Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 2
4 2 MORGUNBLAfHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1971 2 stúlkur í varðhaldi Grunaðar um að hafa málað slagorð á Alþingishúsið TVÆR stúlkur, virkir félagrar í Fylkingunni (en svo heitir Æskulýðsfylkingin nú eftir að aMurstakmörk vom afnumin), hafa verið úrskurðaðar í allt að viku gæzluvarðhald, grunaðar um að hafa málað slagorð á Al- þingLshúsið aðfararnótt laugar- ðagsins. Stúlkurnar m-ita sak- argiftiim. Borgari einn kom km á iög- regtustöðina kl. 3.45 umrædída miótjt og tilkynnti að verið væri að mála Aliþinigishúsrð. Lðg- regijubiifreið var þá stödd þamá slkiammit firá, og fór þegar á vett- vang. Þegar Kigregluimienniimir komu þama að, voru stúlburm asr tvær við húsið en búið var að mála feituim stöfium með rauðri hempailinoliíumáliniiingu á á frahi'ið hússims — „USA — go away“. Stúiíkuimar voru hand fletkmar, en neituðu þegar aðeiiga þaima nokikuim hfliuit að maM. Hins vegar hafa vitnd getfið sig íraim, og staðfesta þau, að stúlik urnar hafi þama verið að verkL Hafa því stúllkumiar verið úr- LAXA 1 KJÓS Samkvæmt upplýsingum Guðmundar Gíslasonar, veiði varðar, voru í gær komnir 1807 laxar úr Laxá og Bugðu, en á sama tíma í fyrra voru komnir 1552 laxar á land. — Lax gekk mun fy<rr í ána nú en í fyrra, og þegar veiði hófst þann 10. júní var lax kominn upp um alla á. í fyrra var hins vegar varla hægt að tala um neina veiði fyrr en í byrjun júlí. Guðmundur gat þesa, að í sumar hefði verið bætt við einni stöng í Laxá, en samkvæmt könnun sem hann hefði gert, væri veiði- aukningin ekki í neinu sam- bandi við aukinn fjölda veiði- leyfa. Meðalþyngd hefur í ár verið svipuð og var í fyrra, um 7 pund, en sá stærsti, sem veiðzt hefur í sumar var 19 pund. U.þ.b. 1/4 af aflanum er veiddur á flugu, og áleit Guðmundur, að vinsælustu - flugutegundirnar við Laxá væru „Hairy Mary“, „Blue Chaí'm", og „Sweap“, en enn- fremur væru mikið notaðar svokallaðar „Rat“ flugur. — Loks sagði Guðmundur, að veiði í Meðalfellsvatni hefði aukizt verulega frá því í fyrra en þar væru nú komnir yfir 70 laxar á land og silungsveiði hefði verið með ágætum í allt sumar. — Veiðitímanum við Laxá lýkur þann 9. septem- ber. LAXÁ I LEIRÁRSVEIT Samkvæmt upplýsingum Sigurðar Sigurðssonar, Stóra Lambhaga, eru nú komnir á land eitthvað yfir 600 laxar og er það um 80 löxum meira en var á sama tíma í fyrra. f sumar hafa nær eingöngu ver ið útlendingar við veiðar í Laxá, en nú fyrir helgi byrj- uðu íslendinigar að veiða í ánni og sagði Sigurður, að ó- skuiT'ðaðar í gæzlu/varðhald með- an ranm'SÓÍkirí fer 'fraim. Starfsmenin hreimsiuniairdeiMar Reykijawílkur'borigair voru þegar kiaíilaiðiir út mieð ölll siín tæki til aið ná máítnimguinini aif, en sóttist þeiim verkið iMa, þar seim málninigin er iillrviðrá-ðaruLeg og steimninn gljúpur og sýguir máfninigiu 1 siig. Varð þvl að Sið- ustiu að fá menn frá Húsaimeiist- aira ríkisins með salitsýru tiil af vinna á máiniimguinni. Fýtkimgairfélaigar hafa unað ifPía handtökiu stúlknarma, og í gærkvöldi safnaðiisrt 15 manma hópur sanman við heimilá forsæt- ils- og dómisimáLaráðherra, Öúaifs J óhaninessonar, við Aragörtiu. Mótmælti það og kirafðiist skiýr- imga á handtöku srtiúlknamna. Geíkk aJilt friðsamlega fyrir sig þar. Að srvo búniu hélit hópurion að Hótel Sögn, þair sem islienzkiir og bandariskir þmgmenin voru þá að koma til veizlu ríkilsisrtjóm arimnar. Hrópaði hópurimn ó- Framhald á bls. 10. líkt væri hversu mun feng- sælli þeir væru, t.d. hefðu í fyrra veiðzt 260 laxar á fyrstu þremur dögunum eftir að út- lendingamir hættu. Heildar- veiði í fyrra var um 800 lax- ar, en 1969 var heildarveiði um 900 laxar á þessu svæði, en á því eru 4 stengur. Veiði tímanum í Laxá lýkur þann 15. september. MIÐFJARÐARÁ Samkvæmt upplýsingum Hauks Sveinbjamarsonar voru í gær komnir 815 laxar á land úr Miðfj arðárá, en um sama leyti i fyrra voru komn- ir á land 630 laxar. 8 stengur eru í ánni nú, en á tímabilinu f-rá 14. júlí til 15. ágúst voru 9 stemgur í ánni. Mest hefur veiðzt á maðk, en einnig nokk uð bæði á flugur og spón. — Stærsti laxinn, sem veiddist í sumar var 23 pund. Veiði í Miðfjarðará var góð framan af sumri, en um mánaðamótm júní-júlí tregaðist hún til muna vegna þess hve þurr- viðrasamt var. Seinast í júlí tók veiði aftur heldur að auk ast og var góð fram yfir miðj- an ágúst, en síðan hefur dreg ið verulega úr henni. í dag er síðasti veiðidagurinn í ánni, en veiði hófst þann 9. júní. NORÐURÁ Við fengum þær upplýsing ar í veiðihúsinu við ána í gær að á land væru komnir 2070 laxar, og væri það ámóta og vaj- á sama tima í fyrra, kann ski heldur minna. Nú i ár hefur veiði verið mun ójafnari í ánni heldur en var í fyrrasumar enda var á- in um tíma mjög vatnslítil um tíma vegna langvarafidi þurrka. Mest hefur verið veitt á flugu í Norðu-rá, og eru dökku flugumar svo sem „Black Doctor" hvað vinsæl- astar. Einnig hefur veiðzt vel á maðk, en lítið á spón. Veiði tímanum við Norðurá lýkur í dag. BLANDA OG SVARTÁ Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá Pétri Pét urssyni á Höllustöðum, voru á laugardag komnir 562 laxar á land úr Blöndu og er nú veiði timabilinu þar lokið. Heildar- veiðin í fyrra var hins vegar 460 laxar. Mest hefur verið veitt á maðk, en einnig nokk uð á flugu. Meðalþyngd befur verið tæp 10 pund, en Pétur kvað þann stærsta hafá verið í kriingum 20 pund. Veiðitíma Enn færist byggðin suður á Ströndum Byggð leggst af í Ingólfsfirði BÚENDUR i nyrztu byggð á Ströndum flytjast nú brott í haust. Fer fólkið á bænum Ing- bilið í Biöndu hófst 5. eða 6. júní. Pétur kvað 556 laxa vera komna á land í Svartá, en veiðitímabilið þar hóf3t um miðjan júní og lýkur 6. sept. Heildarveiðin í fyrra var 452 laxar. Pétur var ekki viss um meðalþyngd en þeir þyngstu hafa verið u.þ.b. 18 pund. í Svartá er mest veitt á maðk. Sjóbirtingur hefur veiðzt við og við, en síðan laxarækt hófst í ánni hefur honum mjög fækk að. Bæði í Blöndu og Svartá etfu 3 stengur, og taldi Pétur þetta vera prýðis útkomu. ÞVERÁ í BORGARFIRÐI Pétur Kjartansson á Guðna bakka veitti Mbl. þær upplýs ingar að úr Þverá væru komnir 2110 laxar, sem er 80 löxum meira en heildarveiðin í fyJTa. Veiðitímabilið hófst 11. júní og lýkur 10. septem- ber. Sagði Pétur að mest væri veitt á maðk, en meðalþyngd laxanna væri 7—8 pund og sá stærsti vó 20 pund. í Þverá eru 11 stengur. LANGÁ Á MÝRUM Þórdís Smith, í veiðihúsinu við ána veitti þættinum þær upplýsingar í gær, að komnir væru tæplega 900 laxar á land, og væri það nokkru meiri veiði en var á sama tima í fyrra. 4 stengur éru í ánni á neðsta svæðinu, en síðan var stengur í ánni. Frá 15. júní til 3. ágúst voru 5 stengur á neðsta svæðinu, en þá var 5. stöngin færð á efsta svæð- ið. Mest er veitt á flugu og er „Blue Charm“ langvinsæl- i asta flugutegundin við ána en | einnig hefur veiðzt nokkuð vel á „Black Doctor“ og „Sálver Doctor“. Ennfremur hefur nú síðustu dagana veiðzt vel á maðk, og svo var einnig í byrj un veiðitímabilsins. Alls munu vera komnir tæplega 2000 lax ar úr ánni allri og er meðal- þungi þew'ra um 6 pund. Veiði tímabilinu lýkur 15. sept. ólfsfirði við botn Ingólfsfjarðar, og allir frá Eyri við Ingólfsf jörð, svo og frá Seljanesi. Verðnr þá nyrzti bær, sem búið er á Mun- aðames, þar sem búa tvelr bræð- ur. En byggð á Ströndum hefur verið að smáfærast suður eftir, þó að sumir nýti enn hlnnnindi á jörðum sínum að sumrinu. Mbl. hringdi í gær í Guðjón Guðmundsson, hreppstjóra á Eyri, sem kvaðst orðinn heilsulít lítill og ekki geta verið lengur þama eiran á vetuma. Engin vatnsveita er hjá horaum og þó þar sé einkarafstöð, þá verði eraginn til viðgerða, ef bi'lar. En tveir synir hans verða í Rvik. Einnig fer fólkið frá bænum Ingólfsfirði. Guðjón má muna tiimana tvenna, þegar Eyri á fjórða áratug var uppgangsstað- ur með sí I d a rverksm i ðju og þar var bæði mangrt heimafólk og aðlkomufólk á siumrin. Nú hefur hafísinn lokað fyrir Xng- ölfsfjörð marga vetur að undan- fömu og ekkr ánægjúlegt að vera í flámenni þar að vetrinum. — Hvað þýðir að vera að basla við búskap, sem ekkert gefur, þegar lofað er svona mikilli hækkun á kaupi hjá verkalýðn- um annars staðar, sagði hann. Á bæj’unum fyrir norðan Ing- ólfsfjörð hefur enginn verið á vertrum undanfarin ár. En sum- ir koma og nytja hlunnindin á sumrin. Þannig er komið á sumr- in í Ófeigsfjörð, Norðurfjörð og að Dröngum. En Kristinn bóndi á Dröngum flutti fyrir fáum ár- um suöur í byggð á vertrum og hefur verið á Seljanesi. En nú sagði Guðjón að Kristinn nrnmdi einnig ætllia að fara til Reykjavi'k ur í vertuir. Og hann bætti því við, að hann vildi láta gera út varðskipin til að verja hlunnindi og eigur manna norður á Strönd um, því þar væri farið um skjót- andi og hirðandi. 1 Munaðamesi búa nú tveir bændur, Jón Jens Guðmiundsson og Guðmundur Jónsson og verð- ur það nyrzta byggðin í vetur. — Einnig eru á Munaðarnesi tveir gamllir menn, sem búa sér. Þá sagði Guðjón hreppstjóri að fleiri mundu vera á förum úr nágrenninu, frá Stóru-Ávík, Kjörvogi og Djúpuvík, og væri byggðin þvi farin að þynnast fyrir siuinnan Ingólfstfjörð. — En eftir 100 ár verður þetita land orðið dýrt og mikiisvirði, sagði Guðjón á Eyri, þótt ekki sé hægrt að búa hér nú. Norræn nefnd ræðir umhverfismál SAMSTARFSNEFND utanríkis- ráðuneyta Norðurlanda um um- hverfismál á alþjóðavettvangi mun halda fund r Reykjavík 2.— 3. september nk. Þessi nefnd var stofinuð á síðasta ári aí utanríkis ráðherrum Norðurlanda til ráðu- neytis í mengunarmálum á sviði samstarfs Norðurlanda í sam- bandi við þau mál innan SÞ og Efinahags- og framfarastofnunar Evrópu og NATO. f undirbún- ingi er að halda mjög viðamikla ráðstefnu um þessi mál í Stokk- hólmi á næsta ári og er nú unnið að undirbúningi þessarar ráð- stefnu, en 27 ríkja undirbúnings- nefnd vinnur að undirbúningi þessarair ráðstefnu, sem verður sú stærsta, sem haldin hefur ver- ið í heiminum á þessu siviði. — Svíar hafa forystu um undirbún- inginn, enda er ráðstefnan upp- haflega þeirra hugmynd. Á þessum fundi hér verða tekin helztu umihverfisvandamál, sem efst eru á baugi í heiminunr í dag, bæði er varðar mengun sjávar og lands. Tuttugu meran rminu sitja þennan fund og sikipt- ast á skoðunum og upplýsingum, en þessi fundur er embættis- mannafundur og er þetta fjórði fundur þessarar nefndar síðan hún var stofnuð, en sá fyrsti á íslandi. Blóðsöfnun á Akureyri BLÓÐsöfnun Rauða kross fs- lands og Blóðbankans var á Ól- afsfirði og Dalvík 10. og 11. þessa mánaðar. Blóðsöfinunin gekk mjög vel og gáfu 134 einistakling- ar blóð. í dag verður blóðsöfnun á veg um Akureyrardeildar RKÍ og Blóðbankans í Menartask'ólanum. Söfnuniin hefst kJ. 11 og eru allir sem ekki eru skráðir blóðgjafar við Fjórðungssjúkrahúsið beðnir að láta akrá sig. Mansfield á Norðurlöndum O.sló, Stokkhólmi, 30. ágúst. AP.-NTB. MIKE MANSFIELD, Ieiðtogl demókrata í öldtingadeild Banda- ríkjaþings kom í tveggja daga heimsókn til Oslóar í dag. Mans- field ætlar að ræða við forráða- menn norskn rikisstjórnarinnar nm efnahagsráðstafanir Nixons forseta og auk þess mun hann fara í bækistiíðvar Atlantshafs- bandalagsins i tfiisaas slcammt frá Osló. Mansfield kom til Noregs frá Stokkhólmi og þar áður hafði hann verið í Finnlandsiheiimsðkn. Frá Osló heldiur hann tiíl Kau<i- mannahafnar og sióan til Paríis- ar á alþjóðliega þingmannaráð- stefmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.