Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1971
15
Friðrik Norðurlandameistari
Úrslit Skákþings Norðurlanda
SKÁKÞINGI Norðuirlanda lauk
í gær og varð Friðrik Ólafsson
stórmeistari Norðurlandameist-
ari í S'kák 1 '/■> vinningi yfir
næsta mann, Danann SejerHolm.
1 meistaraflokki A bar Daninm
Pauil E. Hans'en sigur úr býtum
og i meÍLStaraflokki B landi bans
Hans Hendrik Voginsen. I 1.
flokki sigraði Svíinn Jan Erik
Sumderlholm og i uniglingaflokki
Sævar Bjartnason.
ÚrsM't skákanna í lamdsMðs-
flokki í gœr urðu sem hér segir:
Jón Kri'stimsson vann Freystein
Þorbergssom, Ivarsson S og Jen-
sen D gerðu jafntefli, Friðrik
1200 tunnur
af lakki
til Rússlands
í GÆR var skipað út i m/s
Bakkafoss 250 lestum af hvítu
sígljáalakki frá Málningar-
verksmiðjunni Hörpu, sem 1 DAG eru væntanlegir liingað
fer á Rússlandsmarkað. Þetta ^ lands 18 bandarískir þing-
er fyrsta sendingin af fjórum menn, sem hér munu hafa við-
samkvæmt samningi, er
Harpa gerði við Rússa í vor
og liljóðaði upp á 1000 lestir
að upphæð 50 milljónir
króna. Næstu sendingar fara
í september, október og nóv-
ember.
Að sögn Magnúsar Helga-
sonar hjá Hörpu hofwr verið
mikið að gera hjá Hörpu
vegna þessa, svo og hefur
mikið verið framleitt á inn-
anlandsmarkað. Lakkið er
sett á allstórar tunnur, og
fóru alls 1200 tunnur til Rúss-
lands í þessari ferð. Myndina
tók Sveinn Þormóðsson í gær,
er verið var að skipa tunnun-
um um borð í Bakkafoss.
Bandarísku þing-
mennirnir koma í dag
koniu á leið sinni á þing alþjóða
þingmannasanibandsins, er hefst
í París fljótlega upp úr mánaða-
mótuni.
Af þessuitn hópi eru 8 öldunga-
d'eiildarþingmenn: John Spark-
man frá Alabama, Gordon Alilot
frá Golorado, B. Everett Jordan
frá N-Carolina, Frank E. Moss
frá Utah, Vanœ Hartike frá Indi-
ana, Len B. Jordan frá Idaho,
Wiliiam B. Saxbe frá Ohio og
Biroh Bayh frá Indiana, sem er
sennilegast þekktastur þessara
manna, þar eð hann sækir nú
eftir útinefningu Repúblikana
sem forsetaefni þeirra í næstu
kosni'nguim.
FuHitrúadeilldarþingmennimir
Ályktun Alþýðuflokksins:
,Landgrunnshafið allt4
ÞINGFLOKKUR og fram-
kvæmdastjórn Al'þýðuiflokksins
gerðu á fundi 25. ágúst eftirfar-
andi ályktun:
„Þinigflakfcur og framkvæmda-
stjórn AHþýðufiokksins leggja
áherzlu á, að kynning iandheigis-
málsins á erlenduim vettvangi
miðist ávallt við yfirráð Isilend-
imga yfir landgrunnsihafi'nu öillu,
en þó hvergi minni fiskveiði-
landihel’gi en 50 mt'lur frá grunn-
llínuim.
Alþýðuflokkurinn tel'ur mjög
varhugavert að gefa til kynna,
að nökkur hluiti landgrunnsins,
miðað við a. m. k. 400 metra
dýpi, verði skiillintn eftir utan
fiskveiðilandhelgi við þá . út-
færslu, sem nú er undirbúin.
Þingflo'kkurinn og fram-
kvæmdastjórnin fela fuMitrúa Al-
þýðuflo'kksins i landheligisnefind,
Benediikt Gröndal, að koma þess-
um sjónarmiðum á framifæri í
nefndinni."
eru: E. J. Derwinski frá Illlinois,
Jaokson E. Betts frá Ohio, John
Jarman frá Oklahoma, Bob
Oasey frá Texas, John S. Mona-
han frá Connecticut, Alexander
Pirnde frá Niew Yoirk, F. Brad-
ford Morse frá Massaohusetts,
Oharles H. Wilson frá Kalifomíu,
Robert McOlory frá Illdnois og
Lee H. Hamiliton frá Indiana.
Ólafsson vann Barda N, Josefs-
son S vanm Gundersen N, Sejer
Hoim D vann Nykopp F, Ákvist
S vann Bjöm Þorsteinsson.
Meistaraflokkur, A-riðill:
1. Poul Hansen 10 vinninigar,
-2. Björn Siguirjónsson 7 vinninga
3. Anders Vognsen 6V2 vinning,
4. —6. sœti: Einar M. Sigurðsson,
LeiÆur-Jósteinsson og Jan Berg-
lund S, 6 vinninga hver.
1 meiistaraflökki B urðu úrslit
þessi: 1. Hans Hendrilk Vogne-
sen D 8 V2 v., 2. Aage Ingerslev
D 8 v., 3. Jóhamn Þ. Jóntsison
7Ví v., 4. H. Norman-Hansen D
6V2 v., 5. Andrés Fjel'dsted 6 v.
1 1. flokki urðu úrslit þessi:
1. Jan Erik Sunderholim S 9 v.#
2. Bjöm Hall'dór.sison 8 v., 3. Lars
G. Kund S 7 '/2 v., 4.—6. Ingemar
Galvanius S, Gunnar Nöl'beck S
og Finn Gasiseiholm D 7 v.
1 unglingaflokki urðu úrslit
þessi: 1. Sævar Bjarnason 8V2 v.,
2.—3. Magnús Ólafsson og Sig-
urður Á. Sigurjónsson 8. v.,
4. Anders Larsson S 7 v., 5. Jón-
as Pétur Ertiingsson 5’/2 vinining.
Gestir orðnir 4500
— á Alþjóðlegu vörusýningunni
GÓÐ aðsókn var að Alþjóðlegu
vörusýningunni í gær, á öðrum
degi sýningarinnar. Frá því dyr
voru opnaðar klukkan 2, þar til
Iokað var í gærkveldi, komu 4500
gestir. f fyrradag, opnunardag-
inn, koniu um eitt þúsund boðs-
gestir og eftir að sýningin var
opnuð almenningi klukkan 20,
þar til dyrum var lokað kl. 22
koniu 980 gestir.
I gær var mikil aðsókn síð-
degis, einkum meðan tízkusýn-
ingin stóð yfir í veitingasalnum,
en tízkusýningar verða daglega í
Misheppnuð
byltingartilraun
Abidjan, Chiad, 27. ágúst.
AP—NTB.
ÚTVARPIÐ í Abidjan, höfuð-
borg Afríkuríkisins Chad skýrði
frá því í dag að s.I. nótt hefði
verið gerð misheppnuð tilraun
til að steypa forseta landsins,
Franeois Tombalbaye úr stóli.
Sambandslaust hafði verið við
Chad og flugvellinum lokað um
nóttina og vissi enginn hvað um
var að vera fyrr en útvarpið gaf
út tilkynningima.
f til'kiynningu útvarpsins sagði
að Ahmed Abdallash hefði stað-
ið að ti'lirauiniinni, en ekki voru
gefin nánaíri deiili á homum.
Sagði útvarpið að Abdallash
hefði verið hanidtekinn, en að
hamn hefði framið sjálifsmorð áð
ur en hægt vair að yfirheyra
hanm. Þá saigöi útvarpið að aðriir
bylitinigarmenn hefðu verið hand
tekniir og að þeir heifiðu skýrt
frá mjjög alvarlegum atriðuim í
samibanidi við býlltimgartiLraiun.
iina.
Rikiisstjórn Tombalbaye hefur
að undanförnu átt í borgarastyrj
öld við uppreismangjarna múh-
ámeðstrúarættbáika í norður- og
austurhluta landsins. Hefur
stjómin noitið aðstoðar 1500
franskra heinmanma, þar á meðal
deiilda úr útlendinigaheirsveitinin'i
frönisku. Ohad var áður frönsk
mýlenda, en fékk sjáillfsitæði si'tt
áriið 1960.
• MEIRIHLUTI NU
MEÐ EBE-AÐILD
LONDON, 27. ágúst. — (AP). —
Fleiri Bretar eru fylgjandi aðild
að Efnahagsbandalaginu en á
móti. 47% eru með aðild en 45%
á móti og 8% eru óákveðnir
samkvæmt skoðanakönnun ORC.
f síðasta mánuði voru 45% með
aðild en 41% á móti.
síðdegiskaffitíma kl. 4.15 og
„með kvöldkaffinu" kl. 9.15.
Eins og kunnugt er hefur Al-
þjóðlega vörusýningin efnt til
gestahappdrættis og er dregið
daglega úr seldum miðum. í
fyrrakvöld var í fyrsta skipti
dregið og kom upp númer 10451,
en enn er ekki vitað hver sá
heppni er.
„Valfrelsi“
— ritar forseta
bréf
MORGUNBLAÐINU barst í
gær afrit af bréfi sem Sverrir
Runólfsson hefur afhent forseta
fslands, dr. Kristjáni Eldjám:
Reykjavík 26. ágúst 1971.
Hr. forseti íslands,
dr. Kristján Eldjárn.
Háttvirti forseti:
Ég undirritaður leyfi mér hér
með, fyrir hönd „Valfrelsis", áð
spyrja yður, hvað mikinn fjölda
uppáskrifta kjósenda við þurf-
um til að geta komið til yðar
og beðið yður um að flytja
frumvarp til breytinga á kosn-
ingalöggjöf íslands, samkvæmt
Stjórnarskrárlögum nr. 33 17.
júni 1944, 25. grein.
Okkur skilst, að í þeim lönd-
um, sem þjóðaratkvæðagreiðsí-
ur eru viðhafðar, að þegar 1%
(eitt) uppáskrifta kjósenda hef-
ur fengizt, þá sé álitið að verfi-
ugt er, að taka málefnið til frek-
ari afgreiðslu.
Virðingarfyllst.
F. h. „Valfrelsis",
Sverrir Runólfsson.
— Óveðrið
Framh. af bls. 28
og mega ökumenn búasit við þvi
að vegiir séu mjög holóttir og
bilautir á þeiriri ileið.
HRAKNIN GAR
JARÐFRÆÐINGA
Óveðrið og snjókoman hafa
valdið fimm hópum jarðfræð-
inga, sem voru við rannsóknir
á Fljótsdalshéraði vegna fyrir-
hugaðra virkjunarframkvæmda
á þeim slóðum, hinum mestu
erfiðleikum. Þannig hugðust
tvær stúlkur, önnur dönsk en
hin íslenzk fara frá Vaðbrekku
i Hrafnkelsdal áleiðis til Laug-
arfells, en þar er vatnamælinga-
kofi, sem þær hafa bækistöð sina
I við rannsóknir sínar. Voru þær
á jeppa með talstöð og spurðist
ekkert til þeirra frá því á mið-
vikudagskvöld. Um fjögur leytið
á fimmtudag fóru tveir menn
af stað til að leita
þeirra í versta veðri og
þungri fæirð. Um sexl'eiytið i gær
náðist taistöðvarsambanid við þá,
og höfðu þeir þá fundið stúlkurn
ar. Þá voru tveir bíl'ar í Hvamna-
lindum og einn i Grágæsadal,
og hefiur fótkið í þeim ienit í
hrakninigiuim, þanniig að ráðgert
var að senda leiðangur þeim til
aðstoðar, þegar síðast var vitað
I gærkvöldi. Einn hópur jarð-
fræðinga bíður einnig í sæluhiis
inu í Grágæsadal eftir því að
komast til byggða, og annar hóp
ur hefiur verið tepptiur í bíl ná-
lægt Hvannalindum frá því að-
faranótt fiimmitudaigisins. Jarð-
fræðingar, sem verið höfðu við
Hóllmavatn á Fijiótsdailsheiði og
við Kárahnj'úka komust við iil-
an leifc tii bygtgða en urðu að
skilja bíla sina eftir.
Þá hafði Morgunblaðið sam-
band við Þorstein V. Snædal
á Skj öldólfsstöðum í Jökuldal,
og spurði hann um veður og
færð þar um slóðir. Þorsteinn
sagði, að þar hefði skollið á
geysilegt óveður en strax farið
að slota í fyrrakvöld, og sæmi-
legt veður var þar í gær. Kvað
hann autt orðið í dalnum, en
mi'kill snjór væri þar í fjalls-
brúnum. Vegir væru greiðfærir
í dalnum og opnað hefði verið
yfir heiðina til Möðrudals. Annars
sagði Þorsteinn að þeir Jökuldals-
bændur væru ekki óvanír svona
veðri — þau hefðu komið nokikur
áþekk i fyrrasumar .
20 KINDUR I FÖNN
Benedikt Siiguirðsson, bóndi á
Grimisisitöðum á Fj'ötlum,, sagði
að stórviðrið hefði staðið þar í
heilan sólarhrimg, og jörð orðin
allhvit á fimimt'Udaigisimioriguniimn.
1 gærdag var ertn leiðimidaiveður
— að vísiu still'tara, em slydda.
Bemiediikt sagði, að úrkomiam
hefði verið ótrúlega rniikil, og
kvað hamim þetta versta veður
sem memn mymdu þar um slóð-
ir á þessum árstíma. Víða eru
skaiflar, einkuim i krimgum lækj
arbakka og i lauitum. 1 gær
fundiu Grímsstaðabændur 20
kimdiuiri, seim fienmt höfðu i kaf
við lækjarbakka. Ben'ediikt kvaðist
óttasit að orðið hefðu fjlárslkaðar
á afréttum, kiniduir hefði flenmt i
kafl og ættu óhægt mieð að lóisa
siig, þar eð snjórinm er blaiutur
og þar af leiðandi þumigur. Eima
vonin væri, að þetta tælki fijótt
af.
Bemedi'kt kvað fyrstu bilama á
lieið auistur u,m vera komna á
mióts við Grimsistaði og færi veg-
hefliiil á undan þeim. Bemediikit
sagði að lók'um, að það væri mifc
ið áfall að fá þetta áfeiili á þess
urn ánstíma.
RAFMAGNSSTAURAR
BROTNA
Kristján ÞórhalLsson, fréttarit
ari Mbl. við Mývatn sagði, að á
fliimimtudagisnótt hiefði skolilið á
hið versta veður, hvassviðri af
morðri mteð mikillli úrkomuv
sliyddu og krapahrfð. Varð sólar
hrimgsúrkoiman miilii 40 og 50
milllimetrar. Ollli þetta talsrverðri
hálku á vaguim, og var kísiigúr-
vagurinm vart fær um tíma, en
í gær var búið að ryðja veginn,.
Þá urðu bílar á austurleið að
sinúa við í Námaskarði á fimmtu
dag, en í gær liagði beÆill af stað
austur um með bíialest á efltir
sér. Þá heflur verið farið þrisvar
I vilku til Öskju frá Reyrúhliíð,
og s.l. þriðjiudaig urðu þar tveir
ferðamienn eftir í Drekagili.
Hafa þeir því án efa ferngið að
kenna á stárviðrimui, en í gœr
lagði bill af stað frá Mývatni og
ætlaði að reiyna að brjótasit suð-
ur að öskju.
FjVírir raflmiagnsstauirar brotn-
uðu við Mývatn af völdium ísing
ar, og var þar rafmagnslaust í
gær. Viðgerðarmenm frá Alkur-
eyri voru kommir til Mývatns og
viðgieirð haflin. Eins sl'itnuðu
símáMnur, og voru erfiðleikar
með símasamiband frarni etftir
degi í gær. Kristjián sagöi, að
grátt væri í byggð en mikill
snjór tii fjaila og mienn óttuð-
Uist að fé hetfði flennt.
Akureyri, 27. ágúst
Akureyri varð rafmagnslaua
kl. 4,30 í nótt vegna mikillat ís-
ingar á háspennulíhunni frá
Laxá. Gífurlegt ísmagn hlóðst á
víraima, ekki sízt á Vaðlaheiði og
vírar slitnuðu niður á a.m.k.
tveimur staurabilum.
Fljótlega kom þó rafmagn frá
dieselstöðinni á Oddeyri, en það
nægði engan veginn öllum bæn-
u<m, svo að rafmagn hefur verið
skammtað milli bæjarhverfa hér
í dag.
Átta til tíu menn hafa u-nnið
að viðgerðum síðan í morgun,
og er ekki búizt við að þeir ljúki
verkinu fyrr en einhvern tíma
í nótt. Þeir vinna við afar erfiðar
aðstæður, því að enn er illviðri
á Vaðlaheiði og ófærð milkil,
enda liggur háspennulínan all-
langt frá bílvegi. Nú í kvöld eftir
að skyggja tekur munu þeir
vinna við ljós frá sterkum ljós-
kösturum. — Sv. P.
Fréttaritari Morgunblaðsins á
Húsavík sagði, að þar hefðu
menn verið farnir að óska eftir
vætu til að vegirnir yrðu heflað-
ir eftir langvarandi þurrka. A.
miðvikudagskvöld hefði veðrið
svo breytzt og byrjað að rigna,
— þá svq hraustlega að bílar
töfðust af völdum snjókomu
á kísilgúrveginum svonefnda.
Hann sagði þó, að ekki hefði
snjóað þar í byggð í nágrenm-
inu, og greiðfært er um Tjör-
nesið og austur um. Hins vegar
mætti búast við því að snjóað
hefði til fjalla, en vegna lélegs
Skyggnis sást ekki til þeirra í
gær.
Kópaskeri, 27. ágúst.
Enga snjókomu gerði hér í
norðanáhlaupinu, sem staðið
hefur viðstöðulaust í gær og dag
með talsverðri rigningu. Mjög
dinumt er hér yfir, og sér ekki
til fjálla, en vafalaust hefur
snjóað í þau. Vegir eru mjög
blautir, enda slæmir fyrir og
eru nú að myndast skörð í þá.
Aka menn hér langtímum sam-
an stanzlausan vatnselg á veg-
um.
Frost hefur ekki komið hér, og
standa kartöfiugrös því ennþá.
— Fréttaritari.