Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1971 27 Fimm lið af geta sigrað — í Bikarkeppni FRÍ, sem hefst í dag Blkarkeppni Frjálsíþröttasain- bands fslands — sú sjötta i röð- inni fer fram á Lang:ardalsvell- inum í dag ogr & morgnn. Hefst keppnin ki. 14.00 báða dagana. Að þessu sinni má búast við þvi að keppnin verði óvenjulegra tvi sýn og spennandl, og er það álit niargra að fimm af sex lið- um sem keppa eigri möguleika á sigri. Félögin og samböndin sem taka þátt i keppninni að þessu sinnl eru Reykjavikurfélögin þrjú: KB, fR og Ármann, Hér- aðssambandið Skarphéðinn (HSK) Ungmennasamband Kjal arnessþings (UMSK) og Hér- aðssaniband Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu (HSH). Alls verða keppendur í mótinu 93 talsins. Fjölmennustu liðin eru frá HSH og UMSK — 17 manns, en fámennasta liðið kem- ur frá Ármanni — 12 keppend- ur. KR-ingar hafa sigrað í bikar- beppninsni frá upphafi, en að þessu sinni verður róðurinn uigig iaust þyngri fyrir þá en áður. Á síðasta ársþingi FRÍ var breytt regilum um sfigaútreikn- img keppninnar, þannig að sig- urvegari fœr nú 6 stig, og ann- air maðuir 5 stig, í stað 7 og 5 stiiga áður. Mun þetta hafa ver- ið gert til samræmis við stága- útreikning í Evrópubikarkeppn inni. Á þessu tapa KR-ingar sem eiga sennilega siigurvegara í mörgum karlagreinum, og einnig standa þeir mjög höllum fseti í kvennakeppninni, og þyrfti eng an að undra þótt KR-stúlkum- ar yrðu í síðasta sæti í öllum igreinum, enda h-etfur enigin þeirra lagt stund á frjálsar fþróttir. Allir k ep pn i s a ð Llarn i r tefla fram sinum sterkustu Mðum, að þvi undanteknu, að Jón Péturs- son er ekki með í HSH-liðimu. Meðai keppenda á mótinu verða itvær kuinnar iþróttakempur, sem dvalið hafa erlendis að und ainfömu, þeir Kjartan Guðjóns- son, ÍR, sem stundar tannlækna nám í Þýzkalandi og t>orstem-n Þorsteinsson, sem er við verk- fræðinám i Baindaríkjunum. Ár- angur Þorsteins að undanfömu liendir tii þess að hamn sé nú í himni ágætustu setfingu, og verði Skilyrði hagstæð, er alls ekid fráleitt að ætla að hamn geti höggvið nærri himu gam-la Is- 1-andsmeti Guðtrmumdar Lárusson ar í 400 metra h-laupimu. Ljóst er, að hviaða lið sem verður si'gurvegari 1 beppn- inni, munar aldrei mema örfáum stigum á fimm fyrstu liðumum ag skipun í annað eða þriðja sæt- ið í nokkrum greinum getur ráð- ið úrslitum. Má þvi búast við að keppmi þesisi hafi það tiil að l>era, sem oftast skortir á frjálsíþrótta mótum hérlendis — þ.e. jafna og harða keppni. ÓVENJULEGUR VERÐLAUNAGRIPUR Það lið sem sigrar I sti-ga- keppni bikarkeppminnar fær fagran farandbikar sem gefinn er af Samvinn-utryggingum, en auk þes-s fá svo þrjú efstu lið- in bikara til eign-ar. Þá verður keppt í fyrsta sinn urn mjög óvenjul-eg verðlaum, sem veitt verða fyrir bezta afrek keppm- innar samkvæmt stiigatöfl-u. Er þar uim að ræða listaverk eftir Gest Þorgrímssom myndhöggv- ara, en gefandi verðlaunaigrips þessa er dr. Ingimar Jónsson. Er þetta sennil-ega í fyrsta sinn sem M-staverk er veitt sem verð- launagripur í íþróttakeppni hér iendis, enda ekki mikið um það að Mstamenn geri Iþróttir að við- fam-gsefni si-n-u. Umrætt lista- verk Gests, var á útisýningu semi ’ haldim var á Skólayörðu- holtrnu í -fyrra, og nefn-dist það þá „Iþióttam&ður ársins“. ÞEIR SPÁ UM ÍJRSLIT Mbl. fékk þrjá menn til þes-s að spá fyrir um úrslit bik- arkeppninnar að þessu simni. Allir eru þeir kunnir af ferli sinum sem frjálsíþróttamenn, og ha-fa starfað mikið að málefnum íþróttagreinarimnar. JÓN Þ. ÖLAFSSON Spá mín er þessi: stig. IR UMSK Ármamn HSK KR HSH 82+31 —113 95 + 49 =104 61+35 = 96 58 +38 = 96 84+ 9 = 93 38 +27 = 65 (Fyrri dálburimn er stig í karlagrein-um, en himn síðari stig í lcvennagreimum). MAGNÚS JAKOBSSON Spá min er þessi: ÍR UMSK Ármiamn KR HSK HSH 11)1 stiig 109 — 103 — 96 — 87 — 61 ÞORVALDUR JÓNASSON Ég tek það strax fram að spá miín er okki gerð út frá sjónar- homi „statikserane", en í fljótu bragði virðist mér eimsiýnit að Framh. á bls. 3 Meistaramót Norðurlands í frjálsum íþróttum MEISTARAMÓT Norðuirianidis í frjáisuim íþrótitum fer fnam á A-kuireyri dagama 4. og 5. sept. n.k. ÞátttökruitiOlkyniniiinigar eiiga að sendast til Frj ál.síþróttaráðs Akureyrar c/o Harald-utr Siigurðs san, pósthóif 112, 1 siðasta lagi fyrir 2. septeimilier. * FH Islandsmeistarar — Sigruðu Hauka 15-13 FH endurheimti Isiandsmeistara titilinn í handknattleik utanhúss í gærkvöldi þegar liðið sigraði Hauka með 15 mörkum gegn 13 í hörkuspennandi og jöfnum léik. Leikurinn var allan tímann mjög jafn, en þó höfðu Haukar yfirleitt fonistu, og léku mun yfirvegaðri handknattleik. Eftir að FH komst í 3:1 í byrjun leiks- ins, jöfnuðu Haukar og komust yfir i 6:4. En með mikilli bar- áttu tókst FH-ingum að ná að jafna metin fyrir hlé i 8:8. Haraldur Geirsson skoraði fyrsta markið í síðari hálfleik fyrir Hauka, en Geir jafnar úr viti. Þá skorar Stefán úr víti fyrir Hauka, en aftur jafnar Geir og nú með lágskoti af löngu færi. Sigurður J. kemur Hauk- um yfir á ný með marki af línu, Úrslitakeppnin í 3. deild SÚ breyting hefur orðið á úrslita- keppni 3ju deildar að lið KSH mætir til keppninnar og verða því efti-rtaldar breytingar á leikjunum um helgina: f dag kl. 17.00 leika á Melavelli IJMSB og KSH og strax á eftir Völsungar og Reynir. Á morgun leika UMSB og Völsungar á Melavelli kl. 14.00 en kl. 15.00 leika Reynir og KSH á Val-svelli. Á mánudag leika KSH og Völs ungar og hefgt leikurinn kl. 12.00 (á hádegi) og að honum loknum verður verðlaunaafhending. f gærkvöldi fór fram fyrsti leik urinn í úrslitakeppninni og léku þá UMSB og Reynir og sigraði UMSB með 2-1. en Geir er ekki af baki dottinn j og jafnar enn 11:11. Stefán skorar íyrir Hauka úr víti, en nú var Geir þúinn að fá nóg af þessu þófi, og tók hann sig nú til og skoraði þrjú mörk i röð á þann hátt sem honum einum er lagið. Og „gamla“ kempan í markinu Hjalti Einarsson átti glæsileik á þessum mínútum og hreinlega varði allt sem á mark- ið kom. Og með þessum glæsi- kafla þeirra Geirs og Hjalta var sigur FH í höfn kominn og FH var orðinn Islandsmeistari í handknattleik utanhúss í 15. sldpti. — Þeir Hjalti og Geir voru sem fyrr segir langbeztu menn FH, og eru báðir í topp- formi. Kristján Stefánsson var góður og „gamli“ maðurinn Birgir Bjömsson barðist sem ljón allan tímann. — Hjá Hauk- um var Stefán Jónsson i sér- flokki, en Viðar Simonarson og Ómar Karlsson voru einnig góð- ir. Geir skoraði 7 mörk fyrir FH, en Stefán var markhæstur Hauk- anna með 8 mörk. VALUR — ÁRMANN 8:6 Á undan þessum leik fór fram leikur í 2. fl. kvenna, og áttust þar við nýbakaðir Islandsmeist- arar Ármanns og Valur sem varð í 2. sæti í mótinu. Vals- stúlkurnar gengu með sig- ur af hólmi í þessari viðureign, eftir að Ármann hafði náð góðri forustu í byrjun. Selfoss vann SELFOSS vann Þrótt Neskaup- stað í 2. deild i gærkvöldi með 3:1. Sundlandskeppnin: Stigin jöf n ef tir f yrri dag EitikaSkeyti ta Mbl. frá AF. EFTIR fyrri dag landskeppni ís- lendinga og Skota, sem fram fer í Edinborg, standa stigin jöfn. Báðar þ.jóóirnar hafa hlotið 50 stig. Keppnin í gær var æsi- spennandi, og má með sanni segja að íslenzka liðið hafi kom ið á óvart, þar sem búizt var við nokkrum yfirburðum Skota- í keppninni. Tvö fslands- met voru sett í gær. Karlasveit in setti met í 4x100 metra skrið sirndi, synti á 3:50,0 og Valborg Júlíusdóttir setti met í 400 ni skriðsundi. Þrjú met voru svo jöfnuð, í 100 metra skriðsundl karla, 100 metra baksundi kvenna og 200 metra skriðsundl karla. Jón 1>. Ólafsson: „Af hverju geta menn ekki æft öðru vlsi en á gaddaskóm?“ Athugasemd við greinargerð Baldurs Jónssonar Á íþróttasíðu Mbl. hinin 17. JúTi stt. bir.tist greimirgerð ef-tir hr. Ba-klur Jórusisan, vaiiairs.tjóra en þóir gerir hann tiliraiuin tii að halda uppi vömum i sambandi við þá gagnrýnii er hann hefur arð'ið fyrir opinberilega að -und amifönnu viðiviikj.ainidii aafimtga- ag keppniiisislkiilyrðum frjálaíþrótta Æóliks hér í h-öfuiðbargimmi. Þár siem í umrædidri greimiar- gerð koma fram nolkkur atriði -sem eru naógtfærsilur sta-ðreiymda iget ég ekk-i Xátið hjlá Mða að igera aitihiuig-asiemidlir við nioffckur þeiirra atiri-ða er þar kom-a flriam,. Val'arstjórinn hafur ve-rið gagnrýndiur fy,rir það, að okka-r bezta frjállsiíþmtitaimiamfni í dag, Erlendi Va.ldiemarss-yn-i, sdouill elfiki hafa verið búimm betri skiil yrðli em svo, að það kastsvæðti er hamm hefur haft tiil æfimiga, s-é mánasit ekkert anmað en rusía-ha.ug-ur. Va-lilarsitjór'inin t-elur það koma starflsmönmium Mel-aVallariinis á óvart, „þe-gar rokið er í blöðim út af uppgretfltri er statfar frá framlkvæim'dium vegna l'ýsimigar á veMám-uim, svo og efini í hlaiuipa- brauitiina." Ei-tthvað Virðist valiarstjórimm þó Xiafa haft sl-æma samvizku, þegar fjórir sitórir vörutoílar ásairmt vélsikófíliu og dráttarvéi, hafia verið i stamzlaiusri miatikun fhá morgmi tiil kvölds, í liart miær viikuitáma, v,ið að fjarlmgja ásómianm,. Vairta hefur þessi miilkilli h-raði vemið hafður á aið naiuðlsymjaila-uisu, eða hvað? I greinargerðimmii., segir vafflar stjárinin engam starfemanm vaö- arims liafa heyrt það fyrr em í biiöðunium, að Erlendur Xiatfi tap að eða brotið kriniglu í rusla- hauignum rruikla. Viðvikjainidi þessu atriði er þvi til að svara, að viítmi eru að þvl, að krinigia hvairtf í hauigimm, ag eimmiig að þvi, að krirngliur hatfa Xxrotinað. „Af hverjiu geta menm ekki æft öðruivisi en & gaddaskómi?" spyr vallarstjórirm . . . og hann heldur áfram. „Lái mér hver sem viiil að óg vi-1 efkki láta eyði- leggja hálfrar miliij'ómar krána góK, þegar búið er að samma að jaffingóðuim áramigri er hægt að má án eyðileg.gimigar, samamtoer áramtgur Valfojarn-ar Þarléikssion ar.“ 1 þeissu sambandi liigguir fyrst Við að spy-rja, tiil hvers var sett gúmmdgólf á þennan sal? Svarið má fimma í blaðagreinum og við- tölium m.a. við vaiii arstj-óranm. Þar kemuir m.a, fram, að með til- kamiu þessa .gúmimigólfs eiigi firjál-síþnóttamenin irn-ir að geta æift og keppt immamihú'ss sem þeir væru Uitamihúsis. Óigerlietgt er að stökkva hástökk og þrí- stökk á þestsu gólfi, u-pp á það að ná árangri, Mi menn ekiki að nota gaddasikó, þvi gólfið Xmöiar ar ag viðepyma verður Illltil sem engiin, ag slysaihætta þvi miilkil. Það er till lítiis að lagigja miJc- ið fé í firamkvæmdir sem þess- ar, þegar þær koma síðan að mjög takmörkuðu gaigmd vegma afturhaidssemá opimtoers starfs- mamns, sem ræður aXlt of rmifciu í þessum mál>um, em virð- ist ökfci skilja sitt Xiifutbverk. SamXcvæmt frásögm iþróttafiu.l trúa Reykjavikurborgar, hr. Stefáns Kri-stjánssanar, er þetta gaddaskóabamm ti.tkomf.ð á þann hátt, að vafflaæstjórinm kvað góK ið (gúmmíið) ekki þola nottkum gadda, þegar búið væri að hita salinm upp í, það hi.tas.tiig sem íþróbtamienmiiirmiir óskuðu efitir við æfinigar, og því hefði íþcóttia ráð ReýkjavíikurXxnrgar ekM séð ástæðu tii þess að hafa á mótí þessu barnmi. Nú er það svo, að þetita sama efni er mjög víða erlemdis ruot- að utanihúss á iþróttavölluim. Hvemiig má það vera, að ummit sé að nota þetta efmi þar, og teyfa gaddaskó, þegar þess er gætt, að þar skín sóKm á lool'- svartam fl-ötinn, og hitfem því enn rneiri en verður umdSr þaki hértendis ? Getur vallarstjórimm gefið einhverjar haldbærar skýr ingar á því? Það er vitað mál, að aíMr hXut ir og flest efn-i gefa sig, án þess þó, að þurf: að grípa ti-i þeiss að stöðva tilætiaða notkun þeirra. Þess vegna kemur reylcvískium frjáiisiþróttamönmium, — eða með öðrum orðum m.a. íslenzka iands liðinu það á óvart, að gripa þurfi tii slikra aðgerða. Hvað segði okkar ágæta sumdfóXk, etf þvi væri meinað að nota hfeua gtæesitegu sundXaug í I .aiugar- da!m>um vegma þess, að þá yrOi að skipta um va-tn i lauginm, eða kniattspymumönnum okkar væri meimað að fara inn á Laiug- ardaiKvöl-1 inm til tei-ks öðru vfei en Xxerflættum, þvi það gæti toosit að það, að e mhvers staðar yrði Framh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.