Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 15
15 j MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1971 Heimsókn bandarísku þingmannanna „Ætli demókratar sættist ekki á Humphrey“ Eætt við Edward J. Derwinski, full- trúadeildarþingmann og repúblikana FORMAÐUR bandarísku þing- mannanefndarinnar er Edward J. Derwinski fulltrúadeildar- þingmaður frá Iilinois. Derwin- ski er repúblikani 45 ára að aidri. Hann hefur verið þing- maður síðan 1958. Mbl. ræddi við hann á Loftleiðahótelinu í gær um tildrög heimsóknarinu- ar og ýmis önnur mál. í upphafi viðtalsins sagði Derwinski brosandi: „Ég vil taka það fram að heimsókn okk ar hingað stendur í engu sam- bandi við stjórnarskiptin eða fyrirhugaða endurskoðun varn- arsaminirigLsins. Ákvörðulnm um að koma hér við á leiðinni til Paríisar var tekin í maí, og vor- Mim vi'ð þá eiinikum með það í huga að fæstjir höfðu komSð til ísjlandls, en aJlir till Bretlanids og mieginlandsins, þannig að ís- land væri okkur nýtt og auk þess gæfist okkur kostur á að kynnast landi og þjóð og þeim vandamálum sem þið eigið við að etja. Verð ég að segja að við sjáum ekki eftir þeirri ákvörð- un, því að dvölin hér hefur verið alveg sérstaklega ánægju leg.“ — Hvaða mál hafa helzt ver ið rædd á fundum ykkar með íslienzkum þtngmönnum? — Við ræddum auðvitað fyr irhugaða endu-rskoðun varnar- samningsins. Ég á sæti í utan ríkismálanefnd fulltrúadeildar- innar og tel því einkar gagn- legt að hafa fengið tækifæri til að kynna mér þessi mál hér. Til kynning ríkisstjómar ykkar kom okkur nokkuð á óvart eft ir áratuga friðsamleg og góð samskipti, en við ætlum að bíða ábekta og sjá hvernig málin þró ast, því að okkur skilst að af- staða stjórnarinnar sé ekki ó- hagganleg. Það er ekkert að því að taka svona samninga til endurskoðunar og vega og meta hag beggja þjóða svo og mikil vægi landsins fyrir NATO. — Önnur mál? — Efnahagsmálin hafa mikið verið til umræðu og þingmenn- i.rnir spurðu mikið um efnahags ráðstafanir Nixons forseta og áhrif þeirra á viðskiptin í heim inum. Nú við ræddum einnig ýmis vandamál, sem þið eigið við að etja sérstaklega landhejg ismálið og það sem framundan er í því. Einnig fræddumst við um efnahags- og viðskiptalíf ykkar og mengun sjávar var mikið rædd. Sjálfum gafst mér tækifæri til að ræða stuttlega við utanríkisráðherra og 2—3 þingmenn, sem fara á Allsherj- arþing Sameinuðu þjóðanna í haust, en ég verð þar í banda- rísku sendinefndínni. — Hvert er álit yðar á efna- hagsráðstöfunum Nixons? — Ég styð þær eindregið og tel þær mijög tímabærar. Verö- og launastöðvunin er eðlilega bráðabirgðaráðstöfun, því að bandarískt efnahagslif getur ekki þriifizt iinnian þrönigis ramma. Ég geri því ráð fyrir að þessi ráðstöfun verði fyrst af- numin. Hvað 10% tollinum við víkur hefu.r hann þegar borið árangur, því að honum var eink um beinf gegn Japönum, sem hafa á undanförnum árum sent flóð af ódýrum varningi á banda rískan markað, en jafnframt heift frjálsan inimfluitming frá öðrum löndum til Japan, Yenið heifur nú hæklkaö og þróuniitn i alþjóðagjaldeyrismálum &r á réttri leið og ég hef trú á að innan skamms verði komin ný og raumsærri gengiisslkráinimig er ieinidra gjaTdimiöla gagmvart Bamdanílkjadölilar. Við eruim eleki aö fara fnam á nein sór- rótjtindi eða beima spjötuim dkík ar gegm vetsitirænum þj'óðum, við viljuim aðeims tryggja o(kk- uir eðliiilieigam og heilbriigðan siaimlkieppniilsigrumidvöM. — Það hefur verið rólegt í löndunum fyrir botni Miðjarð- arhaf3 undánfarið. Teljið þér að lausnar sé að vænta þar á næstunni? — Ekki hef ég trú á að það verði á næstunni, en ég geri heldur ekki ráð fyrir að til á- taka eigi eftir að koma þar aft- ur. Framundan eru langar og erfiiðar samímimigiajviðræðiuir. — ísraelar gera sér grein fyrir því að þeir geta ekki lifað í stöð- ugri spennu og Sadat hefur styrkt mjög stöðu sína, þannig að líkurnar fyrir því að hægt sé að setjast að samningaborð- inu eru nú meiri en oft áður. Einnig tel ég að hin misheppn aða byltingartilraun kommún- ista í Súdan og þáttuf Sovét- stjórnarinnar í þvi máli hafi veikt mjög stöðu Rússa meðal Araba. — Nixon hyggst heimsækja Kína áður en langt um líður, hvert er álit yðar á þeirri heim sókn? — Um það er erfitt að segja. Ég heif sjáilifur miímar efasemd- ir um gildi heimsóknarinnar, því að það er ógerningur að gera sér grein fyrir afstöðu Kín verja. Hvaða kröfur þeir muni gera og hvort þeir muni á ann að borð koma fram sem ábyrg Edward J. Derwinski fulltrúadeildarþingmaður þjóð. Hér á ég ekki við hin stöð uga jjndbandatriska áróður þeirra, sem við tökum ekki al varlega, heldur aðeins að Kín- verjar eru óleyst dærni og erf- itt að reikna þá út. Ég tel þó að heimsókn þessi verði mjög soguleg og árangur hennar kann að verða mikill og snerta mörg svið alþjóðamála. — Nú eru forsetakosningar í Bandarikjunum á næsta ári. Er kosningaskjálftinn kominn í menn? — Undirbúningurinn er í full um gangi en menn byrja ekki að skjálfa að ráði fyrr en í for setakosningunúm, sem byrja í marz og þá verður það aðaliega í herbúðum demókrata. Repú- blikanaflokkurinn stendur etn- huga að baki Nixons, en demó- kratar eru sundraðir og flokks skipting Lindseys borga>rstjóra New York hjálpar þar áreiðan lega ekki til. — Hver haldið þér að verði frambjóðandi demókrata? — Ég hugsa að mikill klofn- ingur verði á flokksþinginu en að undir lokin sameinist menn um Humphrey, sem málamiðl- un. — Hvað um Kennedy og Muskie? — Kennedy gæti náð útnefn- ingu ef hann sæktist eftir henni, en hann næði aldrei kosningu sem forseti. Chappaquididiclk er miöinniuim of ofarlega í hiutga. Muskie er búinn að vera á toppinum lengi, en hann hefur ekki sótt á heldur misst fylgi. Annars á ég ekki von á að nokk ur demókrati geti sigrað Nixon, því að hann er mjög sterkur for seti, sjáðu Vietnam, Kinaheim- sóknina, efnahagsráðstafanirn- ar, demókratar verða í ver3tu vandræðum með að semja mál- efnayfirlýsingu sína. — ihj. „Endurskoðun þarf ekki að þýða breytingu“ Stutt spjall við John J. Sparkman, öldungadeildarþingmann JOHN J. Sparkman er elztur bandarísku þingmannanna, sem hér eru í heimsókn, 72 ára að aldri. Hann hefur setið á Bandaríkjaþingi samfleytt i 35 ár, fyrst í fuHtrúadeildiimi frá 1936—’'46, en sL 25 ár í öldungadeiidtnni. Hann er demókrati frá Alabama. Spark man er einn af virtustu þing- ntönnum Bandarikjanna og á sæti 1 mörgum nefndunt Banda ríkjaþings. Hann var varafor- setaefni demókrata í forseta- kosntngunum 1952, er Adlai Ekkert til, sem heitir tómarúm í vörnum heims Rætt við William Saxbe, öldunga- deildarþingmann WILLIAM Saxbe, öldungadeild arþingmaður frá Ohio er 55 ára að aldri. Hann er repúblik- ani og var kjörinn til öldunga- deildarinnar árið 1968. Hann hafði þá gegnt mörguni trún- aðarstörfum fyrir fylki sitt, verið þingmaður á fylkisþing- Inu og dómsmálaráðherra. Mbl. ræddi stuttlega við Saxbe á Loftleiðahótelinu í gær. — Hver er tilgangur heim- siókniar þ migma'ninanef nda.r ixiin- ar? — Við eruim á leiðirwii til ParLsar til að siitja ráðisteifiniu þimigimiamna ag okteuir fanmst kjöriið að komia við á íslamidi í leiöinmi, Istenclimigar eru vel metin þjóð i Bamdaríkj'umiutrrL Margir oktear visisu lltið uon lciind ag þjóð og þau vanidaimiál, sem hér er vi'ð að etja og því lanigaði okteur tiil að kynmast þeiim aif eigim raun og hitta þimigmiemmima ykkair. — Hvert er álit yðar á land- iniu efitiir þesisa stutibu heiim- isióteni? — Ég er mijtög hriiflimn og fimirust milkið til þess koma, sem ég hef séð hér. Islemdimgar eru duigmiiikil og starflsöm þjióð,vel mienmituð, persónutekjur eru háar og lifmaðarhættir greimi- lega á mj'ög háu stiigi. Þetta er þeim miun aðdáunairverðara, er till'it eir tefeið tiil þess að land ið er harðbýlt og loftslag erf- itt. — Núveramdi ríki'sstjórn Is- lanidts heflur lýst því yfiir að hún vilji endurskoða vamar- samniim.g íslands og Bandarifej- anrna og að unnið verði að brotit fluitnimigi bandarískra her- mainna héðan á næsbu fjórum árum. Hefur þetta miál eitt- hvað verið rætt sdðustu daga? — Við hilttuim þim'gmemm yfek ar I gær og var þetta miái m.a. rætt. Margir bandarísikir þinig- menin hafa llátið í Ijós og þar er ég samnnála að við vflj- um ekki vera nokkurri þjóð byrði. Ef þið tel'jið að gagn- fevæmur hagur sé efeki afi sainv komiulagi þjóða vorra þá eru það forréttindi ykkar að siegja þvi upp. Hitit er annað mát, við hljótum eimniig mieð tilliiti tfl útgjalldalækfeunar alrífcisims, að William Saxbe, öldungadeildarþingmaður. kan na hversu miklu við höf- um efni á. Hvort íslamd kemuir þar við sögu veit ég ©kfcli, em hitt er armað mál, það er etok- ert till, sem heiltir eyða í varnarmálum heimsims og ef við förum héðam, er það eðLi- legt að einihver ammar feomi i staðimm. Við erum tiibúnir til að standa við oktoar skuMbiind- imigar, en ef íslenzka rífcilsstjóm im viill t.d. gera samminig við Sovétrilkim í staðimm, þá eirþað henrnar mál. Stcvensom fór fram á nióti Eis enhower. Er blaðamaður Mbíl. hiitti hanm að máli á LofltHeiðahótel- iinu í gær var Spartaman að feoma frá Keflavíkurflugvelli. Blaðamaður spuirði Sparkmam um áiit hanis á fyrirhuigaðri endurskoðun vamarsaimmiimigs- ins og hanm svaraði: „Þaö etr mjög eðliteglt að sliikiir samn- imigar séu betonir ti’l enduirskoð- urnar, en það þarf ekki aðþýða breytimgiu, allavega voma ég að ekki verði nieinar stórtætoar breytimigar á hiimium góðu sam- skiiptum BandarSkjamna og Ls- lands á undamifömium áratuig- um. Það mieitar enigimm milkil- vægi Islands flrá hemaðarlegu sjónarmiði, en við verðum eimm ig að hafa í huga að henstöðim, hér er etoki stór og ég ISit á hana sem athugumarstöð, en eklki beint vopnaða herstöð, þótt að samníimtgurimm frá 1951 heiti varnarsammnigur. — Mike Mansfiield ölduniga- deildarþiimgmaður o,g leiðtogi demókrata i deildiimni heflur lát ið þau orð falila eftir að Nixon ti'llkym;nti nýju efnahagsráðstaf- aniimar, að hanm mumi fllytja nýja tillögu um að Bamidarito- in dragi stórtega úr heraiflla sírnium í vetuir. Teljið þér að ömniur slífc ttliaga geti náð fram að ganiga nú? — Það er erfitt að segja um það, en ég hef aldrei stutt þess ar tiillögur MamisÆMds. Ég tel að eifct ríiki geti ektoi eimMiða tekið srvo stórar ákvarðamlr, er hafa áhrif á stöðu NATO. Slk ar ákvarðanir eiga NATO-rík- im að tafca sem eim heild. Hitt er svo annað, að náist samm- iimgar við Varsjárbandalagslönd in um gagnkvæma fæfetoum í herjum í Evrópu horfir máldð öðru vísi við. Að þessu er ver- ið að viinma, en um áramgur verður ekkert fullyrt á þessu stiigi málsims. — Nixon forseti heflur ný- tega tHtoymmt umflamgsmestu efnahagisaðgerðir Bandarikj- anna á sL 40 árum. Hvað er John J. Sparkman, öldungadeildarþingmaðt l r. yðau- álit á þessium aðgerðuim? — Ég itel þær mjög góðair og tímabærar og styð florseit- ann eindregið i þessu máli. Sum atriði aðgerðamma þurfla samþykki þingsiins, eimis og stoattaatriðin, en ég tel emigjam vafia á að þinigiö samþykki tiib- löguirmar. Það eru að vísu ým- is atriði, sem þarf að athuga námar og marka skýrari Mn- ur. Hvað verð- og laumasitöðv- umdmni viðvíkur, er hér aðeims uim bráðabirgðaráðstöfun að ræða, sem á að gefa efinaihag®- málanefmdimmi tirna til aðkoma fram með rnýjar tHlögur, setti eiga að geta tryggt að haagt verði að hamla gegm verðbóLg- urnni Qg autoa kaiupmátt iauma. — Að lokum, hver eru helztu verkefinii, sem liigigja fyrir þimig iniu, þegar það kemur saman í næsta mánuði? — Fyrsta mál'ið verður efffli- lega að afgreiða efnahagsað- gerðir Nixons, en síðam eru ým is máll, sem taka við og það er hætt við að nóg verði að gera, efltir áraimótim, þegar kosnimga skjálfitimm kemur í menm. — Verður Vietnaum ofai'iiega á baugi í kosnimgabaL'áttunmi? — Nei, Vietmam er búið að vera sem kosmimigamál, áætJlium florsetauns um brottfl'Utnimig her manma obkar flrá S-Vietmam er rnjög góð og hafiur staðizt fyllllL tega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.