Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 28. ÁGUST 1971 Nudd- ogr guíubnðstolon HÓTEL SÖGU tilkynnir: DÖMXJR og HERRAR! Höfum fengið i þjónustu okkar hinn víðfræga MATSOKA SAWAMURA frá Okinawa. NUDO- og GUFUBAÐSTOFAN, ______________________Hótel Sögti, séni 2-31-31. Einkaritari Opinber stofnun óskar að ráða einkaritara nú þegar. Góð mála- og vélritunarkunnátta skilyrði, Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Tilboð sendist Mbl., merkt: „5810“. SKIPHOLL STEREO - TRÍÓ Dansað til klukkan 2. Matur framreiddur fra kl. 7. Borðpantanir í sima 52502. SKiPHÖLL, Strandgötu 1, Hafr.aríirði OPIS 5 KVQLfl OPISIMJ ðFIS! SVOLS HÖT4L /A«A SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar DANSAÐ TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Af niarg gefnn tilefni er gestum bent á að borðuni er aðeins haldið til kl. 20:30. Bænastaðurinn. Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudag- fnn 29. ágúst kl. 4. Bænastund wirka daga kl. 7 e. h. — Alfir velkomnir. Farfugla/ — Ferðamenn 28.—29. ágúst ferð í Hrafntinnusker. Uppl. á skrifstofunní, Laufás- wegi 41, sími 24960. Farfuglar. Félag enskukennara á Islandi heildur árshátíð í kvöld, laug- ardag, 28. ágúst kl. 8.30 e. h. að Hótel Sögu, Átthagasal. — Formaður alþjóðasambands enskukennara (I.A.T.E.F.L.) Doktor W. R. Lee flytur ávarp. Enskukennarar fjölmenrið og takið með ykkur gesti. Stjórrvin. K.F.U.M. Aimenn samkoma sunnudags- kvöld kL 8.3C í búsi félagsirrs við Amtmannsstíg. Ræðu- mer»r>: Baldvin Stemdórsson og Ingólfur Gissurarson. Allir vel’komnir. K.F.U.M., Reykjavík. — Valfrelsi Framhald af bls. 8 endur úr hvaða flo'kki sem er. 2. að löggjöf verði sett, sem heúxúlar vissurn fjölda kjósenda (akaittgreiðenda) að vikja frá embætti embættismönnum, hvort sem er kjörnum eða skipuð- uim. 3. að íögjgjöf verði sett uim að viss fjöldi kjósenda geti heimt- að, að mikilvæg málefni verði sett fyrir dóm þjóðarirvnar, t.d. með þjóðaraftkvæðagxeiðslu. Naesta áform „Valfrelsis" er LÆI\NAC fiarverandi Árni Guðmundsson fjarv. óákv. Staðg. frá 15. ágúst Magnús Sigurðsson. Bergsveinn Ölafsson fjarv. ágúst mánuð. Staðg. Öiafur J. Jóns- son. Björn Þ. Þórðarson, tæknír, fjai'- verandi tii 13. sept. Guðmundur Benediktsson út ág. Staðg. Bergþór Smári. Guðsteinn Þengilsson fjarv. 9/8 til 15/9 '71. Staðg. Bjöm Ön- undarson og Þorgeir Jónsson. Karl S. Jónasson fjarv. frá 15. ágúst óákv. Staðg. Þórður Þórðarson. Kristjana P. Helgadóttir fjarv. tit 16. okt. Staðg. Magnús Sig- urðsson. Ólafur Jóhannsson fjarv. 16/8— 19/9 '71. Staðg. Jón G. Nikulásson. Stefán Bogason fjarv. til 31. ág. Staðg. Hatldór Arinbjarnar. Stefán Óiafsson út september. Gunnfaugur Snædat fjarv. ágúst- mánuð. Ragnar Sigurðsson fjarv. 29. júií til 6. sept. Snorri Jónsson fjarv. 23. ágúst til 23. sept Staðg. Vakrr Júlí- usson. Stefán P. Björnsson fjarv. ágúst- mánuð. Staðg. Bjarni Konraðs- son. Stefán Skaftasorr fjarv. toill 31. ágúst. Victor Gestsson út ágúst- mánuð. SÉRFRÆÐINGAR Etnar Lövdal fjarv. 8. ágúst tH 12. sept. Staðg. f. hewnilis- læknisstörf Valur Júllusson. að koma á leyniLeigrl sikoðama- könmu.ni, um það hvorit við (mieiiri hluti kjósenda) viljum þessar breytingar á stjórnarskrá okkar eða ekki. I>að sem hefuir gerzt í ,,VaI- frelsí“ til þe;ssa: 1. Fundir hafa verið haldnir. 2. Ákveðið var að viinna inn- an ailra flokkanna að samþykkt um málefnum. f>að sem framumdan er, eftir að þrjú aðalmáiin hafa verið af- greiidd, er að viima með skaitta- yfirvöiduínium að heilbrigðari skattalöggjöf. Við erum sann- færð um að islenzka krónan gæti verið sterkasiti gjialdmiðilll heims, og höfum við raett og at- hugað margar f jármáliaaðferðir, sem styðja þetta álit. t>eir sem vilja fá upplýsitigar um „Valfrelsi“, geta sent bréf (eða skeyti), hvoint sem er fiií- merkt eða óáómerikt tlil „Val- frelsis, Reykjavík“, það muni komas.t tiit réttra aðila. Á sarna hátt má eiamiig koima til sfkiia styrktarframl'ögu.m. 1 „Valfrelsi" er fóik úr öffluim flofckum, em rnest óbundið flokksfólk og uitanflokkafólk. „Valfrelsi“ er peningalitið og biðjuim við þá sem skrifa að vera þolkumóða eftir svari, nema þá sem senida Æríimeirkit uimislag með utanáskrift til sín með bréf inu. tH „Vaifrelsis”, en annairs mun svar ekki dragast meir en rnánuð, því timinn er dýrmætur. Það er saimur málsháttur, sem segir eitthvað á þessa leiðr „Gæfa er oft fundin, þegar töp- uð er“. Máfehátturírm minnir mig á, að sá var dagurinn, þegar við kustrm fulltrúa okkar persómu- lega og voru þeir að nokkru leyti ábyrgir gjörða sirma. Eif ég man rétt, þá var ísland einmitt efst á lista velmegunar í heimlmuim. Hví ekki atf.tar? — Ástralía Framhald af bls. 8 verið eitrað fyrir hana af miklum krafti. Kanína þessi er ensk og: er öll komin frá 27 kanínum, er Engletnding- ur nokfcur flutti hingað á fyrstu árum Landnámsins. Ég og þessi gríski félagi minn, er ég minntist á keypt- um eitt sinn tvær rollur af bónda, sem var að bregða búi. Ekki var verðið hátt, 7 doiiar og 50 semt stykkið eða 150 kr. Ég spurði bónda þennan hvers vegna verðið væri svona lágt, og sagði hamn mér að ekki svaraði kostnaði fyrir sig að borga undir fluitnmg á fénu til sláturhúsanna. Enda kom á daginn, þegar við slátruðum þessum gripum, að kjötið var óæfct vegna megurðar. Grikik- inn tók að sér að skera roll- urnar. Ég spurði ham, hvort hann ætti ekki byssu, svo að við gætum skotið þ«er. Hann horfði á mig stórutm attgum og sagði að það vaeri ekki rétta aðferðin til að státra fénaði. Setona komst ég að því, að alllt fé er skorið hér í Ástraffio; því eru fieiiri en fraandur oifekar, Fæuneymigar er hafa þessa aðferð. Kona mín rakst eitt sinn á grein í áströlsku kvenna- blaði, þar sem viðtal var haft við islenzka frú. Vár hón spurð, hvi hún hefði flluitt «1 Ástraliu og áttí húrt að foaifa svarað þvi til, að það foefðt' verið vegna baamia sinma, þvi engir skólar væru á IslarKÖ fyrir þana. Vaið konu minei svo mikið um þermem lestatr að ég foélt að hún mundi fá sliag. Mitt álit er, að blaðakona sú, er hafði viðtalið, hafi rangtúlkað til að sýna hvaða góðverk vasrí verið að gera Islendingum hér i Ástraliu. SœninlieikuiriaMi er aiftur á móti sá, að fiélagiS' og skóla- mai eru mikJium mun lengra á veg kam iin 4 Islandi en í Ástra liu og held ég að ég viti hvað ég er að tala um í þeim efn- um, því sex böm min voru í skólum hér, en tvö hafa hætt námi. Elzti sonuir minn er far inn heiim til Islands og elzta dóttir min að undirbúa sig undir að fara. I byrjun hvers skólaárs vairð ég að borga um og yfir 15.Q00 kr. fyrir bsekur og fL Ofan á þetta bætast stöðugir reikningar frá skólanum út áríð. Nem- endur í hvearjum bekk eru um og yfir 40 og þætti mikíð foeinaa. Ég tel gott, hve mík- iffl styrr hefiur sitað’ð um skóia mál á Islandi, þvl alltaf er hægt að bæta þau. Þeg- ar haft er í huga að verð maati þjóðar reiknast nú æ rmeiir eÆtir þvi hversu fóUfiið er vel uppTýst er það rétt stefna að koma 1 veg fyrir stöðnun á menntabrautinni. Ég firótiti að Fraimisóikn hefði verið að gifta sig og gert sig sefca um tvíkvæni. Ég óska henni til hamingju og vona að friður haldist á heímil- iera. Kveðja, Einar S. Erlingsson. Sætaíerðir frá Hveragerði, Selfossi, Laugarvatni og Þorlákshöfn. •— Fjölmennið að Hvoli. — Skemmtið ykkur að Hvoli. — HVOLL TRÚBROT skemmtir í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.