Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1971 27 Kirkjan A Breiðabólstað féö algjörlega til jarðar eftir brunann, eins og sjá má af þessari mynd. — Kirkjubruni Framhald af bls. 28. bBHíkj'uim. sem notiuO voru tii að hita kirkjuna upp fyrir messu. E2neu varð bjargaO aí imniium úr ktrkjmrwii, og brarsn hún gjíir aamiega á steömmufln tísna. Þama voru ýmsiir verðmætir m/unir. Hins vegar voru noídkr- ir nsunir .geymdir í íbúAarhús- iniu og siuppu þeir. Kirkj'ain var 97 ára tiimibuiilkirkijá, en í fyrra- sumar var gert Við haaia og hún rnáliuð aif brottfluittum söknar- bömuirn. — Frétfaritari. Áður en Breiðabólstaðarkirkja brann var síðasti kirkjubruni á Islaridi er Möðruvallakirkja brann sunnudaginn 5. márz 1865. Samkvæmt upplýsingum séra Péturs Sigurgeirssonar, vígslu- biskups á Akureyri, mun séra Þórður Þórðarson síðar prestur i Reykholti hafa verið á leið til prédikunar i kirkjunni, þegar hann varð fyrstur eldsins var. Brann Möðruvallakirkja til kaldra kola á skammri stundu, en hún hafði verið byggð 1788. Or Möðruvallakirkju bjargaðist skírnarfonturinn og eitthvað fleira kirkjumuna. — Er ekki ... Framhald af bls. 28. ur — kvi'kn'að befði í bílnum, og þá varð þeim að orði: — Þebta er ekki eini bruninn á Skógarströnd í dag, og bættu þvi sivo við að kirkjan á Breiðabólstað hefði staðið í ljósum logurn, er þeir óku þar framihjá. Okkur hnykkti við fregnimar, en ekki var annað að gera en snúa til Stykkis- hölims. Ég koimst ekki inn eft- ir í gær, en fór hins vegar i dag til að líita á staðinn. — Til forna hefði þetta ef- laust verið lagt út á þann veg, að þú hefðir fengið sendingu. Óttastu ekki sffikt? — Já, þefcta er algjört stór- merki. Ég er þó ekki hjátrúar fullur maður, en emgu að síð- ur er þetta einkennileg tiilvilj- un, og vafalaust mjög sér- stætt í sögunni. — Hvemig verður nú með messugjörðir á Breiðaból- stað? — Kirkjan var nú þannig orðin, að hún var varla not- hæf nema yfir sumarfcímann. Á veturna hef ég hins vegar messað inni í bæ eins og gjaman tíðkast til sveita, þar sem kirkjur eru orðnar léleg- ar. Ætli sá báttiur verði ekki á hafður þar til frekari úr- ræði finnast. Af mununum sem brunnu má fyrst nefna aitaristöfluna, sem var orðin gömul og sýndi kvöJdmáMáðina. Þá voru þar fcveir gamlir höklar, kerta- stjakar tveir, kaleikur, patína og brauðoskjur, alH úr siifri. Eins fór þama kertaijósa- króna með ántalmu 1874 eða frá þeim tíma, er byrjað var á byggingu kirkj-unnar, en hún er talin smíðuð 1875. — Doiks má nefria skimairfaít, stórt og fallegt, litlar kirkju- kijutkkur og harmoniumorgel, sem var hinn sæmilegasti gripur. Allar sálma- og nótna- bækur kirkjunnar brunnu þama einnig. Eins og tíðkast til sveita voru ýmsir miunir geymdir í bænum, og þeir björguðust. STJÓRN Félags háskólamennt- aðra kennara fagnar því að nokk ur bæjar- og sveitarfélög hafa ákveðið að háskólamenntaðir kennarar, seim kenna vilja við gagnfræðastigið, fái ákveðnar launauppbætur. Þau laun, sem háskólamonnt- Halda gamla launaflokknum ÞEIR opinberir starfsmenn, sem lækkuðu í númerum í launa- flokki, þegar síðasta starfsendur- miat var tekið í gildi, hafa nú fengið hækkun aftur. Að sögn Jóns Sigurðssonar, ráðuneytis- stjóra í fjáirmálaráðuneytinu, var þessu breytt fyrir skömmu, þann ig að þeir, sem áður höfðu lækk- að um eimn flokk, hækka aftur og halda flofeknum persónulega. Láklega er hér um að ræða eitt- hvað á annað hundrað starfs- menn, en ekki var hægt að fá það staðfest í ráðuneytinu hvað þessi ráðstöfun kostar ríkissjóð. Jón sagði þó, að ekki væri um stórar upphæðir að ræða. Fellibylur í Japan Tókíó, 30. ágúst, AP. FELLIBYLURINN Trix fer nú yfir Japan og síðdegis á mámu- dag nálgaðist hamn iðnaðarbc.rg- imar Osaka og Nagoya. Vitað er að tólf manns létust í Miyazaka, sem er sunnan til í eyjaklasan- um, 49 hafa slasazt og saknað er fjölda manns. Milkil rigning hef- ur fylgt í kjölfar fellibylsins, sem sagður er einn hinn kröftug- asti í Japam í langan tíma. Enn hefur ekki dregið úr vindhraða og er hann um 126 km á klukku- stur.d. Eignatjón er sagt mikið af völdum fellibylsins og hafa mtarg ir neyðzt til að flýja heimili sín. Merkastur af þeim er grænn hökiuH, sem núverandi bisk- up»sírú, frú Magnea gerði, en Breiðabólstaður var fyrsta prestakall biskupshjónanna. Á hökuiinn hefur frú Magnea saumað krosstfestingarmynd, og er hún gerð eftir teikningu Nínu Tryggvadóttur, listmál- ara. Er því ein'kar gieðiiegt, að hann skyldi bjargast. Eins bjargaðist altarisdúkur, einn- ig saumaður af frú Magneu. uðum gagnfræðaskólakennurum eru nú ætiuð innan launakerfis rikisins eru alls óviðunandi; eink um er óviðumandi að kennarar með sötnu manntun skuli fá mis- munandi laun eftir því hvort þeir kenna við gagnfræðaskóla eða menntasfeóla. Þetta skapar m. a. þá hættu að menntaðir starfs- kraftar fáist efeki lengur til kennslu við gagnfræðastigið. Við leitni einstakra sveitar- og bæj- arfélaga til að veita háskóla- menntuðum kennurum betri launakjör en bjóðast innan ramima launakerfis ríkisins er því ábyrg menntamálastefma og harma ber ef einhverjir aðilar reyna að hindra þessa þróun. Stjóm FHK mún fylgjast með því hvaða kjör einstök sveitar- og bæjarfélög bjóða og ef kjörin teljast viðunandi mun stjómin hvetja háskólamienntaða kehinara til að ráða sig samikvæmt þeim kjörum fremur en til þeirra stofn ana, sem halda sig innan ramma launakerfis rfkisiins að öllu leyti. — Hætt komnir Framhald af bls. 28. vegalengd. Við vorum þá allir inni í bílnum, en áin var mjög straumhörð þama og sviptt bíln um til og írá, en bíllinn er af Ford-gerð og hefur verið um 3 tonn að þyngd með öllum far- angri. Eftir 100 metra skrið nið ur fljótið lenti bíllmn í stnengn um þar sem hann- var harðastur og þá byrjaði að grafast undan honum og fór hann strax að sökkva. Fóru þrír okkar þá strax upp á þak bílsins og einn stóð á aurbrettinu upp í mitti, því við urðum að ná út úr bílinium litkum igúmimiibátli, siem þar var óuppblásinn. Tókst það og einnig náðum við lítilii lausri talstöð. Billinn, sem er sendiferða bifreið með gluggum á hliðunum fór fljótt að hallast, en ekki töld- um við mögulegt að synda þarna í land, því beljandi streng ur var á þeirri 20 metra vega- lengd, sem var í land öðrum meg in og ekki var það fremur álitlegt að fara 100 metra í hina áttina. Þegar við vorum að pumpa bát- inn upp á bílþakinu hallaðist bUlinn skyndilega í straumkast- inu og misstum við þá pumpuna um leið og við köstuðum okkur á þá hlið bílsins, sem upp úr var, til þess að reyna að rétta bíiinn af. Tókst okkur þrívegis að rétta bílinn þannig af aftur þegar hann var að falla á hliðina, en um leið og pumpan hrökk úr bátnum misstum við mest allt loft úr honum, svo ekki var við liít nieimia fyrir einn rnann að fiara um borð í hann. Nælonband úr bátnum höfðum við misst, en til allrar hamingju festist það á bílnum og náði ann- ar endinn þá liðlega 109 metra niður eftir fljótinu. Var þetta ör grönn nælonlína. Nú voru góð ráð dýr, þvi stöð ugt gróf undan bilnum í beljandi strengnum og afréðum við að reyna að koma manni' fyrst á land í gúmmíbátnum, þótt lítið loft væri í honum. Ég fór fyrstur oig igæct fiikrað mig niöuir áina eifit- ir linurmi, sem var föst á bilnum, en þegar ég var kominn nokkra tugi metra niður ána kom eitt vairvdaimiáihð enn upp, þvi líinaai hiatfiði þá Æesitisit í bortmi og það vaoð ttt þeisis að Saian, sem óg haáíJL bnusgðið wn hendiitna skanst inn í bein 4 þremur fingrum. Þegar þetta gerðist var ég í miðjum strengn- um, en líklega varð það mér til lífs að línan slitnaði við átökin. Ég hrökk þá út úr bátnum en hélt honum með annarri hendi og í hinni hafði ég skóflu, sern ég sleppti ekki heldur og kom hún sér vel síðar þegar ég gat haft stuðning af henni þegar nær dró landi. Um það bil sem ég var að kom- ast að landi stukku strákarnir allir í vatnið, því bíllinn var við það að grafast niður i beljandi straumiðuna. Þeir fóru allir á bólaikaif, en hélldiu þó saimiain ag ■rak þannig niður eftir fljótinu þangað til fór að gryranka nokkr um tugum metra neðar. Tveir þeirra höfðu farið úr skónum vegna þess að þeir reiknuðu með að þurfa að synda og skárusit þeir illa á fótum á grýttum ár- botninum, en ekki va.r viðlit að reyna að stjórna sér á sundi. — Komum við allir á land um 100 metrum neðar en bíllinn var og vorum þá allir orðnir kaldir og hraktir, því vatnið þarna var skrambi kalt og allir höfðum við þurft að krafsa okkur á land. Líklega höfum við verið u.þ.b. 15-—20 mín. á þaki bílsins, áður en við fórum í vatnið og áður vorum við auðvitað blautir upp í mitti. Við tveir sem vorum göngufærir í skóm fórum þá að Núpi, sem var næsti bær, þar sem við fengum um síðir mann til þess að sækja félaga okkar á jeppa og keyra okkur síðan niður að Klaustri, þar sem við hittum Lárus á Klaustri. Á Núpi höfðum við beðið í klukkutíma kaldir og blautir en Lárust vildi allt fyrir okkur gera með sinn góða bíl, þó að hann væri í heyönnum. Á Klaustri hringdum við til tveggja félaga okkar í Reykjavík, þeirra Sigurðar Daviðssonar og Þórar- ins Jakobssonar og komu þeir strax austur til þess að hjálpa okkur, en Lárus fór með okkur að Núpsvötnum til þess að kanna aðstæður. Þá var klukkan um 5 á sunnudeginum og hlaup var komið í Núpsvötn þannig að ekki bólaði á bilnum. Héldum við þá aftur að Klaustri, en um kl. 4 ajðffiarartnóitt mámudagis fióru Þórar inn og Sigurður aftur til þess að líta eftir bílnum. Sást hann þá hvergi, svo við héldum í bæinn, en munum fara austur til þess að reyna að bjarga þó ekki væri nerna einhverju af farangri okk- ar strax og vatnið minnkar i ánni.“ Morgunblaðið hafði einnig sam band við Jón Jónasson eiganda bílsins ásamt Herði Guðlaugssyni og sagði Jón að hann vildi nota tækifærið til þess að þakka þeim sem aðstoðuðu þá og sérstaklega Lárusi á Klaustri, sem á trukkinn og allt vildi fyrir þá gera. FramhaW af bls. 28. róku sig þá út úr hópmrim, spöttk j uðu upp spja'di I hurð- inini út. í fairageillsisigairíSiirani, stukku sí*ðan út í garðinira, og þaðan fel'jfruiðu þeir ytfiir v<eigig- inn, sem umi’yfeur famigeisiisgarð- inn. Fanigaverðirrair hlupu þegiar út, og tókst þe'm að hiandisainm einn fanigann, sfeömmu efitir að hanm var kom'iran yfiir vegig'iirara, j en hinir voru þá horfraiir úr aug- sýn. AHt eru þetta fastir heiimiiiis/- vinir að Sfeólaivörðuistíg, og sit jia irani fyrir rruangs feranar brot & hegnirag'ariögun um. ———--------------- — Bleiklax Framhaid af bls. 28. alið seiðin a. m. k. upp í 5 oun áður en þeim var sleppt. Urðu menn varir við miklar bleiklaxagöngur í Norður-Rúss- landi árið 1960 og einnig nokkuð árið 1961. Hér á landi veiddust 30 bleilc- laxar á árunum 1960 til 1967 v*8a um landið, en urudan- farin 3 ár hefur háns ekkert orð- ið vart. Eins og fyrr segir er þetta annar bleiklaxinn sem hér veið- ist í sumar, en hinn veiddist i net í Hvitá í Borgarfirði i byrj- un ágúst og vó hann eimiig 3,2 pund. — Stækkun Framhald af Ws. 28. grein fyrir athU'gun'Uim á fjláir- hagislegri hagfcvæmmi stækfcuira- ar á giistirými BeendahallarLnai- ar og þörfiinrai á að koma upp ráðstefrausal, var efi^rfaæara(R dagskrárt rilaga samþyktot að viðhöfðu raafnafcaffii með 24 at- kvæðum getgn 20, tveir sáibu hjá era eimra var fjárstaddiur. „Þar sem mál það, siem hér liglg'ur fiyrir er stórmáBi, er sraert- ir bæriaástéttina ailla, sem áneít- arallega er löigð í verutegam fijár- hagslegan varada, ef illa tietast til, og þar sem málið hetfiur elkfci verið kynrat fiyrir bæmduirh. svo sam sfcylit og sjáifsagt er, fiekitr fiundiurinn sér efeki færat að veita því jiátovæða aágreiðis'liu, en tek- ur fiyrir nœsta miái á dagsktá." Á furadiraiuim fl'uttu ávörp sem gesitir haras: HaAldór E. Sigurðs- son, 1 an dbúnaða'rrá ðher ra, KriSt- ján Thorlaeiuis, formaður BSRB og Ásgeir Bjarraason, fiormaður Búnaðarfélags Islands. I ræðu laradbúraaðarráðherra feorn m.a. fram: Haran kvaðst hafá átt furad með aðalbankas.tjóra SeðBa- baraka íslands og tjáð horauimþá stetfnu sína, að í sambaradi við eufiurðalán.ira „ættu bændur að sitja við sa.ma borð og sjávar- útvegurinn." „Ég geri mér vorair uim, að þetta tafeist," sa'gði harara. Harara taldi, að fjármaigra það, sem varið væri til laradhúraaðar- ims, væri etaki nógiu vel raýtt. Stofln a-rair laradbúnaðariras væru of margar. Við verðum að feMa nið- ur eitthvað £uf eidri stofnunum, sem ekfci faffiá iran í núgildanidi fcérafi, sag'ðd hamm. , Lofes boðaði hanra, að éktoi yrði „iangt í það að við hiefjuim iminiflraitniraig á búfjársæði," nuu rraeð ræfetura hoManaiuita fyirir aiuigum. 1 stjóm Stéttarsamharads ins voiru eradurkj'ömir til tvegigja ára: Guraraar Guðb j artssorai, HjarðarfieliM, Pálll Diðrifcssorii, BúrfeHi, Bjarini Haffldiórssora, Uppsöluim, Vilhjákraur Hjlátenars son, Brekiku, Ólaifiur Aradróssora, Sograi, Guðrrauindiuir Iragi Kristj- árassora, Kirkjnbó4i, Inigi Tryggva sora, Kárhólá. Til vara: Sigsfieinm Pátssora, Brifcastöðum, Jón Helgasora, Seglbúðujn, Sigrarðiur LiradaA, Læfcjarmóti, Guraralaugiur FimT»- sora, Hvilft, Hermarara GuðmundS sora, Fyjókftes töðutm, Iraginuarariur Ásgeirssoni, HæJ’i, HemuóOur Guðmiuindssort., Ámesi. Brdurstooðeradiur voru endiur- kjömir Hararaes Jónssora oig Batv- ar Halidórsison. Fteraim stjómaimarana Stéthar- sainibandlsiras vwu kjömár i fraaraleiðlsliuráð. Ályktun stjórnar F.H.K. vegna launauppbóta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.