Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLA.ÐEÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1971 Nýjasta útllutningsvara Dana: Grænlenzkur jökul- ís í sjússinn DAÍÍIB hafa löngrum verið hugmyndarikir i franileiðslu sinni, en nú hafa þeir senni- Iega slegið öll met. Konung- lega grænlenzka viðskipta- stofnunin hefur nú hafið út- flutning á ís úr grænlenzk- um jöklum og er ísnum pakk- að í nýtízku neytendapakkn- iaigu, með þeim orðiun að engin vel útbúin vínstúka geti verið án grænlenzks jökuliss. Það er í Jakobshavn á vest- urströnd Grænlands, sem þessi ís er unninn. Þarna falla 20 milljón tonn af is úr jökl- inum á hverjum degi. Isinn myndast úr samþjöppuðum snjó sem féll fyrir ævalöngu, er verksmiðjureykur hafði ekki náð að menga andrúms- loftið. Snjórinn, ásamt lofti, þjappaðist saman undir sx- fallandi snjófarginu og mynd Jökulís í neytendapakkningu Jökulís í vínglasi aði glerharðan ís, en loftið myndaði perlulaga bólur sem springa með hvelli þegar ís- inn bráðnar. Þessir smellir í sjússinum eru sagðir vera ákaflega notalegir og lyst- aukandL Iskögglum er safnað I Jakobshavn, muldir og pakk- aðir og síðan sendir á mark- að i Evrópu og Bandaríkjun- um. Þess má geta, að allur ís- skjöldurinn á Grænlandi mun vera um 3.000 metra þykkur, og hafa vísindamenn reiknað út, að ef hann bráðnaði all- ur, myndi hafsborð hækka um allan heim um að minnsta kosti 8 metra. Á meðan slíkt gerist ekki, hækkar þó örlít- ið í glösum ölkera. - Nýjungar Fraxnhald af bls. 10. stofinainiir ag verzlaniir. Hvem- ig vituim við þá með vissu að það sé sök Æraimileiðenda, þegar við kvörtum um rýrniun vöru- igseða t.d. á maitvælium og þá einkum frystum matvæium, sem rekjia má til hitabrieytiniga eða hnjasíks, sem slíkar vörur þola mjög illa? Gg hverniig getur firamleiðiand inm l'osnað undlan þessari oflt og tíðum ósarun- igjörnu ábyrgð ? Honium hlýtur að vera akkur í að viita hvar skemmd vörummar heflur orðið, Og hver af dreiifiiinigaraðiiluinium ber ábyngðina. Þetta vandamiál toflur að sjállflsiögðu verið kiann áð, oig uinnið að lausn þess. Og það er lofcs nú, sem mienn eru iflamir að eygja lausn, sam ætta má að verði vöruverndun til iflramdráttar. Nýjung þesisi er eiitt af mörtgum tilivikuim, þar sem iðruframileiðslan toflur noitið igvjðs af geimiferðum Bandarikj- anina. Framileiðandi tonnar var etomiitt að vinna að rannsókn- um á verndun matvæla fyrir igieimfarana, þegar IWI varð til, en svo er þessi aðferð kölluð. Nýjungto er í fonmli eins konar vartappa, sem flastur er uitan á umbúðir firystra matvæl'a — bæði öskjur og ytri kaisisa, því sóu þeir settir á kassana uitan uim öskjurnar er komið tvöfallt aðvörunarkertfi, sem svo er inefinit. Vartappar þessir eru gu,tí:r að liit, þiegiar þeir eru seittir á uim- búðirnar við herbergishiita, etos og hann tíðast er við pökk luin. Ininá í þessum vartöppum eru þrjár litkar kúlur, og við fryst iinigu gatfa þær áfram tfrá sér gul an lit. Helzt þessi iiltur meðan varan er geymd við hætfilegt hiitastig eða í þessiu tillViki kulda stig en verði hún hins vegar iflyrir hiitabreytingu og sé geymd oif lengi við of hátt hitastig, breytisit liturinn á kúiunum í rauðan. Þetta táknar að varan kann að hiafa skemmzt. Hægt er að sti'llla hiitaþol vartappanna efltir því um hvaða vöru er að iræða oig hversu lengi hún getuir legið við af hátt hitastiig án þess að hætta sé á sfcemmdum. Þetta heflur í flör mieð sér, að þegar f ramle iðandinn serndir vöruna flrá séir, kannar hann hvort guli liturinn sé á pökk- unuim, sem bendir til þess að varan hatfi verið geymd við ör- uggt hitas'tilg hjá honium ag fari óskemmd til flyrslta dreitfingarað ilans, t.d. skipafélagsins. Næsti viðtakanid'i henniar atfbuigar svo hvort guiii lilturinn sé enn á vör unni, þegar hún kemur úr skip- inu og þanniig koll af kiolli þanig að til hún er komin i hendur neytenda, sem gefiur svo giengið úr skuigga um að hann flái góða Vöru. Eðlilega hatfa neytendum ir ásamt fraimleiðendunum mest af þessiu aðvörunarkerfi að seigja, en alllténit hlýtur það að vera hagsimunamál allra dreitf- togaraðilána að geta vemdað silg þannijg hver tfyrir öðrum. Á vörusýninigunni í Lauigiar- dalishölinni nú er fyrsta kymm- ingto á þessari nýjiung hénlemd- is, sem vakið heflur miklia at- hygli og verðskuldaða i Banda jdkjiunium. Þegar hafa nokkur flyrirtæki þarlendis flært sér hana í niyt, enda þótt hún hafi þar fyrst verið kynmt í byrjum þesisa árs, seigtfr Ámi. Verð á einum sllkum var tappa er i krtaguim eitt œntf, að sögn Árna, en hann gierir ráð fyrir því að verðiö eigi enn etBt- ir að lækka, þeigar þeir vterða að ráði kamnir ton í fjöldatfram ieiðsiluna. Ámi býslt ekki við að þessi nýjtumg miuni siigna flrysti- iðmaðimn hér í einni andrá en býsit við að hún verði orðin hér mjög atmienn innan tíðar. Þó get ur hann þess, að íislenzkur is- framleiðandi, sem kynnzt ihaifli aðflerðinni, hafli komið að xnáli við sig og beðið um florsfcritft hvers kanar vantappar hætfi firamlledðsllu hans bezt ag hatfi hann fluillian hug á því að nýta sér hana. „En það hlýtur að leiða að sjálifu sér, að þetta aðvörunar- kerfi muni gefa öllum dreiifiing araðLlunum það aðhald, sem þartf til þess að vöruvemdum í dreitftogu verði rækt af sama kappi og vöruvönduin í flram- teiðsliu," segir Árni að lokuim. FERÐABILL — TORFÆRUBILL LÚXUSBÍLL — HRAÐAKSTURSBÍLL LAND ROVEfí RANGE ROVER Bíll með fjölhœfnt sem furðu sœfir Með þvi að sameina orku og þægindi Rover fólksbílsins og eiginleika hins sterka torfærubíls, LAND-ROVER, hefur fengist ökutæki, sem í rauninni er fjórir bílar í einu. KYNNUM RANGE ROVER alla daga meðan sýningin stendur yfir f Þegar á allt er litið, eru möguleikar RANGE-ROVER stór- kostlegir og notagildið víðtækt. Hann ó allstaðar jafn vel við: Á hraðbrautum, á bændabýlum, á „rúntinum“ í stór- borginni og inn í öræfum. RANGE ROVEH HPkLA UB Laugaveg 170—172 — Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.