærð. | Og síðasit en ekki sízt stuðlar vélin að verndun rækjustofns- ins, þar sem umgviðinu er sk.il- að liifandi í hafið, sem að sjáltf- sögðu er hagsmunamál allira of an.gre'.ndra aðila. Má því segja að með tilkomu þessarar vél'ar sé loks mögutegt flyrlr opinibera aðila að setja ákveðniar.i reglur um láigmairks stærð þeirrar rækju, sem lieyfi- legt er að nýta öllum aðilum til hagsældlar. Siigu.rður Kristiinisison eigandi Véismiðju Sigurðar Kristiinisson ar, Hólimavík, hefur laigt mikla vinnu í hönnun og tilrauniir við þessa vél. Vélarnair eru nú þeg ar komnar um borð í tvo rækju- báta og haifa saninað giildi siitt. Vélin er fyrirflerðal'itil og hæfir því jafn.t smæstu rækju- bátum s,em þeirn stærstu. Þá erum við loks komnir að fjórðu nýjunigiininii, og þeinri seim ýmsium kann að flnnast hvað forvitnileiguisit. Nú á dög- uim er milkið talað um vöruvönd un, og flestir ganga út frá því sem vi.su að alLir farsælir fram- leiðendur geri allt til þess að vanda vöru sína. En hversu mikið hieyrum við taiað um vöru vernduin ? Þegar við fláurn gall- aða vöru í hendur, kentnum við þá ekki framleiðandanum um uindantekniinigarlauist? Samt sem áðuir vitum við að framleiðsian hefuir farið í gegnum fj'öl.þætt dreif inigarkerfi áður en hún berst til okkar — neytemdanna. 1 þesisu kerfi er fjöldi aðiia, svo siem skipa.félögin, vöruihús- :n, landifliuitni n.gafyrirtæki, Franiliald á hls. 21. Rækjuflokkunarvélin l’yrir báta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.