Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.08.1971, Blaðsíða 16
i MORGUNBLAÐIÐ, LAl;(JAJiDAGU:H 28. ÁGOST 1971 íbúð óskast Tveir ungir menn utan af landi óska eftir að taka á leigu frá 1. október 2ja herbergja íbúð eða stærri í Reykjavík. Helzt í miðborginni eða sem næst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 35902. Iðnskólinn í Reykjavík TEIKNARASKÓLI Áformað er að á komandi skólaári verði starfræktur skóli fyrir tækníteiknara (aðstoðarfólk i teiknistofum), i tveímur deild- um, fyrri hluta og síðari hluta, ef næg þátttaka fæst. I síðari hluta verða teknir jaeir nemendur, sem lokið hafa 2. bekk eftír eldri námsskrá teiknaraskólans. Kennt verður síðdegis allan veturinn í hvorum námshluta, um 20 Stundir á viku og hefst kennsla væntanlega 13. september næstkomandi með skólasetningu kl. 3 e. h. þann dag. Innritun fer fram dagana 30. ágúst til 3. september næstkom- andi í skrifstofu skólans. Skólagjald fyrír hvorn hluta verður 3.000,00 krónur. SKÓLASTJÓRI. Akureyri Útsölunni lýkur á þriðjudag. — Úrval af KÁPUM K JÓLUM HÖTTUM TÖSKUM. NÝ VERÐLÆKKUN. Bernharð Laxdal Akureyri. Séð eftir Heiðmörk, sem nú hefur verið lögð oiíumöl að hálfu. Olíumöl í Hveragerði Sovézkur togari — kærður fyrir mengun Osló, 26. ágúst. — NTB OSLÓARBLAÖIÐ „Dagbladet“ hefur kært sovézka togarann „AGO — 488“ fyrir lögregluyfir- vöiduin í Kristiansand fyrir að hafa dælt olíu í sjóinn út af Kristiandsand. Segrir blaðið að einn fréttamanna þess hafi elt togarann í flug-vél og séð þegar einhverju, sem líktist olíu, var dælt i sjóinn um 25 sjómílum frá landi og á um 10 km Iöngu svæðL Var togarinn þá á aust- urleið. Lögreglan í Kristiansand stað- festir að hafa móttekið kæruna, en segir að ekki hafi verið stað- fest að olíubrák á sjónum á þess- um slóðum sé eftir sovézka tog- arann. Verði því „Dagbladet" að bera ábyrgð á fréttinni. Lögregl- an sendi þyrlu á vettvang frá slysavarðstöðinni á Sola og sá- ust úr þyrlunni útþynntir olíu- flekkir á sjónum út af Kristian- sand. Hveragerði, 26. ágúst. HVERGERÐINGAR hafa nú lagt olíumöl á 600 metra vegar- kafla af Heiðmörk, eða frá Breiðmörk að hæli NLFl. Er víst að Hvergerðingar fagna þessum áfanga og þá ekki síður gestir sem dveljast hér á heelinu, þvi stundum hefur verið mikiil aur á þessum kafla. MikiU áhugi ríkir nú hjá Hvergerðingum á að leggja olíumöl á fleiri götur og vonast þeir til að ekki líði langur tími þar til lokið verður við að leggja olíumöl affla Heið- mörkina, sem er u*n tólf hundr- uð metrar á iengd. — Georg. Skrifstofustúlka óskust Heildverzlun í miðborginni óskar að ráða vana stúlku til vélritunar og símvörzlu. Tilboð merkist: „5810“. Háaleiti — Háaleiti 4ra—5 herb. stórglæsileg endaíbúð í skemmti- legri blokk í Háaleitishverfi. Útb. 1,4 millj. Hvíldarstófar MIÐSTOÐIN , KIRKJUHVOLI SIMAR 26260 26261 heimasími 84417. í sérflokki. Gamla kompaníið Síðumúla 33 Slmar 36500 og 36503 Rafmagnsveitur ríkisins óska tilboða i að reisa stólpa fyrir 60 kv.-línu frá Búrfellsvirkjun til Hvolsvallar (50 km). Otboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri. frá miðvikudeginum 1. september 1971, gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 8. september næstkomandi. REAAINGTON RAI\D RITVÉLAR Rafmagnsritvél vals: 13" verð kr. 44.720,- vals: 13" verð kr. 23.965.- Afborgunarskilmúlur gmíSko lougavegi 178 Sfmi 38000 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 — Tilboð óskast í fasteignirnar Hafnarbyggð 18 og Lónabraut 4—6—8, Vopna- firði, áður eign Söltunarstöðvarinnar Austurborgar sf., Vopnafirði. Hafnarbyggð 18 er sjávarlóð með steyptu plani, 2000 fermetrar, 30 ára leigusamningur frá 1962 að telja. Á lóðinni er 1125 rúmmetra bogaskemma á steyptum 1,30 m háum veggjum. Lónabraut 4—6—8 er verbúð, byggð 1964, timbur og báru- járnsbygging á steyptum grunni, alls 834 rúmmetrar (svefn- herbergi. matsalur, eldhús, snyrtingar og fleira), ýmiss konar innbú fylgir. Lóðin er 1632 fermetra leigulóð til 30 ára frá 1962 að telja. Tilboð má gera í hvora eign fyrir sig eða báðar sameiginlega. Nánari upplýsingsr gefnar í útibúinu eða af Braga Dýrfjörð, Vopnafirði. Réttur áskilinn til að íaka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Akureyri, 25. 8. 1971, Útvegsbanki Islands, útibúið á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.